Þjóðviljinn - 24.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Höfundur óperu mánaðarins, Gaet- ano Donizetti. Astar- drykkurinn Rás 12 kl. 20.15 f kvöld kl. 20.15 kynnir Jó- hannes Jónasson óperu mánaðar- ins á Rás 1, „Ástardrykkinn" eftir Gaetano Donizetti. Doniz- etti samdi óperuna „Ástardrykk- inn“ í miklum flýti. Óperustjóri einn í Mflanó hafði verið svikinn af öðru tónskáldi um nýtt verk og þá hlupu þeir Donizetti og hand- ritshöfundur hans í skarðið á seinustu stundu. Það er þó eng- inn fljótræðisbragur á óperunni. Persónurnar eru mannlegar og lifandi, gamanið græskulaust og tónlistin hið ljúfasta eyrnakon- fekt. Óperan gerist í sveitaþorpi. Nemorino, ungur bóndi, er ástfanginn af Adinu, erfingjan- um að stærsta góssinu í sveitinni. Hann er þó heldur uppburðarlít- ill og Adina storkar honum með því að þykjast taka bónorði Belc- ore liðþjálfa. Nemorino er í öng- um sínum og veit ekki hvað hann á til bragðs að taka. Þá kemur skottulæknirinn dr. Dulcamara í þorpið og þykist hafa það ráð sem dugi, sjálfan ástardrykk Isoldar hinnar björtu. En Nemorino á ekki peninga fyrir drykknum og verður því að grípa til örþrifa- ráða. Viðar Eggertsson er með Gestaspjall í kvöld. Gesta- spjall Rás 2 kl. 23.10 í kvöld kl. 23.10 hefur Viðar Eggertsson leikari Gestaspjall, og er það eins og fyrri þættir hans um atvik í íslenskri leiklistarsögu þar sem sýningar ollu deilum og hneykslun. Að þessu sinni er fjallað um umdeilda sýningu Leikfélags Akureyrar á Gullna hliðinu árið 1969. Nefnist þáttur- inn „Þetta ætti að banna: Kom- múnistamerki á Gullna hliðinu". DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Nóttin mllll ára (Natten mellan 5 och 6). Sænsk barnamynd um litla telpu sem bíður þess með óþreyju að verða sex ára. Áður á dagskrá 3. okt. 1988. 18.20 Unglingarnlr I hverfinu Kanadískur myndaflokkur um unglinga í framhalds- 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 19.20 Ambátt Brasilfskur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðlr Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir - Langanes - Leiðsögumaður Skúli Þorsteinssoon. 20.55 Matlock Bandariskur myndaflokkur um lögfraeðing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.45 fþróttasyrpa. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hórlendis og erlendis. 22.10 Harry Belafonte. Samtals- og tónl- istarþáttur frá danska sjónvarpinu. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Eliefufréttir og dagskrárlok. STÖD 2 16.45 Santa Barbara New World Internat- ional. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Brakúla greifi Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna. 20.30 Það kemur í IjOs I þessum þætti taka þeir spilafélagar á móti Sigrúnu Harðardóttur söngkonu og heim- spekingi. 21.05 Af bæ I borg Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur. 21.35 Bang, þú ert dauður Peng, Du bis tod. Andrea er þýskukennari í Boston og þegar henni býðst að heimsækja Þýskaland grípur hún tækifærið hönd- um tveim. Aðalhlutverk: Ingolf Luck, Re- becca Pauly og Hermann Lause. 23.15 Djassþáttur. 23.40 Gung Ho leikstjóri þessarar laufléttu gamanmyndar er Ron Howard og á hann að baki myndir eins og „Splash", „Night Shift" og „Coccoon" svo dæmi séu nefnd. Aðalhlutverk: Michael Keat- on. Leikstjóri og framleiðandi: Ron Howard. 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárlð með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayf- iriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli bamatlminn: Ævintýrið um hugrökku Rósu Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ölafsdóttur. Bryndfs Schram flytur. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkflmi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn Umsjón: Þorlákur Helgason.(Endurtekinn þáttur frá 29. f.m.) 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagslns önn - Eftirhermur Um- sjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum“ eftir Mörthu Gellhorn Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 MlðdegislöginSnorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fróttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er kvikmyndahandrit? Um- sjón Ölafur Angantýsson. (Endurtekinn frá 3. ágúst) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð Bítlarnir. Fyrri þátt- ur um þessa frægu hljómsveit. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegl - Tsjækovskí og Prokofiev „Rómeó og Júlia“ forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovskf. Fílharmoníusveit Moskvu leikur; Kyrill Kondrashín stjórn- ar. „Rómeó og Júlia“ svíta nr. 2 op. 64 eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðar- hljómsveit-in leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkýnningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kvlksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 21.10). 20.00 Litll barnatfmlnn: „Ævintýrið um hugrökku R6su“ Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ölafsddottur. Bryndfs Schram flytur. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá morgni. 20.15 Ópera mánaðarins: „Ástardrykk- urinn“ eftlr Gaetano Donizetti Flyt- jendur: Katia Ricciarelli, José Carreras, Leo ucci, Domenico Trimarchi og Sus- anna Rigacci ásamt kór og sinfóníu- hljómsveit Tórínóborgar. Claudio Scim- one stjórnar. Kynnir Jóhannes Jónas- son 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Það er drjúgt sem drýpur Vatn í íslenskum Ijóðum. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. Lesari Guðrún S. Gísladóttir. 23.10 Gestaspjall - Þetta ætti að banna Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig út- varpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, Maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásriin Alberls- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfráttlr 12.45 Milli mála Árni Magnússon á út- kfkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómassonn. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tfmanum. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann: Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun Skúli Helgason leikur þungarokk á ellefta tímanum og gæðapopp og verk gömlu rokkrisanna á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryg- gvadóttir. Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01. 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tónllst hans I tall og tónum. Endurt. 03.00 Næturnótur. 04.00 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum 05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sfnum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara f þjóðfélaginu í dag, þin skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorstelnsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á (vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin. allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RjÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Ferlll & „fan“. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 f hreinskilni sagt E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Vlð við viðtækið. Tónlistarþáttur f umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.