Þjóðviljinn - 04.05.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A
Kýrin
Stöð 2 fimmtudagur kl. 10.45
Þorsteinn Úlfar Björnsson hef-
ur gert þætti um íslensku húsdýr-
in fyrir börn, og kýrin er kynnt
fyrst. Texti er eftir Stefán Aðal-
steinsson sem hefur búið til fróð-
legar bækur um dýr handa börn-
um.
Hópurinn sem stóð að myndinni
um Jökulsárgljúfur.
Jökulsár-
gljúfur
Sjónvarpið fimmtud. kl. 17.00
Vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum
er mikið og spannar allan skalann
yfir það sem fólki finnst ljótt og
fagurt. Ari Trausti Guðmunds-
son og Halldór Kjartansson
fylgja áhorfendum um kletta og
klungur og steypa þeim með list
myndavélarinnar ofan í iðu
Dettifoss, mórauða og óhugnan-
lega og heillandi hrikaleik sínum.
Tannháuser
Rás 1 fimmtudagur kl. 20.15
í kvöld gefst okkur sem heima
sitjum tækifæri til að hlýða á
fimmtu óperu Richards Wagn-
ers, Tannháuser. Wagner samdi
bæði tóna og texta þar sem hann
tvinnar saman tveim sögnum;
önnur er um riddarann sem Úr-
ban páfi bannfærði vegna gjálífis
en hlaut fyrirgefningu guðs fyrir
bænastað heilagrar Elísabetar,
hin er um söngvakeppni á 13. öld.
Upptakan er frá Sinfóníuhljóm-
leikunum, en vonandi verða út-
varpshlustendur ekki látnir
gjalda lítils andrýmis í Háskóla-
bíó sem hrakti einn söngvarann á
tónleikunum af sviði. Flytjendur
eru Lisbeth Balslev, Norbert
Orth, Cornelius Hauptmann,
Kristinn Sigmundsson o.fl.
Stjórnandi er Petri Sakari.
Michael Caine og Angie Dickin-
son í Banvænni ást.
Banvæn
ást
Sjónvarpið föstudagur kl. 22.25
Sennilega er ekkert vit að
horfa á bíómynd föstudags-
kvöldsins í sjónvarpinu. Hún er
frá 1980 og skartar að vísu leikur-
unum Michael Caine og Angie
Dickinson, en að horfa á síma-
vændiskonu hundelta af sálsjúk-
um morðingja getur ekki verið
gott undir svefninn.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
Uppstigningardagur
17.00 Jökulsárgljúf ur Mynd gerð af Sjón-
varpinu um Vatnasvaeði Jökulsár á
Fjöllum. Umsjón Ari Trausti Guðmunds-
son og Halldór Kjartansson. áðurá dag-
skrá 3. janúar 1988.
17.50 Heiða (45) Teiknimyndaflokkur
byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri.
18.15 Þytur f laufi (Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur
framhaldsmyndaflokkur.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Úr fyigsnum fortfðar 2. þáttur
Grundarstóllinn. Litið inn á Þjóðminja-
safnið undir leiðsögn Þórs Magnús-
sonar þjóðminjavarðar.
20.40 Ærslabelgir (Comedy Capers -
The Champ) Meistarinn Stutt mynd frá
tfmum þöglu myndanna.
20.55 Fremstur f flokki (9. þáttur)
21.50 ísland og umheimurinn Lokaþátt-
ur. Putar í Risalandl. Albert Jónsson
stjórnar umræðu með þátttöku stjórn-
málamanna um þau mál sem virðast
efst á baugi í samskiptum fslands við
umheiminn.
23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Föstudagur
17.50 Gosi (19) (Pinocchio) Teiknimynda-
flokkur.
18.15 Kótir krakkar (11) (The Vid Kids)
Kanadískur myndaflokkur í þrettán þátt-
um.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Magni mús Teiknmynd.
19.05 Ærslabelgir (Comedy Capers - Big
Robbery) Ránið Stutt mynd frá tímum
þöglu myndanna.
19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda-
flokkur.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Annir og appelsfnur Þáttur frá Fjöl-
brautarskólanum á Sauðárkróki. Áöur á
dagskrá 4. desember 1987.
21.00 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur.
22.05 Afmæli Evrópuráðsins Þáttur í um-
sjón Ólafs Sigurðssonar í tilefni 40 ára
afmælis Evrópuráðsins, en í dag er Evr-
ópudagurinn.
22.25 Banvæn ást (Dressed to Kill)
Bandarísk bfómynd frá 1980. Aðalhlut-
verk Michael Caine, Angie Dickinson,
Nancy Allen og Keith Gordon. Myndin
er alls ekki við hæfi barna!
00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
STÖÐ 2
Fimmtudagur
Uppstigningardagur
10.00 Gúmmibirnlrnir Fjgrug teiknimynd
fyrir yngstu kynslóðina.
10.25 Kötturinn Keli Teiknimynd.
10.45 Islensku húsdýrin. Kýrnar. I nýjum
íslenskum þáttum sem Stöð 2 hefur
unnið í samvinnu við Námsgagnastofn-
um fá börnin að kynnast algengum dýr-
ategundum hér á landi. Að þessu sinni
eru það kýrnar sem við ætlum að
fræðast um.
11.05 Ævintýraleikhúsið. Stfgvélakött-
urinn I ævintýrinu um þennan kynjakött
sem alltaf er I stfgvélum sjáum við
hvemig honum tekst meö hinum mestu
klókindum að fá allt sem hugurinn gim-
ist.
11.55 Með afa. (Endurt.)
13.25 Hetjur himingelmsins Teiknimynd.
13.50 Selurinn Snorri Teiknimynd.
14.05 Með krús ( hendi Bjór, bjór-
stemmning og irsk þjóðlög flutt af hinum
frábæru Dubliners. Endurt. þáttur frá
27. mars sl.
15.05 Rooy Orblson og félagar Endurt.
þáttur um Roy Orbison. I þættinum
koma m.a. fram Bruce Springsteen, El-
vis Costello, Jackson Brown og fleiri.
16.05 Rennt fyrir lax Tveir félagar njóta
útivistar eina helgi við veiðiskap í Selá í
Vopnafirði. Endurt.
16.35 Myndrokk.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Litla stúlkan með eldspýturnar
Nútímaútfærsla á samnefndu ævintýri
H.C. Andersen. Aðalhlutverk Keshia
Knight Pullman, Rue McClanahan og
William Daniels. Aukasýning 24. júní.
19.19 19.19
20.00 Drakúla greifi Count Duckula.
20.30 Ljáðu mér eyra Blandaður og for-
vitnilegur þáttur þar sem Helgi Péturs-
son veltir fyrir sór lífinu og tilverunni frá
ýmsum hliðum.
21.00 islendinar erlendis „Alls staðar eru
Islendingarl" segir Guðmundur Óli OL-
sen. Hann er stöðvarstjóri hjá banda-
riska flugfélaginu TWA á Honolulu flu-
gvelli. I viðtalinu segir Guðmundur frá
reynslu sinni erlendis og er frásögnb-
hans bæði forvitnileg og skemmtileg.
21.55 Þrieyklð Rude Health. Breskur
gamanmyndaflokkur.
22.20 Sfðustu dagar Pattons Last Days
of Patton. Aðalhlutverk George C.
Scott, Eva Marie Saint, Murray Hamilt-
on og Richard Dysart.
00.50 Dauðir ganga ekki i Kórónafötum
Dead Men Don't Wear Plaid. Aðalhlut-
verk Steve Martin og Rachel Ward. Ekki
við hæfi barna.
02.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
16.45 Santa Barbara.
17.30 Gamla borgin In Old Chicago.
Myndin fjallar um tvo ólíka bræður sem
leggja allt missæti á hilluna og berjast
sameiginlega gegn eldhafinu mikla er
lagði stóran hluta Chicago-borgar í rúst.
Aðalhlutverk T yrone Power, Don Amec-
he og Alice Brady.
19.00 Myndrokk.
19.19 19.19
20.00 Teiknimynd.
20.15 Það kemur f Ijós.
20.45 Bernskubrek The Wonder Years.
Gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Fred Savage, Danica McKellar, o.fl.
21.15 Línudansinn All That Jazz. Einstök
dansmynd sem er lauslega byggð á lífi
leikstjóra myndarinnar, Bob Fosse. Að-
alhlutverk: Roy Scheider, Jessica
Lange, Ann Rainking og Leland Palmer.
23.20 Bjartasta vonin The New States-
man. Breskur gamanmyndaflokkur.
23.45 í strákagerl Where the Boys Are.
Aðalhlutverk: Lisa Hertman, Lorna Luft,
Wendy Schaal og Howard McGillin.
01.20 Ognlr götunnar Panic in the
Streets. Aðalhlutverk: Richard Wid-
mark, Jack Palance og Paul Douglas.
02.55 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Fimmtudagur
Uppstigningardagur
7.45 Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurlregnir.
8.20 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Lltli barnatíminn - „Sumar f sveit“
Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson.
9.20 „Lofið Drottin hlmlnsala" Kantata
nr. 11 (uppstigningaróratorían) eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Messa f Neskirkju Prestur séa
Ólafur Jóhannsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.051 dagsins önn - Frídagar kirkjunnar.
13.35 MiðdegiS8agan: „Brotið úr töfra-
speglinum" eftir Sigrid Undset.
14.00 Jarðtög - Inga Eydal. (Frá Akureyri)
15.00 Bankastjórinn með pensilinn Sig-
mar B. Hauksson ræðir við Braga Hann-
esson bankastjóra.
16.00 Fréttir.
16.03 Ðagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Tónllst eftir Ludwig van Beethoven.
18.00 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 „Tannháuser", ópera eftir Richard
Wagner, flutt á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands, sl. fimmtudags-
kvöld, 1. og 2. þáttur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Glott framan í gleymskuna Friðrik
Rafnsson fjallar um mið-evrópskar
bókemmtir.
23.00 „Tannháuser", ópera eftir Richard
Wagner flutt á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands sl. fimmtudagskvöld. 3.
þáttur.
23. Fréttir.
00.10 „Tannháuser" ópera eftir Richard
Wagner flutt á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands sl. fimmtudagskvöld. 4.
þáttur.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur
Ólafs flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Sumar f sveit“
Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson.
9.20 Morgunleikflmi.
9.30 Kviksjá- Margrótarsaga" Kvenna-
bækur frá miðöldum. Endurt.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
(Frá Egilsstöðum)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
13.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra-
speglinum" eftir Sigrid Undset.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 „Vísindin efla alla dáð“ Fyrsti þátt-
ur af sex um háskólamenntun á Islandi.
(Endurt.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Simatimi. Siminn
er 91-38500. Umsjón Kristín Helgadótt-
ir.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlistásíðdegi-Atriði úr „Leður-
blökunni “ og „Sígaunabaróninum" eftir
Johann Stauss.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál Umsjón Atli Rúnar Hall-
dórsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn - „Sumar í sveit".
Endurt. frá morgni.
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.00 Norðlensk vaka Annar þáttur af sex
. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 f kvöldkyrru Umsjón Jónas Jónas-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónllstarmaður vikunnar - Guð-
mundur Emilsson hljómsveitarstjóri.
Endurt.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Fimmtudagur
Uppstigningardagur
01.10 Vökulögin. Tónlist f næturútvarpi
til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum I. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunsyrpa.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með
Þresti Emilssyni.
14.00 Milli mála Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram fsland Dægurlög með is-
lenskum flytjendum.
20.00 Hátt og snjallt Enskukennsla.
20.30 Útvarp unga fólksins.21.30 Hátt
og snjallt Enskukennsla.
22.07Sperrið eyrun Anna Björk Birgis-
dóttir.
01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
Föstudagur
00.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturutvarpi til morguns. Frttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngumkl. 45.00 og 6.00.
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa Áslaugar Dóru Eyu-
jólfsdóttur.
11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir
Árangurinn
lætur ekki á
sór standa ef
einbeitingin
er rétt.
Finnum frekar|
upp á einhverju
öðru að keppa í.
HVERN?
14 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 4. maf 1989