Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 9
KÁTAMASKÍNAN 31.03 Fjármálaráðuneytið og einstök fagráðuneyti vinna nú að tillögum sem miða að því að það fé sem ríkissjóður innheimtir, nýtist sem best til sam- eiginlegra þarfa okkar íslendinga. Þar sem ríkissjóður er sameiginlegur sjóður allra landsmanna, vill ráðuneytið fá sem flesta til liðs við sig til að benda á hvað betur mætti fara í ríkis- rekstrinum. Ef þú hefur hugmyndir um hvernig nýta megi betur skattana þína, hvetur Fjármálaráðuneytið þig til að senda tillögur þínar bréfleiðis sem fyrst. Utanáskriftin er: FJARMALARAÐUNEYTIÐ „HAGRÆÐING í RÍKISREKSTRI“ ARNARHVÁLI • 101 REYKJAVÍK Ríkissjóður á kröfu til að þú greiðir sanngjarna skatta - þú átt kröfu til að þeim sé skynsamlega varið. VELFERÐ FYRIR ÞIG

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.