Þjóðviljinn - 18.02.1989, Blaðsíða 11
Ólafur
Lárusson
Úrýmsum
áttum...
íslandsmót kvenna og yngri spilara
í sveitakeppni, undanrásir, verður
spilað um þessa helgi í Sigtúni. Spila-
mennska hefst kl. 13 í dag og lýkur
annað kvöld. Búast má við að um 10
sveitir taki þátt í mótinu, í hvorum
flokki.
Enn er bið á meistarastigaskrá
Bridgesambandsins, en vegna mis-
taka í setningu varð að setja skrána
upp á nýtt og prenta síðan nýtt upp-
lag.
Eftir 4 umferðir (4 spilakvöld) í
aðalsveitakeppni Bridgefélags
Reykjavfkur er staða efstu sveita
þessi:
sveit Pólaris 89 stig
sveit Braga Haukssonar 76 stig
sveit MODERN Icelands 71 stig
sveit Samvinnuferða/Landsýnar 71
stig
Eftir 15 umferðir í aðaltvímenn-
ingskeppni Skagfirðinga er staða ef-
stu para þessi:
Jón Viðar Jónmundsson-Halldór
Árnasori 157
Lárus Hermannsson-Óskar Karls-
son 141
Jón Stefánsson-Sveinn Sigurgeirs-
son 117
Eftirtaldar 4 sveitir spila til úrslita
um Vesturlandsmeistaratitilinn í ár:
sveit Sjóvá Akranesi
sveit Ragnars Haraldssonar
Grundarfirði
sveita Jóns Ág. Guðmundssonar
Borgarnesi
sveit Hreins Björnssonar Akranesi
12 sveitir tóku þátt í undankeppn-
inni, sem spiluð var á Akranesi.
Nýhafin er dreifing á Standard
American á íslensku, sem Guðmund-
ur Páll Arnarson hefur unnið upp.
Bókin kostar aðeins kr. 1500. Óhætt
er að mæla með bókinni, til aflestrar
eða gjafa.
Eftirtaldir spilarar hafa hiotið flest
stig sfðustu 5 árin, en einsog kunnugt
er, hefur Bridgesambandið ákveðið
að færa stigabókhaldið með tvennu
lagi í framtíðinni. Samtals stig frá
1976 og áunnin stig, hver 5 ár í einu,
héðan í frá.
Röðin er þessi:
Sigurður Sverrisson 585, Jón Bald-
ursson 582, Aðalsteinn Jörgensen
539, Valur Sigurðsson 423, Guð-
laugur R. Jóhannsson 410, Þórarinn
Sigþórsson 407, Örn Arnþórsson 397,
Karl Sigurhjartarson 389, Þorlákur
Jónsson 384. Guðmundur Páll Arnar-
son 378, Ásmundur Pálsson 378,
Símon Símonarson 366, Björn
Eysteinsson 337, Hermann Lárusson
298,Guðmundur Pétursson 293, Ás-
geir P. Ásbjörnsson 290, Guðmundur
Sv. Hermannsson 290, Jón Ásbjörns-
son 290, Ragnar Magnússon 289,
Ólafur Lárusson 284, Hrólfur Hjalta-
son 276, Sigtryggur Sigurðsson 274,
Hjalti Elíasson 254 og Júlíus Sigur-
jónsson 239.
Talan hjá Ásmundi er ekki alveg á
hreinu, þarsem nafn hans datt út á
lista BSI.
Samtals hafa 51 spilari hlotið 150
stig eða meir, síðustu 5 árin, allt karl-
menn. Þaraf eru 9 spilarar sem eru
undir 30 ára aldri og aðrir 9 sem eru
eldri en 50 ára.
Ljóst er að 5 pör fara héðan til þátt-
töku í Evrópumótinu í tvímenning,
sem spilað verður á ftalíu í næsta
mánuði. Þessi pör eru: Ásgeir-
Hrólfur, Bragi-Sigtryggur,
Hermann-ÓIafur, Jakob-Magnús og
Jón-Guðni. Óvíst er með þátttöku
fleiri para, en ísland á rétt á að senda
7 pör til keppni. Þetta er í annað sinn
sem þetta mót fer fram, en það er
haldið á tveggja ára fresti. Síðast var
mótið haldið í Paris 1987 og þá voru 7
pör héðan. Af ofangreindum pörum
tóku þeir Hermann og Ólafur og
Magnús Ólafsson, þátt í Parísarmót-
inu. Auk þeirra var Jakob Kristinsson
einnig á svæðinu, en sökum tafa í
flugi, innanlands og erlendis, náði
hann ekki til móts á réttum tíma.
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Umræðufundur um EB Sunnudaginn 19. febrúar í framhaldi af opinni ráðstefnu Alþýðubandalagsins um EB, heldur Alþýðubandalagið umræðufund að Hverfisgötu 105 frá kl. 13-17. Stuttar framsögur og umræður. Tora Aasland Houg, þingmaður Sósialíska vinstriflokksins í Noregi situr fyrir svörum. Félagar fjölmennið, AB Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi laugardaginn 18. feb. kl. 10-12. Valþór Hlöðversson hellir uppá könnuna á skrifstofunni í Þinqhóli. Stjórnln
ABR
Spilakvöld Þriðja spilakvöldið í fjögurra kvölda keppninni verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Svavar Gestsson menntamálaráðherrá verður gestur kvöldsins. Mætið vel og stundvíslega. i 51
Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð Alþýðubandalagið i Kópavogi boðar til fundar mánudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11. Áríðandi umræður um fjármál bæjarins.
| Stjórn ABK Spilanefndin. Svavar
NÚVERÐAMALLORCA-OG
DENIDORMFERÐIRNAR ENNÞÁ ÓDÝRARI!
IMAIOG JUNI!
HVERSVEGNAAFSIÍTTUR?
Marglr forsvarsmenn ferðámála á Spáni sjá nú iVain á samdrátt f
ferðamannastrauml fyrri hluta sumars.
Umboðsaðllar okkar þar f landi voru fljótir að taka vid sér og mæta
þessum nýju aðstæðum með þvf að bjóða okkur afslátt á glstlngu f
maí og júní.
Við látum þonnan afslátt ganga belnt tll fapþoga okkap.
HVERJIRFÁAFSLÁTT?
Allir farþegar okkar sem ætla til Mallorca eða Benldorm, í maí og ]úní
og bóka og staðfesta ferð sína fyrir 1. aprfl.
HVAÐERAFSIÍTTURINNMIKILL? ~^\
24.000
fyplp 6 manna fjölskyldu.
þ.o. 4000 kp á mann í SJa og 4ra vlkna fopðum.
2000 kp. á mann í 2ja vikna f epðum.
Það munap um minnal
Það op snjallt að gopa vopðsamanbupð áðup on pantað op.
0PH) A SUNNUDAGNN
KL. 13:00 17:00.
Sumarbæklingur kynntur, kynningarmynd, katil. sælgæti
og sumarstemmning.
8KRALLITRÚÐUR og EIRÍKUR FJALAR, aldrei betrt!
Samvinnuferdir-Landsýn
Austurstræti 12 ¦ Sirni 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 ¦ Slmi 91 -68-91 -91
Hótel Sögu viö Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Slmi 96-2-72-00