Þjóðviljinn - 03.07.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 03.07.1988, Page 15
Ljóð Skatan Ég vildi ég vœri risaskata, þá myndi ég synda um heimshöfin sjö. Og líka djúpa firði og flœkja öll netin. En ég hræðist hákarla og hvali, en ekki lítil hrognkelsi, þorsk og ýsu. pví ég er vinur þeirra. Haraldur 9 ára Vor Ég er komin ég er vor. Allir fuglar elta mig krakkar eru í leik blómin vakna, grasið grœnkar og sumarið kemur. Ásta Dögg 9 ára Pappírs- föndur z. 3. H. <o. 7- Vitið þið krakkar að það er svo ótalmargt hœgt að búa til úr pappír. Ég œtla að sýna ykkur hvernig hœgt er að búa til fal- legan hund. Það sem til þarf eru tvö fer- hyrnd blöð,frekar stíf (sérstak- lega þá sem notað er í búkinn) Höfuðuð 1. Byrjið á því að brjóta blaðið horn í horn og brjótið síðan niður hornin sitt hvoru megin. 2. Brjótið nú hornið upp eins og sýnt er. Það sem er undir má brjóta aftur fyrir eða klippa af. 3. Brjótið síðan aftur niður. 4. Þá er höfuðið komið. Nœst er það búkurinn sem er mjög einfaldur 6 7 . Þið brjótið blaðið horn í horn eins og hitt og brettið síðan upp á annað hornið. . Þá er búkurinn kominn. . Svona lítur þá hundurinn okkar út þegar búið er að festa höfuðið og búk saman, annað hvort með heftara eða lími. Svo er bara að lita hundinn, teikna augu o.s.frv. 2 svart • 3 rautt • 4 gult • 5 blótt • 6 grœnt • 7 appelsínugult • 8 fjólublótt • 9 brúnt Dragðu með blýanti fró tölu að staf og skrifaðu stafina í réttri röð (1 -10) ö línuna hér fyrir neðan. Þegar allir stafirnir eru komnir, ö að koma út heiti á einhverju sem við borðum gjarnan í afmœl- um. Sunnudagur 3. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.