Þjóðviljinn - 24.03.1988, Page 12

Þjóðviljinn - 24.03.1988, Page 12
Varanleg vegagerö á hálendinu Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Þegar kominn vegur upp á miðjan Sprengisand. Viljum láta kanna hvort tenging niður í byggðir Norðurlands sé raunhæf Hálendisvegir og möguleg áhrif þeirra á byggðaþróun er inntak þingsályktunartillögu sem nú liggur fyrir Alþingi. Sé um raun- hæfan kost að ræða mun vega- gerð þessi tengja Norður-, Austur- og Suðurland og gjör- bylta öllum skorðum sem vega- lengdir hafa sett samvinnu og samstarfi þeirra landshluta sem málið varðar. Flutningsmenn vilja láta safna saman og vinna úr upplýsingum um náttúrufar hálendisins til að nýta við áætlanagerð um vega- framkvæmdirnar. Þá vilja þeir að fram fari könnun á áhrifum slíkr- ar vegagerðar á þróun byggðar í landinu, nýtingu náttúruauðæfa hálendisins og ferðamál. - Þegar til langs tíma er iitið er land og Norðausturland, og í öðru lagi yrði um að ræða veg norðan Vatnajökuls austur á Fljótsdalshérað. Eins og segir í greinargerð með þingsályktun- artillögu okkar má færa sterk rök að því að slík vegagerð sé alls ekki fjarlægur möguleiki ef reiknað er með að um yrði um að ræða varanlegan veg sem væri op- inn 7 til 8 mánuði á ári. Við bend- um á að uppbyggður malarvegur hefur þegar verið lagður upp á miðjan Sprengisand í tengslum við virkjunarframkvæmdir: Það sem nú vantar er tenging niður í byggðir Norðurlands; 80 km að Tjörnum í Eyjafirði og 115 km að Mýri í Bárðardal. - Ferðalög uppi á hálendinu hafa menn alltaf hugsað í lestar- BORG & BYGGÐIR 7 Hjörleifur Sveinbjörnsson rauði þráðurinn í þessu máli sá að brjóta upp ríkjandi samgöngu- mynstur sem miðast við að Reykjavík sé í miðpunkti, segir Jóhannes Geir Sigurgeirsson, fyrsti flutningsmaður tillögu- nnar; hingað til hafa samgöngu- bætur tekið mið af hringveginum og það er raunar eðlilegt, en það hefur jafnframt orðið til að styr- kja höfuðborgina enn frekar sem skurðpunkt samgangna. Búið með lestarganginn - Hálendisveginumerætlaðað tengja Norður-, Austur- og Suð- urland, segir Jóhannes Geir. í fyrsta lagi viljum við láta kanna lagningu varanlegs vegar yfir Sprengisand til að tengja Suður- gangi, segir Jóhannes Geir, en milli Akureyrar og Búrfells þarf ekki að vera nema tveggja og hálfs til þriggja klukkutíma akst- ur, og þessu þurfa menn að átta sig á. Hvernig séröu fyrir þér aö þessi vegagerö veröi fjármögnuö ef af verður? Ef þetta er raunhæft hlýtur að verða að leysa fjárhagsdæmið með sérstakri áætlun. Okkar meining er að þessi vegagerð um hálendið standi utan vegaáætlun- ar: Má í þessu sambandi rifja það upp að þegar stóru virkjanirnar voru á dagskrá á Suðurlandi lagði Landsvirkjun veg upp á miðjan Sprengisand, nánast án þess að Vegagerðin vissi af. Það er því hreint ekki ætlunin að raska því sem er á vegaáætlun Skafrenningur helsta vandamálið Flosi Hrafn Sigurðsson: Almenn umferð yfir há- lendið yrði vandkvæðum bundin stóran hluta árs Þegar rætt er um vegagerð yfir Október........12.2% Sprengisand verður að hafa í Nóvember..........20.4% huga að þarna gerir oft hin verstu Desember....22.4% veður með glórulausum ska- Janúar 23 7°/< frenningi, stundum dögum sam- Febrúar‘.'.'21 an: Að mmu viti er slikur skafr- M ' enningur að vetrarlagi helsta ar*..............18.6/o vandamálið, segir Flosi Hrafn APru..........12.9% Sigurðsson, veðurfræðingur, er ^al..............6.1% blaðamaður forvitnaðist um hina Júní............0.7% veðurfarslegu hlið hálendisveg- Júlí............0.0% agerðarinnar. Ágúst...........0.2% Þarna uppi verður miklu September...........3.2% blindara en í byggð og bílstjór- s S“vSrjtstz dræpist a velunum hja þeim, og 1 þróun%r 8 rt r£ö f rir Yv“an. SSSSSSKíSa: Su”aSaTsðri7e^ömána? «„£ á mi,li byggða, aagði Aai Effi£í hér' aðS Tdi rf7 » .. - Flosi Hrafn að slíkt fengi ekki Veðurmælmgar voru gerðar a staðist v skafrenningsins ÍÍSlkSS" Lðlte^StVbóríe8rUmbfl- tug. Þaðan eru fengin hið mánað- með dgf Já öllumÞhjóluÞm ogTaT arlega skafrenn.ngsyf.rht sem hér stöð tu þeir ,ent erfiðlefkum fer á eftir, og skaI tek.ð fram að ejns 8 öJur dæmi u ði her er ekk. um eitthvert e.nstakt hann 6 ’ 6 ár að ræða, heldur meðaltal „„ áranna fimm: næstu árin. Því finnst mér það miður að mótbárurnar við þessari áætlun um vegagerð um hálendið virðast helstar þær að fólk til- tekur vegaspotta á heimaslóðum sem eru í bágbornu ástandi og segir: Fyrst er að laga þetta. Lang Stærsti Draumurinn Þiö taliö um veg noröan Vatna- jökuls og austur á héraÖ: er LSD (Lang Stœrsti Draumurinn: tröllvaxin vatnsvirkjun og -miðlun á Austurlandi) forsenda slíkrar vegageröar? Við segjum í greinargerð með tillögunni að tenging við Austur- land af Sprengisandsvegi yrði seinni tíma verkefni, og að tíma- setning þess verks færi væntan- lega eftir því hvenær ráðist yrði í Austurlandsvirkjanir. Þó er á það að líta að þessi tenging er í sjálfu sér brýn samgöngubót, þar sem Hólsfjallavegur er iðulega lokaður vegna snjóþyngsla meginhluta vetrar. Er það kannski ekki tilviljun aö varaþingmaður „utan af landi“ noti tcekifœrið þegar hann kemur á þing og gangist fyrir flutningi þingsályktunartillögu um sam- göngumál af öllum málaflokkum? Hornsteinninn að byggðast- efnu eru að mínu mati bættar samgöngur. í nútímaþjóðfélagi gera einstaklingarnir kröfu til viss þjónustustigs, og fyrirtækin þurfa fyrir sitt leyti að eiga greiðan að- gang að markaðssvæðum. Það er í rauninni aðeins tvennt til í þessu: Annaðhvort að safna fólk- inu saman á einn stað, eða færa það nær hvert öðru með bættum samgöngum milli byggðarlaga. En með þessu erum við hugsa um framtíðina. Kannski meira en gengur og gerist á Alþingi. Ég held að Alþingismenn mættu að ósekju skoða hin ýmsu mál útfrá lengri tímaeiningum en kjörtíma- bilin eru. HS Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi á Öngulsstöðum í Eyjafirði og varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra: Meginmálið að brjóta upp ríkjandi samgöngumynstur sem miðast við að Fteykjavík sé í miöpunkti. Mynd: Sig. Einungis sumarvegur Þóranna Pálsdóttir: Samkvæmt veðurat- hugunum á síðasta áratug eru Sandbúðir á Sprengisandi nœst- um sami rokrassinn og Stórhöfði í Vestmannaeyjum Á síðasta áratug voru gerðar veðurathuganir á Sprengisandi um fimm ára skeið. Veðurstofan gaf helstu niðurstöðurnar út á bók á sínum tíma og hafði Þór- anna Pálsdóttir, veðurfræðingur, umsjón með því verki. Nú eru uppi hugmvndir um hugsanlega vegagerð yfir Sprengisand, og því báðum við Þórönnu að rifja upp það sem helst hefur þýðingu upp á umferð um hálendið. Þessar athuganir voru reyndar ekki beinlínis á vegum Veður- stofunnar heldur sérstakrar rafl- ínunefndar. Hún var skipuð af iðnaðarráðuneytinu á sínum tíma, en heyrir nú undir Orkust- ofnun. Bækistöðin var fyrst í Nýjabæ, á hálendisbrúninni fyrir ofan Eyjafjörð, frá því í desember 1972 fram í september 1973. Þá var hún flutt að Sandbúðum og starfrækt þar fram í júlí árið 1978 að rekstrinum var hætt. Sitt hvað Hveravell- ir og Sandbúðir Meðal helstu niðurstaðna að sögn Þórönnu er hversu vinda- samt þarna reyndist vera: Á Stór- höfða í Vestmannaeyjum er mesta veöurhæð á landinu eins og kunnugt er, en Sandbúðir eru næstmesti rokrassinn samkvæmt okkar töflum, sagði hún, og til muna hvassviðrasamara þar en á Hveravöllum. Þetta kom okkur nokkuð á óvart, en fyrirfram höfðum við ekki gert ráð fyrir svo miklum mun á þessum tveimur stöðum. Fjöldi hvassviðrisdaga á ári voru að jafnaði 150 til 160 á Sand- búðum, og er þá átt við að veður- hæðin nái að minnsta kosti 8 vindstigum. Á sama tíma voru hvassviðrisdagarnir rúmlega 200 12 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.