Þjóðviljinn - 07.09.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.09.1988, Blaðsíða 14
DAG Dauð menning elur lifandi orð ' „ ////////W/í/W/iWí UM UTVARP & SJONVARP Um skeið var í tísku í hópi bók- menntafrömuða að tala fjálglega um „dauðaskáldsögunnar." Ekki var hægt að festa hendur á rök- um þeirra og því fórfjarri að raun bæri vitni um sannleiksgildi orða þeirra. Skáldsögureru, voru og munu verða skrifaðar. Enn fyrr deildu (slendingar hart um „hnignun skáldskaparins." Þá risu úfar með mönnum. Sumir lögðu rímstiku á öll Ijóð og slógu skjaldborg um „stuðlannaþrí- skiptu grein. “ Aðrir risu upp til varnarskáldskapnum sem hélt velli. Nú fjasa menn um íslenska tungu. Þaðfervartframhjá neinum að fjölmörgum finnst málfari landsmanna hnigna ört og títt. Algengt sé að dagblöð úi og grúi í málvillum, rangt sé farið með orðtök og málshætti, og þannig mætti lengi telja. Þjóðin ertvöföid í roðinu. Hún á að tala tungu forfeðranna en lífs- megin hennar liggur grafið undir tóftum burstabæjanna. Fólk sem er borið og bamfætt í Reykjavík lifir annað tungumál en hið auðuga mál er áar þess skópu við búhokur upp til sveita. Fjöl- mörg fögurog kynngimögnuð orðtök urðu til við amstur bóndans og sækja líkingar sínar í strit hans með löngu horfin amb- oð. Máltæki þessararsveitat- ungu eru ekki lengur gagnsæ og því afar hætt við að þau „nykrist" í flutningi borgarbarna. Þetta er álíka dapurlegt og brotthvarf þjóðanna. Því þær eru á förum eftir að haf a gegnt sínu sögulega hlutverki um skeið, í öllu falli hér í Evrópu. Landamæri gliðna, tollamúrar hrynja og sama graðhestarokkið glymur úr útvarpsviðtækjum Kana og Rússa, íslendingaog Grikkja. Eftir aldamót verður Evrópa byggð einni óþjóð sem talar ein- hverja bögulbastnesku úrfornum þjóðtungum. En þótt „menning- in“ verði orðlausri eyðingunni að bráð munu Ijóðskáld og skáld- sagnahöfundar leika á als oddi. ídag er 7. september, miðvikudagur í tuttugustu viku sumars, sextándi dagurtvímánaðar, 251. dagur ársins. Sól kemurupp í Reykjavík kl. 6.28 en sest kl. 20.22. Tungl minnkandiáfjórða kvartili. Viðburöir Þjóðhátíðardagur Brasilíu. Þjóðviljinn fyrir50árum Chamberlain neyðirtékknesku stjórnina til að láta undan kröfum nasistanna. Hitler minnist ekki á Tékkóslóvakíu. Þjóðverjar uppvísir að njósn- um í Danmörku. Þorir danska lögreglan ekki að upplýsa málið? Síberíuvinnan heldur áfram þessaviku. Neitar bæjarstjórnar- íhaldið um fé til áframhaldandi vinnu? Maurice Chevalier söng sig inn í bestu myndum í Sjónvarpinu í hjörtu fólks beggja vegna Atlant- kvöld. sála og veröa sýnd brot úr hans Chevalier syngur í kvöld klukkan 20:35 sýnir Chevalier átti vinsældum að Sjónvarpið heimildarmynd um fagna beggja vegna Atlantsála, franska söngvarann Maurice en hann lést fyrir 16 árum. í Chevalier. Hann söng og lék í myndinni í kvöld syngur hann ein mörgum kvikmyndum um ævina 30 lög og grípur hann til enskunn- og verða sýndir valdir kaflar úr ar, auk móðurmálsins, í nokkrum hans bestu myndum. þeirra. Vímuefni af ýmsum toga eru vandamál hér á landi sem annars staðar. Krísuvíkursamtökin ræða þennan vanda og hvaða aðstoð er að fá í þáttum sínum „Frá vímu til veruleika." Vímuefnaneytendur Þáttur Krýsuvíkursamtakanna standendur vímuefnaneytenda „Frávímutil veruleika", erádag- og kynnt þá aðstoð sem fólki skrá Útvarps Rótar hálfsmánað- býðst í sjálfshjálparhópum. arlega. í þættinum, sem er í kvöld Á vegum Krýsuvíkursamtak- kl. 20:30, verður haldið áfram að anna eru nú starfandi 10 sjálfs- fjalla um hvaða áhrif vímuefna- hjálparhópar, þar sem alkóhól- notkun einstaklinga hefur á að- istar, eiturlyfjaneytendur, börn standendur viðkomandi. vímuefnaneytenda og aðrir að- standendur sækja styrk hvert hjá Að sögn Snorra Welding, öðru. Einnig hefur fólk getað starfar hópur fagfólks innan sam- komist í viðtal hjá fagfólki og takanna og hafa þau skipt með sagði Snorri að til stæði að koma sér að vinna útvarpsþættina. Þau því í fastan farveg, með því að hafa m.a. tekið viðtöl við að- bjóða þá þjónustu 1 dag í viku. Albanía í kvöld er á dagskrá rásar 1,10. Dags daglega heyrist ekki þáttur Jóns Gunnars Grjetars- mikið frá þessu litla ríki við sonar, um lönd og lýði. Að þessu strendur Adríahafsins, enda hafa sinni hefur hann tekið saman ráðamenn talið farsælast að hafa fróðleiksmola um ríki kommún- Iandið ekki galopið fyrir spillandi ista í Albaníu. áhrifum utan úr heimi. GARPURINN Árekstur? Pabbi þinn? Hvað gerðist? / * eyðilagðist allt hagkerfið, taugarnar, ánægjan með að eiga bíl, traustið til náungans og Hann kemur keyrandi fyrir hornið og PLÚMPS, allt í einu... FOLDA KALLI OG KOBBI Þetta með sófann... Já, hvað með hann? / ’ Finnst þér hann ekki of langur? 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 7. september 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.