Þjóðviljinn - 24.03.1988, Blaðsíða 1
Samningarnir
Eldskírnin
eftir
Föstudagur talinn skera
úr um hvort samningar
takast
Eftir að samninganefndir um
40 verkalýðsfélaga og atvinnu-
rekenda hafa að mestu siglt
lygnan sjó á sáttafundum á Akur-
eyri, búa menn sig nú undir að
láta sverfa til stáls.
í gærkvöld var unnið í 14
manna undirnefnd og var ætlunin
að freista þess að ná samkomu-
lagi um starfsaldurshækkanir,
desemberuppbót og vinnutíma.
Launaliðir nýrra samninga hafa
ekki enn komið á borð samninga-
nefndamanna. , _
Sja bls. 7
Sjá bls.
Landakotsspítali
Störf 120-150
manns í hættu
150-180 miljóna króna halli á rekstri spítalans.
Störf120-150 manna í hœttu komi til lokunar
deilda og bráðavakt hœtt
Megn óánægja er meðal starfs-
fólks á Landakotsspítala vegna
þeirrar óvissu sem ríkir um at-
vinnuöryggi þess, en stjóm spíta-
lans hefur ekkert rætt við það um
fjárhagsvanda hans við það.
Formaður starfsmannaráðs
spítalans segir að fjöldi starfs-
manna sé þegar farinn að leita
fyrir sér með aðra vinnu.
Á launaskrá fyrirtækisins eru
660 manns en stöðugildin eru um
500. 70-80% af rekstrarkostnaði
Landakotsspítala fer í launa-
greiðslur.
Ef fjárhagsvandræði Landakotsspítala verða ekki leyst von bráðar má
búast við að deildum verði lokað og jafnvel gæti hugsast að bæklunar-
Sjá blS. 2 deildinni yrði lokað, sem væri mikið áfall fyrir spítalann. Mynd E.ÓI.
EHBBHSBES
arefni?
Vinsældir náttúrulegra fæðu-
bótarefna hafa verið að aukast á
síðustu árum og annað veifið
grípur um sig æði í nýjar vörur
sem auglýstareru sem „Iífskrafts-
gefandi" og margra meina bót.
Sjábls. 8-11 mJ
Palestínumálið
Heilsan
Uppnám í stjóminni
Utanríkisráðherra áttiformlegar viðrœður viðfulltrúa PLO í
gœr. Frekarifundahöld íathugun. Sjálfstœðismenn œvareiðir
Forsœtisráðherra heimtar skýrslu frá Steingrími
Steingrímur Hermannsson ut-
anríkisráðherra gekk í gærmorg-
un ásamt sendiherra íslands í Sví-
þjóð á fund talsmanna PLO í
Stokkhólmi þar sem m.a. var lagt
á ráðin um frekari umræður þjóð-
anna, heimsókn Palestínumanna
til íslands og hugsanlega ferð
utanríkisráðherra til höfuðstöðva
PLO í Túnis.
Mikill órói greip um sig í þing-
liði Sjálfstæðisflokksins í gær
þegar fréttist af þessum funda-
höldum utanríkisráðherra, en
Þorsteinn Pálsson forsætisráö-
herra hefur lýst því yfir að ekki
komi til greina að íslensk
stjórnvöld eigi í viðræðum við
fulltrúa PLO sem séu hermdar-
verkasamtök.
Reykjavík
Tjömin minnkar
Ráðhúsið stækkar
Skipulagsstjórn ríkisins samþykkti stœkkun byggingarreits um 46fermetra með 3:1
og einn sathjá. Guðrún Jónsdóttir arkitekt: Þýðir28% aukningu á rúmmetrafjölda
Á fundi í gær samþykkti Skipu-
lagsstjórn ríkisins beiðni borgar-
stjóra, fyrir hönd borgarstjórnar,
um að byggingarreitur fyrirhug-
aðrar ráðhússbyggingar verði
stækkaður um 46 fermetra, án
þess að fjallað væri um hjálagðar
teikningar.
Guðrún Jónsdóttir arkitekt
greiddi atkvæði gegn beiðni borg-
arstjóra og frávísunartillaga
hennar um að einnig verði fjallað
um hjálagðar teikningar var
feild. Samkvæmt teikningunum
eru á þeim hús sem eru allt önnur
en þau sem eru á deiliskipulagi
Kvosarinnar.
Frá þvísl. haust hefurfyrirhug-
uð ráðhússbygging stækkað úr 14
þúsund rúmmetrum í hvorki
meira né minna en 24,336 rúm-
metra. Þá hefur hún einnig
stækkað í fermetrum úr 4600 í
5,297. Það er því ljóst að ráðhúss-
byggingin tekur sífellt meira pláss
í Tjörninni sem trúlega á eftir að
minnka enn frekar.
Sjá bls. 3
Bjaitja
fæðubót-