Þjóðviljinn - 25.04.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.04.1989, Blaðsíða 6
Fótbolti Gullit ekki með Ruud Gullit getur ekki leikið með landsliði Hollands gegn V- Þjóðverjum sem fram fer í Hol- landi á morgun. Hann gekkst undir uppskurð fyrir helgina vegna meiðsla sem hann hlaut í Evrópuleiknum gegn Real Ma- drid. Gullit er án efa einn besti leik- maður Evrópumeistaranna og munar um minna þegar hann leikur ekki með. Holland og V- Þýskaland leika í fjögurra landa riðli í undankeppni HM og því er aðeins ein þjóð örugg um sæti í úrslitakeppninni á Ítalíu. Leikur- inn í Hollandi er því nánast úr- slitaleikur um hvort liðið kemst til Ítalíu en fyrri leik liðanna lauk með jafntefli. -þóm Enska knattspyrnan Hálf miljón hélt ró sinni Þráttfyrir metaðsókn í Englandifóru leikir mjög velfram. Mínútu þögn á öllum leikvöllum Metaðsókn var á leikjum ensku deildarinnar á laugardag. Um hálf miljón manna lagði leið sína á vellina og vottaði þeim sem létu lífið í slysinu á Hillborough virð- ingu sína með einnar mínútu þögn áður en leikur hófst. Leikirnir fóru alls staðar vel fram og var safnað fé til aðstandenda þeirra sem lentu í slysinu. Annars breyttist staðan á toppi 1. deildar ekkert þar sem leik tveggja efstu liðanna, Arsenal og Liverpool, var frestað. Norwich, sem leiddi 1. deildina lengi í vetur, náði aðeins einu stigi úr viðureign sinni gegn Ast- on Villa á heimavelli sínum, Corrow Road í Norwich. Norw- ich skoraði tvö fyrstu mörkin og voru þeir Dean Coney og Andy Towsend þar að verki. Villa gafst ekki upp og jöfnuðu Ian Olney og Alan Mclnally metin þannig að liðið náði mikilvægu stigi í fall- baráttunni. Mclnally er nú mark- ahæstur í deildinni með 22 mörk. Tottenham er nú á fljúgandi siglingu. Liðið var í fallbaráttu fyrri hluta vetrar en er nú komið upp í fimmta sæti. Paul Walsh var hetja liðsins að þessu sinni og skoraði bæði mörkin gegn Evert- on á White Hart Lane. Neil McDonald skoraði eina mark Mersey-liðsins. Mest var skorað í leik Middies- brough og Nottingham Forest eða sjö stykki. Stuart Ripley skoraði fyrst fyrir „Boro“ en Neil Webb og Lee Chapman (2) náðu tveggja marka forystu fyrir For- est fyrir leikhlé. Gary Parker bætti því fjórða við í upphafi síðari hálfleiks en Bernie Slaven og Peter Davenport minnkuðu muninn fyrir heimamenn. Newcastle og Luton eru í bráðri fallbaráttu en liðin skildu jöfn á heimavelli þess fyrrnefnda. Ekkert mark var skorað í leiknum og er staða beggja liða slæm fyrir vikið. Charlton, sem árlega er í mik- illi fallbaráttu, virðist ætla að hanga uppi eina ferðina enn. Lið- ALÞYÐUBANDALAGIÐ AB Reykjavík Félagsfundur miðvikudag 26. apríl kl. 20.30 í Miðgarði Dagskrá: 1) Ný menntastefna. Framsaga: Svavar Gestsson menntamálaráðherra og Arthúr Mortens kennari. 2) Kosning uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs. 3) Önnur mál. Munið félagsgjöldin. Stjórnin Svavar Arthúr ÆSKUL ÝÐFYLKINGIN Heimsmót æskunnar Fundur hjá undirbúningsnefnd fyrir Heimsmót æskunnar í N-Kóreu, verður haldinn að Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 26. apríl, kl. 20.00. - Æsku- lýðsfylklngln. ifi Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd garðyrkjustjóra Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir í fyrirhugaðan húsdýragarð í Laugardal. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. maí 1989 kl. 15. INNKAUPASTOFNUN REYKJAUUfVllRBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sim» 25800 Vannstu núna? Til hamingju! ® ® ® Þeta eru tölurnar sem upp komu 22. apríl. Heildarvinningsupphæð var kr. 5.023.047,-. ' 1. vinningur var kr. 2.313.217,-. 1 var með fimm tölur réttar. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 402.140,- sklptist á 2 vinningshafa og fær hvor þeirra kr. 201.070,-. Fjórar tölur réttar, kr. 693.616,- skiptast á 176 vinningshafa, kr. 3.941,- á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 1.614.074,- skiptast á 4.906 vinnlngshafa, kr. 329,- á mann. Sölustaðír eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt. Sími 6851 11. Upplýsingasímsvari 681511. ið fékk Manchester United í heimsókn og vann sigur með einu marki gegn engu. Mark Reid skoraði eina mark leiksins úr vít- aspyrnu snemma í leiknum. -þóm Handbolti Alfreð og Eria best Ólafur og Stefán bestu dómararnir einu sinni enn Alfreð Gíslason, KR, og Erla Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram en Rafnsdóttir, Stjörnunni, voru Geir Sveinsson, Val, og Svava valin handknattleiksmenn ársins Baldvinsdóttir, Víkingi, bestu af félögum sínum í 1. deild karla varnarmennirnir. og kvenna. Þau fengu viðurkenn- Sigurður Bjarnason, Stjörn- ingu í lokahófi HSI á laugardag. unni, og Halla Helgadóttir, Vík- ingi, voru valin efnilegustu leik- Erla var einnig markahæst í 1. mennirnir. Þá var Stanislaus Mo- deild kvenna en Hans Guð- drowski valinn bestiþjálfarinnen mundsson, Breiðabliki, var eins og venjulega voru Ólafur markahæstur í 1. deild karla. Haraldsson og Stefán Arnalds- Bestu markverðirnir voru valdir son valdir besta dómaraparið. Brynjar Kvaran, Stjörnunni, og -þóm England Mersey-liðin fresta Fjórir leikmenn Liverpool úr landsliðum 1. deildarliðin frá Liverpool, varnarmennirnir Steve Nicol og Mersey-liðin, hafa frestað leik Gary Gillespie einnig ákveðið að sínum sem verða átti laugardag- fylgja ættingjum hinna látnu til inn 29. aprfl. Liverpool mun leika grafar og geta því ekki leikið með sinn fyrsta leik eftir slysið á Hills- Skotlandi gegn Kýpur. borough næsta sunnudag. Þá David Burrows verður fyrsti mætast Celtic og Liverpool í leikmaður Liverpool til að Ieika minningarleik um hina látnu. opinberan knattspyrnuleik eftir .... , harmleikinn í Sheffield. Hann Mersey-hðin munu leika ínn- mun meg 21-árs landsliði byrðis viðureign sma á Goodison En lands gegn Albaníu. Park miðvikudaginn 3. mai. -þóm Efsta lið deildarinnar, Arsenal, __________________________y mun leika gegn Norwich næsta ,• mánudag í stað laugardagsins. ISarja Fjórir landsliðsmanna Liverp- _ m. r ■■ ool leika ekki með landsliðum nPM sínum í undankeppni heims- 11 meistarakeppninnar á morgun. ___ J ohn Barnes nerur sagt sig ur en- cieveiand-Chicago.90-84 ska landsliðshópnum og John philadelphia-Washington.115-106 Aldridge úr þeim írska en Eng- Detroit-Atlanta...99-81 land leikur gegn Albaníu og Ir- Í£LakeD?'n®|ftle........... land gegn Spám. Þá hafa skosku Poliiand-Sacramentö IZZriae-120 + \ 1 Enska knattspyrnan Úrslit 1 deild Charlton-Man. Utd 1-0 Coventry-QPR 0-3 Derby-Sheff. Wed 1-0 Middlesbrough-Nott. Forest 3-4 Newcastle-Luton 0-0 Norwich-Aston Villa 2-2 Southampton-Wimbledon 0-0 2-1 WestHam-Millwall 3-0 2. deild Birmingham-Blackburn 2-0 Brighton-Swindon 0-2 Chelsea-Leeds 1-0 Hull-Oldham... 1-1 Ipswich-WBA 2-1 Man. City-Barnsley 1-2 Oxford-Bournemouth 3-1 Plymouth-Cr. Palace 0-2 Portsmouth-Bradford 0-2 Stoke-Walsall. 0-3 Sunderland-Shrewsbury 2-1 Watford-Leicester 2-1 Staðan 1. deild Arsenal 33 19 9 5 62-32 66 Liverpool 32 18 9 5 55-24 63 Norwich 34 16 10 8 45-37 58 Nott.Forest.... 33 15 12 6 53-37 57 Tottenham .... 36 14 12 10 55-45 54 Derby 33 15 7 11 36-29 52 Millwall 34 14 9 11 44-41 51 Coventry 35 13 11 11 43-39 50 Wimbledon.... 33 13 8 12 43-40 47 Man. Utd 32 11 12 9 38-27 45 QPR 34 11 11 12 38-33 44 Everton 33 11 11 11 44-42 44 Aston Villa 34 9 11 14 41-50 38 Middlesbro .... 35 9 11 15 43-58 38 Southampton 35 8 14 13 47-63 38 Sheff.Wed. ... 35 9 11 15 31-47 38 Charlton 33 8 12 13 38-48 36 Luton 34 7 11 16 33-49 32 Newcastle 34 7 9 18 30-54 30 WestHam 32 6 8 18 28-52 26 2. deild Chelsea 42 26 11 5 87-45 89 Man. City 42 22 10 10 68-46 76 Watford 42 20 11 11 67-47 71 Cr. Palace 40 20 10 10 62-44 70 Blackburn 42 19 11 12 67-56 68 WBA 42 16 17 9 60-40 65 Swindon 41 17 14 10 59-49 65 Barnsley 41 16 14 11 57-53 62 Ipswich 42 18 7 17 63-61 61 Leeds 42 15 14 13 52-45 59 Stoke 41 15 13 13 52-61 58 Bournemouth 42 17 6 19 47-55 57 Sunderland ... 42 14 13 15 56-58 55 Oxford 42 14 12 16 59-58 54 Leicester 42 13 14 15 50-55 53 Bradford .42 12 16 14 48-53 52 Portsmouth ... 42 13 12 17 50-53 51 Brighton 42 14 7 21 54-61 49 Plymouth .41 13 10 18 49-60 49 Oldham .42 10 18 14 69-67 48 Hull 42 11 13 18 51-62 46 Shrewsbury... 42 8 15 19 36-62 39 Walsall .42 5 15 22 38-71 30 Birmingham .. .42 6 11 25 28-68 29 Skotland Celtic-Dundee 2-1 DundeeUtd.-Motherwell . 1-1 Hamilton-Hibernian . 0-3 Hearts-Aberdeen 1-0 St. Mirren-Rangers 0-2 Staðan Rangers 32 23 4 5 54-22 50 Aberdeen .33 17 12 4 48-25 46 Celtic .33 19 3 11 64-44 41 DundeeUtd. . .32 15 11 6 42-22 41 Hibernian .33 13 8 12 35-32 34 Hearts .33 9 11 13 34-37 29 St. Mirren 33 11 7 15 38-48 29 Dundee .33 8 9 16 31-45 25 Motherwell ... .33 6 11 16 30-43 23 Hamilton .33 4 2 27 16-74 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.