Þjóðviljinn - 25.07.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VIÐ BENDUM A
Strákurinn sem lendir í ævintýr-
um á hringferð um landið í sögu
Þorsteins Marelssonar.
„Viðburða-
ríkt sumar“
Rás 1 kl. 9.05
í Litla barnatímanum í dag
byrjar Þorsteinn Marelsson að
flytja sögu sína „Viðburðaríkt
sumar“. Þorsteinn er útvarps-
hlustendum að góðu kunnur, en á
liðnum árum hefur útvarpið flutt
eftir hann skáldsögur, smásögur
og leikrit, bæði fyrir börn og full-
orðna. Viðburðaríkt sumar segir
frá strák úr Reykjavík, sem mjög
óvænt upplifir skemmtilegt og
spennandi sumar á hringferð um
landið.
Bresk mynd um stangveiði er á
dagskrá sjónvarps í kvöld.
Stang-
veiði
Sjónvarp kl. 22.15
Á dagskrá sjónvarps í kvöld er
bresk mynd um stangveiði sem á
frummálinu heitir Go Fishing.
Veiðimaður og góður kunningi
frá því í fyrrasumar skýrir frá því
hvernig best sé að haga sér við
karpaveiði þar í landi. Eitthvað
fyrir áhuga- og atvinnumenn í
stangveiði.
Hanna G. Sigurðardóttir.
Samhljómur
Rás 1 kl. 11.03
Á rás eitt í dag og reyndar í
kvöld líka, er þátturinn Sam-
hljómur. Þættir þessir eru hinir
áheyrilegustu og þægileg hvíld frá
poppgargi. Það er Hanna G. Sig-
urðardóttir sem sér um Sam-
hljóm í dag.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Freddi og félagar Þýsk teikni-
mynd.
18.15 Ævintýri Nikka Breskur mynda-
flokkur fyrir börn í sex þátfum. Munaðar-
laus grískur piltur býr hjá fátækum ætt-
ingjum sínum og neytir ýmissa bragða til
þess að komast að heiman.
18.45 Táknmálsfréttir
19.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds-
myndaflokkur.
19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Blátt blóð Spennumyndaflokkur
gerður í samvinnu bandarískra og evr-
ópskra sjónvarpsstöðva. Aðalhlutverk
Albert Fortell, Ursula Karven og Capuc-
ine.
21.25 Byltingin í Frakklandi - Lokaþátt-
ur. Breskur heimildaþáttur í fjórum þátt-
um um frönsku stjórnarbyltinguna og
áhrif hennar. Þessi þáttaröð er gerð í
tilefni þess að 200 ár eru liðin frá upphafi
byltingarinnar.
22.15 Stangveiði (Go Fishing) Bresk
mynd um stangveiði. Veiðimaður og
góður kunningi frá því í fyrrasumar skýrir
frá því hvernig best sé að haga sér við
karpaveiði þar í landi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
16.45 Santa Barbara Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 Bylmingur
18.00 Elsku Hobo
18.25 íslandsmótið f knattspyrnu
19.19 19.19
20.00 Alf á Melmac Teiknimynd.
20.30 Visa-sport Blandaður þáttur meö
svipmyndum frá víðri veröld.
21.25 Óvænt endalok Spennumynda-
flokkur sem kemur á óvart.
21.55 Á þöndum vængjum Lokaþáttur.
23.30 Milljónaþjófar How to Steal a Mil-
lion Bráðskemmtileg gamanmynd um
unga stúlku sem verður ástfangin af
innbrotsþjófi sem ágirnist listaverk föður
hennar. Hún setur ér að læra þessa iðju
og eiga kennslustundir vafalífið eftir að
kitla einhverja hláturtaugina. Aðalhlut-
verk: Audrey Hepburn, Peter O’Toole
og Eli Wallach.
01.30 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn
Hjartarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Edvard Freder-
iksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00ogveðurfregnir kl. 8.15. Fréttirá
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les-
ið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatfminn: „Viðburðaríkt
sumar" eftir Þorstein Marelsson Höf-
undur byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég mán þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 (dagsinsönn-Aðverameðbarni
Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee Sigurlína Dav-
íðsdóttir les þýðingu sína (28).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Erlu Wigelund kaup-
mann, sem velur eftirlætislögin sín.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein f maganum"
Jónas Jónasson um borð í varöskipinu
Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Framtíðaráform
barna Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Haydn og Moz-
art - Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir
Joseph Haydn. Kurt Kalmus leikur á
óbó með Kammersveitinni í Múnchen;
Hans Stadlmair stjórnar. - Sinfónía
concertante í Es-dúr eftir Woifgang
Amadeus Mozart. Gidon Kremer leikur
á fiðlu og Kim Kashkashian á lágfiðlu
með Fílharmoníusveit Vínarborgar;
Nikolaus Harnoncourt stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað aö loknum
fréttum ki. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðs-
son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: „Viðburðarikt
sumar" eftir Þorstein Marelsson Höf-
undur byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Söngur og hljóðfærasláttur á
sumarkvöidi - Rómansa og scker^ó
eftirGabriel Grovles. Susan Milan leikur
á flautu og lan Brown á píanó. - „Sedici-
ose voci" og „Casta diva" úr fyrsta þætti
óperunnar ,Normu“ eftir Vincenzo Bel-
lini. Edita Gruberova sópran syngur
með útvarpshljómsveitinni f Múnchen;
Kurt Eichorn stjórnar. - Sónata op. 36
eftir Sergei Rachmaninoff. Héléne
Grimaud leikur á píanó. - „Care com-
pagne" og „Come per me" úr fyrsta
þætti óperunnar „La Sonnambula" eftir
Vincenzo Bellini. Edita Gruberova sópr-
an syngur með útvarpshljómsveitinni f
Múnchen; Kurt Eichorn stjórnar. 21.00
Að syngja í kirkjukór Umsjón: Ásdis
Loftsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
úr þáttaröðinni „I dagsins önn“).
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem
sigraði (sland" Þáttur um Jörund hunda-
dagakonung eftir Sverri Kristjánsson.
Eysteinn Þorvaldsson les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ráögátan Van
Dyke" eftir Francis Durbridge Fram-
haldsleikrit í átta þáttum. Annar þáttur:
Dularfullur atburður í Marlow. Þýðandi:
Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur
Pálsson, Valdimar Lárusson, Róbert
Arnfinnsson, Jóhanna Norðfjörð, Mar-
grét Ólafsdóttir, Þóra Borg, Bjarni
Steingrímsson, Haraldur Björnsson,
Baldvin Halldórsson, Jónas Jónasson
og Bryndís Óskarsdóttir. (Áður útvarpað
1963).
23.15 TónskáldatímiGuðmundur Emils-
son kynnir íslensk samtímatónverk.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö Leifur Hauksson
og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna
kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún
Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05.
Afmæliskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03.
Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála Árni Magnússon á út-
kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur
dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt
fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá- Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurð-
ur Þór Salvarsson og Sigurður G. Tóm-
asson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur [ beinni
útsendingu, sími 91-38 500 19.00
Kvöldfréttir 19.32 Áfram (sland Dægur-
lög meö íslenskum flytjendum. 20.30
Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann
eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sig-
urðsson. 22.07 Bláar nótur Pétur Grét-
arsson kynnirdjass og blús. 01.00 Næt-
urútvarp á báðum rásum til morguns.
01.00 Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryg-
gvadóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl.
6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 LjúflingslögEndurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar
Jakobsdóttur.
03.00 Rómantíski róbótinn
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10)
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram Island Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Morgun-
þáttur athafnafólks sem vill hafa fréttim-
ar á hreinu áður en það fer f vinnuna.
10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir
Gömlu góðu lögin sem þú varst búin að
gleyma, heyrirðu hjá Valdfsi.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Hér er allt á sínum stað, óskalögin
og afmæliskveðjur allan daginn.
18.10-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík sfðdegis. f þessum þætti er
þjóðmálaumræðan f hámarki með hjálþ
hlustenda. Síminn í Reykjavfk síðdegis
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg
ókynnt tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Strákurinn er kominn í stuttbuxur og er í
stöðugu sambandi við fþróttadeildina
(jegar við á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þorg-
eir Ástvaldsson með morgunþátt full-
an af fróðleik og tónlist.
09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason.
Gulli fer á kostum á morgnana. Hádegi-
sverðarpotturinn, textagetraunin og
Bibba, allt á sfnum stað. Síminn beint
inn til Gulla er 681900.
14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tónl-
istin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll
nýjustu, bestu lögin allan daginn.
Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend-
ur geta talað út um hvað sem er milli
18.00-19.00.
19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir f
klukkustund.
20.00-24.00 Kristófer Helgason maður
unga fólksins í loftinu meðkveðjur,
óskalög og gamanmál allt kvöldið.
24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Poppmessa i G-dúr. E.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists'
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Við og umhverfið. E.
14.30 Elds er þörf. E.
15.30 Upp og ofan. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagslíf.
17.00 f hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns-
son.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13.
Óháður vinsældalisti.
21.00 Úrtakt. Tónlistarþáttur með Hafliða
Skúlasyni og Arnari Gunnari
Hjálmtýssyni.
22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá
Ásvalds Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
Heimurinn þarf ^ „Bjarndýr
ekki á öðrum tekur ómakið
grimmdardýrum af foreldrum
að halda en og drepur
tígrisdýrum, að v mínu mati. ^ Jk, U>1 ™ 'C 'UFfr stfk 1 Tllll lli v 6 ára dreng".
^ Maður á víst að sýna öðrum skilning og ^
virðingu. En fyrst og fremst á enginn
að álíta sjálfan sig vera betri en aðra. \
Samt sem áður er fullt af fólki
sem ég get ekki látið mér líka við..
svo er kannski fullt af bévítans
fíflum sem ekki kunna við mig.
Rökrétt, finnst þér ekki? j
—
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. júlí 1989