Þjóðviljinn - 30.08.1988, Side 12
18936
LAUGARAS
Salur A
Morð að yfirlögðu ráði
(Murder One)
Byggð á sannsögulegum atburð-
um.
Hálfbræðurnir Carl Isaacs og Wa-
yne Coleman voru harðsvíraðir
glæpamenn. Er þeim tókst að flýja úr
fangelsi í Maryland árið 1973, sóttu
þeir Billy Isaacs, 15 ára yngri bróður
og hófu blóði drifið ferðalag um
Bandaríkin. öll þjóðin fylgdist með
eltingarleiknum.
Hrikaleg mynd og sannsöguleg.
Aðalhlutverk: Henry Thomas,
James Wilder, Stephen Shelien
og Errol Sue.
Leikstjóri er Graeme Campbell.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-SALUR:
Von og vegsemd
(Hope and Glory)
Stórbrotin og eftirminnileg kvik-
mynd, byggð á endurminningum
leikstjórans Johns Boormans. Billy
litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum
augum en flestir. Það var
skemmtilegasti tfmi Iffs hans.
Skólinn var lokaður, á næturnar
lýstu flugeldar upp himininn, hann
þurtti sjaldan að sofa og enginn
hafði tima til aö ala hann upp. Mynd-
in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna
þ.á m. sem besta kvikmynd ársins,
fyrir besta frumsamda handritið,
bestu leikstjórn og kvikmyndatöku.
Áhrifamikil og vel gerð mynd (leik-
stjórn Johns Boormans. Aðaihlut-
verk: Sarah Miles, Davld Hayman,
lan Bannen og Sebastlan Rice-
Edwards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
★★★% Mbl.
★ ★★★ Stöö 2
Nýjasta mynd Sidney Poiter
Nikita litli
Jeffery N. Grant var ósköp venju-
legur 17 ára amerískur skólastrákur
er hann sofnaði að kvöldi. Aö morgni
var hann sonur rússneskra njósn-
ara.
Hörkuþriller með toppleikurunum
Sidney Poiter (Shoot to Kill, In the
Heat of the Night) og River Phoenix
(Stand by Me).
Leikstjóri: Rlchard Benjamin.
Sýnd kl. 11.05.
SÍMI 3-20-75
Salur A
Stefnumót á
Two Moon Junction
Hún fékk allt sem hún girntist, hann
átti ekkert. Hvað dró þau hvort að
öðru? Ætlar hún að fórna lífi í alls-
nægtum fyrir ókunnugan flakkara?
Ný, ótrúlega djörf spennumynd. Að-
alhlutverk: Rlchard Tyson (Skóla-
villingurinn), Sherilyn Fenn, Lou-
ise Fletcher og Burl Ives. Leik-
stjóri: Zalman King (handritshöf-
undur og framleiðandi „9’/2" vika").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið sýningar kl. 5 alla daga.
Salur B
Sá illgjarni
Æw
^atír-
^■fii
ihcSerjjent
andtheRainbow
Pöl A UNIVERSAL RELEASE
X\. | c- 1087 unrvrrsai C<tv Stud<os, Inc
Ný æsispennandi mynd gerð af leik-
stjóra Nightmare on Elm Street.
Myndin segir frá manni sem er send-
ur til að komast yfir lyf sem hefur
þann eiginleika að vekja menn upp
frá dauðum. Aðalhlutverk: Blll Pull-
mann og Cathy Tyson. Þetta er
myndin sem negldi ameríska áhorf-
endur I sætin sín fyrstu 2 vikurnar
sem hún var sýnd og tók inn 31
milljón dollara.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★★ Variety. ★★★★ Hollywood
R.P.
SALURC
Ný drepfyndin gamanmynd frá Uni-
versal. Myndin er um tvær vinkonur í
leit að draumaprinsinum. Breytt við-
horf og llfshættulegur sjúkdómur eru
til trafala. - Þrátt fyrir óseðjandi
löngun verða þær að gæta að sér,
en það reynist þeim oft meira en
erfitt.
Aðalhlutverk: Lea Thompson
(Back to the future) og Victoria
Jackson (Baby Boom)
Leikstjóri: Ivan Kreitmann (Animal
House)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
•I
ffeJHSKOUIIO
II SJMI 22140
Á ferð og flugi
SteveMarhn JohnCandy
PLANES,ÍRAlhtS AAHDÁUTOMOetES
Það sem hann þráði var að eyða
helgarfriinu með fjölskyldu sinni. En
það sem hann upplifði voru þrír dag-
ar „á ferð og flugi" með hálfgerðum
kjána.
Frábær gamanmynd þar sem Steve
Martin og John Candy æða áfram
undir stjóm hins geysivinsæla leik-
stjóra John Hughes.
Mynd sem fær alla til að brosa og
allflesta til aö skella upp úr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ElUÍKIMlUSItM
Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal
v/Freyjugötu.
Höfundur: Harold Pinter.
Þýðing: Ingunn Ásdísardóttirog
Martin Regal.
Tónlist: Lárus H. Grímsson
Lýsing: Egill ö. Árnason
Leikm,/Bún.:Gerla
Leikstj. IngunnÁsdísard.
Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjart-
an Bjargmundsson og Viðar Egg-
ertsson.
5. sýn. laugard. 27/8 kl. 16.00
6. sýn. sunnud. 28/8 kl. 16.00
7. sýn. fimmtud. 1/9 kl. 20.30
8. sýn. laugard. 3/9 kl. 20.30
9. sýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00
10. sýn. föstud. 9.9. kl. 20.30
11. sýn. laugard. 10.9. kl. 20.30
12. sýn. sunnud. 11.9. kl. 16.00
Mlöasalan f Ásmundarsal er opln
tvotfma fyrlr sýnlngu, sfml þar:
14055.
Miöapantanir allan sólarhringinn
í sfma 15185
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ
Hárlos?
Blettaskalli?
Líflaust hár?
Laugavegi28 (2.hæð)
Sími 11275
Minnum
hvert annað á -
Spennum beltán!
n i v www
IISNIBOGIINH.
FRUMSYNIR
Helsinki - Napólí
- Þessi nótt I Berlín varð þeim ör-
lagarík, og hættuleg, því það var lífið
að veði....
Æsispennandi farsi um meiriháttar
nótt I heimsborginni Berlín. Aðalhlut-
verk: Kari Vaanánen - Roberta
Menfredi, ásamt Sam Fuller og
Wlm Wenders og gömlu kempunni
Eddle Constantine sem frægur var
sem hinn ósigrandi „Lemmy“.
Bönnuð innan 16 ára.
Leikstjóri: Mika Kaurismáki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
I skugga
páfuglsins
„Allt var dularfullt - spennandi og
nýtt á þessari töfraeyju".
„Fyrir honum var hún bara enn ein
kona, - en þó öðruvísi".
Falleg, spennandi og dulúðug saga,
sveipuð töfrahjúp Austurlanda.
Aðalhlutverk: John Lone sem var
svo frábær sem „Sfðasti keisarinn"
og hin margverðlaunaða ástralska
leikkona Wendy Hughes ásamt
Gilllan Jones - Steven Jacobs.
Leikstjóri Phllllp Noyce.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15
FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS
Á STÓRMYNDINNI:
Leiðsögumaðurinn
Blaðaummæli: ★★★★
Þetta er fjögurra stjörnu stórmynd. -
Timinn.
Drffið ykkur á „Leiðsögumanninn".
D.V.
Leikstjómin einkennist af einlægni.
MBL.
Helgi Skúlason er hreint frábær.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta afrekið
Frábær spennumynd með Jean Ga-
bln, Robert Stack og Jean Delann-
oy.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Krókódíla Dundee II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
★
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Skólinn verður settur í Hallgrímskirkju
fimmtudaginn 1. september kl. 14.00. Stunda-
skrár verða afhentar að lokinni skólasetningu.
Kennarafundur verður haldinn kl. 10.00. Fundur
verður haldinn með nemendum meistaraskóla
og öldungadeilda kl. 17.00 og stundaskrár af-
hentar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
föstudaginn 2. september.
Iðnskólinn í Reykjavík
9 %
I9ICECEG
FRUMSÝNIR
fSLENSKU SPENNUMYNDINA:
BlÖHÖI
Simi 78900 .
FRUMSÝNIR
ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA:
VALDIMAR ORN KLYGLNRING
STKIN ARR ÓLALSSON OG MARÍA ELUNGSE.N
Sagaoghandrif: SYKINBJORNI. BALDYINSSON
ktikmindalaLa: k \RI.ÖSk.ARSSON
KramL**mdaNfjorn: III.Y.M R ÓSKARSSON
Leiksljóri: JÓN TRYGGVASON
Hún er komin hin frábæra íslenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á feröinni
mynd sem við (slendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot, mynd
sem hittir beint f mark. Aðalhlut-
verk: Valdimar Örn Flygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit: Svelnbjörn I. Bald-
vlnsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn-
ur Óskarsson. Kvikmyndataka:
Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýnd kl. 9 og 11.
S
'< HARRISON
> FORD
FRANTIC
Frantic
Oft hefur hinn frábæri leikari Harri-
son Ford borið af í kvíkmyndum en
aldrei eins og í þessari stórkostlegu t
mynd Frantic, sem leikstýrö er at
hinum snjalla leikstjóra Roman Pol-
anski.
Sjálfur segir Harrison: Eg kunni vel
viö mig í Witness og Indiana Jones
en Frantic er mín. besta mynd til
þessa.
Sjáöu úrvalsmyndlna Frantic
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Botty
Buckley, Emmanuelle Seigner,
John Mahoney.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10.
Stallone I banastuöi
í toppmyndlnnl
AMB0
III
Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal-
lone verið í eins miklu banastuöi
eins og f toppmyndinni Rambo III.
Stallone sagðl f Stokkhólmi á
dögunum að Rambo III værl sfn
langstærsta og best gerða mynd
tll þessa. Vlð erum honum sam-
mála.
Rambó III er nú sýnd við metað-
sókn viðsvegar um Evrópu.
Rambö III. Toppmyndin I ár.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Richard Crenna, Marc De Jonge,
Kurtwood Smlth.
Framleiðandi: Buzz Feitshans
Leikstjóri: Peter MacDonald
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnlr
súpergrfnmyndlna
Aöalhlutverk: Mlchael Keaton, Al
oce Baldwln, Geena Davis, Joff-
ery Jones.
Leikstjóri: Tim Burton.
Sýnd kl. 5.
Hún er komin hin frábæra (slenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á feröinni
mynd sem við Islendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot mynd
sem hittir beint i mark. Aðalhlut-
verk: Valdimar Örn Flygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Kvikmyndataka: Karl
Óskarsson. Framkvæmdastjóri:
Hlynur Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
í fullu fjöri
Splunkuný og þrælskemmtileg
mynd frá Fox meö þeim bráðhressu
leikurum Justine Bateman (Family
Ties) og Liam Neeson (Suspect).
Satisfaction stuðmymd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Justine Bateman,
Llam Neeson, Trini Alvarado,
Scott Coffey.
Framleiðandi: Aaron Spelllng.
Leikstjóri: Joan Freeman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Skær Ijós
stórborgarinnar
Hinir frábæru leikarar Michael J. Fox
og Kiefer Sutherland eru hér saman
komnir I Bright Lights Big City sem
fékk þrumugóðar viötökur vestan
hafs. Báðir fara þeir hér á kostum.
Tónlistin I myndinni er nú þegar orð-
in geysivinsæl um heim allan.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kief-
er Sutherland. Phoebe Cates, Di-
anne Wlest.
Framleiðendur: Sidney Pollack,
Mark Rosenberg.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal-
lone verið í eins miklu banastuði
eins og f toppmyndinni Rambo III.
Stallone sagðl f Stokkhólml á
dögunum að Rambo III væri sfn
langstærsta og best gerða mynd
tll þessa. Vlð erum honum sam-
mála.
Rambó III er nú sýnd við metað-
sökn víðsvegar um Evrópu.
Rambö III. Toppmyndin I ár.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Richard Crenna, Marc De Jonge,
Kurtwood Smlth.
Framleiðandi: Buzz Feitshans
Leikstjóri: Peter MacDonald
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Bönnuð Innan 16 ára.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Beetlejuice er komin til fslands sem
er annaö landiö í röðinni tll að frum-
sýna þessa súpergrinmynd. Myndin
var í fjórar vikur í toppsætinu I
Bandarikjunum en það hefur engin
mynd leikið eftir henni á þessu ári. -
Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla
í botn. Kevin Thomas hjá L.A.
Times segir um Beetlejuice - Brjál-
æðisleg gamanmynd. Önnur eins
hefur ekki verið sýnd síðan Ghost-
busters var og hét.
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al-
ece Baldwln, Geena DAvis, Jeff-
ery Jones.
Leikstjóri: Tlm Burton.
Sýnd kl. 5
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frantic
Vegna metaðsóknar er myndin nú
einnig sýnd I Blóhöllinni. Frantic
mynd sem allir veröa að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9
Lögregluskóiinn 5
Sýnd kl. 5