Þjóðviljinn - 06.08.1988, Side 14
~í DAG
í dag
er6. ágúst, laugardagurísex-
tándu viku sumars, fjórtándi dag-
ur heyanna, 219. dagur ársins.
Sól kemur upp í Reykjavík kl.
4.51 en sest kl. 22.14. T ungl
minnkandiáfjórða kvartili.
Viðburöir
Kjamorkusprengju varpað á Hir-
oshima 1945. Fædd Hulda (Unn-
ur B. Bjarklind) skáld 1881.
KRON stofnað 1937. Þjóðhátíð-
ardagurBólivíu.
Þjóðviljinn
fyrir50 árum
19 þúsund mál af síld til Siglu-
fjarðar í gær. Síldin veiddist mest
milli Siglufjarðarog Flateyjar.
I
Laugardagur
17.00 fþróttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Prúðuleikararnir Teiknimynda-
flokkur.
19.25 Smellir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show).
Rifjuð verða upp minnisverð alriði úr
fyrri þáttum.
21.30 Maður vikunnar.
21.45 Fögnuður (Jour de Fete). Sígild,
frönsk kvikmynd frá árinu 1948, frum-
raun leikstjórans Jacques Tati sem
jafnframt leikur aðalhlutverkið í mynd-
inni. Bréfberi í litlu sveitaþorpi sér of-
sjónum yfir tækniframförum í Bandaríkj-
unum og ætlar að færa sér tæknina í
nyt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
23.05 Áfram veginn (Road Games). Ást-
rölsk mynd frá 1981. Leikstjóri Richard
Franklin. Aðalhlutverk Stacy Keach og
Jamie Lee Curtis. Vömbílstjóri telur sig
hafa orðið vitni að morði og er fyrr en
varir flæktur I dularfullt mál og eltingar-
leik um þvera og endilanga Ástralíu.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Péturs-
son forstöðumaður drengjaheimilisins á
Ástjörn flytur.
18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir.
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr.
19.00 Knálr karlar Bandariskur mynda-
flokkur um glæpauppljóstranir.
19.50 uagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu vlku.
20.45 Eldur og is (Fire and lce). I þessum
þætti flytja skautastjörnurnar Jayne Ta-
vill og Christopher Dean ástarsögur á
skautum. Tónlistin er samin af Carl Da-
vis og flutt af Fílharmóníuhljómsveit
Lundúna undir hans stjórn.
21.25 Veldi sem var (Lost Empires).
Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö
þáttum. Lokaþáttur.
22.20 Úr Ijóðabókinni. Æskuást eftir
Jónas Guðlaugsson. Flytjandi Emil
Gunnar Guðmundsson. Hrafn Jök-
ulsson flytur inngangsorð. Umsjón Jón
EgillBergþórsson.
00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Klukkan 22,25 á sunnudagskvöld er á dagsskrá ríkissjónvarpsins þátturinn
Úr Ijóðabókinni. I honum mun Emil Gunnar Guðmundsson flytja Ijóðið Æskuást
eftir Jónas Guðlaugsson. Á undan flytur Ijóðskáldið og útgefandinn Hrafn
Jökulsson inngangsorð. Á myndunum sjást þeir félagarnir, Jónas og Hrafn.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar
Björnsson flytur.
07.00 Fréttir..
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fróttir á
ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pót-
ursson áfram að kynna morgunlögin
fram að tilkynningalestri laust fyrir kl.
9.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Litli barnatíminn. Umsjón:
Gunnvör Braga
09.20 Sfgildlr morguntónar a. Konsert i
F-dúr BWV 1057 fyrir tvær blokkflautur,
sembal og strengi eftir Johann Sebasti-
an Bach. The English Concert flytur;
Trevor Pinnock stjórnar. b. Forspil, stef
og tilbrigði fyrir klarinettu og hljómsveit
eftir Bernhard Crusell. Emma Johnson
leikur á klarinettu með Ensku kammer-
sveitinni; Yan Pascal Tortelier stjórnar.
c Serenaða úr strengjakvartett I F-dúr
eftir Joseph Haydn. „I Musici" kammer-
sveitin leikur. d. Sinfónískur dans nr. 3
eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveitin
I Björgvin leikur; Karsten Anderson
stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer f frílð. Umsjón: Inga Eydal.
(Frá Akureyrl).
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn-
ing á dagskrá Útvarpsins um helgina.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 (sumartandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku-
dag kl. 15.03).
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Magnús Einarsson og
Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Túskild-
ingsóperan" eftir Kurt Weill. Jóhann-
es Jónasson kynnir.
18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paul-
Leer Salvesen. Karl Helgason les þýð-
ingu sína (3). Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin Þáttur I umsjá Jónasar Jónas-
sonar. (Einnig útvarpað á mánu-
dagsmorgun kl. 10.30).
20.00 Litli barnatfminn. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri). (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 14.05).
20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá (safirði).
(Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03).
21.30 íslenskir elnsöngvarar. Sigurður
Björnsson syngur lög eftir Sigurð Þórð-
arson, Þórarin Jónsson, Karl O. Run-
ólfsson og Jón Laxdal. Guðrún A. Krist-
insdóttir og Fritz Weishappel leika á pí-
anó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Snú-
ist kringum Bingó“ úr safninu „Afram
Jeeves'' eftir P.G. Wodehouse. Sigurð-
ur Ragnarsson þýddi.
23.25 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
kynnir sigilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Sunnudagur
07.45 Morgunandakt. Séra örn Friðriks-
son prófastur á Skútustöðum flytur ritn-
ingarorð og bæn.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
08.30 Sunnudagsstund barnanna. Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón:
Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a.
„Sjáið og skoðið", kantata nr. 46 eftir
Johann Sebastian Bach á 10. sunnu-
degi eftir Þrenningarhátíð. Lotte Wolf-
Mattháus alt, Georg Jelden tenór og
Jakob Stampfli bassi syngja með kór og
kammerhljómsveit Barmen-borgar;
Helmut Kahlhöfer stjórnar. b. Konsert í
B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrich
Hándel. Emilia Moskvitina leikur á
hörpu með Einleikarasveit Ríkishljóm-
sveitarinnar í Moskvu; B. Sulgin stjórn-
ar. c. Sinfónía I G-dúr eftir Friðrik mikla
prússakonung. „Carl Philipp Emanuel
Bach“-kammersveitin leikur; Hartmut
Hánchen stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón; Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa f Svalbarðseyrarkirkju f
Laufásprestakalli (Hljóðrituð 31. júlí)
Prestur: Séra Bolli Gústavsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Þetta þykir mér fyndið. Annar þátt-
ur um danska kímni í umsjá Keld Gall
Jörgensens. Þýðandi dagskrárinnar er
Árni Sigurjónsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tón-
list af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Harðar Torfasonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Bamaútvarpið Spurningakeppni
Barnaútvarpsins.
17.00 Frá Rússnesku tónlistarhátfðinni
sl. vetur. a. Kvartett I D-dúr K. 285 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Valentin
Zverev leikur á flautu, Vladimir Spivak-
ov á fiðlu, Igor Sulga á lágfiðlu og Mik-
hail Mileman á selló. b. Sinfónía nr. 40 í
g-moll K. 550 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Ríkiskammersveitin í Moskvu
leikur; Vladimir Spivakov stjórnar. c.
„Valse triste" op. 44 eftir Jean Sibelius.
Ríkiskammersveitin í Moskvu leikur;
Vladimir Spivakov stjórnar.
18.00 Sagan: „Vængbrotlnn" eftir Paul-
Leer Salvesen. Karl Helgason les þýð-
ingu sína (4). Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Vfð8já. Haraldur Ólafsson rabbar
við hlustendur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þátt-
ur fyrir börn I tali og tónum, endurtekinn
frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir.
(Frá Akureyri).
20.30 fslensk tónlist. a. „Notturno" nr. IV
eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljóm-
sveit (slands leikur; Jean-Pierre Jacq-
uillat stjórnar. b. „Gloria" eftir Hjálmar
H. Ragnarsson. Kór Dómkirkjunnar I
Reykjavik syngur; Marteinn H. Friðriks-
son stjórnar. c. „Sónans" eftir Karólínu
Eiríksdóttur. Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
21.10 Sfgtid dægurlög.
21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum"
eftir Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni
„Réttarhöldin gegn Hamsun". Kjartan
Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Hösk-
uldsson les fyrsta lestur af þrem.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Mánudagur
06.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Þorvaldur
Karl Helgason flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 ( morgunsárlð með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttirá
ensku að loknu fréttayfirliti. Tilkynning-
ar. Sigurður Konráðsson talar um dag-
legt mál.
09.00 Fréttir
09.03 Litll barnatfmlnn. Meðal efnis er
sagan „Litli Reykur" I endursögn Vil-
bergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðs-
son byrjar lesturinn. Umsjón: Gunnvör
Braga.
09.20 Morgunleikflml.
09.30 Ekkl er allt sem sýnist - Fruman.
Þáttur um náttúruna I umsjá Bjarna
Guðleifssonar. (Frá Akureyri)
09.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 f dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir
Jens Björneboe. Mörður Árnason les
þýðingu sína (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktinnl. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags að ioknum
fréttum kl. 2.00)
15.00 Fróttir.
15.03 Frá túngarði til kafffhúsa. Þáttur
íslenskunema, áður fluttur 26. mars sl.
Snæbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um
fyrstu smásögur Halldórs Laxness. Les-
ari: Björgvin G. Björgvinsson.
15.35 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins
austur á Hérað - Leltln að Lagar-
fljótsorminum. Ferðin hefst þennan
dag en útsending að austan daginn
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. ágúst 1988
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fulltrui
Félagsráögjafi, eöa starfsmaður með sambæri-
lega menntun, óskast í fulltrúastööu viö Breið-
holtsskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykjavík-
urborgar.
Starfssvið er móttaka og greining á nýjum erind-
um svo og mat á umsóknum um fjárhagsaðstoð.
Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Klængur
Gunnarsson yfirfélagsráðgjafi, í síma 74544.
Umsóknarfrestur er til 19. ágúst n.k.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Uppeldisfulltrúi
Okkur vantar uppeldisfulltrúa að Meðferðar- og
uppeldisheimilinu, Sólheimum 7, Rvk. Þriggja
ára háskólanám í uppeldis-, kennslu- eða félags-
fræði æskilegt.
Við leitum að karlmanni vegna kynjasamsetning-
ar starfshópsins.
Allar upplýsingar fást á staðnum í síma 82686
eða í síma 19980. Umsóknum skal skila til for-
stöðumanns Unglingaheimilis ríkisins, Grófinni
1, fyrir 22. ágúst n.k.
SJONVARP
Mánudagur
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Lff í nýju Ijósi (II etait une fois... la
vie). Franskur teiknimyndaflokkur um
mannslíkamann, eftir Albert Barillé en
Sjónvarpið sýndi fyrir nokkrum árum
svipaða myndaflokka eftir hann undir
nöfnunum Elnu sinnl var og Sú kemur
tíð.
19.25 Hanna vill ekki flytja (Da Hanna
ikke ville flytte). Norsk barnamynd um 5
ára telpu. Myndin var áður á dagskrá 9.
júní 1985.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Vistaskipti (A Different World).
Bandarískur myndaflokkur með Lisu
Bonet í aðalhlutverki.
21.00 (þróttir. Umsjónarmaður Jón Oskar
Sólnes.
21.20 Ærl Villi (Puddnhead Wilson).
Bandarísk-þýsk kvikmynd frá 1983
byggð á skáldsögu eftir Mark Twain.
Ung kona verðurvitni að tvístrun þræla-
fjölskyldu og grípur til örþrifaráða til að
slíkt hendi ekki sig og ungan son sinn.
Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk
Lise Hilboldt, Ken Howard, James Pritc-
hett og Dick Latessa. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
22.45 Hlroslma kl. 8:15. ( þessum þætti
sem var gerður í Hiroshima á dögunum
er fjallað um þann atburð er fyrstu kjarn-
orkusþrengju sem beitt hefur verið í
hernaði var varpað á borgina fyrir 43
árum. ( þættinum ræðir Árni Snævarr
meðal annars við fólk sem lýsir því er
sprengjan sprakk og þeim hörmungum
sem sigldu í kjölfarið. Atriði f myndinni
eru ekki við hæfi barna.
23.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
- útvarpA-
eftir. A meðan fá hlustendur að heyra af
ævintýraferð Barnaútvarpsins í tyrra til
Grímseyjar. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sf ðdegi - Grieg og Chop-
in. a. Ljóðræn svita op. 54 eftir Edvard
Grieg. Hallé hljómsveitin leikur; John
Barbirolli stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2
í f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. Vla-
dimir Ashkenazy leikur með Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna; David Zinman
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um vistkerfi.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson
flytur.
19.40 Um daginn og veginn Árni Sigurðs-
son talar.
20.00 Litli barnatfminn. Umsjón:
Gunnvör Braga (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Barokktónlist. Umritanir Max Reg-
ers á Brandenborgarkonsertum og
hljómsveitarsvítum Johanns Sebasti-
ans Bachs. Fyrsti hluti af fjórum. Martin
Berkofsky og David Hagan leika þrjá
Brandenborgarkonserta fjórhent á pí-
anó, konsert nr. 1 í F-dúr, nr. 2 í F-dúr og
nr. 3 í G-dúr.
21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson.
(Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni).
21.30 fslensk tónlist a. Divertimento fyrir
blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson.
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Islands
leika; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. b.
„Punktar" fyrir hljómsveit og segulband
eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Franskbrauð og sulta. Þáttur í um-
sjá Jónasar Jónassonar.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Laugardagur
02.00 Vökulögin.
08.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón-
list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall-
dórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn - Bikar-
keppnin í frjálsum íþróttum. Jón Ósk-
ar Sólnes fylgist með Bikarkeppninni í
frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli og
lýsir einstökum greinum. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á llfið. Bryndís Jónsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin., Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til'morguns.
i