Þjóðviljinn - 03.06.1989, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 03.06.1989, Blaðsíða 16
revkjavíkub .MANNAGJÁ almennir messugestir boðsgestir „ MESSUSTAÐUR \ §C3Ö PÖQq gonguleid gönguleið BÍLASTÆÐI BOÐSGESTA LOKAÐ feroir strÆTISVj, UPPLÝSINGARl i SGATA »■. „s GÍLAST/EDI VID RJOoarböKHLOÐU TJARNARGATA Samkirkjuleg athöfn á Rngvöllum Kírkja Koste á Íslandí í ar Biskup íslands, Herra Pétur Sigurgeirsson og Þjóðkirkjan bjóða Jóhannesi Páli II og föruneyti til samkirkjulegrar athafnar á Þingvöllum við Öxará. Staðarprestur og Þjóðgarðsvörður, sr. Heimir Steinsson, tekur á móti gestum. Stutt þakkargjörð og bænastund biskupa, kardínála og páfa í Þingvallakirkju. Samkirkjuleg athöfn á Þingvöllum. Bænastund. Ritningarlestrar, lesarar úr söfnuðum Þjóðkirkjunnar og Kaþólsku kirkjunnar. Ræður flytja Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson og Jóhannes Páll II páfi. Níkeanska trúarjátningin lesin. Tónlistarflutningur með aðstoð kóra og hljómlistarmanna hefst kl. 16.45. bílastæði Sl\0 SKBÐV vjAL \\%SNYRTING BILASTÆDI VID \\ ÞJÓNUSTUMlÐSTOD 3ILASTÆÐI , Heimsókn Jóhannesar Páls ILpáfa til íslands 3. júní kl. 17:45 -18:30. ATH:! Bílum má ekki leggja annars staðar en á merktum bílastæðum. Lokanir: Vegur milli Þjónustumiðstöðvar og afleggjara að Valhöll, og vegur í nágrenni hátíðarsvæðisins eru lokaðir allri umferð ökutækja annarra en boðsgesta. ATH: Þingvallavegur verður lokaður til vesturs frá kl. 16.30 meðan páfi og fylgdarlið hans fer um veginn. Fólk sem kemur Grímsnesið að Þingvöllum þarf að aka um Gjábakkaveg að bílastæðum við Þjónustumiðstöðina. Vegur um Vatnsvík er einungis opinn að Valhöll. Fólksflutningar innan svæðisins: Almenningsvagnar á vegum Þingvallaleiða h.f. verða í ferðum milli Skógarhóla, Þjónustumiðstöðvar og Hátíðarsvæðisins. Ferðir verða fólki að kostnaðarlausu. Þingvallaleiðir h.f. sjá einnig um ferðir milli Reykjavíkur og Þingvalla. Lögreglan bendir fólki að koma tímanlega og búa sig vel. 4. júní kl. 8:30-11:00 JÓHANNESAR PÁLSI. PÁFA við Dómkirkjii Kosts konungs í Landakoti Heilög rnessa með fyrstu altarisgöngu barna. Páfi flytur stólræðu, en syngur messuna með aðstoð kardínála, biskupa, presta og messuþjóna. Skrúðganga, krossvígsla, bænir, helgisiðatónlist, ritningarlestrar, guðspjall, trúarjátning, gjörbreyting og altarisganga rómversk-kaþólsks fólks. í lok messunnar flytur Jóhannes Páll II vikulega Angelus-bæn sína til heimsbyggðarinnar. Bílastæði Á Háskólavelli, á Háskólasvæðinu og við Þjóðarbókhlöðu. Strætisvagnar munu aka um Háskólasvæðið og Suðurgötu og flytja fólk að kostnaðarlausu að Landakoti. Einnig er vakin athygli á Bakkastæði og Kolaporti. Akstur S.V.R. Kl. 7.30-11.30 munu strætisvagnar aka frá bílastæöum á háskólasvæðinu að Landakotstúni. Leiðir 4, 6 og 7 munu aka um Suðurgötu og Sólvallagötu. FRATEKIÐ FYRIR KAÞÓLSKA SÖFNUÐINN Hópferðabílar hafa endastöð á Hofsvallagötu. Mætið tímanlega - hlýlega klædd! Einkabílar Fólk á einkabílum er eindregið hvatt til að nýta sér bílastæði á háskólasvæðinu og akstur strætisvagna þaðan að Landakoti. Muniðl! Bilastæði við Háskólann. Akstur strætisvagna að Landakoti. Beina útsendingu Útvarps og Sjónvarps. - Hlý föt; Lokanir á götum sem liggja að Landakoti. Lokanir Svæði, sem markast af Hringbraut, Ánanaustum, Vesturgötu og Tjarnargötu, verður lokað allri almennri umferð ökutækja. HÁMESSA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.