Þjóðviljinn - 31.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Þorsteinn J. Vilhjálmsson ætlar að fjalla um Jim Morrison í kvöld á Rás 1. Er hann lifandi eður ei? Morrison & Morrison Rás 1 kl. 22.30 Er Jim Morrison söngvari Do- ors lífs eða liðinn? Samkvæmt op- inberum skjölum er hann dáinn. En lengi hafa gengið sögusagnir um að hann hvíli ekki í kirkjug- arði í París eins og heimildir herma, heldur sé hann einhvers staðar allt annarsstaðar og sprel- lifandi. í þætti á Rás 1 í kvöld ætlar Þorsteinn J. Vilhjálmsson að fara ofan í saumana á sögu sem segir Jim Morrison vera lifandi og í fremstu röð bankamanna í Bandaríkjunum. Lesið verður úr bókinni og leiknar upptökur með ljóðalestri Morrisons. Heims- styijöld í aðsigi Sjónvarp kl. 21.40 Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er ný bresk sjónvarpsmynd sem sýnir hvað raunverulega gerðist dagana fyrir upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar. Myndin heitir Heimsstyrjöld í aðsigi, eða Countdown to War. Handritið skrifaði Ronald Harwood og leikstjóri er Patrick Lau. Með að- alhlutverk fara Ian McKellen, Michael Aldridge og Tony Britt- on. Þess má geta að þessi mynd er sýnd samtímis í breska sjónvarp- inu í tilefni þess að nú eru liðin 50 ár frá upphafi seinni heimsstyrj- aldarinnar. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Hanna vill ekki flytja (Da Hanna ikke ville flytte) Norsk barnamynd um 5 ára telpu. Þulur Kristín Berta Guöndóttir. Áður á dagskrá 8. ágúst 1988. 18.20 Unglingarnir I hverfinu (Degrassi Junior High) Kanadískur myndaflokkur um unglinga I framhaldsskóla. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða) (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasiiískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir Þáttaröö um þekktar og óþekktar gönguleiðir - Mývatn - Leiösögumaöur Ásdís lllugadóttir. 20.55 Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans viö aö leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. 21.40 Heimsstyrjöld í aðsigi (Countdown to War) Ný bresk sjónvarpsmynd sem sýnir hvaö raunverulega gerðist dag- ana fyrir upphaf seinni heimsstyrjaldar- innar. Handritið skrifaði Ronald Harwo- od og leikstjóri er Patrick Lau. Aðalhlut- verk lan McKellen, Michael Aldridge og Tony Britton. Ath. þessi mynd er sýnd samtímis í breska sjónvarpinu, í tilefni þess að nú eru liðin 50 ár frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Iþróttasyrpa Stiklað á stóru i heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurt. 19.00 Myndrokk 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Brakúla greifi Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna. 20.30 Það kemur f Ijós I þessum þætti taka þeir spilafélagar á móti Sigrúnu Harðardóttur söngkonu og heimspek- ingi. 21.10 Klassapíur. 21.40 Agatha Agatha Christie getur sér góðs orðstírs meðal bókmenntafröm- uða í Lundúnum. En einkalífið blómstrar ekki að sama skapi því eiginmaður hennar er að yfirgefa hana út af nýja einkaritaranum sínum. Dag nokkurn hverfur Agatha og skráir sig á hress- ingarheimili undir fölsku nafni svo eng- inn getur fundið hana. Blaðamaður nokkur sem leikinn er af Dustin Hoffman kemst á snoðir um hana. Og þegar Ag- atha tekur eftir því að fylgst er með henni leggur hún drög að einni mögnuð- ustu spennusögu sem nokknj sinni hef- ur birst eftir hana á prenti. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmann, Vanessa Redgrave, Timothy Dalton og Helen Mores. 23.15 Heiti potturinn On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn snýst um. I þessum þætti kynnir Ben Sidran þau Willy Murphy, John Sebastian, Bonnie Koloc og Lady Bianca. 23.40 Heimsbikarmótið í skák Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 sér um daglegar sjónvarpsútsendingar frá mótinu sem fram fer í Skellefteá í Sví- þjóð. 00.00 Öskubuskufrf Cinderella Liberty. Titill þessarar gamansömu myndar er rakinn til landgönguleyfis sjómanna sem rennur út á miðnætti. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason, Kirk Call- oway og Eli Wallach. 01.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatfminn: „Júlfus Blorn veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sína (3). Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.03). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur 9.30 Landpósturinn Umsjón: Einar Krist- jánsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Alanon Umsjón: Álfhildur Hallgrfmsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrurn" eftir Mörthu Gellhorn Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögln Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Það er drjúgt sem drýpur Vatnið í íslenskum bókmenntum. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. Lesari: Guðrún S. Gísladóttir. (Endurtekinn frá 17. ág- úst) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Beet- hoven. (Af hljómdiskum og -plötu). 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 21.10). 20.00 Litll barnatfminn: Litli barnatfm- Inn: „Júlfus Blom veit sfnu viti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu sína (3). (Endurtekinn frá morgni. 20.15 Tónllstarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Morrison & Morrison Sógusagnir um dauða poppstjörnu. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmssonn. 23.10 Gestaspjall - Frá því þegar (lang)amma var ung - Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. . RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, Maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rótt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómassonn. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsáiin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, simi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Áfram fsland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann: Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.00 „Blftt og létt...“ Ólafur Þórðarson. Einnig útvarpað f bítið kl. 6.01. 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tónlist hans f tali og tónum. Skúli Helgason rekur tónlist- arferil hans i tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. C4.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum 05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þorg- eir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádegi- sverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tónl- istin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Listapopp. íslenski llstinn, breski, bandaríski og evrópski listinn. Umsjónarmenn og kynnar eru Pétur Steinn, Gulli Helga og Bjarni Haukur Þórsson. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 i hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Úff, ég get ekki beðið eftir kollhúfunni. Vonandi kemur hún fljótlega. Hvað heldur þú? Það eru örugglega bráðum liðn- ar 6 vikur NUNA, helduru ekki? Ég pantaði rauða húfu. Hvað ef hún er ekki til á lager. Ætti ég að taka bláa, eða bíða eftir rauðri? Blá væri allt í lagi, þannig, en ég vona að þeir eigi rauða. Mig hefur alltaf langað í koll- húfu eins og þessa; með hreyfli. Ég verð svalur með hana. Ég get ekki beðið. Vá, rauðkollhúfa...eðablá. Held- urðu hún komi á morgun? Ha? 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 31. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.