Þjóðviljinn - 10.11.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.11.1988, Blaðsíða 11
|—/ SJÓNVARP 18.00 Heiða (20) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís Bandarískur heimilda- myndaflokkur um frægar blökkukonur á leiksviði. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu (þessum þætti verð- ursýnd kvikmynd Brynju Benediktsdótt- ur „Símon Péturfullu nafni“, en hún var frumsýnd á Listahátíð í Reykjavik 1988. 21.00 Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlut- verk Andy Griffith. 21.50 íþróttir Umsjón Ingólfur Hannes- son. 22.15 ( skugga rísandi sólar Þáttur um japönsk stjórnmál og samfélag og er hann afrakstur ferðar Árna Snævarr fréttamanns Sjónvarps til Japans á dög- unum. 23.00 Seinni fróttir. 23.10 Tókkóslóvakía f brennidepli Annar þáttur. Mynd í þremur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þesari öld og tilvísun í fyrri tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 23.40 Dagskrárlok. Klukkan 20.35 í kvöld sýnir Sjónvarpið kvikmyndina „Símon Pétur fullu nafni", sem frumsýnd var á Listahátíð í Reykjavík 1988. Kvikmyndin greinir frá ungum dreng, sem á heima í Þingholtunum á fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar síðari. Elías, listfengur leikfangasmiður, sem býr á sömu hæð og fjölskylda Mumma, hefur gefið honum forláta vörubíl, en þeim Elíasi og Mumma er vel til vina. En skýst þó skýrir séu því nú hefur Elíasi yfirsést að bíllinn þarf að vera með lausum palli svo hann geti „sturtað" eins og hver annar vörubíll. Hitt veit Mummi ekki að Elías á fleiri áhugamál en lítinn snáða getur grunað. - Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir, höfundur handrits Erlingur Gíslason, sem jafnframt fer með aðalhlutverkið, en auk þess koma fram Freyr Ólafsson og Helga Jónsdóttir o. fl. - mhg 16.15 Saga Betty Ford Það er ekki alltaf tekið út m^ð sældinni að vera forseta- frú, það sannast á þessari mynd sem byggð er á ævi eiginkonu Gerald Ford fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Aðalhlut- verk: Gena Rowlands, Josef Sommer og Nan Woods. 17.45 Blómasögur Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 18.00 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Þrumufuglarnir Ný og vönduð teiknimynd. 18.40 Handbolti Fylgst með 1. deild karla í handbolta. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 22.10 I góðu skapi Spurningaleikur, tón- list og ýmsar óvæntar uppákomur. 21.40 Forskot Kynning á helstu atriöum tónlistarþáttarins Pepsi popp sem verð- ur á dagskrá á morgun kl. 18.20. 21.50 Dómarinn Gamanmyndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. 22.15 Ógnir götunnar Mynd þessi hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu söguna árið 1950 en hana sömdu Edna og Edward Anhlat. Myndin gerist á götum New Orleans og dregur upp raunhæfa mynd af yfirbragði borgarinnar á þeim tíma. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. 23.45 Blað skilur bakka og egg Þegar Larry Darrell snýr aftur heim úr seinni heimsstyrjöldinni bíöur hans falleg stúlka og vellaunað starf. En Larrry get- ur ekki gleymt hörmungum stríðsins og honum finnst lífið tilgangslaust. Hann yfirgefur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð í leit að sannleikanum. Eldri útgáfa þessarar myndar var sýnd hér á STöð 2 og var Tyrene Power þá í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Bill Murray, Theresa Russel, Catherine Hicks. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- ' dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mái laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Fúfú og fjallakríl- in“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (9).(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 (garðinum með Hafsteini Hafliðas- yni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smásögur“ eftlr Marguerite Yourcen- ar Arnar Jónsson les þýðingu Hallfríðar Jakobsdóttur (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um nýja námsskrá grunnskóla Umsjón: Guðrún Eyjólfs- dóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið meðal efnis er (s- lenskuspjall Eyvindar Eiríkssonar við nokkra krakka um skilning þeirra á mál- inu. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Schubert a. Konsert fyrit’ flautu og hljómsveit nr. 2 í D-dúr K. 314 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Wolfgang Schulz leikur á flautu með Mozartum hljómsveitinni í Salzburg; Leopold Ha- ger stjórnar. b. Hermann Prey barítón og Leonard Hokanson píanóleikari flytja Ijóðasöngva eftir Franz Schubert. c. Fantasía í C-dúr op. 15 D. 760, „Wanderer-fantasían" eftir Franz Schu- bert. Alfred Brendel leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál i umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ur tónkverinu - Sönglagið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarp- inu í Köin. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands i Háskólabíói 3. þ. m. fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Ein- leikari: Nina Kavtaradze. Pianókonsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjaikovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Tónlist eftir Hallgrím Helgason Sónata fyrir fiðlu og píanó. Howard Leyton-Brown leikur á fiðlu og höfundur á píanó. b. Tríó fyrir fiðlu, selló og pianó. Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og höfundur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisabeth Barret Browning. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói 3. þ. m. síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. a. Rókókó-tilbrigði eftir Pjotr Tsjaikoskí. Kynnir Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Miðmorgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Oskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. 14.00 Ámilli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Sjötti þáttur: Úr Njálu, Gunnar og Hallgerður. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1). 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur, tólfti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi tii morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpu fimmtu- dagsins. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb i morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið.Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. I Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. (Fréttasími 689910) ‘ 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin meö Gunnlaugi Helgasyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson . 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Jón Axel Ólafsson með góða tón- list og málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög i klukkustund. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 21.00 Á Ijúfu nótunum. Gísli Kristjánsson. 01.00-07.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 4.-10. nóv. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 tridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvoldin 18-22 virka daga og á laugardógum 9-22 samh- liðahinufyrrnetnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhnnginn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virkadaga kl 8-17 og fynr þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ODin 20 oq 21 blysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflót s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðmu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garöabær sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarl| sími 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin ailadaga 15-16og 18.30-19.30. ^andakotsspitali: alladaga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alladaga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum:allavirkadaga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsAkra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi. 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fynr sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum Siminn er 91 - 28539 Félageldri borgara Opið hus í Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14 00 Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamal. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 26. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 46,70000 Sterlingspund........... 81,93500 Kanadadollar............ 38,87600 Dönsk króna............. 6,76370 Norskkróna.............. 7,00830 Sænskkróna.............. 7,51170 Finnsktmark............. 10,98820 Franskurfranki.......... 7,63760 Belgískurfranki......... 1,24470 Svissn. franki.......... 30,74390 Holl. gyllini........... 23,13890 V.-þýskt mark........... 26,07850 Itölsklíra............. 0,03503 Austurr. sch............ 3,70940 Portúg. escudo.......... 0,31500 Spánskur peseti......... 0,39550 Japanskt yen.......... 0,36817 (rsktpund............... 69,71600 KROSSGATAN Lárétt: 1 klefi4sam- komulag 6 aftur 7 hviöa 9slysni 12 hirsla 14 heiöi 15 dreifi 16málm- ur19gjálfur20grind21 angar Lóðrétt: 1 gruna3 skrefi4kona5túlka7 Óhreint8spjald 10 veikir 11 sindra13 Iagleg17fiskur18 mæla Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 gamm4glóp 6áll7viss9ásar12 visst 14 lóa 15 yls 16 Iiöur19raum20rjái21 rafta Lóðrétt: 2ami3mási 14glás5ósa7valtri8 svalur10styrja13sáö 17íma18urt Fimmudagur 10. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.