Þjóðviljinn - 02.03.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.03.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENPUM Á Kóngs- dóttirin fagra Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 í morgunsárið byrjar Björg Árnadóttir að lesa gamla sögu eftir Bjarna M. Jónsson sem heitir Kóngsdóttirin fagra. Bókin kom út 1926 og þessi lestur Bjarg- ar var áður á dagskrá fyrir rúmum 12 árum. Sagan fjallar alls ekki um kóngsdóttur þótt nafnið gefi það til kynna, henni er rænt strax í byrjun bókar og fer ekki sögum af líðan hennar í prísundinni. Hins vegar er sagt frá fjórum bræðrum sem leita að henni og bera þrír þeirra nöfn eftir því hvað þeir girnast mest, Matsæll, Hvílufús og Auðsæll, en sá fjórði heitir Góðfús vegna þess hvað hann er góður. Þetta er frum- samið ævintýri sem leggur meiri áherslu á siðprýði en kænsku og viðbragðsflýti eins og gömlu ævintýrin. Endalok heimsveldis Sjónvarpið kl. 19.00 Upphafið að endalokunum heitir bresk mynd sem fjallar um hvernig breska heimsveldið missti tökin á nýlendum sínum þegar kreppa tók að í heimsstyrj- öldinni síðari. Bretum af eldri kynslóðinni finnst mörgum erfitt ennþá að viðurkenna þessa þró- un. Kviksjá Rás 1 kl. 19.37 í Kviksjá í kvöld verður sagt frá gríðarmikilli Mahler-hátíð sem haldin er í París um þessar mund- ir. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem öll verk hans eru spiluð í ein- um spreng. Að auki verður fjall- að um athyglisverðar myndlist- arsýningar í bænum. Vigdís Grímsdóttir Beethoven og Vigdís Rás 1 kl. 20.30 Gleymið ekki Sinfóníutónleik- unum með 6. sinfóníu Beetho- vens, „Sveitasinfóníunni“! Og í beinu framhaldi af henni verður lesið úr bókinni Eldur og regn eftir Vigdfsi Grímsdóttur. Það er Erla B. Skúladóttir sem flytur sögur og ljóð og fer vel á að láta Beethoven hita sig upp áður en hlýtt er á hana. SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða. (35) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón: Helga Steffensen. 18.50 Táknmálsfróttir. 19.00 Endalok heimsveldis. Upphafið að endalokunum. Bresk mynd sem fjallar um hvernig breska heimsveldið missti tök sín á nýlendum sínum þegar kreppa tók að í heimsstyrjöldinni síðari. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vetrartískan 1988-89. Nýr þýskur þáttur um vetrartískuna í ár. 21.05 Fremstur í flokki. (First Among Eq- uals). Fyrsti þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur í tíu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Har- ding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkinson, James Faulkner og Jeremy Child. Fjórir ungir menn eiga sæti á breska þinginu. Þeir hafa mjög ólikan bakgrunn en sama markmið: að verða forsaetisráðherra Bretlands. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Iþróttasyrpa. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.25 Lena Philipsson á tónleikum. Upptaka frá útitónleikum sænsku rokk- stjörnunnar Lenu Philipsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með afa. Frá sl. laugardegi. Dag- skrárgerð. Guðrún Þórðardóttir. 18.00 Snakk. Blandaður tónlistarþáftur. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karla i handbolta. 19.19 19:19 20.30 Morðgáta. 21.25 Forskot á pepsí popp. 21.35 Þríeykið. Breskur gamanmynda- flokkur. 22.00 Fláræði. (Late Show). Njósnarinn Ira Wells er sestur í helgan stein. Þegar gamall samstarfsmaður hans finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. Aðal- hlutverk: Art Carney, Lili Tomlin. Bill Macy og Eugen Roche. Alfs ekki við hæfi barna. 23.25 illgresi. (Savage Harvest). Myndin fjallar um konu sem býr ásamt manni sínum og börnum á afskekktu býli í Ken- ýa. Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn-„Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna Jónsson. Björg Árna- dóttir hefur lesturinn. (Áður á dagskrá 1976) 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. 09.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Siðir og venjur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", ævisaga Arna prófasts Þórarins- sonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. Snorri Þorvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann" eftir Georges Co- urteline. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven. Pianókonsertnr. 21 ÍC-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Fournier á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. (Endur- tekið frá morgni). 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barna"~iir>" - (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úr tónverkinu - Einleikarinn. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu ( Köln. Áttundi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón örn Marinósson. (Áöur útvarpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Aldo Ceccato. - Sin- fónia nr. 6 „Pastorale" eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 21.30 Eldur og regn. Smásögur eftir Vig- disi Grímsdóttur. Erla B. Skúladóttir vel- ur og les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Æg- isdóttir les 34. sálm. 22.30 Imynd JesU í bókmenntum. Annar þáttur: Gunnar Stefánsson fjallar um sænska rithöfundinn Par Lagerkvist og sögur hans „Barrabas" og „Píla- gríminn". (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands I Háskólabíói - Sfðari hluti. Stjórnandi: Aldo Ceccato. - „Canzona" eftir Arne Nordheim. „La valse" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. NæturUtvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögln. 7.03 MorgunUtvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva ÁsrUn kl. 9. - Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Fimmtudagsget- raunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðín. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Á milli mála, Óskar Páll á utkikki. - Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendajijónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög með is- lenskum flytjendum 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Sextándi þáttur endurlekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 SvæðisUtvarp Austurlands ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg, sam- band fatlaðra. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Har- aldur Jóhannsson les. 22.00 Opið hUs. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur í um- sjá Jóhanns Eiríkssonar og Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt í einum pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá- vallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Siðdegis- tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl. 14og 16og Potturinnkl. 15og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri mússík - minna mas. 20.00 íslenski listinn - Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi RUnar Óskarsson Þessi Ijúfi dagskrárgerðarmaður er mættur afturtil leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum góð- umlummum. Fréttirkl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar viö hlustendur. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur-æðir við gesti og hlustendur. 19.00 Róleg tónlist á meðan hlustendur borða í rólegheitum heima eða heiman. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson Þessir tveir bráð- hressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasíminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjörnur Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Raflost. Jón Heiðar, Siggi og Guðni. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur MA. 21.00 Fregnir. 21.30 Bókmenntaþáttur. 22.00 Það er nú það. Valur Sæmundsson. 23.00 Leikið af fingrum. Steindór Gunn- laugsson og Ármann Gylfason. 24.00 Dagskrárlok. o LAttu mtg fá glósumar rnirtar aftur ódámurlnn ^ þlnn O ^ Opnaðu ^ Hvflfk bamapfa. dymar eöa ég geng Ytt—/HóT þanntg frá þér a i ui fara þWr munu ekW þekkja Þ*- Fínt. Ef ég er hluti af óæskilegri fólksfjölgun, þá vil ég helst vera þaö nafnlaust ______________ 7---------- 1 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.