Þjóðviljinn - 06.04.1989, Blaðsíða 8
í|p /LAUGARAS^
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ L
Óvitar
barnaleikrit eftir Guðrúnu
Helgadóttur
Athl Syningar um helgar hefjast
kl. 2eftlr hádegi
laugardag kl. 14 uppselt
sunnudagkl. 14uppselt
sunnudag kl. 17 AUKASÝNING
lau. 15.4. kl. 14uppselt
su. 16.4. kl. 14uppselt
þri. 18.4. kl. 16
fi. 20.4. kl. 14sumardagurinnfyrsti
lau. 22.4. kl. 14 Fáeln sætl laus
su. 23.4. kl. 14 fáein sætl laus
lau.29.4. kl. 14fáein sæti laus
su.30.4. kl. 14
fim.4.5. kl. 14
lau.6.5. kl. 14
sun.7.5. kl. 14
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunnl
Sigurðardóttur
föstudag kl. 20.00 8. sýning fáein
sætl laus
augardag kl. 20.00 9. sýning fáein
sæti laus
lau. 15.4. kl. 20.00
fi. 20.4. kl. 20.00
lau. 22.4. kl. 20.00
fim. 27.4. kl. 20.00
lau. 29.4. kl. 20.00
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Föstudag 14.4. kl. 20.00
frumsýnlng
Su. 16.4. kl. 20.00 2. sýning
Mi. 19.4. kl. 20.00 3. sýnlng
Fö. 21.4. kl. 20.004. sýning
Su. 23.4. kl. 20.00 5. sýning
Fö. 28.4. kl. 20.00 6. sýnlng
Su. 30.4. kl. 20.00 7. sýnlng
Mi&asala Þjóðleikhússins eropin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13-20. Símapantanireinnigvirka
daga frá kl. 10-12. Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöldfrákl. 18.00
Lelkhúsveisla Þjó&leikhússins:
Máltíð og miði á gjafverði.
SAMKORT
Simi32075
Salur A
u;iKFf:iA(; itl
RKYKIAVlKlJK
Sveitasinfónía
eftir Ragnar Arnalds
íkvöldkl. 20.30
lau.8. apríl kl. 20.30
fim. 13. aprllkl. 20.30
ftir Göran T unström
Breyttan sýningartfma
föstudagkl. 20.00
örfá sæti laus
sun. 9.4. kl. 20.00
mið.12.4. kl. 20.00
örfásæti laus
Miðasala í Iðnó sími 16620.
Opnunartími:mán.-fös.kl. 14.00-
19.00
lau.-sun.kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem
leikið er. Símapantanir virka daga kl
10-12.
Einnig símsala með VISA og EUR-
OCARD á sama tíma.
Tvíburar
Besta gamanmynd seinni ára
“‘TWINS’ DEUVERS!
THIS MOVIE VVORKS!"
“Two thumbs up!"
‘Double the pleasure!
Schwarzeneöjer and
DeVito are the year's
fxklest couple!"
SCHWARZENEGGER DEVITO
TWftNS
My ite mMW im Ni Kmm
■f'WBHIIUWl ■ -.1 ’H' .»
————i i:ii. 11,..«' iwT.t*<ai —a
Tvíburar fá tvo miða á verði eins,
ef báðir mæta. Sýna þarf nafn-
skírteini ef þeir eru jafn líkir hver
öðrum og Danny og Arnold eru.
Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes,
Ghostbuster, Animal House, Legal
Eagles).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
„Ástríða“
Mcg just lcft one.
Ivenny never
had one.
Babe just
shot one.
'The Maíirath
sisters sure have
a way with men!
IHANF. KFATOS JESSKALANGE SISSY SPACF.K
oxiMiSÉirarawi’
Ný vönduð gamanmynd með úr-
valsleikurum. Þrjár sérvitrar systur
hittast á æskuslóðum og lenda !
ýmsum vandræðalegum útistöðum,
en bakka þó alltaf hver aðra upp.
Frábær gamanmynd byggð á
Pulitzer-verðlaunahandriti, með
þremur Óskarsverðlaunahöfum í
aðalhlutverkum.
Sissy Spacek (Coal Miners
Daughter), Jessica Lange (Toots-
ie) og Diane Keaton (Annie Hall).
Leikstjóri: Bruce Beresford.
Endursýnd kl 5 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Salur C
Síðasta freisting
Krists
Endursýnum þessa umdeildu stór-
mynd i nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
í liósum logum
GENE HACKMAN WILLEM DAFOE
li’/lKMKMlííliilJiji’llúífi
Myndin er tilnefnd til 7 óskars-
verðlauna. Frábær mynd meö
tveimur frábærum leikurum í aðal-
hlutverkum, þeim Gene Hackman
og Willem Dafoe.
Myndin um baráttu stjórnvalda við
Ku Klux Klan.
Leikstjóri: Alan Parker.
Sýnd kl. 5.
TONLEIKAR kl. 20.30.
Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Sál mín er
hirðfífl í kvöld
eftir Ghelderode og Arna Ibsen
i Hlaðvarpanum. Vesturgötu 3
Miðasala: Allan solarhringinn i
sima 19560og i
Hlaðvarpanumfra
kl. 18.00 syningardaga.
Einnig er tekið a moti pöntunum i
Nyhofn simi 12230.
8. syn. laugard. 8.4. kl.20.00
UPPSELT
9. syn. þriðjud. 11.4. kl. 20.00
10. syn. fostud. 14.4. kl. 20.00
Ath. takmarkaður syningatjoldi
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
7
13936
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness.
Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn:
Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda-
taka: W. P. Hassenstein. Klipping:
Krlstfn Pálsdóttir. Hljóð: Martien
Coucke. Leikmynd: Karl Jú-
líusson. Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson. Framkvæmdastjórn:
Halldór Þorgeirsson, Ralph
Christians
★ ★★Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allt er breytingum háð
(Things Change)
tyrsta flokks gam-
anmynd með óviðjafnanlegum
leikurum í leikstjórn Davids Mamets
sem m.a. skrifaði handritin að „The
Untouchables“, „The Verdict" og
„The Postman Always Rings
Twice“.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
iie: J-JNSKA ÓPERAN
—frumsýnir
Brúðkaup Fígarós
eftir W. A. Mozart
■ vy" , .
j
3. sýn. föstud. 7. april kl. 20.00
4. sýn. laugard. 8. apríl kl. 20.00
5. sýn. föstud. 14. apríl kl. 20.00
6. sýn. laugard. 15. april kl. 20.00
7. sýn. sunnud. 16. apríl kl. 20.00
8. sýn. 18. apríl á Höfn, Hornafirði
9. sýn. föstud. 21. apríl kl. 20.00
10. sýn. laugard. 22. apríl kl. 20.00
11. sýn. sunnud. 23. apríl kl. 20.00
12. sýn. föstud. 28. aprfl kl. 20.00
13. sýn. sunnud. 30. apríl kl. 20.00
14. sýn. 2. maí á ísafirði
Sfðasta sýning
Miðapantanir f sfma 11475 kl. 10-
12. Mi&asalan er opin kl. 16-19, til
kl. 20 sýnlngardaga og lokuð
mánudag og sunnudaga ef ekkl
ersýnlng þann dag.
hhmb
■L3
Gód ráderu til ad
fara eftír þeím!
Eftireinn
-ei aki neinn
IIIIOSIINIINI
FRUMSÝNIR:
Hitaþylgjan var að gera alla hálfk-
likkaða, og svo þegar þessi hörku-
skvísa birtist i þorpinu, með allan
sinn kynþokka, þá fór allt í bál og
brand. Spennandi, fjörug, djörf með:
Jaques Vllleret, Paullne Lafont,
Jean-Pierre Bacri, Guy Marchand
og Claude Chabrol. Leikstjóri: Ger-
ard Krawczyk.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15.
Tvíburarnir
Þeir deildu öllu hvor með öðrum,
starfinu, frægðinni, konunum, geð-
veikinni.
David Cronenberg hrelldi þig með
„The Fly“. Nú heltekur hann þig
með „Tvíburunum", bestu mynd
sinni til þessa.
Jeremy Irons (Moonlighting, The
Mission) tekst hið ómögulega í hlut-
verki tvíburanna Beverly og Elliot,
óaðskiljanlegir frá fæðingu þar til
fræg leikkona kemst upp á milli
þeirra. Uppgjör tvíburanna getur að-
eins endað á einn veg.
Þú gleymir aldrei Tvfburunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Nicky og Gino
^SÖDOGÖ ®QKQ<
7®ood] ®0QS(
They wre brothera...
Twelvr. minutes apart
but with a world
of dtfference.
Þeir voru bræður - komu í heiminn
með nokkurra minútna millibili, en
voru eins ólíkir og frekast má vera,
annar bráðgáfaður - hinn þroska-
heftur. - Tom Hulce sem lék „Ama-
deus" í samnefndri mynd, leikur hór
þroskahefta bróðurinn, og sýnir á ný
snilldartakta.
Aðalhlutverk: Tom Hulce - Ray
Liotta, Jamie Lee Curtís.
Leikstjóri: Robert M. Young.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Eldheita konan
Spennandi, djörf og afar vel gerð
mynd um Iff gleðikonu meö Gudrun
Landgrebe.
Leikstjóri Robert von Ackeren.
Sýndkl. 7og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Bagdad Café
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra sf&asta slnn.
Gestaboð Babettu
Blaðaumsagnir: ★ ★ ★ ★ ★ Falleg og
áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft
ur og aftur. „Besta danska myndin í
30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel.
Sýnd kl. 7.
Hinir ákærðu
ACCUSED
1« W0«M (MtUWU »0» rkOVÓMNá ISUL
Mögnuð en frábær mynd með þeim
Kelly Mc Gillis og Jctdie Foster í
aðalhlutverkum.
Glæpur þar sem fórnarlambið verð-
ur að sanna sakleysi sitt.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS
Bardagafleytan
Potemkin
Leikstjóri: Sergei Elsenstein.
Sýnd kl. 11.15.
9 9 I
CICBCCÖ
liMfraUMI 37, •iml 113*4
Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn
Hún er komin Óskarsverðlauna-
myndin Regnbogamaðurinn sem
hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau
eru:
Besta myndin.
Besti leikur i aðalhlutverki Dustin
Hoffman.
Besti leikstjóri Barry Levinson
Besta handrit Ronald Bass/Barry
Morrow.
Regnmaðurinn er af mörgum talin
ein besta mynd seinni ára. Sam-
leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom
Cruise er stórkostlegur.
Frábær toppmynd fyrir alla ald-
urshópa.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen.
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Óskarsverðlaunamyndin
Á faraldsfæti
THE
ACCIDENTAL
TOURIST
Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri
Lawrence Kasdan sem gerir þessa
mynd með toppleikurum.
Stórkostleg mynd. Stórkostlegur
leikur.
Aðalhlutverk: William Hurt, Kath-
leen Turner, Geena Davis, Amy
Wright.
Leikstjóri: Lawrence Kasdan.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Fiskurinn Wanda
)OHN IAMIE1.EE KKVIN MKJIAEL
CLEESH (J.JRTIS Kl.INE PALIN
A FíSH CA LLED WA NDA
Þessi stórkostlega grínmynd „Fish
called Wanda“ hefur aldeilis slegið i
gegn enda er hún talin vera ein
besta grínmyndin sem framleidd
hefur verið í langan tima. Blaðaum-
mæli: Þjóðlíf-M. ST. Þ.: „Ég hló alla
myndina, hélt áfram að hlæja þegar
ég gekk út, og hló þegar ég vaknaði
morguninn eftir." Mynd sem þú
ver&ur að sjá. Aðalhlutverk: John
Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin
Kllne, Michael Palin. Leikstjóri:
Charles Crichton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hugleikur
Áhugaleikfélagið Hugleikur
sýnir nýjan fslenskan sjónleik
„Ingveldur
á lðavöllum“
á Galdraloftinu Hafnarstræti 9
3. sýn. föstud. 7.4. kl. 20.30
4. sýn. laugard. 8.4. kl. 20.30
5. sýn. þriðjud. 11.4. kl. 20.30
Miðapantanir í síma 24650 eða
16974.
’8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 6. apríl 1989
MéHðin
Simi 78900
Frumsýnir grinmyndina
Arthur á skallanum
dudkry moore • lUa mfarmefB
érihur2
ONTHEROCKS
Hver man ekki eftir hinni frábæru
grínmynd Arthur. Núna erframhald-
ið komið Arthur on the Rocks og
ennþá er kappinn fullur, en tekur sig
smám saman á.
Það er Dudly Moore sem fer á kost-
um eins og i fyrri myndinni.
Skelltu þér á grínmyndina Arthur
á skallanum.
Aðalhlutverk: Dudly Moore, Liza
Minelli, John Gíelgud, Geraldine
Fitzgerald.
Leikstjóri: Bud Yorkin.
Tónlist: Burt Bacharach.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
A yztu nöf
Hér er komin hin splunkunýja topp-
mynd Tequila Sunrise sem gerð er
af hinum frábæra leikstjóra Robert
Towne. Toppmynd með topp-
leikurum.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Mic-
helle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul
Julia.
Leikstjóri: Robert Towne.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
í djörfum leik
röppmýnd sem þú skalt drífa þig að
sjá.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Patricia Clarkson, Lian Reeson,
David Hunt.
Leikstjóri: Buddy Van Horn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Kokkteill
Wheti h* fXMirs,
Toppmyndin Kokkteili er ein al-
vinsælasta myndin allsstaðar um
þessar mundir, enda eru þeir félagar
Tom Cruise og Bryan Brown hér í
essinu sfnu.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan
Brown, Elizabeth Shue, Lisa Ban-
es.
Leikstjóri: Roger Donaldson.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Moonwalker
Þá er hún komin stuðmynd allra tíma
Moonwalker þar sem hinn stórkost-
legi listamaður Michael Jackson fer
á kostum. I Moonwalker eru öll
bestu lögi Michaels. Moonwalker i
THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei
upplifað annað eins. Aðalhlutverk:
Michael Jackson, Sean Lennon,
Kellie Parker, Brandon Adams.
Leikstjóri: Colin Chllvers.
Sýnd kl. 5.
Hver skellti skuldinni
á Kalla kanínu?
Það eru þeir töframenn kvik-
myndanna Robert Zemeckis og
Steven Spielberg sem gera þessa
undramynd allra tlma.
★ ★★★ A.i. Mbl.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins,
Christopher Lloyd, Joanna Cass-
idy, Stubby Kaye.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.