Þjóðviljinn - 09.03.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENPUM Á
Viðtal við
Þorgeir
Þorgeirsson
Rás 1 kl.19.37
í Kviksjá í kvöld verður talað
við Þorgeir Þorgeirsson rit-
höfund um þýðingar hans á
tékkneska skáldinu Miroslav
Holub, en í haust kom út bókin
Þankabrot leirdúfukarrans eftir
Holub í þýðingu Þorgeirs. Holub
var einn þeirra sem undirrituðu
Charta 77 og hann er líka viður-
kenndur raunvísindamaður í
heimalandi sínu.
Linda Pétursdóttir
Eyja
fegurðarinnar
Stöð 2 kl. 21.30
Landkynningarmynd gerð í til-
efni af sigri Lindu Pétursdóttur í
samkeppninni um Ungfrú heim.
Endalok
heimsveldis
Sjónvarpið kl. 19.00
Bresk þáttaröð um það hvernig
breska heimsveldið missti tök á
nýlendum sínum þegar kreppa
tók að í heimsstyrjöldinni síðari.
Þessi þáttur fjailar um Egypta-
land.
Tónlistar-
kvöld
Rás 1 kl. 20.15
Á tónlistarkvöldi verður leikin
frönsk tónlist frá tónleikum
Kammersveitar Reykjavíkur í ís-
lensku óperunni á dögunum.
Einsöngvari er Signý Sæmunds-
dóttir. Á efnisskránni eru verk
eftir Saint-Saéns, Fauré, Ravel
og Franck. Umsjón hefur Berg-
þóra Jóndóttir.
Franz Kafka
ímynd Jesú
Rás 1 kl. 22.30
í þriðja þættinum um ímynd
Jesú í bókmenntum fjallar Ást-
ráður Eysteinsson lektor um verk
Franz Kafka (1883-1924). Kafka
var þýskumælandi Gyðingur,
fæddur í Prag, og varð eftir dauða
sinn frægur fyrir skáldskap, eink-
um smásögur og skáldsöguna
Réttarhöldin sem hefur komið út
í íslenskri þýðingu Ástráðs og
Eysteins Þorvaldssonar.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
18.00 Helða (37) Teiknimyndaflokkur
byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri.
Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.25 Stundin okkar Endursýning. Um-
sjón Helga Steffensen.
18.50 Táknmálsfréttlr.
19.00 Endalok heimsveldis. Egypta-
land. Bresk mynd sem fjallar um hvern-
ig breska heimsveldið missti tök sín á
nýlendum sínum þegar kreppa tók að í
heimsstyrjöldinni síðari.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Magni Mús Bandarisk teiknimynd
um hetjuna Magna sem alltaf styður lítil-
magnann.,
20.45 Fremstur i flokki (First Among Equ-
als) Annar þáttur. Breskur framhalds-
myndaflokkur i tiu þáttum byggður á
sögu eftir Jeffrey Archer.
21.35 Dagur í Ijónagarðinum Dýragarð-
urinn í Givskud í Danmörku er sérstakur
að því leyti að gestir geta ekið inn í garð-
inn á eigin bílum og dýrin ganga laus. I
þessari mynd er sýnt hvernig reynt er að
gera dýrum í slíkum görðum lífið baeri-
legt. _
22.20 Iþróttasyrpa Umsjón Jón Óskar
Sólnes.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
15.45 Santa Barbara.
16.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
18.00 Snakk Biandaður tónlistarþáttur.
Seinni hluti.
18.20 Handbolti Sýnt verður frá leik í 1.
deild karla.
19.19 19.19.
20.30 Áfram KR 190 ár Knattspyrnufélag
Reykjavíkur á níutíu ára afmæli á þessu
ári.
21.20 Forskot á Pepsi popp.
21.30 Eyja fegurðarlnnar Island of Be-
auty Þegar Linda Pétursdóttir var kjörin
Ungfrú heimur brást Stöð 2 snarlega
við. Tekið var viðtal viðLindu sem leiðir
áhorfandann að ýmsum viðkomustöð-
um lands og þjóðar. Myndin er fyrst og
fremst leiftursýn af eyju fegurðarinnar,
Islandi.
22.00 Aprílgabb April Fool’s Day Ung
stika býður nokkrum skólasystkinum
sínum til dvalar á heimili foreldra sinna á
afskekktri eyju. Aðalhlutverk Jay Baker,
Deborah Foreman, Deborah Goodrich
og Ken Olandt. Alls ekkl við hæfi
barna.
23.30 Eftirförin Trackdown Unglings-
stúlka hleypur að heiman og bróðir
hennar hefur afdrifaríka leit að henni.
Aðalhlutverk Jim Mitchum, Karen
Lamm, Ann Archer, Erik Estrada og
Cathy Lee Crosby. Alls ekki við hæfi
barna.
01.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M.
Sigurðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Randveri Þor-
lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir ki. 8.00 og veðurfregnir k. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna
að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00.
Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir
9.03 Lltll barnatfminn - „Kóngsdóttirin
fagra“ eftir Bjarna M. Jónsson. Björg
Árnadóttir lýkur lestrinum.
9.20 Morgunlelkflmi
9.30 Staldraðu vlð! Jón Gunnar Grjet-
arsson sér um neytendaþátt.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir
11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.55 Dagskrá
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Siðir og venjur.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska"
ævisaga Arna prófasts Þórarins-
sonar Þórbergur Þórðarson skráði. Pét-
ur Pétursson les áttunda lestur.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Snjóalög - Snorri Þorvarðarson.
15.00 Fréttir
15.03 Leikrit vikunnar: „Paría“ eftir
August Strindberg Þýðandi og leik-
stjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson og Þorsteinn Gunn-
arsson.
15.45 Þingfréttir
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 BarnaútvarDÍð
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og
Smetana Sónata op. 3 nr. 4 fyrir fiðlu og
píanó eftir Ludwig van Beethoven. Itz-
hak Perlman og Vladimir Ashkenazy
leika.Strengjakvartettnr. 1 „Úr lífi mínu"
eftir Bedrich Smetana. Smetana-kvart-
ettinn leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjet-
arsson sér um neytendaþátt. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Baldur Sigurðsson flytur.
19.37 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson
og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin
fagra“ eftir Bjarna M. Jónsson. Björg
Árnadóttir lýkur lestrinum.
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins -
Frönsk tónlist. Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavíkur í (slensku óperunni
26. janúar sl.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Æg-
isdóttir les 40. sálm.
22.30 Imynd Jesú i bókmenntum Þriðji
þáttur: Ástráður Eysteinsson fjallar um
verk Franz Kafka.
23.10 Fimmtudagsumræðan Umsjón:
Jón Guðni Kristjánsson.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson
og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn
með hlustendum.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun,
Eva Ásrún kl. 9. - Morgunsyrpa Evu
Ásrúnar Albertsdóttur. Fimmtudagsget-
raunin.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir
tekur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Mar-
grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson
leika þrautreynda gullaldartónlist.
14.05 Á milli mála, Óskar Páll á útkikki. -
Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. -
Fimmtudagsgetraunin endurtekin.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Stefán Jón
Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður
Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.
- Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og
nöldur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland Ðægurlög með ís-
lenskum flytjendum
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum
Fjarkennslunefndar og Málaskólans
Mímis. Sextándi þáttur endurtekinn frá
liðnu hausti.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman-
um.
23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu í
Reykjavík. Jón Þ Þór skýrir valdar
skákir úr þriðju umferö.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu-
degi þátturinn „Á frívaktinn!" þar sem
Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt
brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-*
ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands
BYLGJAN
FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson Tónlist sem gott
er að vakna við -litið í blöðin og sagt frá
veðri og færð. Fréttir kl. 8.00 og Pottur-
inn kl. 9.00
10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl.
11.00. Brávallagötuhyskið kemur milli
kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Góð
stemmning með góðri tónlist. Fr'éttir kl.
14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér? Steingrímur og Bylgjuhlustendur
tala saman.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00
og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00.
10.00 Helgl Rúnar Óskarsson Þessi Ijúfi
dagskrárgerðarmaður er mættur aftur til
leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem
fyrr öll nýjustu lögin og kryddar
blönduna hæfilega með gömlum góð-
um lummum. Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin
og rabbar við hlustendur.
18.00 Af llkama og sál. Bjarni Dagur ræðir
við gesti og hlustendur.
19.00 Róleg tónlist á meðan hlustendur
borða í rólegheitum heima eða heiman.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og
Sigursteinn Másson Þessir tveir bráð-
hressu dagskrárgerðarmenn fara á
kostum á kvöldin. Óskalagasíminn Sem
fyrr 681900.
24.00 Næturstjörnur Ókynnt tónlist úr
ýmsum áttum.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
13.00 Framhaldssagan
13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Laust
15.30 Við og umhverfið Dagskrárhópur
um umhverfismál. E.
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum María
Þorsteinsdóttir.
16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagslíf.
17.00 Laust
18.00 Kvennaútvarpið Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs
Inga
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris.
21.00 Barnatími
21.30 Framhaldssaga. E.
22.00 Spileri Tónlistarþáttur.
23.30 Rótardraugar Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í
síma 623666. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við
við viðtækiö. Tónlistarþáttur í umsjá
Gunnars L. Hjálmarssonar og Jóhanns
Eiríkssonar. E. Leikin breiðskífa nætur-
innar, lesið úr Isfólkinu o.fl.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Aflraunir Iþróttir. Arnar Kristins-
son.
20.00 Skólaþáttur Nemendur í Tónlistar-
skólanum.
21.00 Fregnir Fréttaþáttur. Leiðarar og
góðar fréttir.
21.30 Menningin. Litla Ljóðskáld vikunn-
ar.
23.00 Eitt kiló Kristján Ingimarsson spilar
Grammplötur.
24.00 Dagskrárlok.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. mars 1989