Þjóðviljinn - 02.11.1988, Qupperneq 10
íiEij
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRASVIÐIÐ:
Sýning Þjóðleikhússins
og Islensku óperunnar
^oflfmanns
Ópera eftir Jacques Offenbach
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
í kvöld kl. 20.00 5. sýning uppselt
miövikudag 9.11. 6. sýning
fáein sæti laus
föstudag 11.11. 7. sýning uppselt
laugardag 12.11.8. sýning uppselt
miðvikudag 16.11. 9. sýning
fáein sæti laus
föstudag 18.11. uppselt
sunnudag 20.11. fáein sætl iaus
þri. 22.11. fö. 25.11. lau. 26.11. mi.
30.11. fö. 2. des. su. 4. des. mi. 7.
des. fö. 9. des. lau. 10. des.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14
daginn fyrir sýningardag.
Takmarkaöur sýningafjöldi
Marmari
eftir Guömund Kamban
Leíkgerð og leikstjórn: Helga Bach-
mann
Laugardagskvöld kl. 20.00 síðasta
sýning
f ÍSLENSKU ÓPERUNNI, Gamla
bíói:
Hvar er hamarinn?
eftir: Njörð P. Njarðvík
tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir
í dag kl. 15
laugardag kl. 15
Barnamiði: 500 kr.,
fullorðinsmiði: 800 kr.
Miðasala í Islensku óperunni,
Gamla bíói alla daga nema mánu-
daga frá kl. 15-19 og sýningar-
daga frá kl. 13 og fram að sýn-
ingu. Sími 11475.
LITLA SVIÐIÐ, Lindargötu 7:
GESTALEIKUR frá Leikfélagi Ak-
ureyrar:
Skjaldbakan kemst
þangað lika
eftir Árna Ibsen
leikstjóri: Viðar Eggertsson
leikmynd. Guðrún Svava Svavars-
dóttir
lýsing: Ingvar Björnsson
tónlist: Lárus H. Grímsson
leikarar: Theodór Júliusson og
Þráinn Karlsson
mi. 9.11. kl. 20.30
fi. 10.11. kl. 20.30
fö. 11.11. kl. 20.30
lau. 12.11. kl. 20.30
su. 13.11. kl. 20.30
mi. 16.11. kl. 20.30
Aðeins þessar sýningar!
Miðasala Þjóðleikhussins er opin
alla daga nema mánudaga kl. 13-
20. Simapantanir einnig virka
daga kl. 10-12. Sími i miðasölu:
11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á
óperusýningar: 2.700 kr., Marm-
ara: 2.100 kr. Veislugestir geta
haldið borðum fráteknum í Þjóðl-
eikhúskjallaranum eftír sýningu.
___________________|
l I
ALÞYÐULEIKHÚSIÐ
HOH
HÖDBULÖHKKODUDDBK
Höfundur: Manuel Puig
Þýðandi. Ingibjörg Haraldsdóttir
Tónlist: Lárus H. Grimsson
Lýsing:Árni Baldvinsson
Leikmynd og búningar: GERLA
Leikstjórn: Slgrún Valbergsdóttir
Leikendur: Árni Pétur
Guðjónsson, Guðmundur
Ólafsson
5. sýn. laugard. kl. 20.30
6. sýn. sunnud. kl. 16.00
7. sýn. mánud. kl. 20.30
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans,
Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma
15185 allan sólarhringinn. Miðasala
ÍHIaðvarpanumkl. 14.00-16.00
vírka daga og 2 tímum fyrirsýningu.
PiMimMiaifMia
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Smáborgarakvöld
Leikstjóri: Briet Héóinsdóttir
10. sýn. miðvikud. 2.11. kl. 20.30
1 l.sýn. föstud.4.11. kl.20.30
12. sýn. laugard. 5.11. kl. 20.30
Miðapantanirallan sólarhringinn I
síma21971.
33 LS
SfMI 3-20-75
Salur A
„Hver dað sem maðurinn drygir
er draumur um konuást." —
Hún sagði við hann:
„Sá sem fórnar öllu
getur óðlast allt."
í skugga hrafnsins ht-fur hlolið
úlnefningu lil kvikmyndaverðlauna
Evrópu fyrir hesla leik í aðalkven
hluiverki og i aukahluiverki karla
Fyrsla islenska kvikmyndin i
cinemascope og dolby slereóhljóði
★ ★★★
„Mynd sem allir verða að
sjá“.
Sigmundur Ernir - Stöð 2
„Ekki átt að venjast öðru
eins lostæti í hérlendri
kvikmyndagerð til þessa.“
Ó.A. - Þjóðviljinn
Synd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð kr. 600.
Salur B
Boðflennur
(The Great Outdoors)
Þú ert búinrt að hlakka til að eyða
sumrinu í ró og næði með fjölskyld-
unni í sumarbústaðnum.
Hvað gerist þegar óboðin, óvel-
komin og óþolandi, leiöinleg fjöl-
skylda kemur í heimsókn og sest
upp?
Það fáið þið að sjá í þessari bráð-
smellnu gamanmynd þar sem þeir
Dan Akroyd og John Candy fara á
kostum. Handrit: John Huges (Bre-
akfast Club). Leikstjóri: Howard De-
utch.
Tvímælalaust gamanmynd
haustsins.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
SALURC
Uppgjörið
Ný æsispennandi mynd um spillingu
innan lögreglunnar i New York.
Myndin er hlaðin spennu. Úrvals-
leikararnir Peter Weller (Robo
Cop) og Sam Elliot (Mask) fara
með aðalhlutverk.
| Leikstjóri: James Gluckenhaus
(skrifaði og leikstýrði „The Exterm-
inator")
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
í BÆJARBÍÓI
laugardag 5.11. kl. 16.00
sunnudag6.11. kl. 16.00
Miðapantanir í síma 50184 allan
sólarhringinn.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
7
18936
Salur A
9n« i 1« il ívt money.
flne't in ii fsr m;me.
Cne'í in i» for aámtwe.
And ihey're cBinitupto hne.
CKiiMM flÖ-áfS w. mm l!ifa*«Sg8T ^
riKn i.cífif $»mnw
'■ mi•<:,. m. umncs
R*.: i-zmwm v himllgínbMmmti
■' Oíbglah mHW&imimiXítm-
- '■ ■myni* q
Straumar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SALUR B
Vítisvélin
I auðnum Afganistans er háö
grimmileg barátta innfæddra við
vítisvélina sem æðir um og tortímir
öllu sem á vegi hennar veröur.
Rússneskir hermenn þurfa ekki ein-
göngu að sigrast á frelsisbaráttu-
mönnum heldur og samvisku sinni.
Mögnuö spennumynd - hrikaleg
atriði.
Aðahlhutverk: George Dxundza,
Jason Patric og Steven Dauer.
Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Sjöunda innsiglið
Sýnd kl. 11
Bönnuð innan 16 ára.
l.l-.IKI- FlAC
REYKIAVIKIJR ^ "P
sunnudag 6.11. kl. 20.00
örfá sæti laus
«wr
Sveitasinfónía
fimmtudag 3.11. kl. 20.30
örfá sæti laus
föstudag 4.11. kl. 20.30
uppselt
laugardag 5.11. kl. 20.30
uppselt
miövikudag 9.11. kl. 20.30
örfá sætilaus
fimmtudag 10.11. kl. 20.30
uppsell
laugardag 12.11. kl. 20.30
uppselt
sunnudag 13.11. kl. 20.30
þriðjudag 15.11. kl. 20.30
örfá sæti laus
Miðasala í Iðnó er opin daglegafrá
kl. 14-19ogframaðsýninguþá
daga semleikiö er.
Forsala aðgöngumiða. Nú erverið
að taka á móti pöntunum tii f. des.
Símapantanirvirkadagafrákl. 10.
Einnig simsala meö VISA og EURO
ásamatíma.
Uppgjöf
Nú er það stórstjörnugamanmyndin
„Uppgjöf", sneisafull af grini. Þegar
verðlaunaleikarar eins og Michael
Caine og Sally Field leggja saman
kratta til að gera grín, með hjálp Ste-
ve Guttenberg, Peter Boyle og fleirri
góðra, þá hlýtur útkoman að verða
hreint æði., Gamanmynd í sérflokki
með toppleikurum í hverju horni.
Michael Caine, Sally Field, Steve
Guttenberg. Leikstjóri: Jerry Bel-
son.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Skuggastræti
Hörku spennumynd um fréttamann
sem óvart verður þátttakandi í lífi
þeirra er hann lýsir, og flækist inn í
Ijótt morðmál. Leikstjóri: Jerry
Schatzberg. Aðalhlutverk: Christ-
opher Reeve (Superman), Kathy
Baker, Mlmi Rogers, Jay Patter-
son.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hólmgangan
„Andstæðingarnir voru þjálfaðir
til að drepa... og þeir voru miklu
fleirl".,
Hörku spennumynd, - þú iðar í sæt-
inu, því þarna er engin miskunn gef-
in.
f aðalhlutverkum: Michael Dudik-
off, Steve James, Michelle Botes.
Leikstjóri Sam Firstenberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Örlög og ástríöur
Þau voru ung, þau léku sér að eldi
við ástina, sakleysi og ástríður. Þau
sviku bæði langanir sínar og drauma
og urðu því að taka örlögum sínum.
Frábær frönsk spennumynd sem þú
verður að sjá.
Aðalhlutverk: Valerie Allaln, Remi
Martin, Lionel Melet, Shopie Ma-
hler.
Leikstjóri: Michael Schock.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.5, 9 og 11.15.
LEIÐSÖGUWIAÐURINN
Hin spennandi og forvitnilega sam-
Iska stórmynd með Helga Skúla-
syni.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Sfðustu sýningar.
Krókódíla Dundee II
Sýnd kl. 5.
GflÓECECJ
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
Á tæpasta vaöi
40 STORIES OF SHEER ADVENTURE!
a leam of lenomts
hos seized o building, jEja|g
token hosloges, ond ■■
dedaied wor
One mon hos monoged to escope tK aöT
An off duty cop hiding somewheie inside. ^
He's olone, lired
ond Ihe only dionce onyone hos got.
BRUCE WILLIS
DIE HARD
Það er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard í hinu nýja
THX-hljóðkerfi sem er hið
fullkomnasta sinnar tegundar i
heiminum í dag. Joel Silver (Lethal
Weapon) er hér mættur aftur með
aðra toppmynd þar sem hinn frábæri
leikari Bruce Willis fer á kostum.
Toppmynd sem þú gleymir seint.
Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið
á Norðurlöndum með hið fullkomna
THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce
Willis, Bonnie Bedelia, Reginald
Veljohnson, Paul Gleason. Fram-
leiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon. Leiksljóri: John McTierm-
an.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Þá er hún komin úrvalsmyndin Un-
bearable Lightness of Being sem
gerð er al hinum þekkta leikstjóra
Philip Kaufman. Myndin hefur farið
sigurför um alla Evrópu í sumar.
Bókin Óbærilegur léftleiki tilverunn-
ar eftir Milan Kundera kom út í ís-
lenskri þýöingu 1986 og var hún ein
af metsölubókunum það árið.
Úrvalsmynd sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju-
liette Binoche, Lena Olin, Derek De
Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bókin er til sölu í miðasölu.
D.O.A.
Aöalhlutverk: Dennls Quaid, Dani-
el Stern. Leikstjóri: Rocky Morton.
Sýnd kl. 9.
VALDIMAR OR.N FI.YflENKIM,
STUNARR ÓLAFSSON OG MARIA El.I.INGSKN
Sag*handrit: SVHNBJOKNI. BAJ OMNSSON
ktikmtndalak*: K.VRI. OSkAKSSON
Framk»*mdasljóm: III VNl R OSKAKSSON
Leiksljóri: JÓN TR VGG VAS0N
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Auglýsið í
Nýju
Helgarblaði
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. nóvember
1988
BMHÖtl
Sá stóri
(Big)
Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum
aðsóknarmestu myndunum í
Bandaríkjunum 1988 og hún er nú
Evrópufrumsýnd hér á Islandi.
Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks
verið í eins miklu stuði eins og I Big
sem er hans stærsta mynd til þessa.
Toppgrínmynd fyrir þig og þína.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza-
beth Perkins, Robert Loggia,
John Heard.
Framleiðandi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penny Marshali.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11
NICO
Toppspennumynd sem þú skalt sjá.
Aðalhlutverk: Stefen Seagal, Pam
Grier, Ron Dean, Sharon Stone.
Leikstjóri: Andrew Davis.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ökuskírteinið
Skelltu þér á grínmynd sumarsins
1988. Aðalhlutverk: Corey Haim,
Corey Feldman, Heather Graham,
Richard Masur, Carole Kane. Leik-
stjóri: Greg Beeman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEEtIEJUICE
Tlic Njmc In Uughtcr HomThc Hcrczítcr
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Góðan daginn
Víetnam
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Að duga
eða drepast
Sýnd kl. 11.10
l^teJÁSKÓLABÍÓ
l. Lwaais s/M/22140
PRINSINN
kemur til Ameríku
1 I) I) 1 i: . M | H |> || y
a-tJlsg;__________
Hún er komin myndin sem þið hafið
beðið eftir. Akeem prins (Eddy
Murphy) fer á kostum við að finna
sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri
John Landis. Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Arsenio Hall, James Earl
Jones, John Amos, Madge Sinc-
lair.
""„Akeem prins er léttur, fyndinn
og beittur eða eínfaldlega góður".
K.B. Tíminn
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartíma.