Þjóðviljinn - 15.04.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 15.04.1988, Blaðsíða 16
—SPURNINGIN—| Er menntun forskóla- barna ábótavant? (Spurt á ráðstefnu Fóstru- félags íslands um uppeldi og menntun forskólabarna) Föstudagur 15. apríl 1988 85. tölublað 53. örgangur Ingibjörg Eyfells Það er nú víða vel gert í menntunarmálum forskólabarna en það vantar samt fleiri menntaðar fóstrur út á vinnu- markaðinn. Hulda Harðardóttir Vafalaust er það svo í dag en það stafar nú aðallega af því að það vantar fleiri menntaðar fóstrur. Margrét Þorvaldsdóttir Já, ég held það. Það er svo margt sem kemur til; þjóðfélags- breytingarnar sem hafa gengið yfir að undanförnu, börnin ekki nógu mikið inni á heimilunum og margt fleira. Selma Dóra Þorsteinsdóttir Já, ég tel að menntun forskóla- barna sé ábótavant. Þar kemur það tvennt til að hvorki komast nógu mörg börn inn á dagvistar- heimili né hitt að nógu mikið sé af menntuðum fóstrum inni á dag- vistarheimilunum. Sigfús Aðalsteinsson Já, henni er ábótavant. Annað er að ekki er hægt að sinna henni inni á dagvistarheimilunum vegna skorts á menntuðu starfs- fólki og hitt er að þjóðfélagið kall- ar á útvíkkun á menntunarhlut- verki dagvistarheimilanna. Z\ Kópasker lakkafjörður lakkagerði rðarsel Stykkishölmur Ólafsvik Ibúar á veitusvaeði RARIK: Lengd háspennulína: 1566 km íbúar á veitusvæði RARIK: 9200 Lengd háspennulína: 1877 km. íbúar á veitusvæði RARIK: 6600 Lengd háspennulína: 1243 km. Z\ Garðsárvirkjun Z\ Dalvík Z\ Gönguskarðsárvirkjun Z\ Blönduós Z\ Laxárvatnsvirkjun Ibúar á veitusvæði RARIK: 9800 Lengd háspennulina: 1417 km. Z\ Selfoss Z\ Hvolsvöllur Z\ KirkjubæjarRfaustur Breiðdalsvik Djúpivogur Höfn Smyrlabjargaárvirkjun Ibúar á veitusvæði RARIK: 12500 Lengd háspennulína: 1631 km. Vík OPIÐ HUS HJÁ RAFMACNSVEITUM RÍKISINS 17.APRIL Sunnudaginn 17. apríl, kl. 14—17, opna Rafmagnsveitur ríkisins hús sín almenningi í tilefni af Norrænu tækniári. Um er aö ræða orkuverin og skrifstofurnar sem merkt eru á kortinu. Viöskiptavinum og öðrum velunnurum er boðið að líta inn með fjölskylduna og fræðast um þjónustu RARIK. Svo er auðvitað tilvalið að fá sér kaffibolla og rabba nánar við starfsmennina. Hlutverk Rafmagnsveitnanna er mikilvægt og um leið sérstætt. Það felst í því að dreifa orku örugglega og á sem lægstu verði til strjálbýlla byggðarlaga. Sú þjónusta er oft mjög kostnaðarsöm sökum óblíðra náttúruafla og vegna þess hve landið okkar er | erfitt yfirferðar. Norrænt tækniár 1988 RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.