Þjóðviljinn - 31.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.10.1989, Blaðsíða 10
PAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Stranglega bönnuö börnum. Loka- . sýning. 01.30 Dagskrárlok. VIÐ BENDUM A Eftirlæti Megasar Rás 1 kl. 14.05 Gestur Svanhildar Jakobsdóttur í þætti hennar, Eftirlætislögin, verður að þessu sinni Magnús Þór Jónsson, alias Megas. Hann hef- ur án efa verið einn virtasti tón- listarmaður landsins um langt skeið enda þótt sérstæður stfll hans höfði ekki til allra. Megas mun í þessum þætti ljóstra upp um hans uppáhalds tónlist og hvernig tónlist hann hlustar sjálf- ur á í frístundum. Það hefur oft komið fram að tónlistarmenn hlusta margir á allt aðra tónlist en sína eigin, og er ekki ólíklegt að svo gildi einnig um Megas. Text- ar hans bera margir vott um að þar fari víðlesinn maður og greinilegt að hann eyðir tíma sín- um ekki síður til lesturs og skrifta einsog að hlusta á tónlist. Svan- hiidur mun komast að hinu sanna í þessum efnum og verður þáttur- inn endurfluttur í Næturútvarpi aðfara'rnótt sunnudags kl. 2.05., í dauðans greipum Sjónvarpið kl. 21.30 í kvöld mun lögregluforinginn Adam Dalgliesh væntanlega upp- lýsa enn eitt sakamálið með sinni alkunnu snilld. Lokaþátturinn í syrpunni í dauðans greipum verður í kvöld og mun Dalgliesh þá finna endanlega lausn á morð- máli sem vafist hefur fyrir áhorf- endum síðustu þriðjudagskvöld. Þættimir eru gerðir eftir sögum P.D. James og leikur Roy Mars- den lögregluforingjann af ein- stakri natni. Þættirnir um Dalg- liesh eru án efa með vinsælustu framhaldsþáttum Breta hér á landi og þykja það ekki ónýt meðmæli. Við bíðum spennt. Leikrit vikunnar Rás 1 kl. 22.30 Leikritið er að þessu sinni eftir rúmenska leikritaskáldið Ion Luca Caragiale. Það heitir Leonida kynnist byltingunni í þýðingu Halldórs Stefánssonar en leikstjóri er Gísli Halldórsson. Leikritið gerist í Búkarest á fá- tæklegu heimili eftirlaunaþegans Leonida og Efimistu konu hans. Lýðveldis- og byltingarsinninn. Leonida þráir nýja byltingu og fræðir konu sína um kosti lýðræð- isins: Þá þarf ekki að borga skatta, allir fá góð mánaðarlaun og jafnt látið yfir alla ganga! Þeg- ar þau heyra skothvelli fyrir utan glugga þeirra verður Leonida dauðhræddur um að bylting sé í aðsigi. Leikendur í verkinu eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Nína Sveinsdóttir og Helga Valtýs- dóttir. Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1959 en verður endurflutt aftur á fimmtudag kl. 15.03. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Ung í anda - Myndin fjallar um Louis og Revu, sem eru bæöi komin nokkuð yfir áttrætt. Þau hafa misst maka sína og fella hug hvort til annars. 17.50 Flautan og litirnir (2) Kennsluþættir í blokkflautuleik fyrir börn og fullorðna níu þáttum. Söngurog hlóðfæraleikurer í höndum barna úr Brekkubæjarskóla á Akranesi. Umsjón Guðmundur Norð- dahl tónlistarkennari. 18.05 Hagalín húsvörður (Kurt Kvast) Barnamynd um húsvörð sem lendir í ýmsum ævintýrum með íbúum hússins. 18.15 Sögusyrpan (Kaboodle) Breskur barnamyndaflokkur. Sögumenn Helga Sigríður Harðardóttir og Hilmir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Steinaldamennirnir (The Flintston- es) Bandarisk teiknimynd. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Atlantshaf Fyrsti hluti - Út við eyjar blár (Atlantic Realm) Breskur fræðslumyndaflokkur í þremur hlutum um jarðfræði Atlantshafs og lifandi heim þess. 21.30 I dauðans greipum (A Taste for Dath) Lokaþáttur Breskur sakamála- myndaflokkur í sex þáttum eftir P.D. james 22.25 Haltur ríður hrossl (2) Skóli Þættir sem fjalla um samskiþti fatlaðra og ófatl- aðra í samfélaginu. Áður sýnt í Fræðslu- varþi. Þættirnir eru fimm og eru textaðir. 23.00 Ellefufráttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.30 Leiðin til frelsis Song of the Oþen Road Myndin fjallar um fjórtán ára gamla stúlku sem hefur gaman af að skemmta sér, en fær þó sjaldan tæki- færi til þess þar sem hún er vinsæl kvik- myndastjarna í Hollywood. Aðalhlut- verk: W.C. Fields, Edgar Bergen og Jene Powell, ásamt hljómsveit Danny Kaye. 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi Teiknimynd. 18.10 Veröld - Sagan í sjónvarpi - The World - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). 18.40 Klemens og Klementína. Barna- og unglingamynd. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Visa-sport. 21.30 Undir regnboganum Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Ril- ey, Julie A. Stewart og Booth Savage. 23.10 Hin Evrópa Mögnuð og vel gerö þáttaröö um löndin handan við járntjald- ið. Fiórði þáttur af sex. 00.00 Okindin IV Jaws - The Revenge. Þrettán ár eru liðin siðan brellumeistar- inn Steven Sþielberg gerði fyrstu há- karlamyndina sem sló öli aðsóknarmet. Fjórði kaþítulinn hefst á gömlum sögu- slóðum og leikstjórinn, hinn forni fjandi ókindarinnar, missir annan sona sinna í gin skeþnunnar. Kona hans ásamt eftir- lifandi syni forðar sér til Bahamaeyja. En ókindin gefst ekki uþþ. Aðalhlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttyfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarþað kl. 15.45) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Um helgar á Akur- eyri. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Ak- ureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Seeborg Ingibjörg Bergþórsdóttir þýdi. Barði Guðmunds- son les (7) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jako- bsdóttir sþjallar við Magnús Þór Jóns- son, Megas, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarþað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 15.00 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa bluið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu Briem Hilt í Osló. (Endurt.) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurt.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.20 Barnaútvarpið- Ævintýri dagsins Lesið verður rússneska ævintýrið „Fjöður hauksins hugprúða", Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Katsjatúrían og Sjostakovits Konsetrapsódía fyrir selló og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrí- an. Karine Georgian leikur á selló með Rússnesku útvarpshljómsveitinni; höf- undur stjórnar. Sinfónía nr. 9 í Es-dúr op. 70 eftir Dimitri Sjostakovits. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur, Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litii barnatfminn: „Kári litli í ■ skólanum" eftir Stefán Júliusson (Höfundur les (7) 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 III meðferð á börnum Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „f dagsins önn“). 21.30 Útvarpssagan: „Haust f Skíris- skógi“ eftir Þorstein frá Hamri Höf- undur les (4) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Leonida kynn- ist byltingunni" eftir lon Luca Cara- gjall. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Nlna Sveinsdóttir og Helga Vaitýsdóttir. (Frumflutt í Útvarpi 1959. Einnig útvarp- að nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjóin Óskar Ing- ólfsson. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endur- tekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfreftir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin Stóra spurningin. Spurning- akeppni vinnustaða, stjórnandi og dóm- ari Flosi Eiríksson k. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu sfmi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03:0p næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: enska Annar þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi“ á veg- um Málaskólans Mímis. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tíma). 22.07 Rokk og nýbylgja Vitræn samtíma- tónlist í brennidepli. Meðal efnis er einkaviðtal við hlómsveitina A.R. Kane. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum frétt- um kl. 2.00). 01.00 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00, og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurt.) 03.00 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðj- udagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurt.) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. (Endurt.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg- urlög frá Norðurlöndum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist f klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 13.00 Sagan. 13.30 Tónlist. 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska menningu. Þátturinn er fluttur ( bland á íslensku og frönsku. 19.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur f umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar, Sveins Jónssonar og Jóhanns Eirfks- sonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. o Stal skónum hennar mömmu svo þau urðu sein. Og lokaði barnfóstruna svo úti. Úff. Ekki bætir úr skák að hafa étið heilan poka af kökum. Halló elskan. Hefurðu haft Þetta hefur verið hræðilegur það gott í dag. Já elskan dagur. Sjáðu um krakkana á j mín. Mmmmm lyktin af meðan ég klára að elda. matnum er góð. y' Allt í lagi en flýttu þér, ég er ^ V glorhungraður. — O - J Cy^y r i Wrf y/ 55 O ö i Þú ert ekkert að flýta þér heim á kvöldin. Það eru matarafgangar í ísskápnum. Ég borðaði með vinnufélaga y Lygi- Hjónabandið skal ekki fá að eitra líf mitt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 31. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.