Þjóðviljinn - 22.03.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Sögustund Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 Litli barnatíminn er enn með því sérstæða sniði að sögumenn koma með börn með sér í út- varpshús og segja þeim sögur. í dag segir Gyða Ragnarsdóttir börnunum sögurnar um Fóu feykirófu og Búkollu. Dimmalimm Rás 1 kl. 16.20 Engin er eins hýr og rjóð og Dimmalimmalimm, orti Muggur forðum. í dag les Arnar Jónsson þessa barnasögu sem svo ástsæl hefur orðið, ekki síst fyrir róm- antísku myndirnar sem höfund- urinn málaði við hana. Elds er þörf Útvarp Rót kl. 18.00 f þættinum verður drepið á eitt og annað eins og venjulega. Guð- mundur J. Guðmundsson sagn- fræðingur er með pistil um bandalag eiturlyfjabaróna og yfirstéttar í Colombíu, Ragnar Stefánsson spyr hvað verkalýðs- forystan ætli raunverulega að gera um helgina og Skafti Hall- dórsson fjallar áfram um hug- myndafræði sósíaldemókrata. Af síldinni öll erum orðin rík... Sjónvarp kl. 21.15 Heimildarmynd um sfldaræv- intýrið í Árneshreppi á Ströndum sem hófst 1934. Þriðji maðurinn Sjónvarp kl. 23.10 Sígild og gersamlega ómót- stæðileg spennumynd frá árinu 1949 með frábærum leikurum og vel spunnum þræði. Joseph Cott- on leikur reyfarahöfund sem kemur til Vínarborgar til að leita uppi vin sinn Harry Lime. En Harry er nýlátinn þegar hann kemur, varð fyrir bflslysi fyrir framan húsið sitt - eða hvað? Or- son Welles og Trevor Howard fara á kostum eins og sagt er og eltingaleikurinn í skolpræsum Vínarborgar er auðvitað eitt frægasta atriði kvikmyndasög- unnar. Takið eftir þegar skúrkurinn segir: „Á Ítalíu ríkti Borgia-ættin í þrjátíu ár með styrjöldum, ógn, morðum og blóðsúthellingum, en þar urðu Michelangelo, Leon- ardo da Vinci og Endurreisnin til. í Sviss ríkti kærleikur, lýðræði og friður í hundrað ár og hvað varð til úr því? Gauksklukkan.“ Halliwell gefur henni hrifinn fjórar stjörnur. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Hver á að ráða? Nýr flokkur í bandaríska gamanmyndaflokknum um einstæða föðurinn sem tekur af sér heimilisstörfin fyrir önnum kafna hús- móður. Aðalhlutverk Tony Danza, Ju- dith Light og Katharine Helmond. 19.54 Ævintýrl Tinna 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá Sjónvarps Kynning á Sjónvarpsdagskránni yfir hátíðarnar. 20.50 Dagskrá Útvarps Kynning á Út- varpsdagskránni yfir hátíðarnar. 21.00 Nick Knatterton Þýsk mynd um ævintýri leynilögreglumannsins snjalla. 21.15 „Af sfldinni öll erum orðin rík...“ Ný (slensk heimildamynd eftir Hjálmtý Heiðdal og Finnboga Hermannsson. Myndin fjallar um síldarævintýrið í Árn- eshreppi á Ströndum er hófst árið 1934 með byggingu síldarbræðslu á Djúpa- vík. 22.05 Njósnari af Iffi og sál Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur f sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carró. 23.00 Seinní fréttir 23.10 Þriðji maðurinn Bandarísk bíó- mynd frá 1949. Aðalhlutverk Orson Welles, Joseph Cotton og Trevor How- ard. Ungur Bandaríkjamaður kemur til Vínar í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að hitta vin sinn Harry Lime. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin var áður á dagskrá 1977. 00.50 Dagskrárlok STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur. 16.30 # Miðvikuvitinn Sitt lítið af hverju og stundum að tjaldabaki. 17.25 # Golf Sýnt verður frá glæsilegum erlendum stórmótum. 18.20 Handbolti Sýnd verður frá 1. deild karla. 19.19 19.19 20.30 # Ský|um ofar Þáttur um flug. 5. þáttur. 21.35 # Af bæ í borg Gamanmynda- flokkur. 22.00 Leyniskúffan Framhaldsmynda- flokkur. 4. þáttur. 23.00 # Viðskipt! Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sig- hvats Blöndahls og Ólafs H. Jónssonar. 23.30 # Indiana Jones og musteri ótt- ans Ævintýra- og spennumynd. 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit k. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir 9.03 Litll barnatíminn - Sögustund með Gyðu Ragnarsdóttur, en hún segir sógurnar um Fóu feikirófu og Búköllu. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 íslenskur matur Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smá- sögur og Ijóð. Tekið við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. , 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Kynntur tónlistar- maður vikunnar: Helga Ingólfsdóttir, semballeikari. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Dagvistun: Börn í geymslu eða námi. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „f sálarháska", ævisaga Arna prófasts Þórarins- sonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pótursson les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar 14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar Margrét Eggertsdottir, Karlakórinn Fóstbræður, Guðmunda Eliasdóttir og Árni Jónsson syngja íslensk lög. 15.00 Fróttir 15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Dimmalimm" Arnar Jónsson les og sagt verður frá höfundi sögunnar, Guðmundi Thor- steinssyni, Mugg. 17.00 Fróttir. 17.03 Slnfónía nr. 3 i Es-dúr „Hetju- hljómkviðan" eftir Ludwig van Beet- hoven Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - Sögustund með Gyðu Ragnarsdóttur, en hún segir sögurnar um Fóu feikirófu og Búkollu. 20.15 Tónskáldaþingið i París 1988 Sigurður Einarsson kynnir verk sam- tímatónskálda, verk eftir Sylvia Bodoro- va frá Júgóslavíu og Vasco Martins frá Grænhöfðaeyjum. 21.00 Aðtafll JónÞ. Þórsérumskákþátt. 21.30 Fjölmiðlauppeldi Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusáima Guörún Æg- isdóttir les 49. sálm. 22.30 Mannréttindadómstóll Evrópu Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Moraunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gef ur gaum að smáblóm- um í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útkikki og leikur nýja og fina tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14. - Auður Haraldsí Rómog „Hvað gera bændur nú?“ 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. Kaffisþjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóöarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Onnu Björk Birgis- dóttur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.30-10.00 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýmsum málum. Fréttir kl. 8.00 og frétt- ayfirlit kl. 8.45. 10.00-14.00 Helgi Rúnar Óskarsson Öll nýjustu lögin krydduð með gömlum góðum lummum. Hver vinnur 10.000 kallinn? Hlustandi sem hringir í síma 681900 og er númer 102, getur unniö 10.000 krónur i beinhörðum peningum. Dregið í Hádegisverðarpotti Stjörnunn- ar og Hard Rock milli kl. 11 og 12. 14.00-18.00 Gísli Kristjánsson Óskalög og rabb við hlustendur um lífið og tilver- una. Síminn er 68 19 00. 18.00-19.00 Nýr þáttur - Af líkama og sál. Bjarnt Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast' andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína Sþurningu til viðmælanda Bjarna Dags sem verða meðal annars Jóna Ingibjörg kynfræð- ingur, Rafn Geirdal heilsuráðgjafi og Garðar Garðarsson samskiptaráð- gjafi. 19.00-20.00 Setið að snæðingi Þægiieg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óskalagasíminn sem fyrr 68 19 00. 24.00-07.30 Næturstjörnur Ókynnt tón- list úrýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttlr. 18.10 Reykjavfk síðdegls - Hvað finnst j>ér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sígurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum i síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tfminn Bahá'ísamfélagið á Is- landi; E. 14.00 Á mannlegu nótunum Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Búsetl E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtökin ’78 18.00 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið Þáttur laus til umsóknar fyrir þig- 19.30 Frá vfmu til veruleika Krýsuvíkur- samtökin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur Umsjón: Arna. 21.00 Barnatfmi 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Laust 23.00 Samtök Græningja E. 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt tll morguns Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. Meðal efnis kl. 02.00. Hausaskak. Þunga- rokksþáttur í umsjá Guðmundar Hann- esar Hannessonar. E. frá mánudegi. Mér er kalt! Hversvegna kyndum við ekki húsið almennilega? Hækkaðu hitann og kveiktu upp í arninum. Ég hleypi þér aftur inn eftir nokkrar mínútur og þá finnurðu hversu heitt og notalegt er inni v: Ég skal segja dag blöðunum frá þessu pabbi. j En ef maður giftir sig og svo kemur annar sem manni þykir betri, hvað þá? Skiptir rnaður þá bara? Ég bara veit það ' ekki Súsannal! 10 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 22. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.