Þjóðviljinn - 29.06.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.06.1989, Blaðsíða 11
 Pjóðviljinn - Frá lesendum - Síðutnúla 6 108 Reykjavík FRA LESENDUM INNLENT 500 ær - 100 hrútar Bragi Stdnartion, vorarlkhiaksóktiori: Ritsóðar og ærumorðingjar vaða up\ Pað verður ad síööva þá Fyrir nokkrum árum komst á kreik sú saga, að fjármálaspek- ingur nokkur, sem talsvert hefur látið á sér bera bæði fyrr og síðar, hafi fengið þá hugmynd, að koma sér upp myndarlegu sauðfjárbúi. Þótti ekki fært að leggja upp með minna en 500 ær, svo að ekki hef- ur þessi ágæti fræðimaður talið að of margt sauðfé væri á landinu þá, og var það þó engu færra en núna. Hinn væntanlegi sauðfjár- bóndi og fræðimaður í fjármálum gerði sér auðvitað grein fyrir því, að ekki yrði sauðfjárbúið arð- vænlegt ef engir væru hrútarnir. Leitaði hann sér upplýsinga um það hvað hann þyrfti marga hrúta til þess að þjóna 500 ám, hvort ekki mundi nægja að hafa þá svona 100? Jú, mikil ósköp, það væri náttúrlega alveg yfirdrifið, jafnvel ekki óskynsamlegt að lækka þá tölu í 10, áleit sá, sem ráðanna var leitað hjá. Af einhverjum ástæðum fórst það fyrir, að þetta myndarlega sauðfjárbú, með 500 ám og 100 hrútum, yrði stofnað, og fer ekki frekari sögum af því. Ef til vill hefur ástæðan verið sú, að við- komandi hafi verið farið að gruna það, sem nú hefur verið kunn- gjört öllum lýð, að sauðkindin ekki aðeins biti grasið, eins og menn hafa haft fyrir satt til þessa, heldur rifi hún plönturnar beinlínis upp með rótum, vegna þess hve klaufalega hún er gerð til munnsins, þannig að eftir verði bara svartur svörðurinn. Ekki er ofsögum af því sagt, að við erum stundum seinir að átta okkur á staðreyndum, íslendingar. Þjóð- in hefur nú búið við sauðfé á . þessu landi í 1100 ár og er nú fyrst að verða þetta ljóst. Nú verður að virða mér það til vorkunnar þótt ég taki þessum „vísindum" með nokkurri varúð. Við bjuggum fjórir á tveimur samliggjandi jörðum norður í Skagafirði í meira en 20 ár. Sauðfé hjá okkur öllum til samans mun hafa verið um 800 talsins, þegar flest var. Við beittum fénu mjög á túnin vor og haust, og svo var allsstaðar gert þar sem ég þekkti til. Nú skyldi maður ætla að ekki hafi nokkur blettur verið sláandi á túninu eftir þessa meðferð, nema sáð væri í „Hér er gott að geta gleymt glöpum sumra manna, því vissulega er víða reimt af völdum Hafskipsmanna. “ Bragi Steinarsson yrkir í húsaskóli og viðurgjörningi ÁTVR á Akureyri í apríl 1987. (Úr gestabók). þau á hverju ári. En það merki- lega skeði, að við þurftum ekki að slá nokkurt högg utan túns til þess að hafa nóg fóður fyrir bú- stofninn. Gat það virkilega verið, að þessar jurtir væru þeirrar nátt- úru að vaxa án nokkurs rótar- kerfis? Og var þá raunar nokkur skaði skeður? Ég er nú ekki meiri vfsinda- maður en það, að mér gengur illa að koma þessu heim og saman. Ætli þarna geti ekki verið eitthvað málum blandað? Það skyldi nú aldrei vera að þarna væri á ferð einhver angi af þeim „vísindum“ sem töldu að handa 500 ám yrði ekki komist af með færri en 100 hrúta? -mhg Dæmigerður nútíma íslendingur Andi minn þarf ekki neitt að éta, en arg og flœkjur kann ég vel að meta. Heitt ég elska allar háar tölur. Andlegheitum grandar ekki mölur. Skýri ég í löngum fyrirlestrum lítil orð, sem ég veit alltaf flest um. Til að mynda margt um „hamingjuna", - merkisorð - sem fáir skilja og kunna. Varla fólk, sem verkar í mig fiskinn. Vita menn að ég er ekki hyskinn?! Hálœrður - en hlýði samviskunni, heyri menn - af þjóðar nægtabrunni árlega þarf ég aukið kaup - já þrisvar af þeim sökum. Fljúga verð ég tvisvar út í lönd á ári hverju, maður. Annars mundi’ ég verða lítið glaður. Fjármagn þarf - svo frjálsborinn sé andi, falleg hús — já tekjur mannsœmandi. Tökum þœr af þeim, sem lítið eiga. Þeir kunna ekki að verjast - ekkert mega. Ef það kemur ekki’ í neyslusköttum ættu ráðherrar að vera á höttum eftir lánum út um heiminn víða. Engu basli þyrfti ég að kvíða. Börnin mín - sem ennþá stundum orga ættu að hafa vit á því að borga. K.Á. — Rtuóéar •£ *nm>orðin&i*r )tsf« «þpi ‘Wulið *rr> ttoLLurr* ár* tkélb <>( fctld *ð U íutl ávt»r&* tíi *ð •pyrrn vtft þtssírl jírúuu, *«plr Br*f;i Sltin*rvw>» v*r*- rfkÍM*ksókn«r< og k'eöur RithöfundkVJtm- fosndið €£ fol*&*mann*fél*£l& A villipötum ■»«6 * ittrÖlogu rUfmUím B>tð )wsv*ri ák*ru. Br**:l »*lur »& nm cféturft- tepvhMpvmuní *é *ð r* ð* hj4 þcim, *>lp»ð og fcji tegrrjtiuntþnnun |*£*r tinhvcr togrtglu- tnahur ti áktfrðut. Múrgum foykir jþrlt* mál ávtnjuttgi þar Itm ákRrt *r á grundselfí Jhss *ð vtgfð %f *B opinbtrum íurfvmanni. fjir.fremur jbtf* margir ályluð *& þetu *ðru» *ð rítfrtUi 1 Undiuu. 'Xtiut þú þtswx ípurningar tig* rttt á tfr? Steiner**eb ve'erikissoksóknarí. Vísa gagnrýnl é foug I DAG þlÓÐVIUINN 29.JUNI fimmtudagur, fyrsti dagur í elleftu viku sumars. 180 dagur ársins. Sólkemur upp í Reykjavík kl. 03.01 og sest kl. 24.00. VIÐBURÐIR Pétursmessaog Páls. Búnaðarbanki íslands stofnaður 1929. Bandaríkja- menn varpa fyrstu sprengjum sínum á Hanoi og Haiphong 1966. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 16.-22. júní er í Borgar Apóteki og Reykjavfkur Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN 'Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........simi 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvflið og sjúkrabilar: Reykjavík..........simi 1 11 00 Kópavogur..........slmi 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær...........sími 5 11 00 LCKNAR Læknavakt fy rir Reykjavik, Sel- tjarnarnes og Kópavog er I Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspit- alinn: Göngudeildineropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feöratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstígopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn:alladaga15-16og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16 og 19-19.30. Sjukrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavik: alladaga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opiðvirkadagafrá kl. 8-17. Siminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýs ingar um eyöni. Simi 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78. Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima félags iesbia og homma á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari áöðrumtímum. Síminner 91-28539. Félageldri borgara. Opið hús i Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga ogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virkadaga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveittí sima 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameínssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 28. júní 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 58,60000 Sterlingspund............. 91,34600 Kanadadollar.............. 49,04800 Dönskkróna................. 7,65260 Norsk króna............. 8,18780 Sænsk króna................ 8,80280 Finnsktmark............... 13,29100 Franskurfragki............. 8,77440 Belgískurfranki............ 1,42250 Svissn. franki............ 34.62850 Holl.gyllini.............. 26,41960 V.-þýsktmark.............. 29,77570 Itölsklíra................. 0,04120 Austurr.sch................ 4,23030 Portúg. escudo............. 0,35680 Spánskurpeseti............. 0,46870 Japansktyen................ 0,40965 Irsktpund................. 79,35900 KROSSGÁTA Lirétt: 1 ánægður4 ágalla 6 espa 7 gæsla 9 muldra 12 krota 14 ger- ast 15smáfiskur26 sella 19 starf 20 Ijúki 21 sáðlands Lóðrétt:2þjóta3 hamagangur 4 frjáls 5 andi7matvæli8 heimta 10 jafningjans 11óbyggðir13sáld17 kveikur19kremur Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 urða4seið6 rok7saug9efla12 nikka14öld15gám16 ráfar 19 unun 20 gils 21 nafar Lóðrétt: 2 róa 3 argi 4 j skek5ill7spölur8 j undrun lOfagrir 11 i aumast13káf 17ána 28aga Fimmtudagur 29. júní 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.