Þjóðviljinn - 30.11.1988, Qupperneq 7
Æviminningar
Árelíusar
Bókaútgáfan REYKHOLT
íur gefiö út bókina Horft um
;1 af Hálogalandshæð eftir sr.
relíus Níelsson.
Séra Árelíus er fæddur áriö
1910. í æviminningum sínum
greinir sr. Árelíus frá æsku sinni
og uppvexti við óblíð kjör vestur í
Breiðafjarðareyjum. Þá segir
hann frá árum náms og kennslu
og ýmsu markverðu fólki. Þá
fjallar hann um starf sitt sem
sóknarprestur í þrem landsfjórð-
ungumm. Hann segir frá sorgum
og gleði, þakklæti og vanþakk-
læti, trúardeilum og kærum,
baktjaldamakki og umdeildum
prédikunum.
En þrátt fyrir allt þetta hefur
sr. Árelíus verið kærður fyrir
guðlast. Um hann hafa fallið stór
og þung orð. En enginn prestur á
sér fleiri fylgjendur. Þeir íslend-
ingar skipta orðið tugþúsundum
sem alla ævi líta á hann sem
„prestinn sinn“.
Sjúklegur
heimsóknartími
Laddi fær óheilbrigðar heimsóknir
Arnar Arnasonar og Sigurðar Sigurjónssonar
daglega á Stjörnunni klukkan 11 og 17. Greyið!
Tónlist, skop og fréttir
hafa tekið völdin á Stjörnunni.
Lögin við vinnuna
á Stjörnunni milli 9 og 5
Loksins á íslandi. Útvarpsstöð sem fer eftir óskum hlustenda
um þægilega, skemmtilega, líflega en sarnt afslappaða
tónlist við vinnuna, lítt truflaða af tali.
Enginn þarf samt að detta úr sambandi við umheiminn,
því Stjörnufréttir koma á tveggja tíma fresti,
klukkan 10, 12, 14 og 16.
Tónlist, skop og fréttir
hafa tekið völdin á Stjörnunni.
Tónlist, skop og fréttir
hafa tekið völdin á Stjörnunni.
Stjaman
í morgunverð
Það er kræsileg blanda af fréttum, fróðleik,
viðtölum, góðri tónlist, slúðri og léttu spjalli
milli 7 og 9 á Stjörnunni, með Þorgeiri og
fréttastofunni í „Egg og beikon“.
FIVI 102,2 4104
. . . ennþá betri