Þjóðviljinn - 30.08.1988, Síða 15

Þjóðviljinn - 30.08.1988, Síða 15
SJÓNVARPjf o STÖÐ2 í kvöld kl.,21:30 hefst í Sjónvarpinu nýr breskur sakamálaflokkur í 4 þáttum. Úlfur í sauðagæru, nefnast þættirnir og segir þar af rannsóknarlögreglumanninum Wexford og Mike Burden aðstoðar- manni hans. Þeir fá nafnlausa ábendingu um að morð hafi verið framið, en erfitt reynist að uþþlýsa málið því líkið finnst ekki. 16.25 # Loforð f myrkrlnu. Hugljúf mynd um samband læknis við ungan sjúkling sem haldinn er krabbameini. 18.20 # Denni dæmalausi. Teiknimynd. 18.45 Ótrúlegt en satt. Gamanmynda- flokkur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Miklabraut. Framhaldsmyndaflokk- ur. 21.20 # fþróttir á þrlðjudegi. 22.15 # Kona f karlaveldi. Framhalds- flokkur. Lokaþáttur. 22.35 # Þorparar. Spennumyndaflokkur. 23.35 # Óður kúrekans. Sprenghlægileg gamanmynd frá 1985 um syngjandi kú- reka. Aðalhlutverk: Tom Berenger, G. W. Bailey, Marilu Henner, Fernando Rey og Andy Griffith. 00.55 Dagskrárlok. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn - Endursýnt frá 19. ág- úst. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Mannlif við Jangtsefljót. Þýskur heimildamyndaflokkur í þrem þáttur. Annar þáttur. 21.20 Úlfur í sauðargæru (Wolf to the Slaughter). Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur í fjórum þáttum byggður á skáldsögu Ruth Rendell. Fyrsti þáttur. Leikstjóri Jophn Davies. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Raversc- roft. 22.10 Það er leið út. Þáttur um streitu og þau geðrænu vandamál sem af henni geta skapast s.s. þunglyndi og aðrir geðrænir kvillar. Nokkrir einstaklingar segja frá reynslu sinni af geðrænum vandamálum. Einnig lýsir Magnús Þor- grlmsson sálfræðingur og formaður Geðhjálpar starfsemi félagsins og Ing- ólfur Sveinsson geðlæknir svarar spurningum. Umsjón María Maríusdótt- ir. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Þriðjudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, lesið úr forustugreinum dagblaðanna ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Meðal efnis er sagan „Llna langsokkur" eftir Astrid Lindgren. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekið efni). 15.00 Fréttir. 15.03 Úti f hefmi. Erna Indriðadóttir ræðir við Tómas Inga Olrich sem dvalið hefur í Frakklandi. (Áður útvarpað I aprll sl.). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Lesið úr bók vikunnar, „Bláskjá" eftir Franz Hoffman. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi. a) „Listaguðinn Appollon", balletttónlist eftir Igor Stra- vinsky. b) Tónlist úr ballettinum „Ösku- busku“ eftir Sergei Prokofiev. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Lífshamingjan ( Ijósi þjáningar- Innar. Fjórði þáttur af níu sem eiga ræt- ur að rekja til ráðstefnu félagsmála- stjóra á liðnu vori. Þórir Kr. Þórðarson flytur erindi. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjuleg tónlist eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. (Endurtekið frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís'* eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Sumardagur“ eftir Sla- vomir Mrozek. Þýðandi: ÞrándurThor- oddsen. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Þrándur Thoroddsen, Sig- mundur Örn Arngrímsson, Sigurður Karlsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. (Endurtekið frá laugardegi). 23.45 Tónlist á síðkvöldi. Sónata í d-moll fyrir selló og píanó eftir Claude De- bussy. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumarsvelfla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grjetarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00.00-7.00 Stjömuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson - Morguntónlist og hádegispopp. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins, fréttastofa Bylgjunnar. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. 14.00 Anna Þorláksdóttir. 18.00 Reykjavik sfðdegis - Hvað finnst þér? 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafl Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatiml. Ævintýri. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa þætti. 13.00 islendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 14.00 Skráargatið. Fjölbreyttur þáttur með blöndu af lóttri tónlist og allskonar talmálsinnskotum. 17.00 Opið. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið til um- sókna. 20.30 Tónlistar|]áttur I umsjá Gunnars Grímssonar. 22.00 íslendlngasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOKj APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 26. ágúst-1. sept. er I Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fndaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardógum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavtk, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardógum og helgidógum allan sólarhringinn, Vitj- anabeiðnir. simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- læknieða náekki til hans. Landspital- inn: Góngudeildin ooin 20 og 21 slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflót s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222. hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík simi 1 1 1 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj simi 5 1 1 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarlj simi 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19 30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- ími 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19 30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alladaga 15-16og 19- 19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16 og 18.30-19 Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16og 19- 19 30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf tyrir unglinga Tjarnargötu35. Simi. 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Raðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opiðvirkadagalrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgótu 3. Opin þrið|udaga kl.20- 22. simi 21500, simsvari Sjalfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hata fyrir sif|aspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið otbeldi eða orðið lyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á islandi á mánudags- og fimmtudagskvóldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriöjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00. Ðilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópurum sifjaspellamái. Sími 21260allavirkadagatrákl 1-5 GENGIÐ 29. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 46,650 Sterlingspund 78,629 Kanadadollar 37,695 Dönskkróna 6,5040 Norsk króna 6,7712 Sænsk króna 7,2370 Finnsktmark 10,5210 Franskurfranki 7,3624 Belgískurfranki 1,1917 Svissn. franki 29,6096 22,1347 V.-þýsk‘ mark 25,0000 .. 0,03366 Austurr. sch .... 3,5543 Portúg. escudo 0,3052 Spánskurpeseti 0,3781 Japansktyen 0,34767 Irsktpund 66,903 SDR 60,4043 ECU-evr.mynt 51,8585 Belgískurfr.fin 1,1711 KROSSGATAN Lárétt: 1 mikilUspýta 6 orka 7 svall 9 fæddurr 12bölva14munda15 skap 16 skýjaþykkni 19 hyski20náttúra21 tómri Lóðrétt: 2 efni 3 bleytu 4 kjáni 5 fljótu 7 skel 8 böm10bætti11 úthlut- ir 13 óhljóð 17 keyrðu 18fuglahópur Lausna siðustu krossgátu Lárétt: 1 brúa4kökk6 ról 7 latt 9 ábot 12 ram- mi 14góa 15tía 16 peysa 19 sopi 20 ónot 21 arinn 2róa3arta4klám5 knó 7 lagast 8 trappa 10bitann 11 trautt13 mey17eir18són Þriðjudagur 30 ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.