Þjóðviljinn - 29.06.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.06.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Hin heimsþekkti friðarsinni Helen Caldicott. Helen Caldicott Rás 1 kl. 13.05 í þætti Bergljótar Baldursdótt- ur, í dagsins önn, verður í dag viðtal við hina heimsþekktu friðarkonu Helen Caldicott. Hel- en sem er ástralskur læknir, hefur helgað líf sitt baráttunni gegn kjarnorkuvopnum og umhverf- ismengun. Hún ávarpaði konur á kvennadaginn 19. júní og hefur farið víða um heim til að tala gegn kjarnorkuvopnum. Hún segir að vandamál okkar sé meðal annars offjölgun og hvetur hún konur til að hætta að eiga börn, en einbeita sér þess í stað að baráttu fyrir friði í heiminum. Bergljót ræðir við Helen kl. 13.05 í dag. Sópransöngkonan heimsfræga lleana Cotrubas. Ileana Cotrubas Rás 1 kl. 20.15 Á tónlistarkvöldi útvarpsins í kvöld verður flutt upptaka af söng Ileönu Costrubas með Sin- fóníuhljómsveit íslands sem hljóðritaður var í febrúar síð- astliðinn. Ueana er rúmensk og lagði sönginn snemma fyrir sig. Hún nam í Tónlistarskóla í Búka- rest og Tónlistarháskólanum í Vínarborg. Eftir það lá leið henn- ar í mörg frægustu óperu- og tón- listarhús veraldar, en á áttunda áratugnum varð hún heimsfræg og hefur m.a. sungið í La Scala í Mílanó og Metropolitan í New York. Ileana hefur sungið flest sópranhlutverk tónbókmennt- anna og unnið til fjölmargra verðlauna á ferii sínum. Hljóm- sveitarstjóri á tónleikunum er Petri Saícari. Perestrojka Sjónvarp kl. 22.25 Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er heimildamynd frá sænska sjón- varpinu sem heitir í bakgarði per- estroju, eða Magasinet - Smo- lensk. Hún fjallar um sögufrægan smábæ sem liggur 50 kílómetra fyrir utan Moskvu, en herflokkar Napóleons og Hitlers marseruðu í gegnum hann á leið sinni til bprgarinnar. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 15.30 Heimsleikar i frjálsum íbróttum Bein útsending frá Helsinki. A meöal þátttakenda eru Einar Vilhjálmsson og Vésteinn Hafsteinsson. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Þytur i lauti (Wind in the Willows) Breskur bnjöumyndaflokkur. Sögu- maður Árni Pétur Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Hver á að ráöa? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíöar 10. þáttur - Biskupsfrúin. Skyggnst inn á Þjóðminja- satniö undir leiðsögn Dr. Elsu E. Guö- jónsson. 20.45 Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfraeöing í Atlanta og einstæða hæfileika hans viö að leysa flókin saka- mál. Aöalhlutverk Andy Griffith. 21.35 Iþróttir Stiklað á stóru í heimi íþrótt- anna hérlendis og erlendis. 21.55 Þaö eru myndir á leiðinni (Der er billeder pá vej) Frétta- og skemmtiþættir danska sjónvarpsins í spéspegli eöa í dönskum „spaugstofustíl" Þýöandi Vet- urliði Guönason. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 22.25 í bakgaröi perestrojku (Magasinet - Smolensk) Heimildamynd um sögu- frægan smábæ, sem liggur 50 km fyrir utan Moskvu, en herflokkar Napóleons og Hitlers marseruðu í gegnum hann á leið sinni til borgarinnar. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok. STÓÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Brakúla greifi. Bráðfyndin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Það kemur í Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ f borg. Gamanmynaflokkur um frændurna Larry Og Balki og bráð- skemmtilegt lífsmynstur þeirra. 21.30 Fertugasta og fimmta lögreglu- umdæmi. New Centurions. Úrvals- spennumynd með George C. Scott og Stacy Keach í aðalhlutverkum. Þeir eur lögreglumenn í glæpahverfi og starfsins vegna er lif þeirra stöðugt I hættu. Þeir félagar hafa ekki mikinn tíma aflögu fyrir einkallf og á annar þeirra f deilum við eiginkonu sína sem fyrirlítur lögreglu- starfið. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach og Jane Alexander. Leik- stjóri: Richard Fleischer. Alls ekkl viö hæfl barna. 23.10 Jazzþáttur. 23.35 Syndin og sakleysið. Shattered innocence. Myndin er lauslega byggð á ævisögu klámdrottningarinnar Shauna Grant. Unglingsstúlkan Pauleen hefur hlaupist að heiman. ( einfeldni sinni dreymir hana um frægð og frama en ratar þess í stað inn á brautir kláms og eiturlyfja. Aðalhlutverk: Melinda Dillon, Jonna Lee, John Pleshette, Dennis Howard og Nadine van der Velde. Leik- stjóri: Sandor Stern. Alls ekkl við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Sólveigu Thor- arensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna aö loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Lltli barnatíminn: „Músin í Sunnu- hlfð og vinir hennar" eftir Margréti Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (4). (Áður útvarpað 1984). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Umsjón Þorlák- ur Helagason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Rosemary Kajioka leikur á flautu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfrttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Bergljót Baldurs- dóttir ræðir við Helenu Caldicott. 13.35 Miðdegisagan - „Að drepa herm- ikráku" eftir Harper Lee Sigurlína Da- vlðsdóttir les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun Snorri Guðvarðs- son blandar. (Frá Akureyri. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi“ eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum. Fjórði þáttur: „Boðið til svartar messu". (Endurt.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Nielsen og Shostakovits. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend mál- efni. 18.10 Á vettvangl Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Dglegt mál Endurt. 19.37 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn: „Músin f Sunnu- hlfð og vinir hennar“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (4). (Endurt.) 20.15 llena Cotrubas og Sinfónfuhljóm- sveit íslands Frá tónleikum í Háskóla- bíói í febrúar sl. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Ef... hvað þá? Bókmenntaþáttur í umsjón Sigríðar Albertsdóttur. 23.05 Fylgdu mér f eyjar út Minningar um Ása í Bæ. Umsjón Gísli Helgason. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Rosemary Kajoka leikur á flautu. Um- sjón: Leifur Þórarinsson. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Magnús Einarsson. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sér- þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað ( heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Jónsson. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þætt- irnir eru byggðir á nýjum viðtölum við tónlistarmanninn frá breska útvarpinu BBC. (Endurt.) 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ (Endurt.) SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Omar Vaidimarsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Siguröur Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upþlýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 Islenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Amari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvffarinn. Tónlistarþáttur f umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Ég trúi því ekki að þú hafir stofnað leynifélag, bara til að útiloka stelpur. Það er ekkert að stelpum. ___________________ '—|—'-------f Sko sjáðu Kobbi, stelpur eru ekkert Þú er illkvittnasti og viðbjóðslegasti krakki sem óg þekki. Fínt. Leiktu þér bara með uppstoppuðum tígri. Mér er sama. Ég vil ekki leika mér með fílupoka eins og þér, hvort eð er. Maður á að telja sér trú um að allt sem maður <( gerir só mikilvægt... ) Og takast á við hvert\ verkefni einsog það só stór áskorun \ Farðu og kauptu brauð, / © Bulls 7W sagði mamma. Það verður stórt afrek þegar\ ég kem heim með brauðið. ■N " U ^Fjárinn. Ég gleymdi' peningunum heima! 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 29. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.