Þjóðviljinn - 21.01.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.01.1989, Blaðsíða 8
Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Þjóðleikhúsiðog íslenska óperan sýna: Jboffmartne ópera eftir Offenbach ikvöld kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt miðvikudag kl. 20.00 föstudagkl. 20.00 laugard. 28.1. kl. 20.00 þriðjud. 31.1.kl. 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi Fjalla-Eyvindur og kona hans fimmtudag kl. 20.00 föstudag 3. febr. kl. 20.00 Óvitar barnaleikrit eftirGuðrúnu Helgadóttur Iaugardag28.jan.kl. 14.00 frumsýning sunnudag29. jan. kl. 14.00 Mlðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga f rá kl. 13-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhuskjallarinn eropinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. KÖDT3l)LÖBKKODDDTOBK Höfundur: Manuel Pulg 31. sýning í kvöld kl. 20.30 32. sýn. laugard. 28. jan. kl. 20.30 33. sýn. sunnud. 29. jan. kl. 16.00 Síðasta sýningarhelgi Sýningar eru I kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ ik !•■(•: iac2i2 a2 RKYKIAVlKUR Sveitasinfónía eftirRagnarArnalds lau. 21. jan. kl. 20.30 uppselt miðv. 25. jan.kl. 20.30 föstud. 27.1. kl. 20.30 örfá sætilaus sunnud. 29.1. kl. 20.30 örfásætilaus I eftir GöranTunström 7. sýn. fimmtud. 26. jan. kl. 20.00 hvít kort gilda örfá sæti laus 8. sýn. laugard. 28.1. kl. 20.00 app- elsínugul kortgilda uppselt 9. sýn. þriðjud. 31.1. kl. 20.00 brúnkortgilda Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikiðer. Simapantanirvirka daga kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Núerverið aðtakaámóti pöntunum til 12. febrúar 1989. % C MA R. A > OWDA NS l Söngleikur eftir Ray Herman Sýnt í Broadway fkvöldkl. 20.30 föstud. 27.1.kl. 20.30 laugard. 28.1. kl. 20.30 Miðasalan í Broadway er opin daglegakl. 16-19ogframað sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. Miðasala f Broadway. Sfmi 680680. Veitingar á staðnum. Sími 77500. laugaras= ^ Sfmi32075 Laugarásbíó frumsýnir Bláu Eðluna Ný spennu- og gamanmynd fram- leidd af Steven Golin og Sigurjóni Sighvatssyni. Seinheppinn einkaspæjari frá L. A. lendir í útistöðum við fjölskrúðugt hyski I Mexico. Það er gert rækilegt grin aö goðsögninni um einka- spæjarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mc Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri John Lafia. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Tímahrak “A non-stop bcllyfull oflaujíhs!” KOHKKT l»K MK0 (IIAKI.KS (iK(H)IN M I D N I G H T pnN ★ Mbl. Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodin. Sýnd í B-sal kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Hundalíf *★*'/2 MBL. Mynd í sérflokki. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Alvin og félagar Sýnd í B-sal kl. 3. Hundurinn sem stoppaði stríðið Sýnd í A-sal kl. 3. llfipil Gamanleikur eftir William Shakespeare Leikstjóri Hávar Sigurjónsson fkvöldkl. 20.30 föstud. 27. jan. kl. 20.30 laugard. 28. jan. kl. 20.30 Mlðapantanir allan sólarhringinn í síma 50184. Sýningar f Bæjarbíói Ath. Takmarkaður sýningafjöldi vegna Indlandsferðar í febrúar. LEIKFÉLAG HAFNARFJARDAR SJÁUMST 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. janúar 1989 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 18936 FRUMSÝNIR: eícbceg' Frumsýnir tónlistarmynd allra tima: Hinn stórkostlegi fÖtJUSKflUBIO li ilHÉÉÉÉtmgg SJM/22140 Ðull Durham Gamansöm, spennandi og erotísk mynd. Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna fyrir aðalhlutverk kvenleikara (Sus- an Sarandon) og besta lag í kvik- mynd (When Woman loves a Man). Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton. Aðalhlutverk: Kevin (The Untouchables, No WayOut), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Arnold Schwarzenegger er kaft- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins I Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushi Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann er gamanleikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O’Ross - Gina Gerson Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grínmynd,’ full af háði og skopi um allt og alla. - I „Bagdad Café“ getur allt Perst. aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barflugur „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður“. Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn víll sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Sýnd kl. 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ***** Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri; Gabriel Axel. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Jolasaga Bill Murray draugabaninn frægi úr Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn and- spænis þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannleika um hans vafasama líferni, en í þetta sinn hefur hann engan til að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældalistana. Leik- stjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BÉÖHÖB Simi 78900 Frumsýnir toppmyndina Dulbúningur Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masqurerade hefur fengið frábærar viðtökur bæöi í Bandarikjunum og Englandi. Frá- bær „þriller“ sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hver skellti skuldinni á Kaila kanínu? Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie. Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri dag- inn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku). Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud, Piper Laurie, Haley Mills, Jenny Seag- rove, David Soul. Leikstjóri Micha- el Winner. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. í eldlínunni SCHWAR2XNEGGER Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I London var myndin frum- sýnd á annan í jólum oa setti hún þar allt á annan endann. í Moonwalker eru öll bestu lög Michaels. Moonw- alker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlut- verk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Willow Gáskafullir grallarar Hollywood var aldrei söm eftir heim- sókn þeirra Tom Mix og Wyatt Earps. Þeir brutu allar reglur, elsk- uðu allar konur og upplýstu fræg- asta morð sögunnar í Beverly Hills. Þetta var allt dagsatt - eða þannig. Bruce Willis og James Garner i sprellfjörugri gamanmynd með hörkuspennandi ívafi. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hver man ekki eftir ráðagóða róbót- inum? Nú er hann kominn aftur, þessi síkáti, fyndni og óútreiknanlegi sprellikarl, hressari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 3, 9 og 11. BELUSHI Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við f tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Aöalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Metaðsóknarmyndin Who framed Roger Rabbit? er nú frumsýnd á Is- landi. Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. **★* A.I. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftirsögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. Á fullri ferð Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum óborganlega grinleikara Richard Pryor sem er hér í bana- stuöi. Aðalhlutverk: Rlchard Pryor, Be- verly Todd, Stacey Dash. Leikstjóri: Allan Metter Sýnd kl. 5 og 9. Skipt um rás Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kí. 7 og 11. Á tæpasta vaði Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Sll- ver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sá stóri Toppgrínmynd fyrir þig og þfna. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins,. Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Buster Sýnd kl. 7 og 11.10. Sá stóri Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3. Leynilöggan músin Basil Sýnd kl. 3. Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3. Vinur minn Mac Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa. Eric er nýfluttur f hverfið og Mac er nýkominn til jarð- ar. Mynd sem snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewart Rafill. Framleiðandi: R.J. Louis (Karate Kid 1&2). Kvikmmyndahandrit: Alan Silvestri (Aftur til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill & Steve Feke. Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jon- athan Ward, Christine Ebersole, Lauren Stanley, Katrina Caspary. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Ráðagóði róbótinn 2 (Short Circuit 2) Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olfn, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókfn er til sölu f miðasölu. Barnasýningar kl. 3 sunnudag Skógarlíf Hundalíf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.