Þjóðviljinn - 20.04.1988, Side 12
i.r-iKFf'iAc; 3<2 Itl
RFAKJAVlKlJR *T
HAMLET
Frumsýning 24.4. kl. 20.00
uppselt
2. sýning þriöjudag 26.4. kl. 20.00
uppselt
grákortgilda
LEIKSKEMMA L.R.
MEISTARAVÖLLUM
C U T
SOUTH ^
SSÍLDLVl
Lek
KOMIN J
fimmtudag 21.4. kl. 20.00
töstudag 22.4 kl. 20.00 uppselt
miövikudag 24.4. kl. 20.00
1>AK S1.M
dJÍ
ofLAEVj^
KIS
Leikgerö Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar
miövikudag 20.4. kl. 20.00
fimmtudag 21.4. kl. 20.00
VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið
frá kl. 18 sýningardaga.
Boröapantanir í síma 14640 eöa i
veitingahúsinuTorfunni, sími
13303.
Miðasala i Skemmu sími: 15610.
Miðasala í Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli er opin daglega
kl. 16-19
og fram að sýningum þá daga sem
leikið er.
MIÐASALAIIÐNÓ SÍM116620
Miöasala í Iðnó er opin daglega frá
kl. 14-19 og fram aö sýningu þá
daga sem leikið er. Símapantanir
virka daga frá kl. 10 á allar sýningar.
Nú er veriö aö taka á móti pöntunum
á allar sýningar til 1. júní
ASKOlJlBIO
SJM/ 221*0
Stórborgin
Hann spilaöi uppá hættulega há
veömál, peninga, konur og aö lokum
líf sitt. Aöstæöur geta orðið þaö tví-
sýnar að menn geta brennt sig. ...
Paö er öruggt. Leikstjóri: Ben Bolt.
Aðalhlutv.: Matt Dlllon, Dlane
Lane, Tommy Lee Jones, Bruce
Dern, Tom Skerritt.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd fimmtudag kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
■
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Les Misérables
Vbsalingamir
Söngleikur byggöur á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Föstudagskvöld uppselt
Miövikudag27.4. laussæti
Föstudag 29.4. laus sæti
(ath. aukasýn.)
Laugardag30.4. uppselt
1.5.,4.5.,7.5., 11.5., 13.5.,15.5.,
17.5., 19.5.,27.5.,28.5.
Hugarburður
(ALieoftheMind)
eftirSamShepard
laugardagskvöld
sfðasta sýning
Lygarinn
(llbugiardo)
Gamanleikur eftir Carlo Goldoni
Fimmtudag Frumsýning uppselt
Sunnudag 2. sýning
Þriðjudag3.sýning
Fimmtudag 28.4.4. sýning
Fimmtudag 5.5.5. sýning
Föstudag 6.5.6. sýning
Sunnudag 8.5.7. sýning
Fimmtudag 12.5.8. sýnlng
Laugardag 14.5.9. sýning
Athl Sýningar á stóra sviðinu
hefjast kl. 20.00
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum
fyrirsýningu
Miðasalan opin I Þjóðleikhúsinu
alla daga nema mánudaga frá kl.
13.00-20.00. Sfmi 11200.
Miðapantanir einnig I síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl.
10.00-12.00 og mánudaga kl.
13.00-17.00.
Frú Emilía
LEIKHÚS
Laugavegi55 B
Vegna mikíllar aðsóknar
Aukasýningar
föstudag 22.4. kl.21.00
Iaugardag23.4. kl. 16.00
Allra síðustu sýningar
Miðasalan opin alla daga frá kl.
17.00-19.00. Sími 10360
Pars pro toto
sýnir í Hlaðvarpanum
Danshöfundar: Katrín Hall/Lára Stefánsdóttir
Leikstjóri: Guðjón P. Pedersen
Leikmynd/búningar: Ragnhildur Stefánsdóttir
Lýsing: Ágúst Pétursson
Tónlist: Kjartan Ólafsson
Árni Pétur Guðjónsson Birgitta Heide Ellert A. Ingimundarson
Katrín Hall Sigrún Guðmunsdóttir Lára Stefánsdóttir
Forsýning í kvöld kl. 21.00
Frumsýning miðvikudag 20.4. kl. 21. Uppselt
2. sýning fimmtudag 21.4. kl. 21
3. sýning sunnudag 24.4. kl. 21 . .
Miðapantanir í síma 19560 Takmarkaður syningafjoldi
Miðasalan opin frá kl. 17-19 alla daga.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
7
LAUGARAS =
Salur A
Skelfirinn
“KEEPS Y0U
0N THE EDGE
0F Y0UR SEAT!
It's cops and robbers. horror, science fetkxi. and
acbon-adventure-thrffler ail combmed NEVER A DIIU MOMD
-REX REED
“WILDLY ENTERTAINING!”
—Michael Medvcd, SNEAK PREVIEWS
Ný, hörkuspennandi mynd um ver-
una, sem drap 36 manns, rændi 6
banka, 2 áfengisbúöir og stal 2 Ferr-
ari bílum. En fjörið byrjaöi fyrst þegar
þaö yfirtók lögreglustöðina. Aöal-
hlutv.: Michael Nouri og Kyle Mac-
Lachlan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Umsagnir:
„Tveir þumlar upþ". Siskel og Ebert.
„Stendur á milli „Invasion of the
lx>dy Snatchers" og „The Terminat-
or“." Siskel og Ebert.
„Heldur þér á stólbrúninni." Rex
Red.
________Salur B________
Hróp á frelsi
(Cry Freedom)
RI0M BOW® WTINB0ROU0H THt fCAMUY *W»PO WWMN0 DStfCW) 0» OAROH
CRY FREEDOM
“ITWILLHELPTHEWORLDTO UNDERSTAND
WHAT imE STRUGGLEIS ABOUT”
“EXTRAORDINARY!”
“Cry fieedom' n eilroonjinory *n eicitmj film Þowertul
Myndin er byggð á reynslu Donalds
Woods ritstjóra sem slaþþ naum-
lega frá S-Afríku undan ótrúlegum
ofsóknum stjórnvalda.
Umsagnir:
„Myndin hjálpar heiminum að skilja
um hvaö baráttan snýst"
Coretta King, ekkja Martin Luther
King.
„Hróp á frelsi er einstök mynd,
spennandi, þróttmikil og heldur
manni hugföngnum."
S.K. Newsweek.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
SALURC
Trúfélagið
(The Believers)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
18936
Salur A
Skólastjórinn
(The Principal)
Brendel er ekki venjulegur mennta-
skóli. Þar útskrifast nemendur í ík-
veikjum, vopnuðum árásum og
eiturlyfjasölu. Nýi skólastjórinn
(James Belushi) og öryggisvöröur-
inn (Louis Gossett jr.), eru nógu vit-
lausir til að vilja breyta þvi. Leikstjóri
er Christopher Cain (The Stone
Boy) og framleiðandi Thomas Bro-
dek (Transylvania 6-5000).
Aðalhlutv.: James Belushi (About
Last Night, Salvador, Trading Plac-
es), og Louis Gossett jr. (An Officer
& A Gentleman, The Deep og Iron
Eagle).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR:
Einhver til
að gæta mín
Sakamálamynd I sérflokki.
Ef maður veröur vitni aö morði, er
eins gott að hafa einhvern til að
gæta sín. Eða hvað?
Fyrsta flokks „þriller" með fyrsta
flokks leikurum: Tom Berenger
(The Big Chill, Plaaton), Mimi Ro-
gers, Lorraine Bracco og Jerry
Orbach.
Leikstjóri er Ridley Scott (Ailen,
Blade Runner) og kvikmyndun ann-
aðist Steven Poster (Ðlade Runner,
The River)
Tónlistin I kvikmyndinni er flutt af:
Sting, Fine Young Cannibals, Steve
Winwood, Irene Dunn, Roberta
Flack, Audrey Hall, Johnny Ray o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HUGLEIKUR
áhugaleikfélag í Reykjavík sýnir
„UM HIÐ DULARFULLA HVARF
á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9.
6. sýning fimmtudaginn 21.4. kl. 20.30
Miðapantanir í síma 24650.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. apríl 1988
JLÍCCQBe
FRUMSÝNING SUNNUDAG
HIN FRÁBÆRA
ÚRVALSMYND:
Fullt tungl
(Moonstruck)
GET MOONSTRUGK!
Hér er hún komin hin frábæra úr-
valsmynd Get Moonstruck! sem til-
nefnd er til 6 Óskarsverðlauna. Hér
er valinn maður í hverju rúmi. Get
Moonstruck! er tilnefnd fyrir:
Besta myndin.
Besti leikstjóri (Norman Jewison)
Besta leikkonan (Cher)
Besti leikari í aukahlutverki (Vincent
Gardenia).
Besta leikkona I aukahlutverki (Ol-
ympia Dukakis)
Besta frumsamda handrit.
Stórmynd fyrir unnendur góðra og
vel gerðra mynda.
Aðalhlutv.: Cher, Nicolas Cage,
Vincent Gardenia, Olympia Duk-
akis. Leikstjóri: Norman Jewison.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Páskamyndin 1988
Vlnsælasta grínmynd ársins
Þrír menn
og barn
(Three Men and a Baby)
NUTS
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Wall Street
Sýnd kl. 9.
KINVERSKA STULKAN
Hún er úr Kínverska hvedinu og
hann úr því Italska. Milli hverfanna
eru erjur og hatur. Þau fá ekki að
njótast því samband þeirra skapar
ófrið, en hve mikinn? Ný
„Vesturbæjarsaga" (West Side
Story), ógnvekjandi og spennandi.
Mynd sem þú hefur beðið eftir og
verður að sjá!
Aðalhlutv.: Richard Panebianco,
Sari Chang og James Russo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
VERÐLAUNAMYNDIN:
Bless krakkar
Sýnd kl. 7 og 9.
Brennandi hjörtu
Sýnd kl. 5 og 11.15.
Síðasti keisarinn
9 Óskarsverðlaun
Sýnd kl. 6 og 9.10
Á veraldarvegi
(La Grand Chemin)
Leikstjórl: Jean-Loup Hubert.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Sfðasta sinn
Hættuleg kynni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
gránufjelagið
ENDATAFL
eftir Samuel Beckett
Þýðing: Árni Ibsen
Að Laugavegi 32
bakhús
laugardag 23.4. kl. 16.00
mánudag 25.4. kl. 21.00
Sýningum fer fækkandi.
Ath! breyttlrsýningartímar
Simi14200
bMhöu
NYJASTA MYND
WHOOPI GOLDBERG:
Hættuleg fegurð
(Fatal Beauty)
Hér er hún komin hin splunkunýja
grínspennumynd Fatal Beauty með
hinni bráðhressu Whoopi Goldberg,
sem fer hér á kostum enda hennar
besta mynd tll þessa. I Fatal Beauty
er Whoopi Goldberg í löggunni í Be-
verly Hills og er svo kappsfull að
yfirmönnum þykir nóg um. Aðal-
hlutv.: Whoopi Goldberg, Sam El-
liott, Ruben Blades, Jennifer
Warren.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EVRÓPUFRUMSÝNING
Á GRÍNMYNDINNI
Nútíma stefnumót
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þrumugnýr
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Spaceballs
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Alllr í stuði
Sýnd kl. 7.
ISLKNSKA OPKRAN
DonGiovanni
eftir Mozart
föstudag 22.4, kl. 20.00
laugardag 24.3. kl. 20.00
Islenskurtexti.
Miðasala alla daga frá kl. 15-19.
Sími 11475.
Ljtli sótarinn
íóperunni
sumardaginn fyrsta
21. aprfl k. 16.00 uppselt
Allra slöasta sýning