Þjóðviljinn - 25.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Bergljót Baldursdóttir í dagsins önn Rás 1 kl. 13.00 Undirtitill í dagsins önn er Kvennaþáttur og mun Bergljót Baldursdóttir ræða við lækna og konurum samskipti þeirra. Spurt verður hvort þau er öðruvísi en samskipi lækna og karla. Læknar er flestir karlkyns en sjúklingar eru fleiri kvenkyns auk þess sem konur fara oftar til læknis vegna barna, aldraðra foreldra og maka. Pá eru konur mjög háðar læknum varðandi barneignir og getnaðarvarnir. Það er því ekki að ástæðulausu að spurt er hvort það skipti konur einhverju máli hvort læknir er karl- eða kven- kyns og verður einnig leitað álits lækna af báðum kynjum í þessu sambandi. Pallesen og Pilmark Sjónvarpið kl. 20.35 Sumir segja Dani búa yfir mestri kímnigáfu Norðurlandaþjóð- anna og skal ekki dæmt um það hér. í kvöld eigum við kost á að sjá dæmi um danskan húmor í þætti með skemmtikröftunum Per Pallesen og Sören Pilmark. Þeir eru miklir háðfuglar og sprelligosar og báðir spila þeir á píanó sem fylgir þeim talsvert í gegnum þeirra númer. Þrándur Thoroddsen þýðir söngtexta þeirra í þættinum í kvöld. A besta aldri Stöð 2 kl. 20.30 Þessi þáttur er tileinkaður eldri kynslóðinni sem er að sjálfsögðu á besta aldri. Helgi Pétursson og Maríanna Friðjónsdóttir sjá um þáttinn og reyna að kynnast lífi og starfi eldri borgara, áhugamál- um þeirra og þörfum. Einnig er grennslast fyrir um réttarstöðu og hagsmunamál kynslóðarinnar sem vann íslandi sess meðal ann- arra þjóða heims. Þátturinn mun- verða reglulega á dagskrá í vetur. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Bakþankar (14 min.) - Danskur þáttur um vinnu- stellingar. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur (4) - Entrée Libre 15 mín. 17.00 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. '18.50 Yngismær (20) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Poppkorn Umsjon Stefán Hilmars- son. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Spaugararnir Pallesen og Pil- mark Fyrri hluti Dagská með hinum þekktu dönsku skemmtikröftum Per Pallesen og Sören Pilmark. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.30 Tex Avery - svipmynd (A Porlrait of Tex Avery) Bandarísk heimildamynd um einn ástsælasta skapara teikni- myndapersóna þar vestra. Margar af teiknimyndum hans eru taldar með þvi besta sem gerist á þessu sviði. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.20 Dalalíf Islensk gamanmynd eftir Þráin Bertelsson. I aðalhlutverkum eru Karl Ágúst Úlfsson og Egget Þorleifs- son, Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Áður á dagskrá í febrúar 1987. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Dalaiif framhald 23.55 Dagskrárlok STÖÐ 2 15.35 Þarfasti þjónninn My Man Godfrey Milljónamæringar ráða til starfa hjá sér fátækan flæking sem þjón. Aðalhlut- verk: Carole Lombard, William Powell, Alice Brady og Mischa Auer. 17.05 Santa Barbara 17.55 Ævintýri á Kýþeríu Spennandi framhaldsmyndaflokkur í sjö hlutum. Sjötti þáttur af sjö. 18.15 Sagnabrunnur World of Stories Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorf- endurna. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. 18.30 í sviðsljósinu After Hours 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Á besta aldri Hver er sosum ekki á besta aldri? En þessi dagskrá er ti- leinkuð eldri kynslóð áhorfenda Stöðvar 2. Þar kynnumst við lífi og starfi eldri borgara landsins, áhugamálum þeirra og þörfum. Einnig verður grennslast fyrir um réttarstöðu og hagsmunamál fólksins sem vann Islandi sess meðal annarra þjóða heims sem velmegunar- landi. Umsjón og dagskrárgerð: Marí- anna Friðjónsdóttir og Helgi Pétursson. 21.00 Murphy Brown Nýstárlegur og stórskemmtilegur þáttur um glæsilegu sjónvarpskonuna Murphy sem lætur karlmenn fá það óþvegið. Aðalhlutverk: Candice Bergen. 21.25 Ógnir um óttubil Midnight Caller Æsispennandi bandarískur framhalds- þáttur. 22.15 Kvikan Viðskipta- og efnahags- málin í Kvikunni. Umsjón: Sighvatur Blöndahl. 22.45 í Ijósaskiptunum Twilight Zone 23.10 Vafasamt sjálfsvig The Return of Frank Cannon Aðalhlutverk: William Conrad, Joanna Pettet, Arthur Hill og Diana Mudaur. Bönnuð börnum. Loka- sýning. 00.45 Dagskráriok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guð- mundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00 Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-Frá Norðurlandi Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Hálendis- ferðir Skálholtsbiskupa Umsjón: Sig- urgeir Guðjónsson. Lesari: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig úvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Kvennaþáttur Konur- læknar- kvenlæknar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það” eftir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmunds- son les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um kommúnismann í Austur-Evrópu Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Síðari hluti. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagská 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Guðlaug Ric- hter og bækur hennar Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Weber, Parish-Alvars og Dittersdorf For- leikur að óperunni „Töfraskyttunni" eftir Carl Maria von Weber. Fílharmoníu- sveitin í Los Angeles leikur; Zubin Metha stjórna. Hörpukonsert í g-moll eftir Elias Parish-Alvars. Nicanor Zaba- leta leikur með Spænsku ríkishljóm- sveitinni; Rafael Frúbeck de Burgos stjórnar. „Fjögur tímabil jarðsögunnar" - sinfónía eftir Ditters von Dittersdorf. Kammersveit kanadiska útvarpsins leikur; John Avison stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli I skólanum” eftir Stefán Júliusson Höfundur les (3). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd Annar þáttur af átta, endurtekinn frá mánudagsmorgni. Um- sjón: Pétur Pétursson. 21.30 íslenskir einsöngvarar Eiður Ág- úst Gunnarsson syngur íslensk og er- lend lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó og Gunnar Kvaran á selló. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Þriðji þáttur af fimm: Upphaf stétta- félaga og stéttastjórnmála. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundar texta: Jón Þ. Þór og Þorleifur Friðriksson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólina Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lifs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhvefis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að geast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Iþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarþ- að aöfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum . NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Slægur fer gaur með gigju Magn- ús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bobs Dylans. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Raá 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 A þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum i góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa i G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.