Þjóðviljinn - 08.07.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.07.1988, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Austurland Sumarferð í Jökuldalsheiði 9. júlí Laugardaginn 9. júlí gengst Alþýðubandalagið á Austurlandi fyrir skemmtiterð um Jökuldal, Hrafnkelsdal og Jökuldalsheiði. Farið verður í rútum frá Egilsstöðum (söluskála KHB) kl. 9.00 að morgni og komið aftur um kvöldið. Fargjald er kr. 900.-. Ferðir verða frá fjörðunum til Egilsstaða eftir þátttöku og aðstæðum. Skoðuð verður náttúra og rakin byggðasaga í leiðinni. Meðal annars verður litið við á fornbýlum í Hrafnkelsdal og á eyðibýlum í Jökuldalsheiði. (hópi leiðsögumanna verður Páll Pálsson frá Aðalbóli. Fararstjóri verður Hjörlelfur Guttormsson. Hór er einstakt tækifæri að kynnast þessum slóðum í fylgd með staðkunn- ugum. Ferðin er auðveld fyrir fólk á öllum aldri og allir velkomnir. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig sem fyrst hjá Ferða- miðstöð Austurlands á Egilsstöðum, sími 12000. Alþýðubandalagið - kjördæmisráð Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur Fundur mánudaginn 11. júlí kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Fundarefni: Dagskrá bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 12. júlí. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Grímseyjarför - Sumarhátíð í ár verður sumarhátíð Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra haldin í Grímsey dagana 8.-10. júlí. Gist verður í tjöldum við Félagsheimili Grímseyinga. Samið hefur verið við Flugfélag Norðurlands um fargjöld og fjölskylduaf- slátt. Einnig bátsferð frá Olafsfirði. Stjórn kjördæmisráðs og formenn félaganna veita nánari upplýsingar og taka á móti þátttökutilkynningum. Nauðsynlegt að láta skrá sig sem fyrst. Björn Valur sími: 62501 Sigurlaug sími: 62507 Ingunn sími: 61411 og formenn félaganna. - Stjórn kjördæmisráðs. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Stjórnarfundur Fundur í stjórn ÆFAB verður haldinn í Skálanum, Strandgötu 41, Hafnar- firði 8.-10. júlí nk. Dagskrá fundarins: FÖSTUDAGUR: kl. 20.00 Fundur settur. Valið í embætti s.s. fundarstjóra og fundarritara. Hver deild gefur skýrslu um sína deild. Dagskrá ásamt fylgigögnum fundarins dreift. LAUGARDAGUR: kl. 10.00-12.00 Fjármál. kl. 12.00-13.00 Matarhlé. kl. 13.00-14.00 Útgáfumál - Birtir - Rauðhetta - Rótin ofl. kl. 14.00-14.30 SkýrslafráfulltrúumÆFíFramkvæmdastjórn ABogÆSÍ. kl. 14.30-16.00 Verkalýðsmál; t.d. Er barnaþrælkun til á Islandi? kl. 16.00-16.30 Kaffihlé. kl. 16.30-17.30 Verkalýðsmál. kl. 17.30 Skoðunarferð innan landamæra Hafnarfjarðar t.d. í Sjó- minjasafnið. kl. 20.00 Grillveisla (ÆFHA býður til grillveislu í hrauni bæjarins en staðsetning hennar fer eftir veðri). Söngvatn útvegi menn sjálfir! SUNNUDAGUR: kl. 11.00-12.00 Landsþing ÆFAB. kl. 12.00-13.00 Hvað gerum við vegna 50 ára afmælis Ungliðahreyfingar sósíalista? kl. 13.00-14.00 Matarhlé. kl. 14.00-17.00 Utanríkismál. kl. 17.00-18.30 Svavar Gestsson kemur og segir okkur frá dvöl sinni á þingi Sameinuðu þjóðanna sem hann er nýkominn frá. kl. 18.30-19.30 Matarhlé. kl. 19.30- ? Önnur mál. Fundi slitið (Nallinn). Við bíðum spennt eftir að heyra frá ykkur og sjá ykkur öll á stjórnarfundinum í Hafnarfirði, Strandgötu 41, Skálanum, sfmi 91-54171. - Framkvæmdaráð. Sumarferð í Þórsmörk Sumarferðir Æskulýðsfylkingarinnar hafa ætið notið mikilla vinsælda. Aö þessu sinni verður farið í Þórsmörk helgina 15.-17. júlí. Nánar auglýst síðar. Verði stillt í hóf. Skráning að Hverfisgötu 105, s. 17500 frá kl. 13.00-16.00 alla virka daga. Allir velkomnir. Framkvæmdaráð MYNDLISTIN UM HELGINA opin á sama tíma og sýningarsal- Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er lokað um óákveðinn tíma vegna viðgerða. Blindrabokasafn íslands, Hamrahlíð 17, sýning á snertilist eftirörn Þorsteinsson. Sýningin stendur til 1. ágúst, bókasafnið er opið alla virka daga kl. 10:00- 16:00. Bókakaffi, Garðastræti 17. Ljósmyndasýning Halldórs Carlssonarog Þóru Vilhjálms- dóttur stendur til 9. júlí. Bókakaff- ið er opið daglega kl. 9:00-19:00. Bókasafn Kópavogs, Bjarni Sigurbjörnsson sýnirtíu olíumál- verk í listastofu safnsins. Sýning- in stendur til 31. júlí. Listastofan er opin á sama tíma og bókasaf n- ið, kl. 9:00-21:00, mánudagatil föstudaga. Eden, Hveragerði, Ríkey Ingi- mundardóttir sýnir málverk og postulín. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, sýning á silkimyndum Myriam Bat-Yosef. Sýningin stendurtil 10. júlí og er opin daglega frá kl. 14:00-19:00. Frakkastígur 8, Auður Aðal- steinsdóttirog Sigríður Lilja Bjarnadóttir sýna olíu og akrýl- myndir dagana 9. til 17. júlí. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 17:00- 22:00, og kl. 14:00-22:00 um helgar. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sýning á verkum sem galleríið hefur til sölu eftir gömlu íslensku meistarana. Skipt verður um verk reglulega á sýningunni sem standa mun í sumar. Gallerí Borg er opið virka daga kl. 10:00- 18:00,og kl. 14:00-18:00 um helgar. Grafíkgalleríið, Austurstræti 10, kynning á grafíkmyndum Daða Guðjörnssonar og keramikverk- um Borghildar Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftirfjöldalistamanna. Galleríið er opið virka daga kl. 10:00- 18:00. Gallerí Gangskör, verk Gang- skörunga eru til sýnis og sölu í galleríinu semeropiðkl. 12:00- 18:00 þriðjudaga til föstudaga. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17(fyrirofan Listasafnið), á morgun kl. 14:00 verður opnuð sýning á verkum Bong Kyu Im. Sýningin stendur til 24. júlí, gall- eríið er opið alla daga nema mánudagakl. 14:00-18:00. Glugginn, Glerárgötu 34, Akur- eyri, Margrét Jónsdóttirog Rósa Kristín sýna keramik og textil. Sýningin stendur til 10. júlí og er opindaglegakl. 17:00-21:00. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4, finnska listakonan Solveig Jakas sýnirmyndvefnað. Sýningin stendur til 10. júlí, galleríið er opið á opnunartíma verslana. Kjarvalsstaðir, Maðurinn Ifor- grunni, sýning á íslenskri fígúratífi listfrá árunum 1965-1985. Sýn- ingin sem er einn af dagskrárlið- um Listahátíðar 1988, stendur til 10. júlí og er opin alla daga vik- unnarkl. 14:00-22:00. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16. Fjórar kynslóðir, sjálfstætt f ram- lag Listasafnsins til Listahátíðar 1988 og sumarsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 málverk eftir á fjórða tug listamanna, og spanna þau tímabilið frá fyrsta áratug þessarar aldar fram á síð- ustu ár. Sýningin stendur til 17. júlí, og er opin alla virka daga kl. 16:00-20:00, og kl. 14:00-22:00 umhelgar. Listasafn íslands, sýning á verkum Marc Chagalls og sýn- ingin Norræn konkretlist 1907- 1960 eru opnar alla daga kl. 11:00-17:00. Sýningin Norræn konkretlist stendur til 31. júlí, og sýningináverkumChagallstil 14. ágúst. Kaffistofa Listasafnsins er irmr. Mokka, Davíð Þorsteinsson sýnir Ijósmyndir teknar af gestum og starfsfólki Mokka á undanförnum árum. Listasafn Einars Jónssonar, er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn daglega kl. 11:00-17:00. Norræna húsið, seinni Listahát- íðarsýning Norræna hússins, sýning á verkum sænsku lista- konunnar Lenu Cronqvist í sýn- ingarsölum í kjallara hússins. Sýningín hefur verið framlengd til 17. júlí, og er opin daglega kl. 14:00-19:00. Anddyri: Á morgun kl. 15:00 verð- ur opnuð sýning á íslenskum steinum. Þarverðasýndirýmsir steinarúríslenskri náttúru, marg- ir mjög sérkennilegir og fágætir, og eru þeir allir í eigu félaga í Félagi áhugamanna um steina- fræöi. Sýningin stendur til 22. ág- úst og er opin á sunnudögum kl. 12:00-19:00, en alla aðra daga kl. 9:00-19:00. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, sumar- sýning á verkum ýmissa lista- manna. Verkin eru öll til sölu og afhendingarstrax. Sýningin stendurfram iseptember, Ný- höfn er opin alla virka daga kl. 12:00-18:00, en lokuð um helgar. Nýlistasafnið v/ Vatnsstíg, skoski listamaðurinn Alan Johns- tonsýnirveggteikningu, brons- skúlptúr og átta verk unnin með gessó, blýanti og koli á striga. Sýningin stendur til 10. júlí, og er opin virka daga kl. 16:00-20:00, og kl. 14:00- 20:00 um helgar. Safnahúsið, Sauðárkróki, sam- sýning 5 ungra listamanna, þeirra Grétu Sörensen, Irisar Elfu Friðr- iksdóttur, Ragnars Stefánssonar, Ragnheiðar Þórsdótturog Sól- veigar Baldursdóttur. Á sýning- unnisemstendurtil 10. júlí eru skúlptúrar, teikningar, málverk, textilverk og verk unnin í leður. Safnahúsið er opið virka daga kl. 16:00- 21:00, og kl. 14:00-22:00 um helgar. Sýningin var áður í Glerárkirkju á Akureyri. Viðey, skáli Hafsteins Guð- mundssonar, myndlistarsýning Rósu Ingólfsdóttur. Á sýningunni er hægt að hlusta á Ævar Kjart- ansson lesa ágrip af sögu Við- eyjar í gegnum aldirnar af segul- bandi. Sýningin stendur til 17. júlí og er opin virka daga kl. 11:30- 16:30, ogkl. 13:00-18:00 um helgar. Aðgangur er ókeypis, út í Viðey má komast með báti Við- eyjarferða frá Sundahöfn. Þjóðminjasafnið, Bogasalur, sýning á verkum W.G. Colling- woods (1854-1932). Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 11:00-16:00, og stendurtil loka september. Þrastarlundur, Guðrún Einars- dóttir sýnir 14 olíumálverk í veitingaskálanum. Sýningin stendur til 11. júll, veitingaskálinn er opinn til kl. 23:30 alla daga. TONLISTIN Árbæjarsafn, Dillonshús, Szym- on Kuran, fiðluleikari, heldurtón- leika á sunnudaginn kl. 15:00. Skálholtskirkja, sumartónleikar um helgina, tileinkaðir Þorkatli Sigurbjörnssyni: Á morgun kl. 15:00: fslenskt sálmalag eftir séra Þorvald Steingrímsson í út- setningu Þorkels, einsöngsverkið Orðlaus söngurog Kirkjusónata í fimm þáttum fyrir bassethorn, selló og orgel, eftir Þorkel. Á morgun kl. 17:00 og sunnudag kl. 15:00: Tónverkvið 121. Da- víðssálm, hluti af Lofsöng 77, og Kvöldbænir Hallgríms eftir Þor- kel, auk þess sem frumflutt verð- ur kórverkið Kcma, sem Þorkell samdi sérstaklega fyrir þessa tónleika. Flytjendureru sönghóp- urinn Hljómeyki, Árni Áskelsson berbumbur, HörðurÁskelsson leikur á Orgel, Inga Rós Ingólfs- dóttir á selló og Kjartan Óskars- 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. júlí 1988 son á bassethorn. Einsöngvari er MartaG. Halldórsdóttir, stjórn- andi er Þorkell Sigurbjörnsson. Vokalensemble Hamburg, blandaður kór frá Hamborg held- ur útitónleika í Þórsmörk á morg- un kl. 16:00, við Útivistarskálann Sumardvöl.Ásunnudaginnkl. 10:30 syngur kórinn við messu í Selfosskirkju, og við messu í Skálholtskirkju á sunnudaginn kl. 17:00. Auk þess mun sönghópur- inn Hljómeyki flytja hluta af dag- skrá sumartónleikanna helgar- innar við messuna í Skálholts- kirkju. LEIKLÍSTIN Ferðaleikhúsið, Tjarnarbíói, sýningar á Light Nights eru fjögur kvöldíviku, kl. 21:00, fimmtudagatil sunnudaga. HITT OG ÞETTA Árbæjarsafn, ný sýning um Reykjavík og rafmagnið er í Mið- húsi (áður Lindargata43a). Auk þess er uppi sýning um forn- leifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987, og „gömlu“ sýningarnar eru að sjálfsögðu á sínum stað. Safnið er opið alla daga nema mánudagakl. 10:00-18:00. Leið- sögn um safnið er kl. 14:00 á virk- um dögum, og kl. 11:00 og 14:30 um helgar. Veitingar í Dillonshúsi kl. 11:00-17:30, létturhádegi- sverðurframreiddurkl. 12:00- 14:00. Ferðafélag íslands, dagsferðir um helgina: Á morgun kl. 8:00, Veiðivötn/ökuferð, íVeiðivötnum verður ekinn vatnahringurinn og farnar skoðunarferðir eftir því sem tími leyfir. Verð 1.200 kr. Sunnudagur kl. 8:00, Þórsmörk, verö 1.200 kr. Einnig ætluð þeim sem vilja dvelja lengur í Þórs- mörk. Kl. 10:00, Klóarvegur/ gömul þjóðleið milli Grafnings og Ölfuss. Verð 1.000 kr. Kl. 13:00, Reykjafjall við Hveragerði, verð 800 kr. Brottförfrá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar viðbíl. Helgarferðir 8.-10. júlí: 1. Land- mannalaugar- Eldgjá, gist í sæluhúsi F.f. í Laugum, ekið að Eldgjá og gengið að Ófærufossi. 2. Þórsmörk, gist í Skagfjörðsskála/ Langadal, gönguferðir um Mörkina. 3. Hver- avellir, gist í sæluhúsi F.í. 4. Hag- avatn - Jarlhettur, gist í tjöldum og í sæluhúsi F.(. við Einifell. Gengið að Hagavatni og í Jarl- hettudal. 5. Hagavatn-Hlöðu- vellir- Geysir (gönguferð), gengið frá Hagavatni að Hlöðu- völlum og gistísæluhúsi F.(. Næsta dag er gengið að Geysi. Brottför í helgarferðirnarer kl. 20:00, farmiðasala og upplýsing- ar á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu3. Hana nú, Kópavogi, lagt upp í laugardagsgöngunafrá Digrane- svegi 12, kl. 10:00 í fyrramálið. Verið með í bæjarröltinu í skemmtilegum félagsskap, sam- vera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Útivist, dagsferðir á sunnudag- inn: Kl. 8:00, Þórsmörk. Stansað í 3-4 klst. Verð 1.200 kr. Kl. 13:00, Strandganga í landnámi Ingólfs 17. ferð, Hópsnes - Hraunsvík. Gengið um fjölbreytta strönd milli Grindavíkurog Festarfjalls. Merkileg jarðfræðifyrirbæri, m.a. hnyðlingaríHrólfsvík. Fróðleg ferð og létt ganga, missið ekki af strandgöngunni en með henni er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavik að Ölfusárósum í 22 ferðum. Verð 800 kr. frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, (kl. 13:15v/Sjóminjasafniðí Hafnar- firði). Helgarferðir 8,—10. júlí: 1. Þórs- mörk - Goðaland, góð gistiað- staða í skálum Útivistar í Básum. Gönguferðir við allra hæfi, meðal annars ÍTeigstungur. 2. Núps- staðaskógar, aukaferð í þessa náttúruperlu Suðurlands sem allir ættu að kynnast. Tjöld. 3. Jökul- heimar- Hraunvötn - Veiðivötn, tilkomumikil óbyggðaferð, gíg- vötn og gróðurvinjar. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Gró- finni 1, símar 14606 og 23732.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.