Þjóðviljinn - 12.09.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.09.1989, Blaðsíða 8
Næstu sýningar! Oliver 23/9 frumsýning Oliver 24/9 su 2. sýning Oliver 28/9 fi 3 sýning Oliver 29/9 fo 4. sýning Oliver 30/9 la 5. sýning Oliver 1/10 su 6. sýning Oliver 5/10 fi 7. sýning Oliver 6/10 fö 8. sýning Oliver 7/10 la 9- sýning Oliver 8/10 su 10. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Frumsýningarverð: Salur og neðri svalir kr. 2400- F.fri svalir kr. 1500- Aðrar sýningar: Salur og neðri svalir kr. 1800- Efri svalir kr. 1000- Ellilifeyrisþegar kr. 1300- í sal og neðri svölum. Sala aðgangskorta stendur yflr og kosta þau kr. 6.720- fyrir 6 sýningar (20% a£sl.) Kort fyrtr 67 ára og eldri kosta kr. 5.400- Korthafar fiá fyrra leikári hafa forkaupsrétt á sætum sínum til föstudagsins 15. september. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga fiá kl. 13-18. Simapantanir alia daga fiá kl. 10-12 í síma 11200. Nú getur þú pantað verkefhaskrána senda heim. Greiðslukott. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ frumsýnir í Iðnó: Höfundur: Frederick Harrison Þýðing: Guörún Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: GERLA Lýsing: Sveinn Benediktsson Leikarar: Ása Hlín Svavarsdóttir, HalldórBjörnsson, Ingrid Jópsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttír Frumsýning föstudag 15. sept. kl. 20.30. 2. sýning sunnudag 17. sept. kl. 20.30. Miöasala daglega kl. 16-19 i lönó, sími 13191, og miðapantanir allan sólarhringinn i síma 15185. FRUEMILIA LEIKHÚS, SKEIFUNNI3C Eftir Nigel Williams Forsýning þriðjudaginn 12. 9. 89 kl. 20.30. Frumsýning miðvikudag 13. 9. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.0.00 í Skeifunni 3c, og sýningardaga til 20.30. Leikarar: Kristján Franklín Magnús, Árni PéturGuðjónsson, Emil Gunn- ar Guðmundsson, Steinn Ármann Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Stefán Sturla Sigurjóns- son, ÞrösturGuðbjartsson. Leik- stjóri: Guðjón P. Pedersen. Leik- mynd og búningar: Guðjón Ketils- son. Þýðing: Anton Helgi Jónsson. Lýsing: Ágúst Pótursson. LAUGARAS /. Sími 32075 Salur A Laugarásbfó frumsýnir spennumyndina Cohen og Tate Hér er komin spennumyndin Cohen og Tate sem framleidd er af Rufus Isaacs (9'/2 weeks) og leikstýrt af Eric Red. Það eru úrvals leikararnir Roy Scheider og Adam Baldwin sem eru hór í essinu sínu. Frábær spennumynd fyrir þig. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross, Suzanne Savoy. Framleiöandi: Rufus Isaacs Leikstjóri: Eric Red. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Nýir stólar í A-sal. Salur B Laugarásbíó frumsýnir: INIKWlta'K. tVHKl tií:\S itmut BUBtm ^» w Kynnist tveim hörðustu * löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarp- •ari. I þessari gáskafullu spennu- gamanmynd leikur James Belushi ffkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundur- inn „ Jerry Lee“ sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Salur C Frumsýning Critters 2 (Aðalrétturinn) Þeir eru komnir lepparnir sem ekkert láta í friði. Það átti að útrýma þeim af jörðu, en nokkrir lifðu þá herferð af. Nú eru þeir glorsoltnir. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Geggjaðir grannar Tom Hanks sem sló svo rækilega i gegn í „BIG" er kominn aftur í nýrri frábærrigamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði, en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á annan endann. Frábær gaman- mynd fyrir alla þá sem einhVernt- tima hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG) Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars) Bruce Dern (Coming Home, Driver) Dorey Feldman (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innersþace). Sýnd kl. 9 og 11. Gódar veislur enda vel! Efiir einn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 1 MAGN • S .(tvenjaleg «y»rf am n>;iju«jyt Ut Magnús Ný gamanmynd eftir Þráin Bertels- son um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans: listakonuna Helenu, Tedda leigubílstjóra og Laufeyju konu hans og Ólaf bónda á Heimsenda - um borgarstarfs- menn, kjólakaupmann, guðfræði- nema, mótorhjólagæja og sjúklinga - að ógleymdum snillingnum Hrfmni frá Hrafnagili og Snata. Sprellfjörug og spennandi mynd um lífsháska, náttúruvernd, skrif- finnsku, framhjáhald, unglingavand- amál og ógleymanlegar persónur. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk! Sýnd í kvöld kl. 5, 7, 9 og 11 Ævintýri Múnchhausens Myndina sem allir hafa beðið eftir Fáar myndir hafa vakið jafnmikla at- hygli og þessi stórkostlega ævin- týramynd um hinn ótrúlega lygabar- ón Karl Friðrik Híerónímus Múnch- hausen og vini hans. Stórkostlegustu tæknibrellur allra tíma (Richard Conway). Ævintýralegt handrit (Charles McKeown, Terry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriella Pesucci). Yfirnáttúruleg kvikmyndataka (Giuseppe Rotunno). Frábær leikur: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Uma Thurman, Jonathan Pryce. Listagóð leikstjórn: Terry Giliiam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Stjúpa mín geimveran Sýnd kl. 11.05 ASKÓLABlO S/MI22140 Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Mlchael Caine (Dirty Rotten Scond- rels) og Ben Klngsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Gamanmynd sem þú veröur að sjá og það strax. Lelkstjórl Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stórmyndln Björninn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean- Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn Rósar- innar“. Þetta er mynd sem þú verður að sjá. Þú hefur aldrei séð aðra slíka. Aðalhlutverk: Jack Wallace, Tcheky Karyo, Andre Lacombe. Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk. Sýnd kl. 8.30 cg 11.15. Bagdad Café Endursýnum þessa vinsælu mynd í nokkra daga, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Móðir fyrir rétti A lainily trmi apiut A IjiMtil*; ftlfctl jfc wlth aulratö'. iFsLhl; M á Þ’rtúui KV JKH'UWVl \ RJft k,|’huiidr r 4», ... "" W .M II *•*' Jii wm ^wSS Íál”Œ; rajr,. liil1il.i.ýÍHiilii:i!ii( tóHI'hiKn i ('Æwl‘.‘l' .. ...„ ■(! 'iÞ'fin lhv ,!t:1,.r‘.iin!L'!.!k,!.i '«i»m i.1 n:í>a Jiiti Jintki: ,r,„ ‘iwfi k,H ’" ■ i s«i •- isi' . nruji 'ti A-asiMiirtorsKiBi .waæ-'i mass?* ..7... Stórbrotin og mögnuð mynd sem al- staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, - eða varð hræðilegt slys? - Almenn- ingur var tortrygginn - fjölskyldan í upplausn - móðirin fyrir rétti. Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neil. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskars- verðlauna iyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: fred Schepisi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Konur á barmi taugaáfalls Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Leikstjóri: Pe- dro Almodóvar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Bander- as, Julleta Serrano. Sýnd í B-sal í kvöld kl. 5, 7, 9 og 11.15 Vitni verjandans Hörku spennumynd með Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Gestaboð Babettu Sýnd í C-sal kl. 7 . 10. sýningarmánuður Sumir spara sér leigubíl adrir taka enga áhættu! Eftireinn -ei aki neinn ÚMFERÐAR RÁO ÚMrTlúavl 37, «l«l Metaðsóknarmynd allra tima Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Bat- man er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að f rumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Aldrei fyrr í sögu kvik- myndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á kostum. Batman toppmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Micahel Keaton, Kim Basinger, Robert Whul Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tlm Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 4, 6.30, 9, 11.20. Frumsýnir toppmynd ársins: Tveir á toppnum 2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin Sveiflan sigrar Sýnd kl. 6.30. Alltaf vinir MIDLER vo Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever friends sem gerð er af hin- um þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Bar- bara Hershey sem slá aldeilis í gegn í þessari vinsælu mynd. I Bandaríkj- unum, Ástraliu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum í sumar. Titillag myndar- innar er á hinni geysivinsælu skífu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Bar- bara Hershey, John Heard, Spald- ing Gray. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4, 9.10 og 11.20 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. september 1989 BlÖHÖn Simi 78900 Metaösóknarmynd allra tíma Batman aaax caœmseiH • Emgnaæ, EB/isr®Ga Metaðsóknarmynd allra tíma Bat- man er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Aldrei fyrr í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á kostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7.30, og 10 í sal 1 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í sal 1 Nýja James Bond myndin Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tveir á toppnum 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5 og 9. Með allt í lagi Sýnd kl. 7 og 11. Þungur bOl veldur ■ þunglyndí ökumanns. VeDum og höfnum hvað , nauðsynlega þarf að vera með í ferðalagmu! ||Uf/IFERDAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.