Þjóðviljinn - 03.03.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.03.1988, Blaðsíða 14
ÍÞRÓTTIR FLÓAMARKAÐURINN Atvinna óskast Stúlka á 19. ári óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Góð laun saka ekki. Tilboð óskast send auglýsing- adeild Þjóðviljans merkt: „Dugleg 19“. Handunnar rússneska tehettur og matrúskur (babúskur) í miklu úr- vali. Póstkröfuþjónusta. Upplýsing- ar í síma 19239. Myndlistarmaður .vill taka á leigu einhvers konar húsnæði til að vinna í. Má vera hvað sem er, kjallari eða háaloft. Þarf ekki að vera innréttað. Upplýsingar í síma 622829 hjá Guðrúnu. Er ekki einhver góðhjörtuð manneskja sem vill leigja pari með eitt barna 3ja her- bergja íbúð? Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 622829 hjá Guðrúnu. Barnagull Dreymir þig um gamaldags leikföng úr tré? Hef til sölu dúkkurúm, brúð- uvagna og leikfangabíla. Póstsend- ingarþjónusta. Auður Oddgeirs- dóttlr, husgagnasmiöur sími 99- 4424. íbúð! Hjón sem eru fullkomlega reglusöm og eiga 2 börn vantar 3-4ra her- bergja íbúð í vesturbænum strax. Þau geta lagt fram 100.000 fyrir- fram ef nauðsyn krefur. Vinsam- legast hringið í síma 21799 eða 14793. Barmmerki Tökum að okkur að búa til barm- merki með stuttum fyrirvara. Upp- lýsingar í síma 621083 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Húsnæði Óskum eftir að taka á leigu ódýrt húsnæði nálægt miðbænum fyrir skrifstofuhúsnæði. Þarf helst að snúa út að götu. Má þarfnast lag- færinga. Upplýsingar í síma 621083 milli 8 og 10 á kvöldin. íbúð óskast 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir hjón með eitt barn sem bráðvantar íbúð í endaðan mars. Viljum helst leigjatil lengri tíma, 1-3 ár. Upplýsingar í síma 25791. Til sölu svefnsófi, skrifborðsstóll og skrif- borð. Mjög vel með farið. Upplýs- ingar í síma 18648. Til sölu Svefnbekkir, og tvíbreiðir svefnsófar. Verð frá 500 kr. Einnig skatthol, sófaborð og kommóða. Sími 688116 kl. 18-20 í kvöld og næstu kvöld. Kommóða Óska eftir að kaupa kommóðu 70 ára eða eldri. Uppl. í síma 36411 eða 34001 e. kl. 17. Fuglabúr Mjög vönduð og nýleg fuglabúr til sölu á halfvirði. Góð kaup. Uppl. í síma 73248. Heimilishjálp vantar í Laugarneshverfi í u.þ.b. 4 tíma á viku. Upplýsingar í síma 34498. Til sölu hvít körfuhúsgögn, 3 stólar, körfu- kista, „Klint" ullargólfteppi og gall- eri plaköt t.d. Georgia Okeefe. Upp- lýsingar á daginn í síma í 18048 og eftir kl. 18 í síma 11957. Svefnsófi til sölu. Aðeins mánaðargamall. Verð kr. 17.000. Upplýsingar í síma 42787 mili kl. 13-19 í dag. Rafmagnsritvél óskast Óska eftir að kaupa notaða raf- magnsritvél. Upplýsingar í síma 76747. Páfagaukur fallegur, mannelskur og ofurlítið byrjaður að læra að flauta, fæst gef- ins á gott heimili. Hafið samband við Helgu í síma 681384. Gaggenau ofn Tvöfaldur Gaggenau ofn til sölu. Lítið notaður, selst á hálfviröi. Upp- lýsingar í síma 23171. Til sölu klæðaskápur, spónlagður, furutré. Verð kr. 8.000. Upplýsingar í síma 31614. Til sölu VW Golf árgerð 1985. Einn eigandi. Upplýs- ingar í síma 671362 til kl. 17 á kvöldin í síma 681967. Húsnæði vantar undir reiðhjólaverkstæði, helst í alfaraleið. Upplýsingar í síma 621309 á kvöldin. Barnavagn Óska eftir Silver Cross barnavagni. Upplýsingar (síma 28549. Útsaumaðir stafadúkar Átt þú eða veist þú um einhvern sem á stafaútsaum frá fyrri tíð? Ef svo er vilt þú hringja í isbjörgu í síma 39659 eða 32517. Óska eftir þvottavél gefins. Upplýsingar í síma 16502. SIMO kerruvagn Notaður kerruvagn til sölu. Upplýs- ingar í síma 83759. Til sölu leðurkápa nr. 36 og ný ullarkápa nr. 46 (lítið númer). Upplýsingar í síma 688034. Eruð þið að taka til í geymslunni? Okkur í skóla unglingaheimilis ríkis- ins vantar bæði sófa og sófaborð. Vinsamlegast hafið samband í síma 624711 á daginn eða 29637 á kvöldin (Guðlaug). Volvo til sölu Volvo station árg. 74 til sölu fyrir lítið. Góður í varahluti. Upplýsingar í síma 611281. Óskum eftir ísskáp gefins eða mjög ódýrt, fyrir kvennablaðið Veru. Upplýsingar í síma 22188. Til sölu ísskápur, svefnbekkur og ryksuga. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 15126 í kvöld. Austin Mini 1000 árg. 77 skoðaður '87 til sölu. Hentugur í varahluti. Sumar- og vetrardekk á felgum. Selst mjög ódýrt. Upplýs- ingar gefur Berglind í síma 39536 í kvöld og um helgina. Skautar Vantar skauta nr. 35-36. Upplýs- ingar í síma 666842 eftir kl. 13.00. Tvær þvottavélar til sölu, í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 34549 eftir kl. 21.00. Fátækir húsbyggjendur! Ef ykkur vantar ódýran stationbíl í útréttingarnar hringið í síma 656868. Til sölu nýr baðskápur úr furu, 42x72 cm og tvöfaldur stálvaskur 150x50 cm. Upplýsingar í síma 16328. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu frá 1. júlí í eitt ár 4-5 herbergja íbúð eða stærra húsnæði á Akureyri. Til greina koma skipti á 4 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Upp- lýsingar í síma 91-18417. Sófaborð Til sölu er sófaborð m/reyklitaðri glerplötu, 1,40x70. Upplýsingar í síma 78618. Vantar þig vinnu? Okkur vantar starfsmann í eidhúsiö. Um er aö ræða að sjá um léttan hádegisverð 5 daga vik- unnar fyrir starfsfólk okkar. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins í síma 681333. þJÓOVIUINN Sund Fatlaðir slógu flest met Eðvarð vann fjórsundið og langfljótastur í baksundinu Sundmót Ármanns var haldið um helgina. Það voru fatlaðir sem slógu flest met, hreyfihaml- aðir settu 4 íslandsmet og þroska- heftir 3. 400 m skriðsund kvenna 1. Helga Sigurðardóttir Vestra 4:41.89 2. ÞórunnGuðmundsd.Ægi 4:45.32 3. Radinka Hadzic ÍBV....4:55.24 400 m skriðsund karla 1. Gunnar Ársælsson lA...4:25.86 2. Egill Kr. Björnsson Vestra 4:31.05 3. Arnar FreyrÓlafsson HSK 4:35.69 100 m flugsund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK.1:08.84 2. EyglóTraustad. Ármanni 1:12.57 3. KristgerðurGarðarsd. HSK 1:12.86 100 m flugsund karla 1. Magnús Már Ólafsson HSK 0:59.68 2. Eðvarð Þór Eðvarðss. UMFN 1:01.05 3. Ingólfur Arnarson Vestra ...1:02.29 18. Ólafur Eiríksson ÍFR.1:19.11 sem er íslandsmet hreyfihaml- aðra 100 m bringusund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsdóttir UMFN 1:15.73 2. Þuríður Pétursdóttir Vestra 1:18.89 3. Elsa M. Guðmundsd. Óðni 1:21.99 200 m bringusund karla 1. Arnþór Ragnarsson SH..2:28.61 2. Hannes Már Sigurðsson Bolungar- vík......................2:40.64 3. Arnar Birgisson KR....2:44.76 7. HalldórGuðbergsson IFR 3:02.06 sem er Islandsmet hreyfihaml- aðra 100 m skriðsund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK 0:59.18 2. Helga Sigurðard. Vestra ....1:02.09 3. KristgerðurGarðarsd. HSK 1:04.10 100 m skriðsund karla 1. Magnús Már Ólafss. HSK 0:53.00 2. IngólfurArnarson Vestra ...0:54.64 3. Svavar Þ. Guðmundss. Óðni 0:56.51 26. JónasÓskarssonHSÞ ....1:08.10 sem er íslandsmet hreyfihaml- aðra 31. Gunnar Þ. Gunnarss. HSK 1:09.95 sem er Islandsmet þroskaheftra 200 m baksund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsdó. UMFN 2:31.08 2. Lóa BirgisdóttirÆgi....2:36.37 3. Elín Sigurðardóttir SH.2:39.45 17. GuðrúnÓlafsdóttirÖsp ...3:18.83 sem er íslandsmet þroskaheftra 18. Kristín Rós Hákonard. IFR 3:31.80 sem er íslandsmet hreyfihaml- aðra 100 m baksund karla 1. Eðvarð Þór Eðvarðs. UMFN 0:57.97 2. Kristinn Magnússon SH...1:04.82 3. Egill Kr. Björnsson Vestra 1:05.55 200 m fjórsund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsd. UMFN 2:28.17 2. Bryndís Ólafsdóttir HSK.2:32.80 Fimleikar F.S.Í. gefur út fréttabréf Nú nýverið gaf F.S.Í. út frétt- abréf og er meiningin að slíkt blað komi út nokkuð reglulega fram á sumar. í blaðinu er sagt frá ýmsu sem er að ske hjá fimleika- fólki svo sem landsliðinu, dómar- anámskeiðum og næstu mótum. Þar eru einnig myndir af landslið- um karla og kvenna ásamt grein um fimleikamann ársins 1987. Fimleikasambandið hvetur alla sem eitthvert efni hafa til að koma því á framfæri við skrifstof- una sem hefur fengið nýtt síman- úmer 83123. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN 3. Helga Sigurðard. Vestra ....2:36.91 29. Sigrún Huld Hrafnsd. Ösp3:20.26 sem er fslandsmet þroskaheftra 200 m fjórsund karla 1. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 2:10.94 2. Magnús M. Ólafss. HSK ....2:14.98 3. IngólfurArnarson Vestra ...2:19.75 4x100 m skri&sund kvenna 1. A-kvennasveit Vestra...4:17.95 2. A-kvennasveit UMFN......4:23.22 3. A-stúlknasveit SH.......4:34.77 4x100 m skri&sund karla 1. A-karlasveit Vestra....3:56.17 2. A-karlasveit KR.........4:08.27 3. A-karlasveit Ármanns....4:18.74 ©A Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Vatnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í stjórnloka. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. apríl kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsu- gæslulækna: 1. Seltjarnarnes H2, ein staða frá 1Í júní 1988. 2. Búðardalur H2, ein staða frá 1. september 1988. i 3. Patreksfjörður H2, ein staða frá 1. júní 1988. 4. Blönduós H2, ein staða frá 1. janúar 1989. 5. Vestmannaeyjar H2, ein staða frá 1. júlí 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneyt- inu á sérstökum eyðublöðum, sem fást þar og hjá landlækni, fyrir 1. apríl n.k. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur háfið störf. Nánari upplýsingar veita ráðuneytið og land- læknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, \ 29. febrúar 1988 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði 30 ára afmælishátíð Elsta Alþýðubandalagsfélag í landinu, Alþýðubandalagið í Hafnarfirði, heldur upp á 30 ára afmæli sitt, laugardaginn 5. mars n.k. á Garðaholti. Veislustjóri verður Helgi Seljan fyrrv. alþm. Ávarp Geir Gunnarsson alþm. Gamanmál og uppákomur. Hljómsveitin Ásar leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Húsið opnar kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Miðaverð 2.500 kr. Eftir mat kr. 700. Tryggið ykkur miða hið fyrsta hjá: Jóhönnu s:651347. Hólmfríði s:50342. inu s: 51531 eða Katrínu s:54799. Félagar úr nágrannasveitarfélögunum meira en velkomnir. Afmæiisnefndin Alþýðubandalagið Fundur í Menningarnefnd Menningarnefnd þingar í dag fimmtudag kl. 17.00 á Lækjarbrekku. Mætið vel.__________________________________________ Alþýðubandalagið Kópavogi Síðasta spilakvöldið Þriðja og síðasta spilakvöldið að sinni verður mánudaginn 7. mars n.k. í Þinghóli og hefst spilamennskan kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Allir velkomnir. Nefndin Alþýðubandalagið Kóþavogi Morgunkaffi ABK Heimir Pálsson bæjarfulltrúi og Snorri Konráðsson fulltrúi í íþróttaráði verða með heitt á könnunni í Þinghóli, laugardaginn 5. mars milli kl. 10-12. Allir velkomnir. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.