Þjóðviljinn - 24.03.1988, Síða 19

Þjóðviljinn - 24.03.1988, Síða 19
IÞROTTIR Handbolti Valsmenn þoldu álagið Baráttuglaðir Stjörnumenn lutu í lœgra haldi og töpuðu 19-21 Óskar Árnasson átti stórleik í gærkvöldi og var potturinn og pannan í FH. Handbolti Markaleikur FH átti ekki ímiklum vandrœðum þegarþeir unnu Víkinga í Hafnarfirði ígœrkvöldi31-25. Hagstœðara fyrir Víkinga að tapa leiknum Einar Þorvarðarson náði að stappa stálinu í Valsmenn þegar taugarnar voru að bresta. Vals- menn heyja því úrslitaleik við FH að Hlíðarenda. Valur skoraði fyrsta markið í Digranesi í gærkvöldi. Strax í kjölfarið fylgdi mark Stjörnunn- ár og var síðan jafnt á flestum tölum þar í lok hálfleiksins að Valsmenn leiddu 7-10. Garðbæ- ingar náðu þá að skora tvö mörk í röð og var staðan þá 9-10. Stjörnumenn hófu síðari hálf- leikinn með sömu látum og þeir luku þeim fyrri. Þeir skoruðu fyrstu fjögur mörkin og staðan varð 13-10 þeim f vil. Taugarnar virtust vera að bresta hjá Vals- mönnum en með dyggum stuðn- Digranes 23. mars 1. deild Stjarnan-Valur 19-21 (9-10) Mörk Stjörnunnar: Siguröur Bjarnason 6 (3v), Skúli Gunnsteinsson 4, Gylfi Birgis- son 4, Einar Einarsson 3, Hilmar Hjaltason 1, Hafsteinn Bragason 1 Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 13. Útaf: Hilmar Hjaltason 2 mín., Sigurður Bjarnason 2 mín. Mörk Vals: Júlíus Jónasson 10 (5v), Valdi- mar Grimsson 5, Jón Kristjánsson 4, Jak- ob Sigurðsson 1, Þórður Sigurðsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 15 (1 v). Útaf: Þórður Sigurðsson 2 mín. og rautt spjald. Dómarar: Sigurður Baldursson og Björn Jóhannsson sæmilegir. Maður leiksins: Júlíus Jónasson Val. -gói/ste Borðtennis Punktamót Víkings Borðtennisdeild Víkings gengst fyrir punktamóti í meist- araflokki, 1. flokki og 1. flokki kvenna laugardaginn 26. mars í Fossvogsskc'’'1. Keppni hefst kl. 10.00 í . flokki kvenna en 12.30 í 1. flokki karla og meistaraflokki. Dregið verður í kvöld í Foss- vogsskóla og er skráningarfrestur til kl.20.00 sama kvöld. Skráning hjá Ingólfi eða Eiríki í síma 31104 og Stefáni í síma 681382. í síðustu leikviku kom enginn seðill fram með 12 eða 11 rétta og er þetta í þriðja skipti sem það gerist. Alls voru 20 með 10 rétta og kemur í hlut hvers 13.261 kr. 1. vinningur flytst því í 1. vinn- ingspott 30. leikviku. Bikarkeppni Á sunnudaginn verður dregið í bikarkeppni getrauna svo að nú eru síðustu forvöð að komast í 64 liða hópinn, sem tekur þátt í henni. Reglur eru þannig að tvö lið keppa saman nteð 96 raðir hvort. ingi áhorfenda, sem voru flestir á bandi Vals, og hvatningarorðum frá Einari Þorvarðarsyni tókst þeim að rífa sig upp úr lægðinni og söxuðu jafnt og þétt á for- skotið. Hlíðarendastrákarnir náðu síðan að jafna 16-16 og komast yfir 16-18. Garðbæingar brugðu þá á það ráð að taka þá Júlíus og Jón úr umferð. Þetta hafði þó lítil áhrif og skoraði Valdimar Grímsson næstu tvö mörk Vals með gegnumbroti fyrir miðju marki. Leiknum lauk því með sigri Vals 19-21. Stjörnumenn eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu og góðan leik. Ef taka á einhvern útúr góðu liði þá átti hinn kornungi Sigurður Bjarnason mjög góðan leik. Einnig komust vel frá leiknum Skúli Gunnsteinsson, Gylfi Birg- isson og Sigmar Þröstur í mark- inu. Hjá Val bar mest á Einari Þor- varðarssyni í markinu og varði hann ósjaldan úr opnum færum. Júlíus Jónasson átti einnig frá- bæran leik og hélt hann liði sínu á floti í fyrri hálfleik. Valdimar Grímsson og Jón Kristjánsson áttu einnig góðan dag. Að vanda náðu leikmenn vel saman í vörn- inni og má segja að það hafi skapað sigurinn. Einar Nawb, vinstrihandarskytta Vals, varð að yfirgefa völlinn fljótlega í fyrri hálfleik vegna meiðsla á hendi. Dómarar leiksins Sigurður Baldursson og Björn Jóhannsson virtust á tímabili ætla að eyði- leggja íslandsmótið en þá máttu Garðbæingar ekki koma við vörn Vals án þess að víti væri dæmt. Þeir bættu þó ráð sitt og þegar á heildina er litið dæmdu þeir sæmilega. -gói/ste Blak ÍS varai í aukaúrslitakeppni íslandsmóts karla í blaki í gærkvöldi tókst ÍS að leggja Þrótt að velli með þrem- ur hrinum gegn einni. Vinnur það lið sem er með fleiri rétta en ef liðin verða jöfn vinnur það sem er með fleiri raðir réttar í næstbesta skori og svo koll af kolli. Verðlaun eru veglegur bikar auk þess sem sigurvegurum verður boðið í kvöldverð í einu af betri veitingahúsum borgarinnar. Hópleikur Staða efstu hópa breyttist lítið í síðustu viku en eftirtaldir hópar fengu 10 rétta: SÆ2, Wembley, Ágúst, Gulli, Svefn, Ósk, Gess, Bis, Valli og Rökvís. Það var ekki síðri spenna cftir leikinn þegar mcnn og konur söfnuðust kringum öll útvörp í húsinu til að vita hvernig leikur Vals og Stjörnunnar færi. Annars Var FH betri aðilinn í leiknum og áttu sigurinn skilin. Víkingurinn Sigurður Gunnar- son gerði fyrsta mark leiksins en FH jafnaði strax og komst yfir í 5-2. Þeir áttu létt með að komast í gegnum Víkingsvörnina og í nokkur skipti hreinlega sneru hana í sundur. Þeir héldu síðan yfirhöndinni þar til Víkingar jöfnuðu 8-8. Þá skipti Sigurður Jensson við Kristján Sigmunds- son í marki Víkinga en Kristján hafði ekki varið skot í Ieiknum. Víkingar náðu smám saman meiri tökum á vörninni enda var jafnt á öllum tölum þar til Guð- mundur Guðmundsson kom Vík- ingum yfir rétt fyrir leikhlé 13-14. Snemma í síðari hálfleik náðu FH-ingar síðan yfirhöndinni og var Óskar Árnason þar í aðal- hlutverki. Þó að Víkingum tækist að koma vörn sinni betur saman áttu heimamennirnir oft létt með að snúa á þá enda tókst FH- ingum að síga hægt og rólega yfir. Þeir tóku Sigurð Gunnarsson úr umferð og við það gekk Víking- um illa að komast í gegn. Undir lokin fór að bera á kæruleysi og FH-ingar gerðu hvert markið á fætur öðru. Þegar 10 mínútur voru til leiksloka höfðu þeir 5 marka forskot 25-20 sigurinn var í öruggri höfn 31-25. Það var fyrst og frernst liðs- heild Gaflaranna sem skóp þenn- an sigur. Ekki sakaði að hafa Guðjón Árnason og Þorgils Ótt- ar, en Óskar Á rnason var þó þeirra besti maður. Þeir tóku vörnina mjög vel þannig að mót- herjununi gekk illa að koma leikbrellum sínum að. Sigurður Gunnarson var langbestur Vík- inga en Sigurður Jensson átti all- góða kafla í markinu. Vörnin opnaöist illilega hvað eftir annað og á stundum gleymdu þeir Þorg- ils Óttari algerlega. Þeir náðu sér á strik um miðbik leiksins en voru farnir að gefa eftir í lokin. Dóm- ararnir Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlingsson héldu góð- um tökum á leiknum og dæmdu mjög vel þó það kæmi fyrir að þeir gæfu eftir. Lán í óláni Víkingar gátu verið sáttir við tapið því ef þeir hefðu unnið hefðu sá sigur stuölað að sigri Vals í deildinni og ef Valur vinn- ur bæði bikarkeppnina og deildina fer tapliðið úr bikarnum í Evrópubikarkeppnina, sigur- vegari úr deildinni í Evrópu- keppni meistaraliða og liðið í 2. sæti í deildinni, seni hefði verið FH í þessu tilfelli, í Evrópu- keppni félagsliða. Aftur á móti ef FH vinnur deildina fara þeir í Evrópukeppni meistaraliða, sig- urvegarar úr bikarnum (Valur EF þeir vinna) í Evrópubikar- keppnina og liðið í 3. sæti (Vík- ingur) í Evrópukeppni félagsliða. Hafnarfjöröur 23. mars 1. deild HSÍ FH-Vfkingur 31-25 (13-14) Mörk FH: Oskar Árnascn 10 (2v), Guöjón Árnason 6, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Pét- ur Petersen 4, Gunnar Beinteinsson 4, Óskar Helgason 1. Varin skot: Magnús Árnason 5, Bergs- veinn Bergsveinsson 4. Mörk Vtkings: Sigurður Gunnarsson 13 (5v), Guðmundur Guðmundsson 5, Sigg- eir Magnússon 2, Karl Þráinsson 1, Arni Friðleifsson 1, Einar Jóhannesson 1, Bjarki Sigurðsson 1, Hilmar Sigurgíslas- son 1. Varin skot: Sigurður Jensson 9. Útaf: Einar Johannesson 2 mín., Ingólfur Steingrímsson 4 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlingsson voru mjög góðir. Maður leiksins: Óskar Árnasson FH. -ste I kvöld Karfa Hagaskóli kl.20.00 KR-Haukar undarrúrslit í bik- arkeppni karla. Njarðvík kl.20.00 UMFN-ÍR undanúrslit í bikar- keppni karla Fótbolti Gervigras kl.20.30 Víkingur-Leiknir í Reykjavík- urmótinu. Blak □igranes kl. 18.45 UBK-Vikingur í úrslitaleik ís- landsmóts kvenna. kl.20.00 HK-ÍS í aukaúrslitum í ís- landssmóti karla. Fimmtudagur 24. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 1X2...1X2...1X2... 1X2... 1X2... ■ f s i- .£ ié #!§ I 30. leikvika Chelsea-Arsenal 1112 1112 1 Coventry-Oxford 11x1x112 1 Newcastle-Luton 2 x 2 x x 1 2 2 2 Norwich-Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 X Nott.Forest-Liverpool X 11111111 Sheffield W.-WestHam X 11111111 Southampton-Wimbledon 2 xx2xxx22 Tottenham-Portsmouth 1 1 x 1 1 2 2 x x Millwall-Aston Villa 222222221 Shrewsbury-Leeds 2 2 12x1 1x2 Swindon-Leicester x 2 2 1 2 2 2 1 x WBA-Stoke x 2 2 1 2 2 1 1 1 Getraunir Tvöfaldur pottur í vændum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.