Þjóðviljinn - 24.03.1988, Side 15

Þjóðviljinn - 24.03.1988, Side 15
SJÓNVARP 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 20. mars. 18.30 Anna og félagar Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Pýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.05 Iþróttasyrpa Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingsson. 19.25 Austurbæingar (East Enders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup svarar spurningu Sjafnar Sigurbjörnsdóttur, fyrrvrandi borgarfulltrúa. 20.50 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 21.25 Taggart (T aggart- Death Call) Lok- aþáttur. Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Haldane Duncan. Að- alhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.20 Umhverfið - náttúran - hvað er það? (Omverden - Naturen - hvad er det?) Dönsk heimildamynd. Hægt erað svara sþurningunni á ýmsa vegu eins og kemur fram í myndinni. Heimsóttur er friðaður neðanjarðarhellir, „náttúrulegt" umhverfi gert af mönnum og einnig er farið á sýningu þar sem fjallað er um það hvernig maðurinn umgengst umhverfi sitt. Jafnframt kynnast áhorfendur fjöl- skyldu sem hvarf aftur til „járnaldar" og því hvaða áhrif það hafði á hana. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 # Lögregluskólinn Moving Violati- ons. Vinsæl mynd um líf og störf lög- regluskóla. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, Kames Keach og Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Fram- leiðandi: RogerCorman. Þýðandi: Björn Baldursson. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestley. Margrét Örn- ólfsdóttir les þýðingu sína (14). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ - Fræðsluvika um eyðni, 5. hluti. Hlutverk skólans í baráttunni við eyðni. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan „Fagurt mannlíf", úr ævisögú Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðuriandi. Umsjón: SigurðurTómas Björgvinsson. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulffinu Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19 35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend má- lefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Frá tónleikum Kammersveitar Reykja- víkur í Listasafni Islands 14. mars sl. 22.00 Frétfir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma Séra Heimir Steinsson les 45. sálm. 22.30 „Of lengi hafa sumir staðið við borðin“ Mynd skálda af störfum kvenna. Áttundi og síðasti þáttur. 23.10 Tónlist að kvöldi dags 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarþ á sam- tengdum rásum til morguns. Stöð 2 kl. 23.50. Framleiðandi og aðalleikari síðustu kvikmyndarinnar á Stöð 2 í kvöld er enginn annar en Steve McQueen. Myndin heitir í íslenskri þýðingu Þjóðníðingurinn og byggir á samnefndu leikriti eftir Henrik Ibsen. 18.15 # Litli folinn og félagar My Little Pony and Friends. Teiknimynd með ís- lensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. Þýðandi Magnea Magnúsdóttir. 18.45 #Á veiðum Outdoor Life. Þáttur um skot- og stangaveiði víðsvegar um heiminn. Þulur Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Bjargvætturinn Equalizer. Saka- málaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Þýðandi Ingunn Ingólfs- dóttir. 21.20 # Sendiráðið London Embassy. Aðalhlutverk: Kristoffer Tabori. 22.15 # Stáltaugar Heart of Steel. Aðal- hlutverk Peter Strauss og Pamela Reed. Leikstjóri Donald Wrye. Fram- leiðendur Peter Strauss óg Gary De- Vore. 23.50 # Þjóðníðingurinn An Enemy of the People. Þegar uppgötvast að vatns- ból í litlum bæ í Noregi býr yfir lækninga- mætti byggja íbúar heilsuhæli og búa sig undir að taka á móti gestum. Vís- indamaöurinn Thomas Stockman að- varar ibúa þegar upp kemst um mengun en þeir bregðast illa við og Stockman er útnefndur óvinur fólksins. Myndin er gerð eftir sögu Henrik Ibsen. Aðalhlut- verk Steve McGueen, Charles Durning og Bibi Anderson. Leikstjóri George Schaeler. Framleiðandi Steve McQue- en, Charles Durning og Bibi Anderson. Leikstjóri: George Schaefer. Fram- leiðandi Steve McQueen. Þýðandi Her- steinn Pálsson. 01.35 Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 2 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 ogfréttum kl. 8.00. Veðurfrgnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega- morgunverkin á Rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á sínum stað en auk þess talar Hafsteinn Haf- liðason um gróður og blómarækt á tí- unda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútfminn Kynning á nýjum plötum, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Góð morguntónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist gömlu góðu lögin og vinsælda- popp. Saga dagsins rakin kl. 13.30 og sagt frá tónleikum kvöldsins og helgar- innar. Fréttir kl. 13.00, 14.00og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. id.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siðdegis. Kvöidfréttatíml Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nefið. Júlíus fær góðan gest í spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Felix Bergsson. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson. Beinn sími 681900. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson með blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni liðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 jslenskir tónar Innlend dægurllög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin í einn klukkutíma. 20.00 Síðdegiskvöld á Stjörnunni Gæða tónlist. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. UÓSVAKINN 8.00 Baldur Már Arngrímsson á öldum Ljósvakans. Baldur leikur létta tónlist og les fréttir á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás- um Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 01.00-08.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. RÓTIN 12.00 Frá vímu tll veruleika. E. 12.30 í hreinskilni sagt. E. 13.00 Eyrbyggja. B.E. 13.30 Nýi tíminn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Opið Þáttur sem er laus til umsókna. 16.30 Náttúrufræði E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og islensku. 21.30 Þyrnirós Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eyrbyggja 9. lestur. 22.30 Við og umhverfið Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBÓK, _____ / APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 25.-31. mars er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fy rrnef nda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka dagaog á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær ......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspítali Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðVestmannaeyjum:alla daga 15-16og 19-19 30.Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og hommaálslandiá mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s.27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. GENGIÐ 17. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 39,340 Sterlingspund 72,228 Kanadadollar 31,478 Dönsk króna 6,0780 Norsk króna 6,1753 Sænsk króna 6,5786 Finnsktmark 9,6742 Franskurfranki 6,8537 Belgískurfranki 1,1139 28,1100 Holl.gyllini 20>429 V.-þýskt mark 23,3029 Itölsklíra 0,03143 Austurr. sch 3,3142 Portúg. escudo 0,2846 0 3471 Japansktyen 0.30682 frsktpund 62,259 SDR ECU-evr.mynt ( 48,2800 Belgískurfr.fin 1,1110 KROSSGATAN Lárétt: 1 óviljug 4 blunda 6 tiðum 7 kviða 9viðauki12þáttur14 hreyf ist 15 fantur 16 tré 19 innyfli 20 bjálfi 21 skýli Lóðrétt: 2 sefa 3 hrogn 4 málmur 5 huggun 7 fjall 8 boö 10 hreyfist 11 feitin 13önug 17 geislabaugur 18 skraf Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 skrá 4 býsn 6 snæ 7 mása 9 lauf 13 trúain 14 kló 15 díl 16 leiga 19 lopi 20 áðan21 innti Lóðrétt: 2 krá 3 ásar 4 bæli5siu7mikill8 stólpi 10andaði 11 fæl inn 13 úði 17ein 18gát

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.