Þjóðviljinn - 08.03.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.03.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS íslenskur matur Rás 1 ki.9.30 í þætti Sigrúnar Björnsdóttur í dag verða kynntar gamlar ís- lenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlust- endur og samstarfsnefnd sem sett var sérstaklega á laggirnar til þess arna. Kvenna- rannsóknir Rás 1 kl. 13.05 Jón Gunnar Grjetarsson fjallar um kvennarannsóknir í tilefni dagsins (sjá kl. 22.30). Leikhúsferð í bama- útvarpi Rás 1 kl. 16.20 Sigurlaug M. Jónasdóttir fer í dag að sjá Ferðina á heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Fræðslu- varp um krossferðir Sjónvarp kl. 16.30 Stiklað er á stóru um sögu krossferðanna frá upphafi þeirra um 1071 og fjallað um áhrifin sem þær höfðu á miðöldum. Elds er þörf Útvarp Rót kl. 18.00 Hér verður líka lagt út af 8. mars og flutt viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur um efni fundar kvennasamtakanna á laugardag- inn. Höfuðs- maðurinn frá Köpenick Sjónvarp kl.21.25 Þýsk sjónvarpsmynd eftir leikriti Carls Zuckmayers um svikahrappinn Voigt sem lætur sauma á sig höfuðsmannsbúning, heldur til Köpenick, handtekur bæjarstjórann þar og kemur höndum yfir fjárhirslur bæjarins. 8. mars Rás 1 kl. 22.30 í dager8. mars, sem vargerður alþjóðlegur baráttudagur verka- kvenna á ráðstefnu róttækra kvenna í Kaupmannahöfn árið 1910. í þætti Guðrúnar Eyjólfs- dóttur í kvöld verður rakin saga dagsins og fjallað um það sem hefur verið gert undanfarin ár í tilefni hans. I lokin verður kynnt sameiginlegt átak kvennasam- taka í ár um að andmæla kyn- ferðislegu ofbeldi. SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp 1. Krossferðir (14 mín.) Stiklað er á stóru um sögu og áhrif Krossferðanna allt frá upphafi þeirra um 1071 e. K. 2. Umræðan (25 mín.) Um- ræðuþáttur um skólamál. Umsjón Sig- rún Stefánsdóttir. 3. Alles Gute (15 mín.) pýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Föðurleifð Franks (20) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. 20.55 Bundinn í báða skó Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.25 Höfuðsmaðurinn frá Köpernick Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- nefndu leikriti Carls Zuckmayers. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Miðvikubitinn. 17.25 Golf. 18.20 Handbolti. 19.19 19.19 20.30 Skýjum ofar Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugiö. 3. þáttur. 21.40 Af bæ og borg Gamanmyndaflokk- ur um frændurna Larry og Balki. 22.05 Leyniskúffan Spennandi fram- haldsmyndaflokkur. 23.00 Viðskipti . 23.30 í skugga nætur Spennumynd í gamansömum dúr. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les sjötta lestur. (Áður á dag- skrá 1976) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón Halldóra Björnsdóttir. 9.30 íslenskur matur með Ingveldi Ól- afsdóttur. Kynntar gamlar matarupp- skriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnum. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Frá Austurlandi. Um- sjá Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvik- udögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvennarannsóknir. Umsjón Jón Gunnar Grietarsson. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", ævisaga Arna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les sjöunda lestur. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar Þuríður Pálsdóttir, Karlakórinn Geysir og Ágústa Ágústsdóttir syngja íslensk lög. (Hljóðritanir Útvarpsins). 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið- Leikhúsferð. Farið að sjá „Ferðina á heimsenda" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les sjötta lestur. (Áður á dag- skrá 1976). 20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988 Sig- urður Einarsson kynnir verk samtíma- tónskálda, verk eftir Morgan Powéll frá Bandaríkjunum, Wilfred Lehmann frá Ástralíu og Attila Bozay frá Ungverja- landi. 21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusáima Guðrún Ægis- dóttir les 39. sálm. 22.30 Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars Umsjón Guörún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstu- dag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsypra Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar- grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda aullaldartónlist. 14.00 Á milli mála- Oskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið kl. 14.14 og kynntur sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta timanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á róllnu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnu- degi þátturinn „Á fimmta timanum" þar sem Skúli Helgason kynnir hljóm- sveitina „Fine Yong Cannibals" og ræðir við söngvra hennar, Roland Gift. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8,45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson Þessi Ijúfi dagskrárgerðarmaður er mættur aftur til leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum góð- um lummum. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gfsli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur ræðir við gesti og hlustendur. 19.00 Róleg tónlist á meðan hlustendur borða i rólegheitum heima eða heiman. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson Þessir tveir bráð- hressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasiminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjörnur Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. ÚTVARP RÓT FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Har- aldur Jóhannsson les 10. lestur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á (s- landi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholtl les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í Miðnesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og þaö sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig. 19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Raflost Jón Heiðar, Siggi og Guðni þungarokka. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur í MA. 21.00 Fregnir. Umræða, blaðalestur. 21.30 Bókmenntaþáttur 22.00 Það er nú það. Valur Sæmunds- son. 23.00 Leikið af fingrum Steindór Gunn- laugsson og Ármann Gylfason. 24.00 Dagskrárlok. Eigum við að koma að leika? Já, komdu inn _j Hvað eigum við að gera? Komdu með eitthvað Endurtaktu: Stebbi stóð á ströndu, var að troða strý, strý var ekki troðið nema . „Stebbi træði strý...-// '—-y—' © Bvu's Það er heimskulegt. Hver treðurstrýáströndu?Ogí ^ hvað? Verður það ekki blautt? Ég kom hingað til að leika --mérog ekki til að láta gera grín að mér!! 10 SÍÐA - þJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.