Þjóðviljinn - 08.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Pýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókautgafa. Breskur gam- anmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. Bandarískur mynda- flokkur af léttara taginu um mæögur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. 21.50 Lausamenn. Bandarískur vestri frá 1971. Aðalhlutverk Peter Fonda, Warr- en Oates og Verna Bloom. Tveir istöðu- litlir náungar ráða sig í vinnu hjá konu einni á bóndabæ, en það reynist ekki jafn happadrjúg ráðstöfun og þeir höfðu gert sér vonir um. 23.25 Útvarpsfréttir t dagskrárlok. Föstudagur 16.15 # D.A.R.Y.L. Hugljúf vísindaskáld- saga. Barnlaus hjón taka að sér ungan dreng sem reynist búa yfir óvenjulegum hæfileikum. Aðalhlutverk: Mary Beth Hurt, Michael McKean, og Kathryn Walker. 17.50 # Silfurhaukarnir. Silverhawks. 18.15 # Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum viö hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun, og frétt- um úr poppheiminum. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. Hér hafa frægir leikstjórar endurgert marga Klukkan 21.55 verður á dagskrá Stöðvar2myndin Frelsisþrá. Er hún byggð á sannsögulegum atburðum. Pilturinn Joe hefur eitthvað brotið af sér samfélaginu og er fyrir vikið lokaður inni í vinnubúðum. Honum tekst þó að strjúka úr prísundinni. Á flótta sínum gegnum skóglendi nokkurt verður á vegi hans ung og snoppufríð stúlka, sem vistuð hefur verið í kaþólskum skóla, æði ströngum, að henni finnst. Þeim verður vel til vina. Bæði telja sig órétti beitt og ákveða að takast sameiginlega á við erfiðleikana. - mhg. af gullmolum þeim sem Alfred Hitch- cock valdi og kynnti á sínum tíma. Úrval þekktra leikara fer með helstu hlutverk í þessum þáttum. 21.00 I sumarskapi með dreifbýlis- mönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Is- land standa fyrir þessum skemmtiþætti. Meðal gesta eru bændur og búalið og sérstakur gestur er Flosi Ólafsson. Kynnar: Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir. 21.55 # Frelsisþrá. Fire with Fire. Þrátt fyrir ólíkan uppruna áttu þau eitt sam- eiginlegt. Þau voru bæði lokuð inni, hann í vinnubúðum og hún í ströngum, kaþólskum skóla. Milli þeirra myndast sterkt tilfinningasamband og sameigin- lega ákveða þau að glíma við óréttlætið sem þau eru beitt. Sannsöguleg mynd. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Craig Sheffir og Kate Reid. 23.35 # Lokasenan. The Final Conflict. Þetta er lokaþáttur og hápunktur þri- leiksins um Omen sem greinir frá Dam- ien Thorn, syni Satans, sem nú er orð- inn fullvaxta maður. Hann er traustur ráðgjafi forseta Bandaríkjanna og því einu skrefi frá valdamestu stöðu heims. Aðalhlutverk: Sam Neill, Rossano Brazzi, Don Gordon og Lisa Harrow. 01.20 # Dauðs manns æði. Dead Man's Folly. Sakamálamynd gerð eftir sögu Agöthu Christie. Gestir á glæsilegu sveitasetri fara í morðingjaleik en hætta færist í leikinn þegar einn þeirra tekur hann alvarlega. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Jean Stapleton, Constance Cummings o.fl. 02.55 Dagskrárlok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson fiytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttirá ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 8.30 og 9.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur, „Kóngar í riki sínu og prinsessan Petra". Höfundur les (11). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Úr sögu siðfræðinnar - Aristótel- es. Vilhjálmur Árnason flytur annað er- indi sitt. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rikis“ eftir A. J. Cronin. Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (38). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egils- stöðum). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhaldssagan „Mamma á mig" eftir Ebbu Henze í þýðingu Steinunnar Bjarman. Pistlarog upplýsingar um það sem er á döfinni um helgina. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Norskirdansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Sinfóniu- hljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. b. Ungverskir dansar nr. 1-11 eftir Johannes Brahms. Hátíðar- hljómsveitin í Búdapest leikur; Ivan Fischer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. ÚTVARP 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónleikar. 21.00 Sumarvaka. a. Þegar Útvarpið kom. Klemenz Jónsson flytur minning- aþátt með innskotum. b. Útvarp- skórinn syngur undir stjórn dr. Ró- berts A. Ottóssonar. c. Minningar Önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les fjórða lestur þýðingar Árna Guðna- sonar. Kynnir: Helga Þ. Steþhensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaöur vikunnar - Junas Tómasson tónskáld. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljóms- þáttur frá desember). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. „Ein Helden- leben", „Hetjulíf", sínfónískt Ijóð op. 40 eftir Richard Strauss. Filharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sa- mtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarspjall meö Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl 4.30. Svæðisútvarp á Rás 2 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðlstúvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð2og Hótel (sland. Bein útsending. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.00 Haraldur Gislason og morgun- bylgjan. 9.00 Arina Björk Birgisdóttir. Flóa- markaður kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Hörður Arnarson. Föstudagstón- list. _ 16.00 Ásgeir Tómasson i dag - i kvöld. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 22.00 Þorsteinn Asgeirsson á nætur- vakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá i samfé- lagið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þátt- ur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Barnatími i umsjá barna 20.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. DAGBÓKi OD APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 8.-14. júlí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörsiu alladaga 22-9 (til 10fridaga). Siðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyajavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, simaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........simi 1 11 66 Kópavogur..........simi 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..........simi 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... simi 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garðabær.......... simi 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feörat- imi 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogettirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16 00-17.00. St. Jósefsspitali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19. SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími. 622266 opið allan sólarhringinn, Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13.0piövirkadagafrákl. 10- 14. Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjalfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliöalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, stmi 21205. Husaskjól og aðstoð tyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða oröiö fyrir nauðgun. Samtókin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtímum. Siminner91 - 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum. Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. I"Fræðið börnin um gildi bílbelta! KRQSSGATAN Lárétt: 1 glingur4 megn 6 dauði 7 óhag- ræði9keyrðum12 duglegur14kjaftur15 vot16bíður19endaði 20eggja21 bækumar Lóðrétt: 2 fugl 3 endir 4 sæti 5 heiður 7 bisk- upsstafur8prik 10 ruddalegan 11 fúkkar 13hag 17 kúgi 18ang- ur Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 nagg 4 þörf 6 eir7hret9ásar12fim- an 14 afl 15 amt 16 dát- ar19svii20 nafn21 rakan Lóðrétt:2aur3geit4 þrá5róa7hvasst8 efldir10snaran11 rýt- Íng13mót17ála18 ana Föstudagur 8. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.