Þjóðviljinn - 31.10.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.10.1989, Blaðsíða 7
IÞROTTIR Handbolti - 1. deild Yfirburðir toppliðanna Stjarnan, FH, Valur og KRmunu berjast um íslandsmeist- aratitilinn efmarka má leiki helgarinnar ogstöðu liðanna í deildinni Fjórða umferð 1. deildar var fremur lftt spennandi og má segja að aðeins hafi verið einn leikur í Úrslit 1. deild Arsenal-Derby.....................1-1 Aston Villa-Cr. Palace............2-1 Charlton-Coventry.................1-1 Chelsea-Man. City.................1-1 Man. Utd.-Southampton.............2-1 Millwall-Luton....................1-1 Norwich-Everton...................1-1 Nott. Forest-QPR..................2-2 Sheff. Wed.-Wimbledon.............0-1 Liverpool-Tottenham...............1-0 2. deild Bamsley-Leicester.................2-2 Bradford-Leeds....................0-1 Hull-Brighton.....................0-2 Middlesbrough-WBA.................0-0 Newcastle-PortVale................2-2 Plymouth-Blackburn................2-2 Portsmouth-lpswich ...............2-3 Stoke-Sunderland..................0-2 Watford-Sheff. Utd................1-3 West Ham-Oxford...................3-2 Wolves-Oldham.....................1-1 Staðan 1. deiid Liverpool 10 6 3 1 23-8 21 Everton 11 6 2 3 18-13 20 Chelsea 11 5 4 2 15-10 19 Arsenal 11 5 3 3 17-11 18 Southampton 11 5 3 3 22-18 18 Norwich 11 4 6 1 16-12 18 Aston Villa 11 5 3 3 13-10 18 Tottenham .... 11 5 2 4 18-17 17 Nott.Forest.... 11 4 4 3 16-12 16 Millwall 11 4 3 4 19-19 15 Man. Utd 10 4 2 4 19-17 14 Coventry 11 4 2 5 9-15 14 Cr. Palace 11 4 2 5 13-23 14 Luton 11 3 4 4 11-10 13 Derby 11 3 3 5 9-11 12 Man. City 11 3 2 6 14-18 11 Wimbledon.... 11 2 5 4 10-14 11 QPR 11 2 4 5 11-14 10 Chariton 11 2 4 5 9-12 10 Sheff.Wed. ... 11 1 3 7 2-20 6 2. deild Sheff. Utd 14 9 4 1 27-15 31 Leeds 14 8 5 1 22-13 29 Newcastle 14 8 3 3 16-16 27 WestHam 14 7 4 3 24-16 25 Sunderland ... 14 7 4 3 22-19 25 Plymouth 14 7 2 5 23-18 23 Brighton 14 7 1 6 22-19 22 Oldham 14 6 4 4 18-15 22 Blackburn 13 4 8 1 23-15 20 Wolves 14 5 4 5 23-20 19 Swindon 13 5 4 4 20-17 19 Ipswich 14 5 4 5 22-22 19 Bournemouth 13 5 3 5 22-22 18 WBA 14 4 5 5 20-21 17 PortVale 14 3 7 4 15-16 16 Watford 14 4 4 6 14-20 16 Barnsley 14 4 4 6 17-26 16 Bradford 14 3 5 6 12-15 14 Middlesbro .... 13 3 4 6 16-21 13 Oxford 14 3 4 7 19-26 13 Stoke 14 1 8 5 13-20 11 Portsmouth ... 14 2 5 7 14-24 11 Leicester 14 2 4 8 14-24 10 Hull 14 0 8 6 14-22 8 Skotland Dunfermline-Celtic................2-0 Aberdeen-Motherwell...............1-0 Hearts-St. Mirren.................4-0 Rangers-Hibernian.................3-0 Dundee Utd.-Dundee................0-0 Staðan Celtic.............11 5 4 2 17-12 14 Aberdeen...........11 6 2 3 12-8 14 Dunfermline........11 5 3 3 19-13 13 Rangers............11 5 3 3 13-9 13 Hearts............ 11 5 2 4 19-14 12 Motherwell.........11 4 4 3 16-13 12 Hibernian..........11 4 2 5 13-16 10 DundeeUtd..........11 2 5 4 14-16 9 St. Mirren.........11 3 1 7 9-23 7 Dundee.............11 1 4 6 13-21 6 jafnræði. Stjarnan heldur áfram að vinna sigra og vann 10 marka sigur á Víkingi, en Valur vann sömuleiðis 10 marka sigur á Gróttu. FH vann stórsigur fyrir norðan og KR vann HK örugg'- lega en jafntefli varð í botils- lagnum á milli ÍR og ÍBV. KR-HK.................25-20 Fremur slakur leikur í Höllinni á sunnudag þarsem KR-ingar áttu í erfiðleikum með að hrista af sér dauft lið HK. KR náði snemma nokkura marka forystu og hélt henni allt til leiksloka. Það var þó ekki fyrr en á síðustu 10 mínútunum að KR-ingar náðu endanlega að tryggja sér sigur- inn. Þeir komust mest í sjö marka mun, 23-16, en leiknum lauk með fimm marka sigri þeirra, 25-20. KR mátti þakka markverði sín- um Leifi Dagfinnssyni fyrir að sigurinn vannst svo örugglega. Mörk KR: Stefán 8, Konráð 5/2, Þorsteinn 4, Einvarður 3, Páll eldri 2, Sigurður 2 og Bjarni 1. Mörk HK: Óskar Elvar 6/1, Magnús 5/5, Róbert 3, Ólafur Gunnar 3, Ólafur P. 2 og Páll 1. Stjarnan-Víkingur.....28-18 Sigurganga Stjörnunnar held- ur áfram og hefur liðið enn ekki tapað stigi í deildinni. Yfirburðir liðisins gegn Víkingi komu tals- vert á óvart og er greinilegt að Stjarnan verður í allra efstu sæt- unum í vetur þótt ekki hafi liðið leikið vel í Evrópukeppninni í haust. Staðan í leikhléi var 13-9, Stjörnunni í hag, en þeir skoruðu fyrstu þrjú mörk síðari hálfleiks og áttu Víkingar aldrei mögu- leika eftir það. Brynjar Kvaran var Víkingum erfiður en annars lék allt lið Stjörnunnar vel í leiknum. Víkingar áttu hinsvegar köflóttan leik með Bjarka Sig- urðsson sem besta mann. Mörk Stjömunnar: Gylfi 7/1, Sigurður 5, Einar 4, Skúli 4, Haf- steinn 4, Axel 2 og Sigurjón 1. Grótta-Valur...........18-28 . íslandsmeistarar Vals verða betri með hverjum leik og hefur •'tekist ágætlega að aðlaga sig '.þeirri blóðtöku sem liðið varð fýrir í vor. Gróttan hefur hingað til ekki verið auðveld heim að sækja en 10 marka sigur Vals á Nesinu var mjög ömggur. Valur náði ágætri forystu strax í upphafi leiks en staðan í leikhléi var 9-14 meisturunum í hag. Snemma í síðari hálfleik hafði bilið breikkað í 7-8 mörk og ljóst hvert stefndi. Varnarleikur Vals var mjög sterkur og Einar varði vel í markinu en Valdimar var mjög skæður í sókninni. Þá skorar Brynjar Harðarson enn grimmt og hefur hann nú skorað 11 mörk að meðaltali í fjómm leikjum. Gróttan fann ekkert svar við varnarleik Vals og markvarslan var í ólestri. Mörk Vals: Brynjar 10/6, Valdimar 8, Jakob 4, Júlíus 3, Finnur 2/1 og Jón 1. Mörk Gróttu: Stefán 5, Svavar 4, Páll 3, Halldór 3/1 og Sverrir, Davíð og Willum 1 hver. IR-IBV................26-26 Botnslagurinn í Seljaskóla var eina viðureign helgarinnar sem bauð uppá einhverja spennu, enda lauk leiknum með jafntefli. ÍR hafði fmmkvæðið í leiknum á sínum annálaða heimavelli en að- eins eitt mark skildi liðin í hálf- leik, 13-12. Eftir miklar sviftingar á lokamínútunum voru það ÍR- ingar sem máttu þakka fyrir jafnteflið en Jóhann Ásgeirsson skoraði jöfnunarmarkið þegar aðeins nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Mörk ÍR: Róbert 6, Magnús 5, Olafur 5, Matthías 4, Orri 4/2 og Frosti og Jóhann 1 hvor. Mörk ÍBV: Hilmar 6, Sigurður G. 6/1, Björgvin og Guðmundur 3 hvor, Óskar 2 og Sigbjörn og Sigurður F. 1 hvor. KA-FH ..............19-28 FH hefndi nú grimmilega fyrir Staðan Stjarnan 4 4 0 0 95-69 8 FH 4 3 1 0 08-86 7 Valur 4 3 0 1 04-86 6 KR 4 3 0 1 89-90 6 ÍR 4 1 1 2 99-97 3 Víkingur 4 1 1 2 83-93 3 Grótta 4 1 1 2 74-85 3 ÍBV 4 0 2 2 90-97 2 HK 4 1 0 3 86-102 2 KA 4 0 0 4 78-101 0 Markahæstir Brynjar Harðarson, Val.... 44/15 Stefán Kristjánsson, KR .. 27/6 Gylfi Birgisson, Stjörnunni 26/5 KonráðOlavson, KR 23/6 ÓskarÁrmannsson, FH ... 23/6 Erlingur Kristjánsson, KA 23/7 Magnús Sigurðsson, HK. 23/10 Halldór Ingólfsson, Gróttu 23/14 Valdimar Grímsson skoraði átta falleg mörk fyrir Val. Mynd-þóm. ósigurinn í Firðinum í fyrra. Héð- inn Gilsson var í leikbanni og lék ekki með FH en það kom ekki að sök að þessu sinni. Staðan í leikhléi var 8-12 fyrir FH en KA náði að minnka muninn í aðeins tvö mörk á upphafsmínútum síðari hálfleiks. KA réði síðan ekkert við stjömur FH-inga og Guðmundur varði vel í markinu. Reyndar var Axel markvörður KA hvað bestur í þeirra liði en sóknarleikur þeirra var afleitur. Mörk FH: Óskar 8/3, Guðjón 7/1, Þorgils Óttar og Gunnar 6 hvor og Magnús 1. Mörk KA: Erlingur 5, Karl 4, Jóhannes 3, Sigurpáll 3/2 og Pét- ur og Guðmundur 2 hvor. -þóm Karfa-úrvalsdeild Ójafnir riðlar Lið íB-riðlisýnilega sterkari en lið íA-riðli. Njarðvíkingarenn taplausir Það hefur komið glögglega fram að liðin i B-riðli úrvals- deildarinnar eru sterkari en lið f A-riðli og vinna jafnan sigur í þeim leikjum sem eru á milli riðla. Um helgina unnu tam. fjögur liðanna í B-riðli leiki sína en aðeins Grindvíkingum tókst að vinna fyrir hönd A-riðils. Fyrir vikið er sú undarlega staða komin upp að hcildarstigaijöldi B-riðils 1. deild kvenna Fram í sérflokki Grótta-Fram.................15-27 Stjarnan-Víkingur............19-8 Haukar-Valur................16-31 KR-FH ......................18-26 Fram...........5 5 0 0 122-70 10 Stjarnan.......5 4 0 1 102-74 8 Víkingur .......5 3 0 2 85-71 6 Valur..........5 302 96-93 6 ............5 3 0 2 88-90 6 KR..............5 1 0 4 93-111 2- Grótta .........5 1 0 4 84-105 2 Haukar..........5 0 0 5 66-122 0 er tvöfaldur á við stigaíjölda A- riðils. sinna mála og skoruou etteiu sug í röð áður en flautan gall, 78-82 fyrir Grindavík í leikslok. Guð- Ekkert lát er á velgengni mundur Bragason skoraði 27 stig Njarðvíktnga og hafa þeir nú fullt fyrir Grindavík og Jeff Null 21, hús stiga eftir átta leiki. Leikur en Valur Ingimundarson skoraði grannanna frá Njarðvík og Kefla- 26 fyrir Stólana og Bo Heiden vík var hinn skemmtilegasti með e;nu færra. fullt hús hvetjandi áhorfenda. Þá unnu Haukar lið ÍR með 85 Sigur Njarðvíkur var þó í stigum gegn 78, KR vann Val 76- auðveldart kantinum því búast 70 og pör vann Reyni auðveld- mátti við harðari mótspyrnu ís- |ega 07.99. landsmeistaranna. Keflvíkingar ’ -þóm byrjuðu þó betur en Njarðvík hafði eins stigs forskot í leikhléi, - 54-53. Lokatölur urðu svo 103- Stdflðll 88. Patrick Relford skoraði 34 stig fyrir Njarðvík en Teitur Ör- A-rÍðÍII lygsson 22 og Jóhannes Krist- Keflavík.........7 4 3 668-618 8 björnsson 21. Fyrir Keflavík Grindavik........8 4 4 630-626 8 skoraði Sandy Anderson 24 og .......................® f 1 Magnus Guðfinnsson 22. Reynir..........7 0 7 507-681 0 Grindavík náði eitt liða í A- riðli að vinna sigur um helgina. B-riðlll Það gekk þó ekki áfallalaust því Njarðvlk.........8 8 0 729-647 16 Tindastóii hafði sjöstiga forystu, ] | \ lo 71-78, þegar skammt var til leiks- Tindastóll.......8 3 5 695-703 6 loka. Þá tóku Grindvíkingar til Þór..............8 3 5 673-748 6 V-Þýskaland Karlsruhe-Hamburger ...........2-0 Gladbach-Bochum................1-2 Nurnberg-Stuttgart.............0-2 Dortmund-Úrdingen .............1-0 Homburg-Frankfurt..............2-3 Mannheim-Köln..................2-3 Leverkusen-Dusseldorf..........3-3 St. Pauli-Bayem ...............0-2 Bremen-Kaiserslautem...........4-0 Staða efstu liða Bayern...........15 9 3 3 31-13 21 Leverkusen.......15 7 7 1 22-11 21 Köln.............15 8 5 2 24-18 21 Frankfurt........15 8 3 4 28-18 19 Stuttgart........15 8 3 4 22-18 19 Ítalía Ascoli-AC Milan..................1 -0 Bari-Cesena......................2-0 Bologna-Atalanta.................0-0 Cremenose-Fiorentina.............1-2 Genoa-Napoli.....................1-1 Inter Milan-Lazio................3-0 Juventus Sampdoria...............1-0 Roma-Lecce.......................2-1 Udinese-Verona...................2-1 Staða efstu liða Napoli ............9 7 2 0 14-5 16 Juventus............9 6 2 1 18-9 14 Inter...............9 6 1 2 15-9 13 Roma...............9 5 3 1 12-8 13 Sampdoria...........9 5 2 2 12-10 12 Spánn Real Vallencano-Real Sociedad....0-3 Barcelona-Tenerife................3-0 Real Mallorca-Celta...............2-0 Castellon-Logrones................0-0 RealOviedo-Atl. Madrid............3-0 Osasuna-Sporting Gijon............0-1 Real Valladolid-Valencia..........0-2 Real Zaragoza-Cadiz...............1-0 Atl. Bilbao-Malaga................3-0 Real Madrid-Sevilla...............5-2 Staða efstu liða RealMadrid...........9 6 2 1 24-9 14 Real Oviedo..........9 4 4 1 17-7 12 Barcelona............9 5 1 3 21-9 11 Atl.Bilbao...........9 4 3 2 10-5 11 Osasuna..............9 5 1 3 11-8 11 RealMallorca.........9 3 5 1 8-5 11 Markahæstir Hugo Sanchez, Real Madrid...........8 Ronald Koeman, Barcelona............7 Carlos Munoz, Real Oviedo...........5 Ricardo Bango, Real Oviedo..........5 Paulo Futre, Atl. Madrid............4 Rommel Femandez Tenerife ...........4 Miguel Pardeza, Real Zaragoza.......4 Þrlðjudagur 31. október 1989 pj60VILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.