Þjóðviljinn - 01.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Leikstjórinn Ingmar Bergman, á dagskrá sjónvarps í kvöld. Ingmar Bergman Sjónvarp kl. 22.05 Á dagskrá sjónvarps í kvöld er breskur heimildaþáttur um leikstjórann Ingmar Bergman, og er þátturinn í tveimur hlutum. í þessum þætti er aðallega fjallað um á hvern hátt einkalíf Berg- mans endurspeglast í verkum hans. Meðal annars er leitað fanga í kvikmyndum hans, endurminningum og einkasafni leikstjórans. Pelastikk Rás I kl. 13.35 í dag hefst á Rás 1 lestur nýrrar miðdegissögu, sem er Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Saga þessi kom út árið 1980 og var fjórða skáldsaga Guðlaugs sem er einn þekktasti skáldsagnahöfundur þeirra sem nú eru um fertugt. Þetta er sjómannasaga og heimur hennar bundinn við vitund og eft- irtekt átta ára drengs, Loga. Hann fær að fljóta með einn túr á sfldarbáti og síðan framlengist leyfið út alla vertíðina. Samfélagi mannanna um borð er lýst á lif- andi hátt og frásögnin gefur inn- sýn í það tímabil atvinnusögunn- ar sem nefnt hefur verið sfldarár- in. Sagan er jafnt við hæfi fullorð- inna sem barna og unglinga. Það er Guðmundur Ólafsson sem les. Auður Haralds í Róm Rás 2 kl. 17.00 Það var ólán ítala þegar Auður Haralds flutti til Rómar og hóf að segja frá daglegu lífi þjóðarinnar. Það er hins vegar einstakur happafengur fyrir hlustendur Rásar 2 að geta stillt á titrandi bylgjur sem berast frá heima- hljóðveri Auðar í Róm þar sem hún situr og hlífir engum með höstum rómi. Pistlar Auðar ber- ast vikulega inn í dægurmálaút- varpið á Rás 2 (fyrir tilstuðlan ítölsku póstþjónustunnar sem hefur fengið það óþvegið frá títt- nefndri Auði). Auður Haralds er á Dagskrá á Rás 2 alla þriðjudaga kl. 17. SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar Þýsk teikni- mynd. 18.15 Ævintýri Nikka Breskur mynda- flokkur fyrir börn í sex þáttum. Munaðar- laus grískur piltur býr hjá fátaekum ætt- ingjum sínum og neytir ýmissa bragða til þess að komast að heiman. 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Magni mús Bandarísk teiknimynd. 20.45 Blátt blóð Spennumyndaflokkur gerður í samvinnu bandarískra og evr- ópskra sjónvarpstöðva. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Sigurður Richter. 22.05 Leikstjórinn ingmar Bergmann - Fyrri hluti. Breskur heimildaþáttur í tveimur hlutum. í þessum þætti er aðal- lega fjallað um á hvern hátt einkalif Bergmans endurspeglast i verkum hans. M.a. er leitað fanga í kvikmyndum hans, endurminningum og einkasafni leikstjórans. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 Bylmingur Tónlistarþáttur 18.00 Elsku Hobo Framhaldsmynd. 18.25 fslandsmótið f knattspyrnu 19.19 19.19 20.00 Alf á Melmac Teiknimynd. 20.30 Vlsa-sport Léttur og skemmtilegur íþróttaþáttur með svipmyndum frá öllum heimshornum. 21.30 Óvænt endalok Spennumynda- flokkur sem alltaf hefur óvænt endalok. 22.00 Sakfelld Saga móður. Leikonan góðkunna Ann Jillian fer með hlutverk Billie Nickerson, tveggja barna móður sem lendir í fangelsi. Unnusti hennar telur hana á að stela tiu þúsund dollur- um frá fyrirtækinu sem hún vinnur hjá. Þessa peninga notar húns vo til að fjár- festa í viðskiptum hans ásamt fögrum loforðum um að hún fái þessa peninga margfalt til baka. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 23.40 Travis McGee Leikarinn góðkunni Sam Elliott fer hér með hlutverk hins snjalla einkaspæjara Travis McGee. Gamall vinur hans er talinn hafa verið valdur að bátslysi, sem hann man ekk- ert eftir. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Edward Fre- driksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litll barnatímlnn: „Viðburðarríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 Miðdegissagan: „Pelastikk" Eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin SvanhildurJakobs- dóttir spjallar við Þórð Hafliðason sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein i maganum" Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigrfður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Suk og Saint- Saéns Serenaða fyrir strengi op. 6 eftir Josef Suk. Kammersveit Stuttgartborg- ar leikur. Píanókonsert nr. 4 op. 44 eftir Saint-Saens. Pascal Rogé leikurásamt Sinfóníuhljómsveit Lundúna. 18.00 Fréttir 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Viðburðarikt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les. 20.15 Söngur og píanó - Wolf, Mozart, Schumann og Tubin Olaf Bár syngur lög eftir Hugo Wolf, Geoffrey Parsons leikur með á píanó. Píanósónata i D-cúr K. 309 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Mitsuko Uchida leikur. Úr Ijóðaflokknum „Frauenliebe und Leben" eftir Robert Schumann. Jessye Norman syngur, Irwin Gage leikur með á pianó. Vardo Rummensen leikur á pianó þrjár prelúd- íur eftir Eduard Tubin. 21.00 Að lifa í trú Umsjón: Margrét Thor- arensen og Valgerður Benediktsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigraði fsland" Þáttur um Jörund hundadagakonung eftir Sverri Krist- jánsson. Eysteinn Þorvaldsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke“ eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit i átta þáttum. Þriðji þáttur. Hr. Philip Droste. 23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímatónlist að þessu sinni „Konsertkantötu" Guð- mundar Hafsteinssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttirkl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Har- alds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin Islandsmótið í knatts- pyrnu 1. deild. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög Endurt. 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Endurt. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ (Endurt.) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvaö mætti betur fara í þjóðfélaginu i dag, þin skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaidsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustendur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RjÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Skrýtið hvernig hlutirnir fara stundum, Kobbi. Mamma og pabbi sáu strax að þetta var bara slys. þau voru svo fegin að enginn slasaðist, að ég fékk aðeins ræðu um öryggi og það að biðja um leyfi. Þau voru ekkertæst. Foreldrar eru skrýtnar skepnur, ha? Maður ýtir bílnum út í skurð og það er ekki einu sinni’ ©1989 Untversal Press Syndicate 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.