Þjóðviljinn - 03.03.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.03.1988, Blaðsíða 12
^ÁmRP-SJÓMKKPr Blóðogsandur STÖÐ 2 KL. 21.50 Blóö og sandur nefnist mynd sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Hún er kynnt sem „ein af gömlu rómant- ísku myndunum eins og þær gerð- ust bestar." Ungur nautabani verður hrifinn af fallegri konu, „hefðarkonu" náttúrlega. En æskuástin gleymir honum ógjarnan, og er nú komið efni í ástarþríhyrning, með afdrifarík- um afleiðingum. Og „heillin mín segðu ekki meir.“ Rita Hayworth leikur hefðarkonuna og eflaust hrífur hún ýmsa sem áður. -mhg Frægðarferill SJÓNVARP KL. 22.35 Einn af frægustu söngvurum heimsins er án efa sænski tenór- inn Nicolai Gedda. Hann vakti fyrst verulega athygli fyrir 35 árum og varð frami hans mikill og skjótur. í kvöld flytur Sjónvarpið þátt um þennan heimsþekkta óperu- söngvara þar sem hann rifjar upp ævi sína og glæstan óperusöngfer- il. -mhg Ég kann þá ekki konu að þekkja ef þetta er ekki Rita. Nicolai Gedda Rauða kross húsið RÓT KL. 20.00 Meðal margháttaðs efnis, sem jafnan er að finna á Rótar- stöðinni, er unglingaþátturinn Fés. í kvöld verður m.a. fjallað um Rauða kross húsið, en þar er reynt að veita þeim unglingum aðstoð, sem þangað leita með ýmiss konar vandamál. Að þessu sinni annast þær Helen og Kata þáttinn. Það eru nokkrir krakkar á aldr- inum 14-16 ára, sem sjá um gerð Fés-þáttanna. Hins vegar getur hver og einn, sem áhuga hefur, lagt þeim til efni. Að sögn þeirra, sem um þættina sjá, er leitast við að hafa þá með nokkuð öðru sniði en hina venjulegu útvarps- þætti. Efnið er af ýmsum toga. alvarlegt og gamansamt og tölu- vert um tónlist. -mhg Austurbæingar mættir SJÓNVARP KL. 19.25 Ólympíudagskráin er nú á enda. Þar með eru Austurbæing- arnir aftur komnir á kreik og gengur nú ýmislegt á. Hjóna- kornin, Arthur og Pálína, eru „alveg í rusli“ vegna þess að sonur þeirra, Mark, er hlaupinn að heiman og veit enginn hvar hann er að finna, ef hann er þá á annað borð finnanlegur. Ofan á þessar raunir bætist svo það að nú er Pálína orðin ólétt. Den karlinn kráareigandi er nú rokinn með viðhaldið sitt til Spánar en á meðan á kona hans, Angie, í mestu erfiðleikum með að reka krána. En þar sem Art- hur er atvinnulaus um þessar mundir ræður Angie hann til þess að afgreiða á barnum. Par reynist Arthur ekki á réttri hillu, enda hefur hann til þessa fremur verið neytandi áfengis en veitandi. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit, fréttir og veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynningar. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykur- skrímslið“ eftir Magneu Matthías- dóttur. Höfundur les. (3). 9.30 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverf i. Umsjón Ásdís Skúladóttir. 13.35 MiðdegiS8agan: „Gististaður" eftir Solveigu von Schoultz. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Þórdís Arnljótsdóttir les fyrri hluta. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrlr mig og kannski þlg. Umsjón Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturlnn- Frá Norðurlandi. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Þrælahald. Hald- ið áfram að fjalla um þrælahald og litið á mansal hvítra manna á blökkumönnum Afriku fyrr á öldum og áhrif þess á menningu samtfmans. Umsjón Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Sibelius. a. sinfónía nr. 4 í a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius. Fflharmoníusveitin f Helsinki leikur; Paavo Berglund stjórnar. b. Sögumyndir, svíta Oþ. 66 eftir Jean Sibelius. Sinfónfuhljómsveitin í Gauta- borg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulffinu. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari Sverrir Hólmarsson. 20.30 Frá tónleikum Kammersveitar Evrópu i Vfnarborg 15. júnf sl. a. Sin- fónía í D-dúr KV385 (Haffner) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit KV 271, (Jeune- homme) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. c. Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Franz Schubert. Einleikari á píanó Rudolf Buchbinder. Stjórnandi Claudio Abba- do. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sóra Heimir Steinsson les 27. sálm. 22.30 „Ég héit f æsku minni að ég ætti að verða rithöfundur". Mynd skálda af störfum kvenna. Fimmti þáttur. Umsjón Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlings- dóttir. Lesarar Anna Sigríður Einars- dóttir og Jóhann Sigurðarson. 23.10 Meistari drafsins. Þáttur gerður i minningu Cornelis Vreeswijk. Umsjón Egill Egilsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Mlðmorgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fróttayfirliti og fréttum. Veðurfregnir og leiðarar dagblaðanna. Hlustendaþjónustan og Hafsteinn Haf- liðason talar um gróður og blómarækt. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsión Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stef- án Jón Hafstein flytur skýrslu um dæg- urmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Er eitthvað að? Spurningaleikur í tveimur þáttum. 24.10 Reykjavíkurskákmótið. Jón Þ. Þór segir fréttir af gangi 8. umferðar á 13. Reykjavíkurskákmótinu. Vökudraumar að því loknu. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. TjösvakÍm - FM957J 7.00 Baldur Már Arngrímsson á öldum Ljósvakans. Baldur leikur létta tónlist og les fréttir á heila timanum. 16.00 Tónllst úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás- um Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Morguntónlist, tekið á móti gestum og lltlð í morgunblöðin. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30 og sagt frá tónleikum kvöldsins og helg- arinnar. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. Góð tónlist í lok vinnudagsins. Litið á helstu vinsælda- listana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fróttir dagsins með fólkinu sem kemur við 19.00* Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00 21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nefið. Júlíus fær góðan gest í spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Felix Bergsson. 11.30 Barnatfmi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. 7. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Leiklist. E. 15.00 f Miðnesheiðni. E. 16.00 Elds er þörf. E. 17.00 Borgaraflokkurinn. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenróttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök fslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. M.a. verður fjallað um Rauðakrosshúsið. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 21.30 Samtökin ‘78. 22.00 Fóstbræðrasaga. 8. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 17.50 Ritmálsfróttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Anna og félagar. Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 l'þróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar. (East Enders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað. Dr. Sigur- björn Einarsson biskup svarar spurn- ingum leikmanna. I þessum þætti spyr Guðrún Halldórsdóttirskólastjóri Náms- flokka Reykjavikur hvort við höfum sið- ferðilegan rétt til þess að dæma æruna af öðru fólki. 20.50 Kastljós. Þáttur um innlend efni. 21.30 Reykajvfkurskákmótið. Bein út- sending frá Hófel Loftleiðum. 21.45 Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.35 Nicolai Gedda. Sænsk heimilda- mynd um hinn þekkta tenórsöngvara sem skaust upp á stjörnuhimininn í Sví- þjóð árið 1952 og lítur nú yfir farinn veg. 23.20 Útvarp8fréttlr f dagskrárlok. 16.40 # Átvaglið. Fatso. Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru úm ofát. Sálræn vandamál geta brotist út f ýms- um myndum og hjá Fatso brýst þráin eftir ást og öryggi út f ofáti. 18.15 # LitliFolinnogfélagar. MyLittle Pony and Friends. Teiknimynd með fs- lensku tali. 18.45 Á veiðum. Outdoor Life. Þáttur um skot- og stangaveiði víðsvegar um heiminn. 19.19 19.19. 20.30 Bjargvætturinn. Equalizer. Sþennandi sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. 21.20 # Bftlar og blómabörn. Fimmti þátturinn um sjöunda áratuginn fjallar um upphaf blómabylgjunnar. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. (Ath. Þátturinn lengist um 10 mfn.). 22.00 # Blóð og sandur. Blood and Sand. Aðalhutverk Tyrone Power, Rita Hayworth og Anthony Quinn. 00.00 # Forsetaránið. The Kidnapping of the President. Aðalhlutverk William Shatner, Hal Holbrook, Van Johnson og Ava Gardner. 02.00 Dagskrárlok. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.