Þjóðviljinn - 20.04.1988, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.04.1988, Síða 11
/ S JONVARP 17.25 Fótbolti. Síðari leikur í undan- keppni Evrópumeistaraliða. Liðin sem keppa eru P.S.V. Eindhausen og real Madrid. 19.15 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: SteingrimurÓI- afsson. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 19.30 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva Lögin í úrslitakeppninni. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi í þessum þætti verður fjallað um bandaríska flugvél sem flaug í einum ágfanga um- hverfis hnöttinn án þess að taka elds- neyti, aðferð til að geyma sólarorku og tækni til að draga upþ kort af heilanum. Að lokum verður sýnd mynd um jarð- fræðikortlagningu af Islandi. Umsjón: sigurður H. Richter. 21.10 Skin og skúrir (What If It's Rain- ing?) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Stephen Whittaker. Aðalhlutverk Michael Maloney og De- borah Findley. Myndin fjallar um skilnað ungra hjóna og þá erfiðleika sem fylgja því að vera „helgarpabbi". Slíkir menn eru oft auðþekktir því þeir sinna föður- hlutverkinu á opinberum stöðum, svo sem í almenningsgörðum, leikvöllum og í kvikmyndahúsum. Þýðandi Kristtrún Þórðardóttir. 22.15 Viðey. Endursýning Heimilda- mynd um sögu og náttúrufar Viðeyjar. Mynd þessi var áður á dagskrá árið 1984. 0 STÖÐ2 16.35 # Algjörir byrjendur Bráðfjörug unglinameynd með vinsælli tónlist. Að- alhlutverk: David Bowie , James Fox, Patsy Kensit, Eddie O'Connell, Sade Á Stöð twö segir frá því kl. 20.30 í kvöld, að Tubbs karlinn ætli a taka sér frí. Fyrirheitna landið er sólarströnd á eyju í Karabiska hafinu. í farteskinu hefur hann fylgdarkonu og líkar að vonum vel. En gamanið fer að grána þegar í Ijós kemur að á bak við ferðina stendur kókaín- hringur. Lendir hið lukkulega par í ýmsum mannraunum svo ferðin verður ekki eins ánægjuleg og vonir stóðu til. - mhg Adu og Steven Berkotf. Leikstjöri Julien Temple. 18.20 # Feldur Teiknimynd. Þýðandi Ást- ráður Haraldsson. 18.45 # Af bæ i borg. Frændurnir Larry og Balki bjarga sér ævinlega fyrir horn. Þýðandi Tryggvi Þórhallsson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Undirheimar Miami Tubbs fer í fri á sólarströnd en honum er sýnt banatil- ræði og fríið verður að martröð. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Saundra Santiago. Þýðandi Björn Baldursson. 21.20 # Skák Frá heimsmeisaraeinvígi Jóhanns Hjartarsonar og Viktors Korts- nojs sem fram fór í febrúar í St. John í Kanada. 22.10 Hótel Höll Framhaldsmyndafiokkur í tíu hlutum 6. hluti. Þýðandi Guðmundur Þorsteinsson. 23.00 # Óvænt endalok Hjón erfa mikla peninga en þau eru ekki á sama máli um hvernig beri að ávaxta féð. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.35 # Dæmið ekki Kynþáttamisrétti séð með augum barna er viðfangsefni myndarinnar. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brock Peters. Leikstjóri Robert Muligan. 01.30 Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttin. (Endurtekinn frá laugar- degi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdisi Norð- fjörð. Höfundur les (3). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað að heyra. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað aö lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.35Miðdegissagan: „Fagurtmannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um Gunnar M. Magnús, einn af frumherjum ís- lenskrar barnabókaritunar. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og Brahms. a. „Frauenliebe und Leben", Ijóðaflokkur op. 42 eftir Robert Schu- mann. Birgitte Fassbaender syngur; Irwin Gage leikur á píanó. b. Sellósón- ata nr. 2 I F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. Pierre Fournier leikur á selló og Jean Fonda á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 (slenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 32. erindi sitt: Friðrik Bjarnason, þriðji hluti. 21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón: Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.10 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05?. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederikson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurlregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tiðindamenn Morg- unútvarðsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu i landinu: ekki ólíklegt að svarað verði sþurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og sþakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur þistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fjallað um íþróttir, við- burði dagsins og málefni íþróttahreyf- ingarinnar. 22.07 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Grundarfirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttirkl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir fra Veðurstofu kl. 4.30. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjólmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.0 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þótturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Öll uþpáhaldslögin leikin í eina klukku- stund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN 20.00 Fés Unglingaþáttur. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Náttúrufræði. Umsjón: Erpur Snær Hansen og Einar Þorleifson. 22.00 Grænlerndingasaga. 3. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Senditíðni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 DAGBÓKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 15.-21. april er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fy rrnef nda apótekið eropiðumhelg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............simi 4 12 00 Seltj.nes.............simi 1 84 55 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... simi 1 11 00 Hafnarfj..............sími 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alladaga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðVestmannaeyjum:alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fy rir sifjasþellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirka daga frákl. 1-5. GENGIÐ 19. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 38,730 Sterlingspund............. 73,277 Kanadadollar.............. 31,379 Dönsk króna................ 6,0506 Norskkróna................. 6,2909 Sænskkróna................. 6,6166 Finnsktmark................. 9,7275 Franskurfranki.......... 6,8543 Belgískurfranki......... 1,1131 Svissn. frar,ki........... 28,1632 Holl.gyllini.............. 20,7673 V.-þýskt rnark........... 23,2948 itölsklíra................ 0,03133 Austurr. sch............... 3,3159 Portúg. escudo............. 0,2845 Spánskur peseti............ 0,3507 Japansktyen............. 0,31138 írsktpund............... 62,133 SDR....................... 53,7173 ECU-evr.mynt.............. 48,3525 Belgískurfr.fin............ 1,1066 KROSSGATAN Lárétt: 1 kona4jörð6 skaut7huglausi9gá- laus 12gamli 14fersk- ur 15 óhróður 16 talaði 19frjáls 20 fljótinu 21 tvístra. Lóðrétt: 2 sefa 3 leikur 4kjáni5fugl7reika8 ræfill10félagana11 skrafhreifnir 13 blett 17 guði 18blekking Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 lögg 4 eirð 6 afl7álfu9tusk12efl- um 14 tin 15búa16 gæfur 19 nauð 20 gort 21 rangt Lóðrétt:2öll3gauf4 eltu5rós7áttuna8 fengur10umbrot11 klatti 13 lyf 17æða18 ugg Miðvikudagur 20. apríl 1988 pjÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.