Þjóðviljinn - 30.11.1988, Blaðsíða 3
FRÉTTIR
Hluti listamannanna sem fram koma á fjáröflunartónleikum Kvennaathvarfsins á sunnudagskvöldið á Hótel
íslandi: Góðar undirtektir almennings skipta öllu. Mynd: ÞÓM.
Kvennaathvarfið
Það munar um allt!
Bubbi, Bjartmar, Sverrir Stormsker og Herdís Hallvarðsdóttir meðal
listamanna sem komafram áfjáröflunartónleikum Kvennaathvarfsins
á sunnudagskvöldið. María Sólbergsdóttir: Skiptir öllu að vel takist til
Það skiptir framtíð Kvennaat-
hvarfsins öllu máli að tónleik-
arnir takist sem best; fjölmargir
listamenn koma fram ókeypis,.
húsið fáum við okkur að kostnað-
arlausu, og að auki hafa einstakl-
ingar, sveitarfélög og félaga-
samtök látið fé af hendi rakna -
mismikið eins og gengur - en við
leggjum áherslu á að það munar
um allt, sagði María Sólbergs-
dóttir, gjaldkeri Samtaka um
kvennaathvarf, er hún fjallaði
um bága fjárhagsstöðu samtak-
anna á fundi með fréttamönnum í
gær og fyrirhugaða fjáröflunar-
Magnús Jónsson
Magnúsar-
dagskrá lýkur
Á morgun, fimmtudag lýkur
dagskrá í minningu Magnúsar
Jónssonar kvikmyndaleikstjóra,
sem staðið hefur í Ásmundarsal í
tengslum við sýningu á verkum
Kjuregej Alexöndru.
Kl. 16 er Óvænt uppákoma.
Kl. 18.00 verður flutt tónverk
eftir Atla Heimi Sveinsson, sam-
ið í minningu Magnúsar. Og
klukkan 18.30 flytja þeir Eyvind-
ur Erlendsson og Karl Guð-
mundsson ágrip af leikriti Magn-
úsar um Frjálst framtak Steinars
Ólafssonar í veröldinni.
Sýningunni lýkur svo kl. 20.00.
Aðsókn hefur verið góð og sjö
myndir hafa selst.
tónleika á sunnudagskvöldið á
Hótel íslandi til að rétta hana við.
Listamennirnir sem koma fram
á tónleikunum eru Bubbi Mort-
hens, Bjartmar Guðlaugsson,
Sverrir Stormsker, Herdís
Hallvarðsdóttir og Gullfiskarnir,
Kársneskórinn, Hornaflokkur
Kópavogs, Jóhanna Þórhallsdótt-
ir, Brávallagatan og Perlan
(leikhópur þroskaheftra). Að
auki verður starf Kvennaat-
hvarfsins kynnt, sem og hug-
myndafræðin sem að baki býr.
A fundinum kom fram að fjár-
hagsstaðan er venju fremur erfið,
Aðeins rétt rúmar 3 vikur eru
fram að jólaleyfi þingmanna.
Það hefur vakið athygli að ríkis-
stjórnin hefur ekki iagt mjög
mörg mál fyrir deildir þingsins,
þó vissulega séu þau mál stór í
sniðum sem lögð hafa verið fram.
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra segir allmörg mál
hafa verið samþykkt í ríkisstjórn-
inni og í þingflokkum stjórnar-
flokkanna en höfuðáhersla verði
lögð á að koma tekjuöflunar-
frumvörpum ríkisstjórnarinnar í
gegn fyrir áramót.
Eitt þessara frumvarpa var til
umræðu í neðri deild í gær. En þá
lagði Ólafur Ragnar Grímsson
fram frumvarp um seinkun gildis-
töku virðisaukaskatts, sem
myndi rýra tekjur ríkissjóðs um
1,2 miljarða tæki hann gildi um
mitt næsta ár, eins og gert hefur
verið ráð fyrir. Steingrímur sagði
Þjóðviljanum í gær, að því væri
og vantar nú hálfa aðra miljón
upp á að endar nái saman í rekstr-
inum til áramóta. Stöðugildin eru
tæplega 8, og hefur verið brugðið
á það ráð að segja starfsfólki upp
frá og með áramótum til að skapa
starfseminni svigrúm í óvissri
framtíð.
Rekstraráætlunin fyrir næsta
ár hljóðar upp á 15 miljónir þegar
allt er talið, þar á meðal fræðslu-,
kynningar- og útgáfustarfsemi.
Þá er þörf á stórauknum stuðn-
ingi og ráðgjöf fyrir börn sem
leita í athvarfið með mæðrum sín-
um, en áherslan í starfinu hefur í
ekki að neita að það hefði tekið
nokkurn tíma að undirbúa tekju-
öflunarfrumvörpin. Þau væru oft
flókin en ötullega hefði verið
unnið að þeim og þau færu að
koma fram eitt af öðru næstu
daga.
Steingrímur vildi engu spá um
það hvort stjórninni tækist að
koma öllum fjáröflunarfumvörp-
unum í gegn fyrir áramótin.
„Fjármálaráðherra mun að sjálf-
sögðu hefja viðræður við stjórn-
arandstöðuna um þessi mál,“
sagði Steingrímur. Það væru
mörg viðkvæm mál í þessum
málaflokki og enginn vafi á að
menn þyrftu að mætast á miðri
leið. Forsætisráðherra telur, að
vegna minni tekna ríkissjóðs af
völdunt augljóss samdráttar í
þjóðfélaginu, gæti markmiðið
um 1,2 miljarða tekjuafgang á
fjárlögunt verið í hættu. Það gæti
farið svo að ríkisstjórnin yrði að
sætta sig við minni tekjuafgang.
auknum mæli beinst að börnun-
um. Fimm börn og þrjár konur
dvöldu þar að meðaltali á dag í
fyrra.
Tónleikarnir á Hótel íslandi
hefjast klukkan hálfníu á sunnu-
dagskvöldið og kostar miðinn
þúsund krónur. Þjóðviljinn hvet-
ur fólk til að sýna hug sinn í verki
með því að fjölmenna, og leggja
þar með sitt af mörkum til að
bægja þeirri hættu frá sem nú
steðjar að Kvennaathvarfinu.
En hann héldi að allir væru sam-
mála um að afgreiða ætti fjárlaga-
frumvarpið með tekjuafgangi.
Staðan í dag kallaði á meiri niður-
skurð og eða meiri tekjuöflun, og
um þetta væri nú rætt í ríkis-
stjórninni.
Bráðabirgðalög ríkisstjórnar-
innar eru enn stödd í efri deild,
þar sem þau voru lögð fram í upp-
hafi þings. Þau eru nú til umræðu
í fjárhags- og viðskiptanefnd og
eru sumir þingmenn orðnir lang-
eygir eftir því inn í deildina aftur.
Eiður Guðnason formaður
nefndarinnar segir að vel fari unt
málið í nefndinni. Fundað hafi
verið um það í um 11 klukku-
stundir og það sé væntanlegt úr
nefndinni í byrjun desember.
Hann segir það fráleitt að verið sé
að tefja málið í nefndinni, eins og
sumir hafa haldið fram. Ef
eitthvað, hafi afgreiðsla þess ver-
ið röskari en gangi og gerist með
bráðabirgðalög. -hmp
Miövikudagur 30. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 3
-HS
Fjárlög
Tekjuafgangur í hættu
Jólaannirað hefjastáAlþingi. Forsœtisráðherra: Höfuðáhersla lögð á
afgreiðslu tekjuöflunarfrumvarpanna. Bráðabirgðalögin úrnefndí
nœstu viku
Bokaklubbur
áskrifenda
Þjoðviljans
Tilboð vikunnar:
Verð 1.950.-
(Verð út úr búð kr. 2.188.-)
Gunnlaðar saga eftir Svövu
Jakobsdóttur. Utgefandi For-
lagið.
NlNABJÖRK
ÁRNADÓTTIR
MÓÐIR - K0NA • MEYJ A
Móðir, kona, meyja fyrsta
skáldsaga Nínu Bjarkar Arna-
dóttur. Utgefandi Forlagið.
Verð kr. 1.750.-
(Verð út úr búð 1.988.-)
Himinn og hej eftir Sweden-
borg. Útgefandi Örn og Örlygur.
Verð kr. 1.930.-
Verð út úr búð kr. 2.450.-)
Sturlunga Þriggja binda glæsi-
útgáfa frá Svörtu og hvítu.
Verð kr. 11.900.-
(Verð út úr búð kr. 14.980.-)
Leitin að dýragarðinum Nýtt
smásagnasafn eftir Einar Má
Guðmundsson.
Verð kr. 2.150.-
(Verð út úr búð kr. 2.670.-)
Að lokum Síðustu Ijóð Ólafs Jó-
hanns Sigurðssonar. Myndir eftir
JórfHReykdal.
Verð kr. 1.850.-
(Verð út úr búð kr. 2.175.-)
Þrjár sólir svartar Skáldsaga
af Axlar-Birni eftir Úlfar Þormóðs-
son.
Verð kr. 1.900.-
(Verð út úr búð kr. 2.632.-)