Þjóðviljinn - 30.11.1988, Síða 10

Þjóðviljinn - 30.11.1988, Síða 10
# ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsiðog íslenska óperan svna: ^offmannð í kvöld kl. 20.00 uppselt föstudag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl.20.00 uppselt mi. 7. des. fáein sæti laus fö. 9. des. uppselt lau. 10.des. uppselt fö. 6.jan. su. 8.jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningafjöldi. STÓRA SVIÐIÐ: LAUGARAS = = Salur A Frumsýnir „Hundalíf“ Bealbr Opferh \B0TH nfOSBR 1AN(JUAÖ£ 9 ' BmiTlcBíl VERSJOir FOli TííS PRICE OP ONE eftirBothoStrauss fimmtudag kl. 20.00 5. sýning laugardag kl. 20.00 6. sýning þriðjudag kl. 20.00 7. sýning fi.8. des. 8. sýning su. 11.des.9.sýning í íslensku óperunni, Gamlabíói: Hvarerhamarinn? Sunnudagkl. 15 Aukasýning Siðasta sýning Miðasala í íslensku óperunni, Gamla biói alla daga f rá kl. 15-19 og sunnudag f rá kl. 13 og f ram að sýningu. Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga f rá kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöldfrá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2.700 kr., á Stór og smár: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum i hléum ogeftirsýningu. __________________________ I ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HOSS K ÖDBÚLÖBKK OÚÚÚDBK Höfundur: Manuel Puig 18. sýn.föstud. 2.12. kl. 20.30 19. sýn.sunnud. 4.12. kl. 16.00 20. sýn. mánudag 5.12. kl. 20.30 „...Kossinn er mögnuð sýning, skemmtileg sýning, grimm og falleg í öllum sínum Ijótleik." P.B. B.-Þjóðviljinn Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala ÍHIaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrirsýningu. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ íiifcffiÍE Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasta hljómsveitin í dag fer á kostum. SPECTRALBtCOAOlNG nni DOLBYSTEREO ]S3' IN SELECTED THEATRES Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir kvikmyndir frá Dolby. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 22.00. Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á seinni árum. Myndin segir á mjög skemmti- legan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á táningaaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verðlauna og var til- nefnd til tveggja Oscarsverölauna 87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmti- legra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti. Salur B ^LlUUSXÍl' HBmöii* „Hver dað sem maðurinn drýgir er draumur um konuast." — Hun sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu gelur óðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmynduverðlauna Hvrópu íyrir hesla leik i aðalkven hlutverkt og i aukahlutverki karla Fyrsla islenska kvikmyndin i cinemascope og dolby stereóhljóði ★ ★★★ ,JVlynd sem allir verða að sjá“. Sigmundur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ Ó.A. - Þjóöviljinn Synd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ara. Miðaverð kr. 600. saiur c Síðasta freisting Krists THeIast IfeMPTATION ofCHrist Stórmynd byggð á skáldsögu Kaz- antzakis. „Martin Scorsese er hæfileikaríkasti og djarfasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást í hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja að hann hafi unnið meistarastykki sitt.“ Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Har- vey Keitel, Barbara Hersey, David Bowle. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Minnum hvert annað á - Spennum beltín! LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS f lÉÍtSSSllNN Frumsýnir öðruvísi gamanmynd: Bagdad Café 18936 SALUR A Vetur dauðans “SPINE-STIFFEMNG SUSPENSE! A superior thriller that provides , ehills and shivers aplentv.” IJEVD 11 ()E \w\m\ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURB a datc* with romaiKe, cnmcdy, magit' and a... Date » irillttn Angel Stefnumót við engil Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum geysivinsæla Michael E. Knight. Það veröur heldur betur handa- gangur í öskjunni hjá Michael þegar hann vaknar við aö stúlka liggur í sundlauginni hans í steggjaþartíinu. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun I Stjörnubíói. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. l.HIKFf '.IAC 3(2 a2 RKYKiAVlKlJR fimmtudag 1.12. kl. 20.00 sunnudag 4.12. kl. 20.00 Ath. næst síðasta sýning Sveitasinfónían íkvöldkl. 20.30 uppselt föstudag 2.12. kl. 20.30 uppselt laugardag 3.12. kl. 20.30 uppselt þriðjudag6.12.kl.20.30 örfá sæti iaus fimmtudag8.12. kl. 20.30 örfá sætilaus föstudag9.12.kl.20.30 uppselt laugardag 10.12. kl. 20.30 uppselt Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19ogfram aösýninguþá dagasem leikið er. Forsalaaðgöngumiða. Nú erverið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Símapantanir virka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. ______________________ I ' I Hvað er Jasmin Munschgstettner hin bæverska eiginlega að gera ein síns liðs í miðri Mohave eyðimörk- inni? Hvað eru Bayerischen Leder- hosen? Líf (búanna í Bagdad, Kali- forníu, verður vfsf aldrei það sama. Þessi sérkennilega og margverð- launaða gamanmynd frá þýska leikstjóranum Percy Adlon (Sugar- baby) hefur slegið ( gegn, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. — „Gæti höfðað til fleiri en vildu viðurkenna það.“ Films & Filming. — „Ég vildi að hún tæki aldrei enda." Politiken. - „Bagdad Café er töfrandi." Week- endavisen. - „Frumlegasta Road movie síðan París-Texas." Premi- ere. Með aðalhlutverk fara Mari- anne Ságebrecht, C.C. H. Pound- er og gamla kempan Jack Palance. Leikstjóri: Percy Adlon. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Gestaboð Babettu Kiirm Blixcns vcrdcnssncccs Babettes Gæstebud En film af Gabricl Axcl Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barflugur „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður". Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Lejk- stiórl: Barbet Schroeder. Framleidd af Francis Ford Codd- ola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Á öriagastundu Aðalhlutverk: William Hurt (Kiss of the Spider, Woman Children of a lesser God), Timothy Hutton (Ordi- nary People - The Falcon and fhe Snowman), Stockard Channing (Heartburn- Grease), Melissa Leo (Street Walker), Megan Follows (Silver Bullet). Leikstjóri: Gregory Nava. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Húsið við Carroll Stræti Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir frábærir leikarar, Kelly Mc Gil- lis (Whitness, Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild, Terms of Enderment) fara með aðalhlut- verkin. Sýnd kl. 5 og 9. .oiécŒílr FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: Á tæpasta vaði High above rtiedtyof l A o feom ol lenomtt hoi wed o building, faken hotfoget, ond dedoied wor One mon hot manoged to eicope An off-dufy top hiding somewtiefe inside. ond the only chonce onyone hos got BRUCE WILLIS DIE HARD Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX-hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum í dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toþþmynd sem þú gleymir seint. Bióborgin er fyrsta kvikmyndahúsiö á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reglnald Veljohnson, Paul Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar The UNBEARABLE UGHTNESS OFBEING ' Þá er hún komin úrvalsmyndin Un- bearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunn- ar eftir Milan Kundera kom út í ís- lenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er til sölu í miðasölu. D.O.A. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Dani- el Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 9 og 11. \ M.DIM\KOK\KI.\ (.1 NKINt, SI EIN \KK 01 AESSON ()(, M \R|.\ 11.I.INÍiSEN Sjrj0|{ hundril: S\ EINBJOKN I. B M.DVINSSON kukmtndalzkj: k \KI. OSkAKSSON Krjmkt.rmdj\|jiirn: III.\ M K OSk \KSSON Lrikiljori: JON TKV(i(i\ \S()\ Sýnd kl. 5 og 7. yUWEROAR 18 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. nóvember 1988 BMHÖ , Simt 78900 Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Hún er komin hér toppgrínmyndin Switching Channels sem leikstýrö er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Það eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn í gamla góða stuðið. Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kofcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TOPPGRÍNMYNDIN Stórviðskipti BETTE MIDLER , LILY TOMLIN LILYTOMLIN and BETTE MIDLER BIG BUSINESS Two’* company, fourY a not I Big Business eru þær Bette Midler og Lili T omlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutv.: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abra- hams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri haveyou .< EVER... £ Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði eins og í Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 í greipum óttans Aðalhlutverk: Carl Weathers, Van- ity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.