Þjóðviljinn - 20.02.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.02.1988, Blaðsíða 16
 Lykill ad nýrri og fjölbreyttri þjónustu Búnaðarbankans Háir vextir Gullreikningur er tékka- reikningur fyrir einstaklinga, sem ber mun hærri vexti en heföbundnir tékkareikning- ar og reiknast vextir af dagiegri innstæöu. Mynd af byggÖarlagi Peir sem ekki velja sérprent- uö tékkhefti fá mynd af byggðarlagi viðkomandi útibús í grunni tékka- eyðubiaða. Á hverjum afgreiösiustaö verður hægt að kaupa tékkhefti á alla aðra afgreiðslu- staöi bankans. BflNAÐARBANKI ÍS AÐALBANKI CULL- r A HSXNWOVRSR. -■--- 0 U Öryggisnúmer Eigendur Gullreiknings velja sér sérstakt öryggisnúmer, sem tryggir að enginn óviðkomandi geti fengið upplýsingar um reikninga þeirra. Sérprentuð tékkhefti Eigendur Gullreiknings geta fengið tékkhefti með sérprentaðri mynd af sér á hverjum tékka. er alger nýjung hér á landi og skapar stóraukið öryggi í tékkaviðskiptum. Bankakort Gullreikningi fylgir banka- kort sem veitir aðgang að ókeypis þjón- ustu í öllum Hraðbönkum. Sparnaðarþjónusta Gullreikningur ertengdur sérstakri sparnaðar- þjónustu. Samkvæmt þinni ósk sér bankinn um að millifæra ákveðnar upphæðir yfirá önnur sparnað- arform, sem gefa mjög góða ávöxtun. Greiðsluþjónusta Ný þjónusta sem sparar eigendum Guiireiknings mikla fyrir- höfn. Með greiðslu- umsjón sér bankinn um að greiða reglubundin útgjöld þín. Greiðslu- þjónustan gefur þér kost á að senda reikninga ásamt skuldfærsiuþeiðni í sérstöku umslagi til bankans. Bankinn sér síðan um greiðslu reikninganna með millifærslu af reikningi þínum. Bankalínan Bankalínan — Bylting í bankaþjón- ustu. Nú geta eigendur Gullreiknings tengst tölvu þankans með eigin PC tölvu. Petta gefur möguleika á aukinni sjálfsafgreiðslu viðskiptavina í ákveðnum tegundum viðskipta. Frumkvæði - Traust BSíSKHBíííHmm BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.