Þjóðviljinn - 20.02.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.02.1988, Blaðsíða 6
REYKJKIIKURBORG \£<iua<vi S&HUtn. Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Bólstaðarhlíð 43 Getum bætt við okkur starfsfólki: 1. Starfsfólk til starfa við heimaþjónustu. 2. Hjúkrunarfræðing, hlutastarf. Ef þú hefur áhuga, hefur gaman af að vinna með öðrum og takast á við verkefni, þá eru nánari upplýsingar gefnar í síma og á staðnum. Forstöðumaður heimaþjónustu sími 685052. IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK Hársnyrtifólk Endurmenntunar- og starfsþjálfunarnámskeið fyrir hársnyrtifólk verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík dagana 12. og 13. mars nk. Kennt verður frá kl. 9:30-18:00 báða dagana. Farið verður í eftirtalda verkþætti: Permanent - hára- litun - klippingar - blástur - rúlluísetningu og bylgjur. Við kennsluna erunotuð æfingarhöfuð. Skráning er hafin á skrifstofu skólans gegn 2.600 kr. námskeiðsgjaldi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26240, innanhússnr. 28. Umsókn- arfrestur er til 6. mars nk. Iðnskólinn í reykjavík Sjúkrahúsið Egilsstöðum Hjúkrunarfræðinga vantar í 1 -2 stöður frá 1. maí eða eftir samkomulagi. Sjúkraliða vantar í 1-2 stöður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97- 11631 eða 97-11400 frá 8-16. REYKJMJÍKURBORG jlauuvi Stödun Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða yfirverkfræðing dreifikerfis. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, áeyðublöðum sem þar fást, fyrir 1. mars. Upplýsingar veitir hitaveitustjóri í síma 82400. A Skráningarfulltrúi Starf skráningarfulltrúa í Kópavogi er laust til um- sóknar. í starfinu felst m.a. umsjón með lóðaskrá, álagning fasteignagjalda, stærðarútreikningar húsa o.fl. Umsóknarfrestur er til 7. mars 1988. Nánari upp- lýsingar um starfið veitir byggingafulltrúi. Byggingafulltrúinn í Kópavogi Alúðarþakkir fyrir sýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns og föður okkar Viðars Péturssonar Einnig færum við sérstakar þakkir læknum, hjúkrunarfólki og öðru starfsliði deildar A5 á Borgarspítalanum fyrir frá- bæra aðhlynningu í veikindum hans. Vinafélag Borgar- spítalans mun njóta andvirðis þakkarkortanna. Ellen, Véný, Vatnar og Örn Vestmannaeyjar Pínleg staða Bœjarstjórinn: Fjárhagsáœtlunin ekki tilbúinn. Óvissa í kjara- og gengismálum rœður þar mestu „Það má segja að staða sveitarfélaga almennt sé dálítið pínleg um þessar mundir. Óviss- an í kjara-og gengismálum ræður þar mestu um,“ segir Arnaldur Bjarnason, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Fyrri umræða um fjárhagsáætl- un bæjarins fyrir 1988 hefur ekki enn farið fram og sagði bæjar- stjórinn að það væri ekki heilagt að þurfa að klára hana á ákveðn- um tíma. Miklu fremur skipti að fjárhagsáætlunin væru sönn og tæki mið af raunveruleikanum hverju sinni. Að sögn Arnaldar má búast við að tekjur bæjarins af útsvarinu í ár yrðu 8-10 milljónum minni en í gamla kerfinu. Þá hverfur ákveð- in tekjulind, sökum stað- greiðslukerfsins, sem er dráttar- vaxtatekjur af vanskilum af álögðum gjöldum til bæjarsjóðs, en þær hafa alltaf numið nokkr- um milljónum króna á hverju ári. Þrátt fyrir að Eyjamenn séu ekkert að flýta sér við gerð fjár- hagsáætlunarinnar fyrir þetta ár, sagði bæjarstjórinn að bærinn ætti fé til framkvæmda á árinu, en bætti því við að allar bygginga- framkvæmdir á vegum bæjarfé- lagsins væru erfiðar sökum þess hve þær vilja oft á tíðum dragast á langinn sem gerði það að verkum að allar kostnaðaráætlanir rösk- uðust og fyrir vikið miklu dýrari en ráð var fyrir gert í upphafi. -grh Norrœna húsið Else Paaske kemur ekki Ljóðatónleikar dönsku söng- konunnar Else Paaske, í Nor- ræna húsinu á sunnudagskvöldið, falla niður vegna veikinda. Borgarafundi frestað íbúar í Hvassaleiti, Háaleiti, Foss- vogi, Bústaðahverfí og Blesugrof! Kynningarfundi um hverfa- skipulag borgarhluta 5, þ.e. Háaleiti, Hvassaleiti, Fossvogi, Bústaðahverfi og Blesugróf sem fyrirhugaður var miðvikudag- inn 24. febrúar 1988, í samkom- usal Réttarholtsskóla, er hér með frestað. in BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR II Borgartúni 3, sími 26102 105Reykjavik íbúasamtök Ártúnsholts Aðalfundur samtakanna verður haldinn mánu- daginn 29. feb. 1988 kl. 20.30 í Ártúnsskóla. Á dagskráeru venjuleg aðalfundastörf. Fulltrúarfrá umferðardeild og garðyrkjustjóra mæta. Kaffiveitingar Stjórnin Atvinna Maður á besta aldri óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 52898 á kvöldin. Þjóðviljinn Þjóðviljann vantar umboðsmann á Húsavík og í Neskaupstað. Uppiýs- ingar í síma 681333. UMRÆÐUFUNDIRUM LÍFSKJÖR, LÝÐRÆÐI0G NÝJAR LEIÐIR TIL BFTRIFRAMTÍDAR Ólofur Rognor, Svanfríður, Björn Grétor og Bjargey koma ó opna fundi ó næstunni í öilum iondshlutum. FYRSTU FUNDIR VERÐA: Fjöidi annarra framsögumanno með I för. Líflegar umræður. Fyrírspurnír. Áilir velkomnir. W«Kr* Blönduós og nærsveitir Hótel Blönduós, laugardaginn 20. febrú- ar kl. 15.00. Ólafur Ragnar Grímsson Hörður Oddfríðarson og Unnur G. Kristjánsdóttir Hvammstangi og nærsveitir Vertshúsið, sunnudaginn 21. febrúar kl. 16.00 Ólafur Ragnar Grímsson Hörður Oddfríðarson og Unnur G. Kristjánsdóttir Allir velkomnir!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.