Þjóðviljinn - 20.04.1988, Side 16
KÁTAMASKlNAN 32.02
rn níl Aö Stóru vinningarnir í BÍLAPRENNUNNI eru 50
OU DlLMrl eintök af ótrúlega skemmtilegum bíl, LANCIA
SKUTLU Y - 10, ÁRGERÐ 1988 frá BÍLABORG. Skutlan er eins og
sniðin fyrir nútímafólk: sparneytin, létt og lipur í umferðinni,
framhjóladrifinn fimm manna bíll hannaður af ítalanum Giugiaro.
Verðmæti hvers bfls er 319.000 krónur
OKÍl PCICI ACDII AD AD Aukavinninsamireru
Zull utloLAOl ILAnAn einnigeftirsóknar-
verðir. NORDMENDE CP 3000 geislaspilarar frá RADÍÓBÚÐINNI gera
alla hlustun að hreinni upplifun. Þessi þriggja geisla spilari er búinn
margskonar þægindum sem kröfuharðir tónlistarunnendur vilja, 20 laga
minni, 4 talna skjár með upplýsingum um tímalengd ofl ofl. Verðmæti
hvers spilara er
16.600 krónur
500 MYNDAVÉLAR getur þú unnið 35mm
KODAK S-100 myndavélar frá HANS PETERSEN sem kosta 2.450
krónur út úr búð. Vélin hefur innbyggt flass og linsulok og auk þess er
hraðinn stillanlegur (ISO 100-400). Myndrænn ferðafélagi í sumarfríið
Heildarverðmæti vinninga í BÍLAÞRENNU Styrktarfélags Vogs og
SÁÁ er því
21.325.000“""'
Skemmtilegur skrapmiði
STYRKTARFE LAG
OGUR