Þjóðviljinn - 17.06.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.06.1988, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Laugardalsvöllur 16.Jún( Fram-KR................3-0 (0-0) 1 -0 Guðmundur Steinsson.60.mín 2- 0 PéturOrmslev (víti).61 .mín 3- OGuðmundurSteinsson...78.mín Lið Fram: Birkir Kristinsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Jón Sveinsson, Pétur Ormslev, Viðar Þorsteinsson, Kristinn R. Jónsson, Pétur Arnþórsson (Helgi Bjarnason 78.mín), Guðmundur Steinsson, Steinn Guðjónsson, Arn- Ijótur Oavíðsson (Kristján Jónsson 72.mín), Ormarr Örlygsson. Lið KR: Stefán Arnarsson, Rúnar Kristinsson (Heimir Guðjónsson 75.mín), Gylfi Dalmann Aðalsteins- son, Þorsteinn Guðjónsson, Willum Þór Þórsson, Jósteinn Einarsson, Ág- úst Már Jónsson, Gunnar Oddsson, Björn Rafnsson (Jón G. Bjarnason 75,min), Sæbjörn Guðmundsson, Þor- steinn Halldórsson. Spjöld: Ágúst Már Jónsson KR gult. Dómari: Guömundur Sigurösson. Maður leiksins: Guðmundur Steins- son Fram. -ste Guömundur Steinsson skoraöi fyrsta markið meö því að koma sér vel fyrir í teignum áöur en boltinn kom fyrir markiö. l.deild Nú loks er hægt aS segja að íslandsmótið lofi góðu. Leikurinn í gærkvöldi bauð uppá gott spil, góða baráttu og mörk auk fjöl- margra færa sem ekki nýttust. Það voru liðnar fjórar mínútur þegar fyrsta færið kom. Arnljót- ur komst uppí hornið og gaf fyrir þar sem Guðmundur Steinsson stakk sér en skallaði yfir markið. Frammarar voru meira með bolt- ann en KR-ingar gáfu ekkert eftir. Þorsteinn Halldórsson átti skyndiskot á 9. mínútu sem Birk- ir varði. Á 15. mínútu fengu Vesturbæingar hornspyrnu og Fram tókst að snúa henni í skyndisókn en Pétur Ormslev tókst ekki að gera neitt úr henni. Enn fengu Frammarar færi á 20. mínútu þegar Guðmundur Steinsson gaf nett fyrir og Steinn skallaði yfir, KR-ingar fóru að sækja meira og munaði litlu að þeir fengju gott færi á 43. mínútu þegar Gunnar Oddsson ætlaði að gefa boltann á Björn Rafnsson á auðum sjó í hraðaupphlaupi en Leikur tækifæranna Fram sigrað KR 3-0 ígœrkvöldi. Sanngjarn en ofstórsigur. Guðmundur Steinsson skoraði tvö ogfiskaði víti Jón Sveinsson komst á milli. Tveimur mínútum síðar konlust þeir aftur í færi er Ágúst Már stormaði upp kantinn en enn var Jón Sveinsson á milli. Guðmundar þáttur Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks komst Björn Rafnsson udd kantinn og gaf fvrir en Rúnar Kristinsson skaut yfir. Tíu mínút- um síðar hafði Pétur Ormslev leikið sér lengi inní KR-teignum þegar hann gaf fyrir á kollinn á Steini en Stefán Árnarsson varði meistaralega í bláhorninu. Á 60. mínútu lék Ormarr laglega upp kantinn og gaf fyrir þar sem Guð- mundur Steinsson hafði komið 1. deild Lítil tilþrif Akureyrarliðin gerðu 1 -1 jafntefli í roki Það var ekki mikið um tilþrif þegar Akureyrarliðin áttust við innbyrðis í gærkvöldi enda bauð veðrið ekki uppá það. Mikill vindur en liðunum tókst þó nokk- uð vel að hemja boltann. Fyrsta færið kom ekki fyrr en á 15. mínútu þegar Hlynur Birgis- son óð upp völlinn og gaf á einn og óvaldaðan Guðmund Val sem sendi boltann í rólegheitunum innímarkið 0-1. Tuttugu ogfimm mínútum síðar kom næsta færi þegar Bjarni gaf á Valgeir sem skaut framhjá í þröngu færi. Á markamínútunni kom jöfnunar- markið. Birgir ætlaði að hreinsa frá markinu en þá vildi svo til að boltinn fór beint í bakhlutann á Júlíusi Tryggvasyni og inní mark- ið 1-1. Mun meira var um marktæki- færi í síðari hálfleik. Á 68. mínútu skaut Gauti framhjá úr auka- spyrnu. Á 75. mínútu átti Einar Árason lúmskt skot utan af kanti sem fór rétt yfir markið. 5 mínút- um síðar fékk Einar boltann eftir langt innkast Júlíusar og þrumaði boltanum yfir. KA-menn fengu gott færi á að skora mark sjálfir á 83. mínútu eftir varnarmistök hjá Birgi þegar Valgeir komst einn upp en Birgir bætti fyrir mistök- in, hljóp hann uppi og tók af hon- um boltann. Besta færi KA kom þó þegar 4 mínútur voru til leiks- loka er Gauti skallaði boltann í slána, fékk hann aftur og skaut í Baldvin liggjandi en þá kom Valgeir og skaut útaf. Þórsarar áttu síðan síðasta færið er Jónas tók viðstöðulaust þrumuskot utan vítateigs en Haukur varði vek Úrslitin teljast sanngjörn. Þórsarar spiluðu gegn vindi í fyrri hálfleik og gekk furðuvel að halda boltanum þrátt fyrir rokið. í síðari hálfleik voru þeir með boltann meira framanaf en undir lokin tóku KA-menn mikið við sér og sköpuðu oft hættu við mark Þórs. -kh/ste sér vel fyrir og nikkaði boltanum í markið 1-0. Tveimur mínútum síðar gaf Ormarr háan bolta fram miðjuna. Guðmundur og tveir KR-ingar hlupu fram en inní vít- ateignum var Guðmundur felldur og víti dæmt. Pétur Ormslev skoraði örugglega úr vítinu 2-0. Við þessi mörk fór Fram-sóknin verulega að skerpast þó að KR- ingar gæfust ekki upp. Steinn var enn á ferðinni með kollinn á 79. mínútu þegar Guðmundur gaf fyrir markið en sá bolti fór yfir. Á 33. mínútu kom aftur hár bolti upp miðjan völlinn á Guðmund umkringdan tveimur KR-ingum en í þetta sinn var honum ekki brugðið svo að hann skoraði enn, 3-0. Ormarr rauk upp kantinn mínútu síðar en nú tókst KR- ingum að bjarga marki. KR-ingar áttu síðasta orðið í leiknum. Jón G. fékk stungusendingu fram og skaut hörkuskoti en Birkir varði vel. Lofar góðu Frammarar stóðu sig vel í þess- um leik. Liðið er að smella vel saman og samspilið og baráttan góð. Guðmundur Steinsson er allur að koma til eftir frekar slaka byrjun í mótinu, Jón Sveinsson átti stórgóðan leik og gerði engin mistök, Steinn og Ormarr voru Sjónvarp Breyting Sú breyting verður á bcinum útscndingum Ríkissjónvarpsins frá Evrópumótinu í fótbolta að í dag, 17. júní verður ekki sýndur leikur Dana og ítala heldur V- Þjóðverja og Spánverja. Laugar- daginn 18. verður sýndur leikur Hollands-írlands í stað Englend- inga og Sovétmanna. Útsending- arnar eru á sama tíma og auglýst- ur hefur verið. góðir og Arnljótur einnig fyrri hlutann. KR-liðið átti einniggóð- an leik en átti við of erfiðan ands- tæðing að etja. Rúnar var góður framanaf en besti maður liðsins var Þorsteinn Halldórsson. Það mætti segja eftir þennan leik að nú lofi fslandsmótið fyrst góðu. -ste Hátíð Akureyri 16.júní KA-Þór.....................1-1 (1-1) 0-1 GuðmundurValurSigurösson 15.mín 1-1 Sjálfsmark................44.mín Lið KA: Haukur Bragason, Erlingur Krist- jánsson, Jón Kristjánsson, Arnar Bjarna- son, Þorvaldur örlygsson, Gauti Laxdal, Bjarni Jónsson, örn Viðar Arnarsson (Frið- finnur Hermannsson 76.mín), Antony Karl Gregory (Stefán Ólafsson 76.mín), Valgeir Barðason, Arnar Freyr Jónsson. Lið Þórs: Baldur Guðmundsson, Júlíus Tryggvason, Birgir Skúlason, Nói Björns- son, Einar Arason, Jónas Róbertsson, Guðmundur Valur Sigurðsson, Hlynur Birgisson, Kristján Kristjánsson (Birgir Þór Karlsson 66.mín), Halldór Áskelsson, Ólafur Þorgrlmsson. Spjöld: Þorvaldur örlygsson KA og Ólafur Þorbergsson Þór gul spjöld. Dómari: Guðmundur Haraldsson. Maður leiksins: Guðmundur Valur Sig- urðsson Þór. -KH/ste Knattspymuveisla Heilmikil knattspyrnuveisla verður haldin á Laugardalsvellin- um í dag. Til leiks er mætt mikið úrval snillinga úr öllum heimshornum ásamt skemmtiat- riðum. Kl.15.30: Knattþrautir sem Robert Walters sýnir en hann hefur nýlega endur- heimt heimsmetið í að halda uppi knetti án þess að nota hendurnar og nýja metið er 16 klukkustundir og 17 mínútur. Austurbær-Vesturbær mæt- ast í 4.flokki og Jón Páll dregur liðin á vörubíl, Anna Margrét Jónsdóttir, feg- urðardrotting íslands 1987 og Rúnar Rúnarsson svífa niður í fallhlíf. Um helgina 17.-21.júní Fótbolti Laugardagur: l.d.kv. kl.14.00 ÍBÍ-Fram 3.d.A. kl.16.00 Vikverji-Stjarnan 3.d.B. kl.16.00 Einherji-Þróttur N. Sunnudagur: 1.d. kl.20.00 Víkingur-Valur l.d.kv. kl. 14.00 ÍA-ÍBK 1. d.kv. kl.14.00 Stjarnan-KA 2. d. kl.20.00 KS-Selfoss 2.d. kl. 14.00 ÍBV-ÍR 2.d. kl.20.00 Víðir-UBK 2.d. kl.14.00 Þróttur R.-FH 2.d. kl.14.00 Fylkir-Tindastóll 2. d.kv. kl. 15.00 KS-Þór A. 3. d. A. kl.20.00 ÍK-Grótta 3.d. A. kl.20.00 Grindavík-Reynir S. 3.d. A. kl. 17.00 Leiknir-Afturelding 3.d. B. kl.14.00 Magni-Reynir Á. 3. d. B. kl.14.00 UMFS Dalvík-Hvöt 4. d. A. kl.14.00 Snæfell-Árvakur 4.d. A. kl. 14.00 Augnablik-Ernir 4.d. B. kl.17.00 Hafnir-Fyrirtak 4.d. B. kl.17.00 Ármann-Léttir 4.d. B. kl.20.00 Hveragerði-Hvatber- ar 4.d. B. kl.17.00 Skallagrímur-Vík.ÓI. 4.d. C. kl.17.00 BÍ-Geislinn 4.d. D. kl.14.00 Efling-HSÞb 4.d. D. kl.14.00 Æskan-UMSEb 4.d. D. kl. 14.00 Vaskur-Kormákur 4.d. E. kl.14.00 KSH-Leiknir F. 4.d. E. kl.14.00 Höttur-Neisti D. 4.d. E. kl.20.00 Valur Rf.-Austri E. Mánudagur: 1 .d. kl.20.00 Völsungur-Þór A. 1.d. kl.20.00 ÍBK-ÍA 1 .d. kl.20.00 KR-Leiftur 1. d. kl.20.00 KA-Fram 2. d.kv. kl.20.00 Selfoss-UBK 4.d. A. kl.20.00 Skotfélagið-Haukar Þriöjudagur: Bikarkeppni kvenna l.umf kl.20.00 Afturelding-Fram Fótbolti Nýr grasvöllur vígður Fylkismenn vígja nýja gras- völlinn sinn fyrir leikinn við Tindastói á sunnudaginn. Fram- kvæmdir hófust 1985 og lauk 1986 en völlurinn var of lítill og því ekki löglegur. Reykjavíkur-- borg leysti til sín land í vetur og þá fékk Fylkir viðbót sem dugði til að hafa völlinn löglegan en fram- kvæmdum lauk í maílok. Fylkismenn slaka ekki lengi á því hafin er framkvæmd við tvo æfingavelli sem verða 60x90 metrar. Einnig er komin teikning að nýju íþróttahúsi sem fyrirhug- að er að byrja á í haust. Kostnað- urinn við þessar framkvæmdir er kominn í 8 miljónir en mikið hef- ur verið unnið í sjálfboðavinnu. Kl.12.45: Safnast saman við völl- inn við undirleik lúðrasveitar. Kl. 13.00: Allir flokkar Fylkis -ganga inná völlinn. Kl.13.15: Ávarp formanns Fylk- is, Jóhannesar Öla Garðarssonar og séra Guðmundur Þorsteinsson flytur bæn. Kl. 13.30: Liðin hita upp og verða kynnt við undirleik lúðrasveitar- innar Kl. 14.00: Fylkir-Tindastóll. í leikhléi verða Reykjavíkurmeist- urum Fylkis í 3. og 6. flokki af- hent verðlaun sín. Kl.17.15: V-Þýskaland gegn Heimsliðinu í fót- boltaleik. í liði Þjóðverja eru frægir garpar, til dæmis Bernd Förster, Felix Magath og fleiri. Ekki eru stjörnunar færri í heimsliðinu en þar eru sem dæmi; Simon Tahamata, Ralf Ed- ström, Arnór Guðjónsson, Ásgeir Sigurvinsson, Sigurður Jónsson, TrevorCherry, lan Ross, Windsordel Llano sem var kosinn íþróttamaður Bólivíu 1976-77 og fleiri. Kl.16.25: Hallbjörn Hjartarson kemur fram að nýju, Greifarnir og Stefán Hilmarsson koma fram og frumflytja meðal ann- ars tvö ný lög. Einnig verður nýstár- leg skotkeppni með veglegum verð- launum. Útboð Klæðningar á Vesturlandi - Staðarsveit, 1988 ''/'VM Y Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd 15 km, efnisvinnsla 10.500 m3, burðar- lög 31.000 m3 og klæðning 84.000 m2. Verki skal lokið 1. september 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 20. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 27. júní 1988. Vegamálastjóri Föstudagur 17. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 ||pi Utboð Nesjavallavirkjun - ryðfrí tæki Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í verk sem felst í efnisútvegun og smíöi tveggja afloft- ara, eins gufuháfs og eins loftinntaks, alls 40 tonn. Útboösgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3 Rvík, gegn 25 þús. kr. skilatryggingu. Til- boöin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 20. júlí kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.