Þjóðviljinn - 04.07.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1989, Blaðsíða 11
BELGURINN I DAG I vikunni Vinnuferð í Jökulsár- gljúfur Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úruvernd leggja upp í eina aðal- vinnuferð sumarsins næstkom- andi fimmtudag. Ferðinni er heitið norður í land, í þjóðgarð- inn í Jökulsárgljúfrum. Þar verð- ur unnið við lagfæringar á stígum í Hljóðaklettum og ýmsum nátt- úruspjöllum. Komið verður til baka 14. júlí. Tilgangur sjálfboð- aliðaferða sem þessarar er að gefa fólki kost á að skoða sig um og taka til hendinni á fallegustu stöðum landsins. Fyrir skömmu var farin sjálfboðaliðaferð í Þórs- mörk þar sem unnin voru u.þ.b. 70 dagsverk á einni viku og síðar í þessum mánuði verður farin vinnuferð í Landmannalaugar. Ferðakostnaði er haldið í lág- marki og er niðurgreiddur af Náttúruverndarráði, Landvernd og sjóði sjálfboðaliðasamtak- anna. Flugfarið báðar leiðir og bílferð frá flugvellinum mun kosta um 4000 krónur. Matar og gistiaðstaða verður hjá landvörð- um en matarinnkaup eru sam- eiginleg á kostnað þátttakenda. Nánari upplýsingar og skrán- ing í ferðina er hjá Náttúruvern- darráði í síma 91-27855. Greind: arfur eða uppeidi? ar hafa verið í Bandaríkjunum. Þegar börnin hafa náð 7 ára aldri er nánast engin fylgni á milli greindar þeirra og kjörforeldra þeirra. Líffræðilegi erfðaþáttur- inn virðist skipta æ meira máli eftir því sem börnin eldast sam- kvæmt könnun sem gerð var á 245 börnum sem ættleidd voru um miðjan síðasta áratug. Öll börnin sem rannsökuð voru voru ættleidd skömmu eftir fæðingu og hafa ekki haft neitt samband við sína kynforeldra. Greindarpróf voru lögð fyrir þau árlega frá eins til 4 ára aldurs og síðan aftur eftir fyrsta skólaár þeirra þegar þau voru orðin sjö ára. Niðurstöður þessara rannsókna voru í stuttu máli þær að á fyrstu æviárunum Greind ættleiddra barna á- kvarðast fremur af greind kynfor- eldra en kjörforeldra ef marka má nýlegar rannsóknir sem gerð- Ég er barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna. Þorsteinn frá Hamri: Undir kalstjörnu mátti greina fylgni milli greindar kjörforeldra og barnanna og fór sú fylgni reyndar vaxandi fram á 4. aldursárið en eftir að börnin komust á skólaaidur var varla hægt að greina nokkra fylgni milli greindar þeirra og kjörforeldra þeirra. Hins vegar var hægt að finna ótrúlega mikla samsvörun milli greindar kynforeldra og barnanna. Ekki skal fullyrt neitt um á- reiðanleika þessara rannsókna en menn geta velt því fyrir sér hvort ef til vill hafi verið gert of mikið úr umhverfisáhrifum á þróun og uppvöxt barna í umræðu síðustu ára eða áratuga. Öll tungumál breytast með tíman- um. Við getum hins vegar haft áhrif á hversu hratt breytingarnar verða í íslensku. Þú getur ráðið ferðinni. Bidstrup Mennta- vegurinn þlÓÐVILJINN FYRIR50ÁRUM Stúdentar útskrifaðir í Færeyjum. Nýr sigurí menningarbaráttu frændþjóð- arinnar. Engin síld ennþá. Siglfirðingarvongóðir. Þjóðverjar halda áfram vígbúnaði í Danzig. 4.JÚLÍ þriðjudagur í elleftu viku sumars. 185 dagurársins. Nýtttungl. Sól kemur uppíReykjavíkkl. 03.11 ogsestkl. 23.52. VIÐBURÐIR Síðasta galdrabrennaá fslandi 1685. Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 30. júní-6. júlí er í Garðs Apjóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast naeturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garðabær...........sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar15-T8, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratfmi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spitalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Helisuverndarstöðln við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftall: alla daga 15-16og 18.30-19. Barnadelld: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinmalladaga 15-16og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. SjúkrahúsAkraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. S|úkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI. Neyðarathvarf fyrir ung- linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 8-17. Slminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- , götu 3. Opið þriðjudaga kl .20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma fólags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari áöðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagakl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aöstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 3. júlí 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 58,25000 Sterlingspund........... 91,39700 Kanadadollar................ 48,71000 Dönskkróna................... 7,75370 Norskkróna................... 8,24140 Sænsk króna.................. 8,85260 Finnsktmark................. 13,35400 Franskurfranki............... 8,88260 Belgískurfranki.............. 1,44020 Svissn.franki............... 35,21770 Holl. gyllini............... 26,76130 V.-þýsktmark................ 30,16180 Itölsklira................... 0,04166 Austurr. sch................. 4,28620 Portúg. escudo.......... 0,36010 Spánskurpeseti............... 0,47450 Japanskt yen................. 0,40976 Irsktpund................... 80,03600 KROSSGÁTA Lárétt: 1 mikill4stytta 6 orka 7 vitur 9 spyrja 12 skera 14 húð 15 sár 16 forræði 19 lækka 20 skjálfti 21 ófús Lóðrótt: 1 2 fjör 3 ' bleyta4endir5hitunar- tæki 7 meiðast 8 torvelt 10kvabbið 11 setn- ingarhluti 13 gramur 17 iSjór18geislabaug 4 Lausn á sfðustu jkrossgátu Lárétt: 1 sæll4löst6 Iæsa7vakt9umla12 Irissa14ske15kóð16 Ifruma10iðja20endi 121 akurs Lóðrétt: 2 æða 3 læti 4 Iaus5sál7vistir8 krefja10makans11 auðnir13síu17rak18 Þriðjudagur 4. júlí 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.