Þjóðviljinn - 17.05.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.05.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A Nonni biðst fyrir í brekkunni. Teikning Fritz Bergen Á Skipa- lóni Rás 1 9.03 og 20.00 Fjalar Sigurðarson er nýbyrj- aður að lesa Á Skipalóni eftir Jón Sveinsson í Litla barnatímanum. Þetta er safn af stuttum frásögum eftir Nonna sem kom fyrst út á íslensku árið 1928, síðust bernskuminningabóka hans. Að- alsagan í henni er um vetrarferð Nonna að Skipalóni með eftir- minnilegum bardaga við ísbirni sem var eitt af því (fáa) sem höf- undar sjónvarpshandritsins að þáttunum um Nonna og Manna notuðu beint úr bókunum. Ung tónskáld Rás 1 kl. 20.15 Strax á eftir Nonna á kvölddag- skrá koma ungu tónskáldin. Þá verða kynnt verk eftir Báru Grímsdóttur, Hilmar Þórðarson og Ríkharð H. Friðriksson. Maður er nefndur Sjónvarpið kl. 20.55 í kvöld verður endursýnt því nær tuttugu ára gamalt viðtal Thors Vilhjálmssonar við Gunn- ar Gunnarsson rithöfund sem á aldarafmæli á morgun, 18. maí. Okkur minnir að þetta sé prýði- legt viðtal. Rafal Synowka leikur Jerzy litla Leiðin heim Sjónvarpið kl. 21.50 Kvikmyndin í kvöld er bresk/ pólsk (allir aðalleikararnir eru pólskir) og gerist í lok síðari heimsstyrjaldar. Söguhetjan er ungur drengur sem hefur verið tekinn eignarnámi eins og fleiri börn á þýsku hernámssvæðunum vegna þess að hann er Ijóshærður og bláeygður. Þetta framtak var kallað „Lebensborn" og átti að fjölga fólki með arískt útlit í Þriðja ríkinu. í erfiðleikunum í stríðslok er honum skilað heim til átthaganna, en þar eru líka erfið- leikar, einkum þegar móðir hans giftist pólskum kommissara. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp 1. Ár gnýsins Fræðslumynd um lifnaðarhætti gnýs- ins. 2. Fararheill. 17.25 Sumarglugglnn Endursýndur þátt- ur frá sl. sunnudegi. 18.05 Evrópukeppnin i knattpsyrnu Bein útsending frá siðari viðureign Stuttgarl og Napólí ( Evrópukeppni fé- lagsliða sem fram fer í Stuttgart. 20.10 Fréttir og veður. 20.40 Grænir fingur Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þess- um þætti er fjallað um steinhleðslur. 20.55 Maður er nefndur. Gunnar Gunn- arsson skáld Thor Vilhjálmsson ræðir við skáldið. Endursýning í tilefni þess að hinn 18. mai eru liðin 100 ár frá fæðingu Gunnars. Þátturinn var fyrst á dagskrá 31. mars 1970. 21.35 Smáþjóðaleikarnir á Kípur Upp- taka frá keppninni fyrr um daginn. 21.50 Leiðin heim (The Road Home) Bresk/pólsk bíómynd frá 1987. Aðal- hlutverk Rafal Synowka, Boguslaw Linda og Jerzy Binczycki. 23.00 Ellefufráttir. Leiðin heim frh. 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Gifting til fjár How to Marry a Milli- onaire. Aðalhlutverk: Betty Grable, Mar- ilyn Monroe, Lauren Bacall og David Waine. 19.19 19.19 20.00 Sögur úr Andabæ Ducktales. Teiknimynd. 20.30 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 21.30 Bjargvætturinn Vinsæll spennu- myndaflokkur. 22.10 Viðsklpti Islenskur þáttur um við- skiptu og efnahagsmál í umsjón Sig- hvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 22.35 Sögur að handan Tales From Darkside. Hryllingur eins og hann gerist bestur. 23.00 Ekkert kvennastarf An Unsuitable Job for a Woman. Aðalhlutverk: Pfþpa Guard, Billie Whitelaw Paul Freeman og Dominic Guard. 00.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les þriðja lestur. 9.20 Morgunleikflmi. Umsjón Halldóra Björnsdóttir. 9.30 íslenskur matur Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. Paddington kemur á sumar- gluggann dag kl. 17.25 í sjón- varpinu. 10.30 Óskastundln Helga Þ. Stephensen. Tekið er við óskum hlustenda á miðvik- udögum milli k. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Frétlayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Að taka próf. Um- sjón Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akur- eyri) 13.35 MiðdegiS8agan: „Brotið úr Töfr- aspeglinum" eftir Sigrid Undset. (15) 14.00 Frétir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar Kór Langholtskirkju, Viktória Spans, Einar Markan og Karlakór Reykjavíkur syngja íslensk lög. (Af hljómplötum) 15.00 Fréttir. 15.03 „Ey sú liggr á Skagafirði" Fylgst með vorkomu í Drangey ásamt Hauki Jónssyni. (Endurt.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatfminn (Endurt. frá morgni.) 20.15 Tónskáldin ungu Kynnt verk eftir Báru Grímsdóttur, Hilmar Þórðarson og Ríkharð H. Friðriksson. Umsjón Sigurð- ur Einarsson. 21.00 Lífið að bókstafnum. Ævar R. Kvaran les úr verkum Einars Jónssonar myndhöggvara. 21.30 Nýjungar í skólastarf i Umsjón Ás- geir Friðgeirsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. Endurt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Helmsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gefur gaum aö smáblóm- um i mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útkfkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14.00 og rætt við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustend- um eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á róllnu með Onnu Björk Birgis- dóttur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá þriðjudegi þátturinn „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leikur djass og blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorstelnsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dis leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík síðdegis/Hvað finnst (>ór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málannaí síma61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fróttlr á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirllt kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson rneð morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist viö vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 fslensklr tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt f eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverflð. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrfkjunum. Maria Þorsteinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Land- samband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþóttur f umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 21.30 Hljómplötuþátturinn hans Alex- anders. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við við viðtækið. E. Heyrðu mamma. Hvernig hringir maður langlínusamtal hóðan af hótelinu? Hættu að leika þér að símanum. Hvert í ósköpunum I Kobba. Ég vil vita hvort Kobbi mun ekkií En hann er svara símanum. örugglega Láttu ekki eins l einmana. Ég er viss um að hann skemmtir sér. Ég vona að hann hafi ekki leigt vídeóspólu 't sem mig langar 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. maí 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.