Þjóðviljinn - 17.06.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.06.1988, Blaðsíða 10
í DAG í dag er 17. júní, föstudagur í níundu viku sumars, tuttugasti og áttundi dagurskerplu, 169. dagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 2.55 en sestkl. 24.03. í dag er Bóilfsmessa. Þjóðhátíðardagur íslendinga. ísland verðurlýðveldi 1944. Fæddur Jón Sigurðsson 1811. Háskóli íslands stofnaður 1911. Bókmenntafélagið Mál og menning stofnað 1937. Mótmæl- aaðgerðir kæfðar með sovésku hervaldi í Austur-Berlín 1953. Stofnað Verkalýðsfélag Kaldran- aneshrepps í Drangsnesi 1934. Þjóðviljinn fyrir 50 árum 165 þúsund krónur á ári í leigu eftir heilsuspillandi kjallaraíbúðir. Leiga fy rir 2 dimm og köld kjallar- aherbergi með eldstó er almennt 50 kr. - eins og eftir góða íbúð í Verkam.bústöðunum. -17. júní. Hátíðahöld íþróttamanna í dag. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 7.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Islensk ættjarðarlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er saga af Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn“, sem Bryndís Jóns- dóttir les (5). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Alþingishátíðarkantata 1930 eftir Pál Isólfsson við Ijóð Davíðs Stefáns- sonar. Flytjendur: Guðmundur Jóns- son, Þorsteinn ö. Stephensen, Karla- kórinn Fóstbræður, Söngsveitin Fílhar- monía og Sinfóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.40 Frá þjóðhátið i Reykjavík a. Hátíð- arathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15. Kynnir: Ingvar Gunnarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Bessastaðir - Frá kóngsins befal- ingsmanni til forseta (slands. 14.30 „Skært lúðrar hljóma" Lúðra- sveitin Svanur og Lúðrasveit Reykjavík- ur í þjóðhátíðarskapi. 15.10 Þannig var það þá Þáttur í tilefni dagsins í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi Brugðið upp svipmyndum af börnum í leik og starfi í bæjum og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Kirkjubæjar- klaustri. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur íslenska tónlist a. Hátlðarforleikur eftir Pál Isólfsson. Igor Buketoff stjórnar. b. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Stiklur", hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Minni Islands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. William Strickland stjórnar. 18.00 Nútimaljóð - Um hvað eru skáldin að yrkja? Þáttur í umsjá Þrastar Ás- mundssonar. (Frá Akureyri) Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Útvarpið er komið Jóhanna A. Steingrímsdóttir flytur þátt sinn sem hlaut önnur verðlaun í samkeppni um útvarpsminningar. 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Islensk tónlist a. Kantata IV eftir Jónas Tómasson. Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu, Michael Shelton á fiðlu og Nora Kornblueh á selló. Háskól- akórinn syngur; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. b. „Bláa Ijósið" eftirÁskel Más- son. Manuela Wiesler og Jósef Magnússon leika á flautu og Roger Carlson og Reynir Sigurðarson á slag- verk. c. „Der Wohltemperierte Pianist“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Anna Ás- laug Ragnarsdóttir leikur á píanó. 21.00 Sumarvaka a Góðan vinaðgarði ber Sigurður Óskar Pálsson tekur sam- an þátt um austfirska skáldið Lárus Sig- urjónsson. b. Kór söngskólans í Reykjavfk syngur íslensk ættjarðar- og sumarlög. Garðar Cortes stjórnar. c. Minningar Önnu Borg Árni Guðnason þýddi. Edda V. Guðmundsdóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. SJÓNVARP Föstudagur 17.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. 17.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól- afsson. 17.50 Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 18.00 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Italfa - Danmörk. Bein útsend- ing frá Köln. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ávarp forsætisráðherra. 20.40 Dagskrárkynning. 20.45 1813 - Hálfdönsk þjóð á Islandl. ■ Heimildamynd með leiknum atriðum gerð af Sjónvarpinu í tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 200 ár frá fæðingu Rasmusar Kristjáns Rask. Með hlutverk Rasks fer Barði Guðmundsson, enn- fremur leika í myndinni Margrét Helga Jóhannsdóttir og Soffía Jakobsdóttir. Handrit Matthías Viðar Sæmundsson. Leikstjóri Sigurður Snæberg Jónsson. 21.50 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.50 Ferðin heim (The Trip to Bountiful). Bandarísk bíómynd frá 1985. Geraldin Page fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 13.00 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. England - Sovétríkin. Bein út- sending frá Frankfurt. 15.20 Hlé. 17.00 fþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies). Teiknimyndaflokkur. 19.25 Bamabrek. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Hvell-Geiri (Flash Gordon). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1980. Ævintýra- mynd um Hvell-Geira og félaga. Tónlist: hljómsveitin Queen. 23.15 Svarta myllan (The Black Wind- mill). Bresk mynd frá 1974. Breskur leyniþjónustumaður reynir einn síns liðs að hafa upp á ræningjum sonar síns. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Þórhallur Höskuldsson presturí Akureyrarsókn flytur. 18.00 Töfraglugginn. Bella (Edda Björ- gvinsdóttir) kynnir myndasögur fýrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Söngkonan Janis lan. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Meöal efnis I þættinum verður mynd um Halldóru Briem arkitekt og einnig verður litið inn á barnaheimili. 21.30 Brenndar brýr (Zerbrochene Brucken). Ný þýsk sjónvarpsmynd í tveim hlutum, sjálfsævisaga Lily Braun, sem varð í lok 19. aldar f rægur frumherji á tveim sviðum: í baráttu kvenna fyrir almennu jafnrétti kynjanna og með öflugri þátttöku í stjórnmálabaráttu þý- skra sósíaldemókrata. Fyrrl hluti. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur mánudagskvöldið 20. júnf. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz - Lokaþáttur Heima er best. Jap- anskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Margrét Guðmundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanad- ískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Forsetakosningar 1988 Kynning á frambjóðendum. Þættir í umsjón stuðn- ingsmanna þeirra. 21.05 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.35 Brenndar brýr (Zerbrochene Brucken) Leikstjóri Franz Peter Wirth. Aðalhlutverk Monika Woytowicz og Rolf Becker. Síðari hluti. Seinni hluti þýsku myndarinnar um sjálfsævisögu Liii Braun sem á síðustu öld vann sér virð- ingu landa sinna fyrir þátttöku i stjórnmálum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 9.00 # Morgunstund. Stuttar myndir með islensku tali fyrir yngstu áhorfend- urna. 9.40 # Ævintýri H.C. Andersen: Eld- færln. Teiknimynd með islensku tali. 10.25 # Þvottabimir á skautasvelli. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 # Litli follnn og félagar. Teikni- mynd með islensku tali. 11.15 # Lakkrisnomin. Teiknimynd með íslensku tali um litla norn sem elskar lakkrís. 11.30# Selurinn Snorri. Teiknimynd með fslensku tali. 11.40 # Rasmus Klumpur. Teiknimynd með íslensku tali. 11.50 # Daffi og undraeyjan hans. Teiknimynd. 13.05 # Tónafióð (Sound of Music). Fjöl- skyldumynd. 15.50 # Brúðkaup. Bandarísk bíómynd frá 1978. 17.50 # Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvik- myndaumfjöllun og fréttum úr þopp- heiminum. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringar- þáttur ásamt öðru efni. 23.00 Stjörnur Inglmars Eydals Að lok- asýningu Hljómsveitar Ingimars Eydals í veitingahúsinu Broadway. Kynnir: Gestur Einar Jónasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti þjóðhátíðar- dags Kristján Jóhannsson, Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Sinfóníuhljómsveit Islands og fleiri flytja íslensk söng- og ættjarðarlög. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Pálsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgunlögin fram að lestri tilkynninga laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi rninn", sem Bryndís Jóns- dóttir les (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Tónlist. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í frfið Umsjón: Guðrún Frím- annsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vfkulok Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 ísumarlandinu með Hafsteini Hafl- iðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Slnna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Lelkrit: „Heimilishjálpin" eftir Þorstein Marelsson Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Edda Heiðrún Backmann, Guðrún Þ. Step- hensen og Róbert Arnfinnsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 17.30 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndfsi Vfglundsdóttur Höfundur les (4). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin Þáttur f umsjá Jónasar Jónas- sonar. Gestur hans í þættinum er Jón Þorsteinssonóperusöngvari. (Einnig út- varpað á mánudagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum Úr Austurlands- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egils- stöðum) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 Elfsabet F. Eiríksdóttlr og Kristinn Slgmundsson syngja iög eftir Jórunni Viðar og Gunnar Reyni Sveinsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse Hiálmar Hjálmarsson les söguna „Óboðni gesturinn" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse í þýð- ingu Sigurðar Ragnarssonar. 23.15 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Hanna G. Sigurðar- dóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra örn Friðriks- son prófastur á Skútustöðum flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrirbörn ítali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað um kvöldlð kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorani 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu Umsjón: Ólafur H. Tortason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 11.00 Messa í Neskirkju á vegum sam- starfshóps um kvennaguðfræöi. Séra Dalla Þórðardóttir prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Skáld og heimsborgari Síðari hluti dagskrár um Guðmund Kamban, ævi hans og verk, I tilefni aldarafmælis skáldsins 8. júní. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson og Jón Viðar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Jónfnu H. Jónsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00 Sunnudagstónleikar Ríkisfílharmón- íusveitin í Moskvu leikur léttsígilda tón- list; Pavel Kogan stjórnar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndfsi Viglundsdóttur Höfundur les (5). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vlkunnar - Séra Bjarni Giss- urarson í Þingmúla. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 20.30 Tónskáldatfmi Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.10 Tónmál Þáttur í umsjá Sofffu Guð- mundsdóttur. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll Maggi minn", sem Bryndfs Jóns- dóttir les (7). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Ekkl er allt sem sýnist - Ánamaðk- ar. Þáttur um náttúruna f umsjá Bjrna Guðleifssonar. (Frá Akureyri). 9.45 Búnaðarþáttur Ólafur Dýrmunds- son ræðir við Grétar Hrafn Harðarson dýralækni um kúasjúkdóma. 10.0 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin Þáttur f umsjá Jónasar Jóns- sonar. Gestur hans er Jón Þorsteinsson óperusöngvari. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Brúðuleikhús. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnar- íkis“ eftir A. J. Cronin Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Laxdælu Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Barnaútvarpið hittir börn og unglinga að störfum í unglinga- vinnunni og víðar. Umsjón: Kristín Helg- adóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp - Rannsóknir á Kol- beinsey. Umsjón: Steinunn Helga Lár- usdóttir. Tónlist. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynninggar. 19.35 Daglegt mál Endurfekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Tryggvadóttir meinatæknir á Egilsstöð- um talar. 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Barokktónlist 21.00 Landpósturinn Frá Norðurlandi. Umsjón: SigurðurTómas Björgvinsson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 íslensk tónlist 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heyrt og séð á Vesturlandi Stefán Jónsson býr til flutnings og kynnir úrval úr þáttum sínum frá fyrri árum. Annar þáttur. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 17. júní 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 2.00 og 4.00 og sagðar frótt- ir af veðri og flugsamgöngum kl. 4.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.0017. júnf á Rás 2 Leikin íslensk tónlist daglangt en auk þess er ýmislegt annað meðal efnis: Fylgst með hátíðarhöldum víða um land, farið í skrúðgöngur, fregn- að af hátíðarhöldum islendingafélaga viða um heim, leiknar nýjar upptökur með Guðmundi Ingólfssyni og félögum, MK kvartettinum og haldið upp á þriggja ára afmæli Stórsveitar Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 17. júnf á Rás 2 Dagskránni frá morgninum haldið áfram með sams- konar efni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 (slenskir kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Eva Ásrún Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. — ÚTVARP^- Laugardagur 2.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.0 og sagðar fróttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.00 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Rfkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás - Halldór Halldórsson. 15.00 Laugardagspósturinn Umsjóin: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og ræðir um lista- og skemmtanalff um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Valgeir Skagfjörð ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Sunnudagur 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veðurstofu kl. 4.30. 9.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula, lítur i blöðin og fl. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmál- aútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningarfyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Gullár f Gufunni Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatlmans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældaiisti Rásar 2 Tíu vinsæ- lustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 17.00 Tengja Margrét Blöndal tengir sam- an lög úr ýmsum áttum (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram Valgeir Skagfjörð. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.0 og 4.30. Mánudagur 0.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næt- urútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.00. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbót- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Valgeir Skagfjörð og Krist- inn Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tekið á rás Fylgst með fjórum leikjum í 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu, leikjum Völsungs og Þórs, Kefl- avík og Akraness, KR og Leifturs og KA og Fram. 00.10 Vökudraumar. 01.10 Vökulögin 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvar Norðurlands 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.