Þjóðviljinn - 30.11.1988, Side 15
SJONVARP
h
Næring og heilsa eru viðfangsefni þáttarins Heil og sæl á Stöð tvö kl.
20.45 í kvöld. Niðurstöður margháttaðra rannsókna undanfarin ár
benda eindregið til þess að heppilegt mataræði eigi ómældan þátt í
varðveislu heilsunnar. „Flestir kjósa firðar líf“. Flestir vilja ná háum
aldri sé heilsan í lagi og þá eru spurningin: Hvernig getum við best
tryggt okkur heilsu og langlífi og hamlað gegn hrörnunarsjúkdómum?
- Þessum spurningum verður leitast við að svara í þættinum Heil og sæl
á Stöð tvö í kvöld. - Umsjónarmaður þáttarins er Salvör Nordal. -mhg
Miðvikudagur
16.30 Fræösluvarp (18) 1. Brasilfa - Am-
azon svæðið - Lokaþáttur. Mynda-
flokkur í fimm þáttum um líf og störf ibúa
i Brasiliu. (20 min.) 2. Ainæmi snertir
alla Þáttur nemenda úr Menntaskól-
anum í Hamrahlíð. 3. Umræðan: Kyn-
fræðsla i skólum Stjórnandi Sigrún
Stefánsdóttir. Kynnir Fræðsluvarps er
Elísabet Siemsen.
18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ
Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.25 Föðurleifð Franks (6) Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Bein út-
sending úr Sjónvarpssal þar sem Her-
mann Gunnarsson tekur á móti gestum.
21.45 Verðlaunin Bandarísk bíómynd frá
1963. Leikstjóri Mark Robson. Aðalhlut-
verk Paul Newman, Edward G. Robin-
son og Elke Sommer. Spennumynd um
bandarískan rithöfund sem fer til Stokk-
hólms til að taka á móti Nóbelsverðlaun-
unum.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Verðlaunin - framhald.
00.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
16.05 # Sylvester Myndin segir frá ungri
stúlku sem vinnur fyrir sér og tveimur
bræðrum sínum á tamningastöð. Hún
tekur miklu ástfóstri við gráan fola sem
hún freistar að láta þjálfa til keppni í
viðavangshlaupi þrátt fyrir litla tiltrú
vinnuveitenda síns. Aðalhlutverk: Ric-
hard Farnsworth og Melissa Gilbert.
17.45 # Lltli folinn og félagar Teikni-
mynd með íslensku tali. Leikraddir:
Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson
og Saga Jónsdóttir.
18.10 # Dægradvöl Þáttaröð um frægt
fólk með spennandi áhugamál.
18.40 Spænski fótboltinn Sýnt frá
leikjum spænsku 1. deildarinnar.
19.19 19.19 Fréttir, veður, íþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og umfjöllun.
Allt í einum pakka.
20.45 Listin að borða Næring og heilsa
eru viðfangsefni þáttarins að þessu
sinni. Æ fleiri niðurstöður benda til þess
að mataræði okkar sé lykillinn að varð-
veislu heilsunnar. En hvað eigum við að
borða til þess að koma i veg fyrir hrörn-
unarsjúkdóma og hvernig getum við
best tryggt fulla heilsu og langlifi?
21.20 Auður og undirferli Annar hluti
breskrar framhaldsmyndar sem segir
frá tveim keppinautum í spilasölum
Lundúnaborgar. Aðalhlutverk: Brian
Prothero, Nicholas Clay og Claire
Oberman.
22.15 # Veröld - Sagann í sjónvarpi
Þátturinn fjallar um þróun Kínaveldis og
Chou konungsfjölskylduna sem þar réði
ríkjum.
22.45 # Herskyldan Spennuþáttaröð um
unga pilta i herþjónustu í Vietnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Stephen Caf-
frey, Joshua Maurer og Ramon Franco.
23.35 # Tfska Tískufréttir af haust- og
vetrartískunni. Þýðandi og þulur Anna
Kristín Bjarnadóttir.
00.05 # Votviðrasöm nótt Mynd um
stormasamt samband bandarískrar
jafnréttiskonu og ítalsks blaðamanns
sem búsett eru í Róm. Aðalhlutverk: Gi-
ancario Giannini og Candice Bergen.
01.45 Dagskrárlok.
0
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Halldóra
Þorvarðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn „Vaskir vinir"
9.20 Morgunleikfimi Umsjón Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 íslenskur matur Kynntargamlar ís-
lenskar mataruppskriftir sem safnað er í
samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.30 Oskastundin Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur - Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn Umsjón Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagann: „Konan f daln-
um og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku
á Merkigili skráð af Guðmundi G. Haga-
lín. Sigríður Hagalín les (3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur - Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar
Árni Jónsson, Hanna Bjarnadóttir og
Karlakór Akureyrar syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón
Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá mánudagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Kynnt bók vikunnar.
„Persival King“ eftir Merryat. Umsjón
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá - Þáttur um menningarmál
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988 Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtíma-
tónskálda, verk eftir Áskel Másson og
Mischa Kaeser frá Sviss.
—/UTVARPf-
21.00 Að tatli Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin
og þverrandi orkulindir. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05).
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda um
kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur-
málaútvarpsins og í framhaldi af því
spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust-
endur um grænmeti og blómagróður.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima og
erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð i eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst
hlustendum á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 íþróttarásin Umsjón: (þróttafrétta-
menn og Georg Magnússon.
22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgisdótt-
ur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í
morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og
fremst góð morguntónlist sem kemur
þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og
Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir
óskalög er 61 11 11.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há-
degistónlist - allt í sama pakka. Aðal-
fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin
allsráðandi og óskum um uppáhalds-
lögin þín er vel tekiö. Síminner61 1111.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. I
Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér?
Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli
himins og jarðar. Sláðu á þráinn ef þér
liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlustendum.
Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið
hefur verðskuldaða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
mússík minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi-
leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp-
lýsingar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur
Helgason við hlóðnemann.
9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum líðandi stundar.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir
11.00 og 13.00 Deginum ijósara. Bjarni
Dagur tekur á málum dagsins.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af
fingrum fram.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir
15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum líðandi stundar.
16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.10 íslenskir tónar.
RÓTIN
FM 106,8
13.00 Islendingasögur.
13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á (s-
landi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðar-
son. Jón frá Pálmholti les. E.
15.3Ö Kvennalistinn Þingflokkur Kvenna-
listans. E.
16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú-
seti E.
16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samtökin '78.
18.00 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Opið.
19.30 Frá vimu til veruleika Krýsuvíkur-
samtökin.
20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 (slendingasögur E.
22.00 Við og umhverfið Þáttur í umsjá
dagskrárhóps umhverfismál á Útvarpi
Rót.
22.30 Laust.
23.00 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak Þungarokksþáttur í um-
sjá Guðmundar Hannesar Hannes-
sonar. E.
02.00 Dagskrárlok.
DAGBOK
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöavikuna
25. nóv.-1. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni
ogGarðs Apóteki.
Fyrrnofnda apotekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alladaga
22-9 (til 10fridaga) Siðarnefndaapó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn Vitj-
anabeiðnir, simaráðleggingar og tima-
pantanir i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i
simsvara 18888.
Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækm eða ná ekki til hans Landspital-
inn: Gönqudeildinopin20 oq21
Slysadeild Ðorgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445
Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s.
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LÖGGAN
linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
imi 19.30-20.30 Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftirsamkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala: virka
daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
-andakotsspitali: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega.
St. Jósefsspftali Hafnarf irði: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-
10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virka daga
15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra-
ness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16og
19.30- 20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf tyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Simi
687075.
MS-télagið
Alandi 13, Opið virka daga frá kl 10-
14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-
22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl.
20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfs-
hjálparhópar þiurra sem orðið hafa
fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplysingar um
ónæmistæringu
Upplysingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280. milliliðalaust
samband við lækni.
Frá samtokum um kvennaathvarf.
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eðaorðiðtyrir
nauðgun
Samtokin '78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjalar-
sima Samtakanna 78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvoldum kl. 21-23 Sim-
svari a öðrum timum Siminn er 91 -
28539
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3. alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14 00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260 allavirkadagafrákl, 1-5.
Reykjavík.............simi 1 11 66
Kópavogur.............simi 4 12 00
Seltj nes.............sími 1 84 55
Hafnarfj..............simi 5 11 66
Garðabær..............simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavik.............simi 1 11 00
Kópavogur.............simi 1 11 00
Selt| nes........... simi 1 11 00
Hafnarfj..............simi 5 11 00
Garðabær............ simi 5 11 00
Heimsóknartimar: Landspitalinn:
alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta-
GENGIÐ
29. nóvember
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandarfkjadollar........... 45,510
Sterlingspund............... 83,759
Kanadadollar................ 38,028
Dönsk króna................. 6,8052
Norskkróna.................. 6,9945
Sænsk króna................. 7,5435
Finnsktmark................ 11,1054
Franskurfranki.............. 7,6791
Belgiskurfranki............. 1,2522
Svissn.franki.............. 31,3862
Holl.gyllini............... 23,2651
V.-þýsktmark............... 26,2305
(tölsklíra................. 0,03538
Austurr. sch................ 3,7296
Portúg.escudo............... 0,3159
Spánskur peseti............. 0,4002
Japanskt yen............ 0,37319
(rsktpund................... 70,192
KROSSGATAN
Lárétt: 1 listi 4 höfuö 6
þannig 7 fljót 9 lögun 12
semur14fiður15
venslamann 16 pump-
aði 19 galdur 20 þyngd-
areining 21 ber
Lóðrétt: 2 grænmeti 3
hæðir 4 hreysi 5 svefn 7
duga 8 sniðug 10 mað-
kinn 11 getur14elds-
neyti 17þjóta 18hoss-
ist.
Lausn á síðustu
krossgátu:
Lárétt: 1 háls4ferð6
Óma7fikt9löst12ötull
14lög 15dár 16gáski
19naum20önug21
lausa.
Lóðrétt: 2 áli 3 sótt 4
falli 5 rós 7 folinn 8
köggul 10öldina 11 tár-
ugi 13uss 17áma18
kös.
Miðvikudagur 30. nóvember 1988 iÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23